Reglur Síðunnar

Heimilt er að nota efni af síðunni. 
1.Geta verður heimildar, þannig að heimildin sé jafnframt tengill inná www.aflafrettir.is
2. Bannað er að taka einstaka lista og birtar annarstaðar.  en nota má efni úr listunum í fréttir

   

18.09.2014 08:28

Hafdís SU aflahæst báta yfir 15 BT

Áfram höldum við.  Núna er það flokkurinn bátar yfir 15 BT og hann er nokkuð sérstakur  vegna þess að að í honum eru þrír bátar sem eru nokkuð mikið stærri enn 15 BT.  og eru það Hafdís SU, Gulltoppur GK og Brimnes BA.

ástæða þess að þessir þrír bátar eru á þessum lista er sú að allir þessir þrír bátar eru að róa með svipað langa línu og hinir bátarnir á þessum lista og er þá verið að meira 30 tonna bátanna.  

Það eru ekki margir bátar í þessum flokki því þeir eru einungis um 28 talsins og lönduðu þeir 14351 tonni eða 513 tonn á bát sem er mjög hár meðalafli.

einungis 10 af þessum bátur náðu yfir 400 tonnin  og 7 fóru yfir 1000 tonn.

eins og sést þá eru nokkuð mikill aflamunur á Bíldsey SH sem er í 7 sætinu og Háey II ÞH sem er í 8 sætinu.

 

Efstu fjórir bátarnir réru allir ansi mikið enda er róðratalan hjá þeim öllum yfir 200 róðra á bát, 

 

Hafdís SU var aflahæstur bátanna með 1604 tonn og var Gulltoppur GK annar með 1533 tonn

Hálfdán Einarsson ÍS,   Fríða Dagmar ÍS og Kristinn SH voru allir með svipaðan afla enn Kristinn SH er með mun færri róðra enn hinir bátarnir og til gamans má geta þess að ef að Kristinn SH hefði róið í 213 róðra eins og Fríða Dagmar ÍS gerði og með sama meðalafla og hann er með núna þá hefði heildaraflinn hjá honum verið 1674 tonn og þar með hæstur.  

 

Aflinn hjá Sædís Báru GK var nokkuð góður enn báturinn eyðilagðist í stórbruna í Sandgerði enn þrátt fyrir það þá nær báturinn inná topp 15.

Makrill er í ansi stóru hlutverki hjá Mána II ÁR, Guðbjörgu GK og Andey GK

Sæti Nafn Afli Landanir meðalafli
1 Hafdís SU 220 1603,6 249 6,4
2 Gulltoppur GK 24 1533,3 208 7,4
3 Hálfdán Einarsson ÍS 128 1384,1 210 6,6
4 Fríða Dagmar ÍS 103 1369,5 213 6,4
5 Kristinn SH 812 1367,7 174 7,8
6 Jónína Brynja ÍS 55 1098,6 183 6,1
7 Brimnes BA 800 1066,2 73 14,6
8 Bíldsey SH 65 1016,7 128 7,9
9 Háey II ÞH 275 695,6 125 5,6
10 Máni II ÁR 7 491,3 136 3,6
11 Guðbjörg GK 666 484,7 80 6,1
12 Sædís Bára GK 88 334,5 94 3,6
13 Andey GK 66 306,1 103 2,9
14 Rán GK 91 208,5 72 2,8
15 Oddverji ÓF 76 198,2 55

3,6

 

Hafdís SU Mynd Þóroddur Sævar Guðlaugsson

17.09.2014 08:14

Einar Hálfdáns ÍS hæstur, báta að 15 BT

Bátar í flokknum 13 til 15 BT fækkaði aðeins því að þeim fjölgar bátunum sem eru yfir 15 BT og þá að 30 BT markinu.  

Afli bátanna í þessum stærðarflokki var nokkuð góður.  bátarnir voru um 110 talsins og lönduðu þeir rúmum 42 þúsund tonnum eða 384 tonn á bát.

47 bátar að þessum náðu yfir 400 tonnin

38 fóru yfir 500 tonnin

25 yfir 600 tonnin

 

ansi margir bátar náðu yfir 1000 tonnin eða alls 8 bátar og var ansi lítill munur á milli tveggja efstu bátanna þar sem að Einar Hálfdáns ÍS var hæstur með 1240 tonn.  

Þess má geta að Tryggvi Eðvarðs SH var hæstur alveg fram á síðasta mánuð þegar að Einar Hálfdáns ÍS fór frammúr honum.  

Auður Vésteins SU sem er í fimmta sætinu hætti róðrum í lok júlí og Gísli Súrsson GK réri einungis fram í miðjan ágúst.

 

Eins og gefur að skilja þá er makríll í ansi miklu hlutverki hjá t.d Brynju SH enn um 250 tonn af aflanum voru markrílll og hjá Pálínu Ágústdóttir GK sem var með um 230 tonn af makrlíl

Von GK sem náði inná topp 20 hætti veiðum í maí, og hefði án efa náð jafnvel að skríða í 1000 tonnin hefði báturinn róið í sumar.

 

Sæti Nafn Afli Landanir meðalafli
1 Einar Hálfdáns ÍS 11 1240,3 263 4,7
2 Tryggvi Eðvarðs SH 2 1208,2 199 6,1
3 Þórkatla GK 9 1155,7 214 5,4
4 Kristján HF 100 1118,2 228 4,9
5 Auður Vésteins SU 88 1080,1 179 6
6 Gísli Súrsson GK 8 1038,1 187 5,5
7 Dögg SU 118 1030,2 151 6,8
8 Hópsnes GK 77 1026,1 210 4,9
9 Guðmundur Einarsson ÍS 970,9 214 4,5
10 Særif SH 25 943,8 199 4,7
11 Daðey GK 777 896,1 181 4,9
12 Jón Ásbjörnsson RE 889,8 134 6,6
13 Brynja SH 237 872,2 196 4,5
14 Narfi SU 68 861,1 156 5,5
15 Steinunn HF 108 843,8 193 4,4
16 Óli á Stað GK 99 824,2 159 5,2
17 Von GK 113 768,5 134 5,7
18 Pálína Ágústsdóttir GK 1 723,6 154 4,7
19 Stakkhamar SH 220 690,5 172 4,1
20 Benni SU 65 685,4 108 6,3

 

Einar Hálfdáns ÍS Mynd Ingólfur Þorleifsson

15.09.2014 20:57

Akraberg ÓF aflahæst

Næstu daga þá mun ég fara aðeins yfir aflahæstu bátanna á fiskveiðiárinu 2013/2014.  

og við munum byrja á flokknum .  bátar frá 8 BT og að 13 BT.

 

bátar í þeim flokki voru um 150 talsins og lönduðu þeir um 16300 tonnum eða 109 tonn á bát að meðaltali.

 

af þessum bátum þá voru 21 bátur sem yfir 200 tonnin náðu og einungis fjórir bátar náðu yfir 400 tonnin.

 

Akraberg ÓF sem rær frá Siglufirði var langaflahæstur bátanna í þessum flokki og var með áberandi meiri afla því aflinn hjá honum var 623 tonn í 150 róðrum og meðalaflinn 4,1 tonn sem er ansi gott

Akraberg ÓF Mynd Guðmundur Gauti Sveinsson

 

Í öðru sæti var Álfur SH enn tvennt er að að haga í huga varðandi þann bát.  hið fyrra er að báturinn er 13.13 BT og ætti því heima í flokknum bátar að 15 BT enn var settur í þennan flokk eftir beiðni þar um.  Hitt er að tæp 200 tonn af aflanum voru makríll.  Engu að síður nokkuð góður afli.

það er ekki mikill munur á milli Sólrúnar EA og Særúnar EA sem eru gerðir út af Sólrúnu ehf á Árskógsandi.  samanlagður afli bátanna var 859 tonn og réri t.d Særún EA mest allra báta í þessum flokki.

Kvika SH var næstur að 400 tonnum og var reyndar sá bátur í þessum flokki sem var með mestan meðalaflann eða tæp 4,8 tonn.

Konráð EA var svo í sæti 21 og var síðsti báturinn sem yfir 200 tonn náði með 214 tonn í 127 róðrum

 

hérna að neðan má sjá lista yfir 20 hæstu bátanna í þessum flokki

 

Sæti Nafn Afli Landanir meðalafli
1 Akraberg SI 90 623,1 150 4,1
2 Álfur SH 510,1 144 3,5
3 Lilja SH 16 449,4 136 3,3
4 Sólrún EA 151 430,4 165 2,6
5 Særún EA 251 429,2 181 2,4
6 Kvika SH 23 391,1 82 4,7
7 Addi afi GK 97 371 107 3,5
8 Glaður SH 226 364,8 140 2,6
9 Björg Hauks ÍS 33 360,9 119 3,1
10 Herja ST 166 333,5 99 3,4
11 Sverrir SH 126 327,6 105 3,1
12 Ólafur HF 200 325,8 120 2,7
13 Berti G ÍS 727 320,3 123 2,6
14 Stella GK 23 313,2 82 3,8
15 Petra SI 18 283,1 80 3,6
16 Signý HU 13 282,3 124 2,3
17 Eydís EA 44 255,6 109 2,3
18 Siggi Gísla EA 255 248,2 133 1,8
19 Gunnar Leós ÍS 112 244,8 75 3,2
20 Hlöddi VE 98 236,5 107 2,2

14.09.2014 18:50

Von GK fékk hval á línuna

 

 

Hvalveiðar voru stundaðar í miklum mæli hérna á landinu fram að þeim tíma þegar þær voru bannaðarárið 1985.  Hvalveiðar voru svo leyfðar aftur hérna við land fyrir nokkrum árum siðan.  Skutlar eru notaðar til þess að veiða hvalina t.d hrefnu og langreyði sem eru mjög stór dýr.  Hvalskipin tvö sem hafa verið að þessum veiðum hafa verið djúpt úti við veiðarnar.  Og sá stóri langreyðan er nú ekki algeng sjón í öðrum veiðarværum enn með skulti, enn það breyttist heldur betur í dag.

15 tonna plastbáturinn Von GK lagði línuna sína í dag í Norðfirði útaf tanganum Hellisfjarðanes, enn leiðinda sjóveður var og því ákveðið að leggja línuna innan fjarðar.  

 

Von GK Mynd Gísli Reynisson

 

Þegar þeir byrjuðu að draga línuna og búnir að um 3 rekka þá skyndilega strekkist all svakalega á línunni og ljóst var að eitthvað mikið og stórt var á henni.  Kom þá í ljós að stór og mikil hvalur hafði flækt sporðin í línunni.  Hjalti Kristinsson skipstjóri á Von GK sagði að hvalurinn hefði dregið línuna yfir um fjórar lagnir og réði línuspilið um borð ekkert við að draga línunna.  Gríðarleg strekking kom á línunna og sleit t.d hvalurinn annan legginn á henni.  Hvalurinn reyndi að synda út út firðinum og eins og sést á plottinu sem er hérna á mynd með þá fylgdin Vonin GK hvalnum eftir enda ekki annað  hægt.  sem dæmi má nefna að þegar þeir eru að draga þá sagði Hjalti að þeir væru á um 1,7 mílna ferð enn voru komnir uppí 5 mílna hraða.  Þegar hvalurinn slitnaði frá þá voru þeir komnir áleiðis útí mynni mjóafjarðar, enn þá var öll teygja farinn á línunni.

 

Sést vel þarna hvernig hvalurinn tók Von GK hálfpartinn í tog út fjörðinn

Hjalti sá hvalinn aldrei almennilega enda var hann í brúnni enn Sindri Snær Guðmundsson var uppá efra dekki og myndaði um 8 mínunta myndband og þar má greina að hvalurinn er gríðarlega stór.  Giskaði Hjalti á að hvalurinn hefði verið um 15 metrar á lengd og því lengri heldur enn Von GK er.  Og vakti það undrun hjá strákunum á Von GK að svona stór hvalur væri kominn þetta grunnt ínní fjörðinn því dýpið þar sem þeir urðu fyrst varir við hvalinn er ekki mikið.

Þetta var greinlega mikil upplifun fyrir þá um borð í Von GK, því að heyra má Sindra Snær segja, " vá vá ertu ekki að grínast", og " þetta er magnað helvíti",   og svo er kallað af dekki " eigum við ekki að reyna að landa honum".

Já það hefði nú verð saga til næsta bæjar eða borgar hefði línubáturinn Von GK landað 30 tonna hval, og hvað hvalfriðunarsinnar hefðu sagt við því.

Hérna að neðan koma 3 myndir sem eru teknar úr myndbandinu og þið verðið að afsaka slæm myndgæði

 

Sést glitta í sporðinn á hvalnum

 

 

 

Línan strekkt alveg í botn.

Norðfjarðarnípa í bakgrunni

 

og þeir sem vilja horfa á myndbandið þá má sjá það hérna í tengli að neðan

https://www.facebook.com/video.php?v=866631270021630

14.09.2014 12:16

Rifsari SH myndasyrpa, glaðir með gott gengi

Þeir á Rifsara SH byrjuðu fiskveiðiárið með krafti og eru komnir yfir 100 tonn núna þegar að mánuðurinn er hálfnaður. 

Stefán I Guðmundsson 1.vélstjóri á Rifsara SH sendi mér myndir sem teknar voru um borð í Rifsara SH og greinilega létt yfir mannskapnum enda veiði góð.

Færi ég honum bestu þakkir fyrir myndirnar

 

 

Flott mynd, fátt betra enn að vera útá sjó í svona blíðu

 

keppinautur sjómanna um fiskinn, fallegur sólroði í bakgrunni

 

Tignarleg vestfirsku fjöllinn séð frá sjó

 

Myrkrið skollið á, enn léttleikinn til staðar þrátt fyrir það

 

Allt fullt

 

skötuselurinn verður nú seint talin til fallegra fiska

 

Vænn fiskur. Myndir Stefán I Guðmundsson

14.09.2014 11:51

Dragnót í september

Dragnót í september listi númer 2.

 

Greinilega hörkuveiði hjá dragnótabátunum og Rifsari má sín lítil gegn stóru bátunum Hvanney SF, Arnar ÁR og Hástein ÁR sem allir eru komnir í kringum Rifsara SH.  enn engu að síður góður afli hjá þeim

Hvanney SF var með 72 tonn í 2 löndunum og mest 48 tonn í löndun

Arnar ÁR 65 tonn í 2 löndunum 

Rifsari SH 22 tonn í 3

Hásteinn ÁR 57 tonn í 2

 

Hafborg EA heldur áfram að fiska vel og þrátt fyrir að vera margfalt minni enn bátarnir ofan við bátinn þá ná þeir samt að hanga þar rétt fyrri aftan.  Hafborg EA va rmeð 31 tonn í 3 róðrum eða um 10 tonn í róðri

 

Aðalbjörg RE 27 tn í 3

Geir ÞH 23 tn í 3

Njáll RE 21,2 tn í 2

Magnús SH 25 tn´i 3

Steinunn SH 29,5 tn í 4

Farsæll GK 30 tonn í 3

Reginn ÁR 29,4 tn í 4

 

Sæti Áður Nafn Afli Róðrar Mest Höfn
1 3 Hvanney SF 51 122,0 4 48,1 Hornafjörður
2 4 Arnar ÁR 55 112,5 3 55,0 Þorlákshöfn
3 1 Rifsari SH 70 108,2 7 27,2 Bolungarvík
4 7 Hásteinn ÁR 8 98,0 5 37,8 Vestmannaeyjar, Þorlákshöfn
5 2 Hafborg EA 152 88,2 9 19,0 Húsavík
6 8 Aðalbjörg RE 5 65,9 7 12,4 Reykjavík
7 5 Örn KE 14 64,9 7 20,4 Sandgerði
8 6 Esjar SH 75 61,2 5 14,6 Patreksfjörður, Rif
9 10 Geir ÞH 150 59,9 7 10,7 Þórshöfn
10 9 Njáll RE 275 58,3 7 11,8 Sandgerði
11 11 Arnþór GK 20 53,2 9 13,1 Keflavík
12 16 Magnús SH 205 49,8 6 10,9 Rif
13 12 Egill ÍS 77 49,4 7 13,5 Þingeyri, Suðureyri
14 22 Steinunn SH 167 44,2 6 16,5 Bolungarvík
15 24 Farsæll GK 162 42,8 6 9,6 Þorlákshöfn
16 15 Siggi Bjarna GK 5 41,9 6 10,3 Sandgerði
17 26 Reginn ÁR 228 41,3 7 9,7 Þorlákshöfn
18 18 Haförn ÞH 26 40,2 7 10,5 Húsavík
19 17 Sigurfari GK 138 36,1 5 11,4 Sandgerði
20 14 Benni Sæm GK 26 34,6 6 10,1 Sandgerði
21 13 Guðmundur Jensson SH 717 34,6 3 27,0 Ólafsvík, Bolungarvík
22 20 Ólafur Bjarnason SH 137 31,6 8 8,8 Ólafsvík
23 19 Sæbjörg EA 184 28,6 7 6,3 Húsavík, Dalvík, Grímsey
24 21 Sveinbjörn Jakobsson SH 10 28,5 8 4,0 Ólafsvík
25 27 Haukaberg SH 20 22,0 7 6,0 Grundarfjörður
26 23 Markús SH 271 20,9 4 7,4 Bolungarvík
27 25 Gunnar Bjarnason SH 122 20,0 7 3,9 Ólafsvík
28 29 Ásdís ÍS 2 14,4 4 5,9 Bolungarvík
29   Matthías SH 21 9,5 2 6,0 Bolungarvík
30   Sandvík EA 200 6,7 1 6,7 Dalvík
31 28 Egill SH 195 3,7 1 3,7 Ólafsvík
32 30 Aldan ÍS 47 1,5 1 1,5 Flateyri

14.09.2014 11:44

Netabátar í september

Netabátar í september listi númer2.

 

Ágætis kropp hjá netabátunum 

Þorleifur EA va rmeð 4,5 tonn í 4

Tjaldanes GK 7,4 tonn í 1

Maron GK 8,6 tonn í 4

Grímsnes GK 11 tonn í 3

Amanda SU 2,1 tonní 1

Hafborg SK 3,8 tn í 3

 

 

Sæti áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarf Höfn
1 1 Þorleifur EA 88 46,6 11 9,4 Net Ólafsfjörður, Grímsey
2 2 Tjaldanes GK 525 38,8 6 10,2 Net Grindavík
3 3 Maron GK 522 22,2 9 4,4 Net Keflavík
4 5 Grímsnes GK 555 20,2 5 7,8 Net Grindavík
5   Sæþór EA 101 12,7 4 3,8 Net Dalvík
6 9 Kristinn ÞH 163 12,4 8 2,5 Net Raufarhöfn
7 4 Bárður SH 81 12,1 5 3,1 Skötuselsnet Arnarstapi
8 6 Ólafur Magnússon HU 54 8,9 2 5,9 Net Skagaströnd
9 7 Amanda SU 47 8,5 5 2,1 Net Djúpivogur
10 8 Katrín SH 575 6,7 3 3,1 Skötuselsnet Arnarstapi
11 14 Hafborg SK 54 5,9 5 1,4 Net Sauðárkrókur
12 10 Gunnar Hámundarson GK 357 5,6 6 1,3 Net Keflavík
13 12 Reynir Þór SH 140 4,8 6 1,4 Net Rif
14 11 Hraunsvík GK 75 4,8 3 1,8 Skötuselsnet Grindavík
15 13 Gammur SK 12 3,9 4 2,3 Net Sauðárkrókur
16 17 Hugborg SH 87 2,1 4 0,8 Skötuselsnet Bolungarvík
17 15 Von ÞH 54 1,7 4 0,5 Net Húsavík
18   Askur GK 65 1,1 3 0,6 Net Keflavík
19 18 Sæljós GK 2 1,0 3 0,5 Skötuselsnet Sandgerði
20   Hafnartindur SH 99 0,9 1 0,9 Net Rif

14.09.2014 11:40

Botnvarpa í September

Botnvarpa í September. listi númer 2.

 

Helga María AK heldur áfram að koma með fullfermi og núna var togarinn með 200 tonn eftir um 6 daga á veiðum höfn í höfn, sem gerir um 33 tonn ´dag

Björgúlfur EA var með 220 tonn í 2 löndunum 

Klakkur SK 134 tonn í 1

Páll Pálsson ÍS 130 tonn í 2

Kaldbakur EA 132 tonn í 1

Bjartur NK 101 tonn í 1

Steinunn SF 140 tonn í 2

Sturlaugur  H Böðvarsson AK 141 tonn í 1

Stefnir ÍS 100 tonn í 1

Gullberg VE 123 tonn í 2

Ásbjörn RE 121 tonn í 1

 

Sæti áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarf Höfn
1 1 Helga María AK 16 376,7 2 199,8 Botnvarpa Reykjavík
2 5 Björgúlfur EA 312 350,9 3 133,8 Botnvarpa Dalvík
3 2 Klakkur SK 5 282,5 2 148,1 Botnvarpa Sauðárkrókur
4 4 Páll Pálsson ÍS 102 260,9 4 84,4 Botnvarpa Ísafjörður
5 6 Kaldbakur EA 1 252,6 2 131,4 Botnvarpa Akureyri, Dalvík
6 3 Bjartur NK 121 247,8 3 101,4 Botnvarpa Neskaupstaður
7 13 Steinunn SF 10 212,8 3 74,3 Botnvarpa Hornafjörður
8 16 Sturlaugur H Böðvarsson AK 10 204,1 2 140,7 Botnvarpa Reykjavík
9 9 Stefnir ÍS 28 202,9 2 102,7 Botnvarpa Reykjavík
10 12 Gullberg VE 292 199,9 4 72,0 Botnvarpa Vestmannaeyjar
11 18 Ásbjörn RE 50 172,6 2 120,9 Botnvarpa Reykjavík, Ísafjörður
12 8 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 172,0 2 110,6 Botnvarpa Vestmannaeyjar
13   Ottó N Þorláksson RE 203 149,2 2 149,2 Botnvarpa Reykjavík
14 14 Hringur SH 153 139,3 2 72,8 Botnvarpa Grundarfjörður
15 7 Snæfell EA 310 117,0 1 117,0 Botnvarpa Akureyri
16 15 Ljósafell SU 70 112,6 2 63,5 Troll, makríll Fáskrúðsfjörður
17 11 Vestri BA 63 111,9 3 42,6 Botnvarpa Patreksfjörður, Ísafjörður
18 24 Vestmannaey VE 444 107,2 2 74,6 Botnvarpa Vestmannaeyjar
19 17 Sóley SH 124 104,7 2 61,6 Botnvarpa Grundarfjörður
20 19 Helgi SH 135 101,8 2 51,7 Botnvarpa Grundarfjörður
21 10 Gullver NS 12 94,6 1 94,6 Botnvarpa Seyðisfjörður
22   Björgvin EA 311 92,3 2 92,3 Botnvarpa Dalvík
23 22 Farsæll SH 30 91,8 3 51,7 Botnvarpa Sauðárkrókur
24 26 Áskell EA 749 90,6 2 64,9 Botnvarpa Grindavík, Ísafjörður
25   Vörður EA 748 73,4 1 73,4 Botnvarpa Grindavík
26 25 Bergey VE 544 70,2 2 43,6 Botnvarpa Vestmannaeyjar
27   Frosti ÞH 229 64,4 2 64,4 Botnvarpa Eskifjörður
28 27 Brynjólfur VE 3 56,3 3 24,9 Humarvarpa Vestmannaeyjar
29 31 Dala-Rafn VE 508 54,9 2 53,8 Botnvarpa Vestmannaeyjar
30 23 Skinney SF 20 51,2 2 29,9 Humarvarpa Hornafjörður, Grindavík

 

13.09.2014 18:32

Óli á Stað GK sjósettur

30 tonna bátasprengjan heldur áfram núna.  

Einhamars bátarnir voru nýjustu 30 tonna bátarnir og núna í dag þá var sjósettur á Akureyri nýsmíði fyrir Stakkavík í Grindavík og mun sá bátur fá nafnið Óli á Stað GK 99.  En bátur með sama nafni var seldur til Bakkafjarðar í sumar og heitir þar Halldór NS

Nýi báturinn er byggður svipað og Saga K sem er í Noregi enn er þó aðeins minni

 

 

Getur greinilega snúið við á punktinum. tvær hliðarskrúfur

 

Kominn á Flot. Myndir Víðir Már Hermannsson

 

Stakkavíkurmerkið framan á stefninu. Mynd Baldur Jón Baldursson

13.09.2014 13:44

Góð veiði hjá Emil NS dregur að báta

Það hefur kanski ekki farið frammhjá neinum sem fylgjast með listunum hérna á síðuni að góð veiði hefur verið hjá Emil NS frá Borgarfirði Eystri.  Báturinn var með 32 tonn í ágúst og var lengi vel í toppsætinu á þeiim lista alveg framm á loka þegar að Akraberg ÓF fór á toppinn.  Núna í Ágúst þá heldur veiðin áfram og er báturinn aflahæstur báta í sínum flokki.  

Emil NS er gerður út af Fiskverkun Kalla Sveins og hefur báturinn verið gerður út síðan 1993.  Um borð í Emil NS eru tveir bændur úr sveitinni að róa  og er skipstjórinn Jón Sigmar búinn að vera með bátinn svo til öll árin sem hann hefur verið gerður út.   Í samtali við Aflafrettir sagði Kalli Sveins eigandi að veiðin væri búinn að vera asni góð og það góð að 5 bátar frá Norðurlandi væru komnir þangað til að róa. og eru það Ásdís ÓF, Toni EA, Jaki EA, Þorbjörg ÞH og Straumur EA.   Bátarnir hafa verið að veiðum um 10 mílur frá Borgarfirði og hafa allir fiskað vel.  t.d Hafbjörg NS sem að tveir bræður róa á sem eru báðir í kringum 70 ára aldurinn, komust tvisvar í 2,8 tonn í einni löndun sem er fullfermi hjá þeim.  

Emil NS Mynd Jón Páll Ásgeirsson

Eins og sést þegar að listi báta að 8 BT er skoðaður þá eru bátar þaðan í efstu sætunum.,  t.d Hafbjörg NS, Glaumur NS og Axel NS sem Kalli Sveins gerir líka út.  Enn Axel NS hefur líka mokveidd.  Allir bátarnir nema Högni NS, Sæfaxi NS, Emil NS og Glettingur NS eru á handfærum .  En Glettingur NS er stærsti báturinn gerður út frá Borgarfirði Eystri. 

Axel NS Mynd Vigfús Markússon

Kalli Sveins gerir líka út bátinn Högna NS sem er einn af eldri smábátum landsins sem ennþá er í eigu sama útgerðaraðila, enn hann fékk Högna NS 1981.  Sá bátur er nokkur minni enn Emil NS en er þó í sama flokki hérna á síðunni og Emil NS.  Í ágúst þá fiskaði Högni tæp 27 tonn á línuna og kom mest með 4,1 tonn í einni löndun. 

Högni Ns Mynd ljósmyndari ókunnur

Allur aflinn sem kemur á land og fer á markað fer í gegnum fiskmarkaðinn á Þórshöfn og t.d 12 september þá fóru í gengum þann fiskmarkað 38,2 tonn og af því þá komu 25 tonn frá Borgarfirði Eystri.   Allur aflinn er seldur í gegnum Fiskverkun Kalla sveins og stærðarflokka þeir fiskin og aka honum til Egilstaða.  Vegna góðrar umgengi við fiskinn þá er meðalverðið hjá fisknum þaðan yfirleitt frekar há.  Nokkur hluti af fiski er unnið á staðnum  mest til neyslu innanlands og harðfiskurinn að hluta til fer erlendis.

Emil NS er að róa með þetta 18 til 24 bala allt 420 króka og hefur aflinn verið í kringum 200 kíló á bala núna í ágúst og september.  Hafa þeir verið að beita síld og smokk og að sögn Kalla fæst betri fiskur á síldina enn fékkst á sárann sem þeir voru með áður.  

 

13.09.2014 09:48

Bátar að 13 BT í september

Bátar að 13 BT í september. listi númer 2.

 

góðan veiðin hjá emil NS heldur áfram og var báturinn núna með 6,3 tonn í 2 róðrum 

Sömuleiðis er góð veiði hjá Tjálfa SU minnsta dragnótabátinum á landinu enn hann var með 6,2 tonn í 3 róðrum

Særún EA 5,1 tonn´i 2

Akraberg ÓF 5,4 tonní 2

Toni EA 4 tonní 2 

 

Sæti áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarf Höfn
1 1 Emil NS 5 26,6 7 4,9 Lína Borgarfjörður Eystri
2   Ólafur HF 200 26,0 5 6,7 Makríll Ólafsvík, Rif
3 2 Tjálfi SU 63 25,9 8 5,5 Dragnót Djúpivogur
4   Mangi á Búðum SH 85 21,1 5 5,2 Makríll Ólafsvík
5   Addi afi GK 97 18,8 4 6,7 Makríll Ólafsvík, Rif
6   Víxill II SH 158 17,8 6 4,0 Makríll Rif
7 4 Særún EA 251 16,7 8 2,7 Lína, Sjóstöng Árskógssandur
8   Signý HU 13 15,7 4 6,9 Makríll Rif
9   Eiður ÓF 13 15,3 4 5,3 Makríll Ólafsvík
10 3 Glaður SH 226 15,0 7 3,4 Lína Ólafsvík
11   Kári SH 78 14,9 4 4,9 Makríll Stykkishólmur, Rif
12 5 Akraberg ÓF 90 14,8 5 4,1 Lína Siglufjörður
13 9 Sólrún EA 151 14,7 9 2,6 Lína, Sjóstöng Árskógssandur, Dalvík
14   Emilía AK 57 13,6 5 4,8 Makríll Akranes, Ólafsvík
15   Hlöddi VE 98 11,1 3 4,7 Makríll Keflavík
16   Tumi EA 84 10,2 3 5,4 Makríll Ólafsvík
17   Eydís NS 320 9,7 7 2,2 Handfæri Borgarfjörður Eystri
18   Dísa GK 136 9,2 4 4,2 Makríll Keflavík
19 14 Toni EA 62 9,2 3 5,1 Handfæri Borgarfjörður Eystri, Dalvík
20   Magnús HU 23 9,1 2 6,7 Makríll Keflavík
21 6 Ólafur Magnússon HU 54 8,9 2 5,9 Net Skagaströnd
22 15 Birta Dís GK 135 8,5 4 4,5 Handfæri Vestmannaeyjar
23 11 Amanda SU 47 8,5 5 2,1 Net Djúpivogur
24 7 Blíða VE 26 8,3 5 2,2 Lína Vestmannaeyjar
25   Guðrún Petrína GK 107 8,2 2 5,5 Makríll Sandgerði, Keflavík
26 8 Bjargey ÞH 278 8,1 3 4,5 Lína Raufarhöfn
27 34 Straumur EA 18 7,4 5 2,1 Handfæri Borgarfjörður Eystri, Raufarhöfn
28   Hringur GK 18 7,2 2 5,3 Makríll Keflavík
29   Hugrún DA 1 7,1 4 2,4 Makríll Hólmavík
30   Guðbjörg Kristín KÓ 6 6,9 4 2,2 Makríll Keflavík
31   Eydís EA 44 6,8 3 3,5 Makríll Ólafsvík
32   Hjördís HU 16 6,7 3 3,9 Makríll Ólafsvík
33 10 Petra ÓF 88 6,7 2 3,5 Lína Siglufjörður
34   Kiddi RE 89 6,0 3 2,5 Makríll Ólafsvík
35 12 Björg Hauks ÍS 33 5,9 2 4,6 Lína Ísafjörður
36 25 Hafborg SK 54 5,9 5 1,4 Net Sauðárkrókur
37   Ingunn Sveinsdóttir AK 91 5,7 3 2,5 Makríll Akranes, Ólafsvík
38   Anna María ÁR 109 5,7 2 3,7 Makríll Arnarstapi, Rif
39   Björg Hallvarðsdóttir AK 15 5,6 2 3,2 Makríll Hólmavík
40 13 Bjarmi HU 33 5,2 2 3,4 Handfæri Skagaströnd
41   Herja ST 166 5,1 3 3,4 Makríll Hólmavík
42 16 Fróði ÞH 81 4,4 3 1,5 Lína Raufarhöfn
43   Sigrún AK 71 4,2 3 1,8 Makríll Rif
44   Sæfugl ST 81 4,2 4 1,6 Makríll Drangsnes
45 18 Brá ÍS 106 4,1 2 2,3 Handfæri Bolungarvík
46   Vísir SH 77 4,1 2 3,2 Makríll Ólafsvík, Keflavík
47   Ísöld BA 888 3,9 2 2,0 Makríll Hólmavík
48 23 Gammur SK 12 3,9 4 2,3 Net Sauðárkrókur
49 19 Högni NS 10 3,4 2 1,7 Lína Borgarfjörður Eystri
50   Æskan GK 506 3,4 3 1,8 Makríll Keflavík
51 20 Þerna SH 350 3,0 1 3,0 Handfæri Rif
52 21 Sæfaxi NS 145 3,0 1 3,0 Lína Borgarfjörður Eystri
53 29 Héðinn BA 80 3,0 2 1,7 Handfæri Patreksfjörður
54 22 Kristbjörg ST 39 2,8 3 1,6 Handfæri Drangsnes
55   Ás NS 78 2,8 1 2,8 Handfæri Vopnafjörður
56   Sæborg NS 40 2,7 1 2,7 Makríll Vopnafjörður
57   Guðrún BA 127 2,7 2 1,4 Makríll Ólafsvík
58 24 Súddi NS 2 2,2 2 1,1 Lína Seyðisfjörður
59 32 Magnús Jón ÓF 14 2,1 5 0,6 Handfæri Ólafsfjörður
60   Kristleifur ST 82 2,0 4 0,7 Makríll Drangsnes
61   Guðborg NS 136 1,9 1 1,9 Makríll Keflavík
62 26 Siggi Bjartar ÍS 50 1,9 2 1,3 Handfæri, Lína Bolungarvík
63 27 Njörður BA 114 1,8 2 1,1 Handfæri Tálknafjörður
64   Djúpey BA 151 1,8 4 0,6 Makríll Rif
65 28 Von ÞH 54 1,7 4 0,5 Net Húsavík
66 40 Mars HU 41 1,6 4 0,5 Skötuselsnet Bolungarvík
67 30 Sigurður Pálsson ÓF 8 1,6 3 0,9 Net Ólafsfjörður
68   Sleipnir ÁR 19 1,4 2 0,8 Makríll Keflavík
69 31 Fannar SK 11 1,4 1 1,4 Handfæri Sauðárkrókur
70   Bolli KE 400 1,3 3 0,6 Makríll Keflavík

13.09.2014 09:46

Bátar að 15 Bt í September

Bátar að 15 BT í september listi númer 2.

 

Hérna koma makrílbátrnir líka inn, 

Það dregur saman með toppbátunum 

Guðmundur einarsson ÍS var með 7,9 tn í 2

Kristján HF 8,1 tn í 2

Hópsnes GK 17 tonn í 4

Þórkatla GK 18 tonn í 4

Lágey ÞH 26 tonn í 4 og stekkur upp um 14 sæti,

Karólína ÞH 18 tonn í 3

Gyða Jónsdóttir EA 22 tonní 6 roðrum

Sæunn Sæmundsdóttir ÁR 15 tonn í 5

Muggur KE 10 tonn í 2

Arney HU 7 tonn í 1

Jón Ásbjörnsson RE 12 tonn´i 2

 

Sæti áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarf Höfn
1 1 Guðmundur Einarsson ÍS 155 42,3 9 7,1 Lína Bolungarvík
2 2 Kristján HF 100 41,3 8 7,7 Lína Stöðvarfjörður
3 5 Hópsnes GK 77 40,5 9 7,6 Lína Siglufjörður
4 6 Þórkatla GK 9 39,8 10 6,5 Lína Siglufjörður
5 19 Lágey ÞH 265 36,0 6 8,3 Lína Raufarhöfn, Húsavík
6 3 Guðmundur Sig SF 650 33,8 6 7,4 Lína Djúpivogur
7 4 Einar Hálfdáns ÍS 11 30,8 7 7,7 Lína Bolungarvík
8   Brynja SH 237 29,9 5 9,0 Makríll Ólafsvík
9 17 Karólína ÞH 100 29,2 7 6,5 Lína Húsavík
10 25 Gyða Jónsdóttir EA 20 27,4 8 5,0 Lína Grímsey
11 7 Dúddi Gísla GK 48 26,4 6 6,3 Lína Grindavík
12   Særif SH 25 25,8 3 11,6 Makríll Rif
13 10 Beta VE 36 24,4 4 11,2 Lína Breiðdalsvík, Hornafjörður
14 20 Sæunn Sæmundsdóttir ÁR 60 24,4 9 3,6 Lína Þorlákshöfn
15   Álfur SH 414 24,1 5 6,3 Makríll Ólafsvík, Rif
16 8 Lukka SI 57 23,9 5 7,9 Lína Siglufjörður
17   Stakkhamar SH 220 21,8 5 8,3 Makríll Rif
18   Alda HU 112 21,8 4 7,8 Makríll Ólafsvík
19 16 Muggur KE 57 21,7 5 6,0 Lína Skagaströnd
20 12 Arney HU 36 21,7 4 7,2 Lína Neskaupstaður
21   Guðbjartur SH 45 21,5 5 6,9 Makríll Ólafsvík
22   Tryggvi Eðvarðs SH 2 21,2 4 7,5 Makríll Ólafsvík
23 23 Jón Ásbjörnsson RE 777 20,5 5 6,6 Lína Stöðvarfjörður, Þorlákshöfn
24   Dögg SU 118 20,3 4 6,7 Makríll Ólafsvík
25 18 Darri EA 75 19,8 7 3,8 Lína Hrísey
26 26 Viggi NS 22 19,7 3 7,8 Lína Vopnafjörður
27   Daðey GK 777 19,5 4 6,2 Makríll Grindavík, Ólafsvík
28   Örninn ÓF 28 19,2 3 7,5 Makríll Ólafsvík
29   Pálína Ágústsdóttir GK 1 19,2 3 6,8 Makríll Sandgerði, Keflavík, Rif
30   Siggi Bessa SF 97 18,8 3 8,1 Makríll Keflavík
31   Nanna Ósk II ÞH 133 18,8 4 7,2 Makríll Rif
32 15 Oddur á Nesi SI 76 18,8 4 5,8 Lína Siglufjörður
33 34 Björn EA 220 18,5 6 5,5 Lína Grímsey
34   Ingibjörg SH 174 17,9 4 6,3 Makríll Rif, Grundarfjörður
35 9 Von GK 113 17,9 5 5,3 Lína Neskaupstaður, Skagaströnd
36   Fönix BA 123 17,4 3 6,0 Handfæri Ólafsvík
37 11 Glettingur NS 100 17,1 4 4,8 Lína Borgarfjörður Eystri
38   Anna SH 13 15,7 4 6,5 Makríll Patreksfjörður, Rif
39 13 Gestur Kristinsson ÍS 333 14,8 7 3,0 Lína Suðureyri
40   Sæhamar SH 223 14,4 4 5,0 Makríll Rif
41   Borgar Sig AK 66 13,4 3 6,4 Makríll Ólafsvík
42 14 Bliki ÍS 203 13,1 5 4,4 Lína Suðureyri
43 28 Kristinn ÞH 163 12,4 8 2,5 Net Raufarhöfn
44   Björn Hólmsteinsson ÞH 164 12,2 3 4,4 Makríll Rif
45   Geisli SH 41 12,0 4 4,2 Makríll Ólafsvík
46 30 Halldór NS 302 11,2 3 6,7 Lína Bakkafjörður
47   Litli Hamar SH 222 11,0 4 3,9 Makríll Rif
48   Keilir II AK 4 10,8 4 4,2 Makríll Rif, Ólafsvík
49   Flugalda ÓF 15 10,6 3 4,5 Makríll Ólafsvík
50   Hanna Ellerts SH 4 9,4 4 3,1 Makríll Stykkishólmur, Ólafsvík, Grundarfjörður
51   Skúli ST 75 8,4 3 6,0 Makríll Drangsnes
52 22 Hrefna ÍS 267 8,3 3 3,7 Lína Suðureyri
53   Óli Gísla HU 212 8,0 4 3,4 Makríll Skagaströnd, Sandgerði
54 33 Margrét SU 4 6,3 2 3,4 Handfæri Skagaströnd
55 45 Mávur SI 96 6,3 2 3,3 Lína Siglufjörður
56   Gosi KE 102 6,0 2 5,7 Makríll Sandgerði, Keflavík
57   Sigurey ST 22 5,6 4 3,5 Makríll Drangsnes
58 32 Máni ÞH 98 5,5 3 2,2 Lína Húsavík
59   Ragnar Alfreðs GK 183 5,5 1 5,5 Handfæri Sandgerði
60   Gottlieb GK 39 5,3 2 5,1 Makríll Sandgerði, Keflavík
61 27 Jóhanna G ÍS 56 5,3 2 3,8 Lína Flateyri
62 29 Guðrún KE 20 4,9 2 3,2 Handfæri Suðureyri
63 36 Reynir Þór SH 140 4,8 6 1,4 Net Rif
64   Strekkingur HF 30 4,5 3 2,2 Makríll Hafnarfjörður, Keflavík, Ólafsvík
65 31 Finni NS 21 4,5 2 2,4 Handfæri Bakkafjörður
66 39 Indriði Kristins BA 751 4,2 3 2,0 Handfæri Tálknafjörður, Bolungarvík
67 35 Fjóla SH 7 4,2 6 1,4 Ígulkeraplógur Stykkishólmur
68   Bergur Vigfús GK 43 4,1 1 4,1 Makríll Sandgerði
69   Guðmundur Jónsson ST 17 4,0 4 2,3 Makríll Drangsnes
70   Stakkavík GK 85 3,5 3 2,9 Makríll Keflavík

13.09.2014 09:31

Bátar yfir 15 BT í september

Bátar yfir 15 Bt í september. listi númer 2.

 

Bolvíksu bátarnir sem hafa einokað þennan lista eru núna heldur búnir að fá keppinauta því nýju bátrnir Gísli Súrsson GK og Auður Vésteins SU eru að fiska vel þessa daganna og verður fróðlegt að sjá hvort þeir bolvísku munu láta hjónakornin Gísla og Auði valta yfir sig.  

 

Gísli Súrsson GK var með 28 tonn í 3

Auður Vésteins SU 26,6 tonn í 3

Jónína Brynja ÍS 13 tonn í 3

Bíldsey SH 24 tonn í 4

Brimnes BA 30 tonn í2

Háey II ÞH 35 tonn í 4 og mest 12 tonn í róðri

Kristinn SH 11 tonn í 2

 

Sæti áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarf Höfn
1 4 Gísli Súrsson GK 8 66,3 8 11,9 Lína Stöðvarfjörður
2 5 Auður Vésteins SU 88 60,4 8 10,4 Lína Stöðvarfjörður
3 3 Jónína Brynja ÍS 55 56,8 11 9,7 Lína Bolungarvík
4 1 Hafdís SU 220 55,9 8 10,1 Lína Neskaupstaður
5 2 Fríða Dagmar ÍS 103 55,8 9 11,4 Lína Bolungarvík
6 6 Bíldsey SH 65 54,2 9 13,1 Lína Neskaupstaður, Breiðdalsvík
7 7 Brimnes BA 800 53,7 4 18,3 Lína Patreksfjörður
8 10 Háey II ÞH 275 47,0 7 11,6 Lína Raufarhöfn, Húsavík
9 8 Kristinn SH 812 33,7 7 5,9 Lína Ólafsvík
10 11 Gulltoppur GK 24 31,1 5 8,9 Lína Djúpivogur
11   Ísak AK 67 20,9 5 6,7 Makríll Akranes, Ólafsvík, Rif
12 9 Kristín ÍS 141 14,8 5 6,4 Lína Ísafjörður
13   Emma II SI 164 14,1 5 3,9 Makríll Ólafsvík
14   Máni ÁR 70 12,9 3 6,5 Makríll Keflavík
15   Andey GK 66 11,8 3 8,3 Makríll Keflavík
16   Máni II ÁR 7 10,4 3 6,2 Makríll Keflavík
17   Svala Dís KE 29 8,7 4 5,0 Makríll Keflavík
18   Guðbjörg GK 666 8,6 3 3,5 Makríll Grindavík, Ólafsvík
19   Sæþór EA 101 6,1 4 4,2 Makríll Dalvík, Ólafsvík, Hauganes
20   Rán GK 91 5,7 2 4,8 Makríll Keflavík
21   Íslandsbersi HU 113 5,4 3 3,1 Makríll Ólafsvík
22   Gulley KE 31 5,2 2 4,3 Makríll Keflavík
23   Simma ST 7 5,0 4 2,4 Makríll Drangsnes
24   Hilmir ST 1 4,9 4 1,9 Makríll Hólmavík, Drangsnes
25   Dóri GK 42 3,3 1 3,3 Makríll Sandgerði
26   Valþór GK 123 3,0 2 2,6 Makríll Keflavík, Sandgerði
27   Hreggi AK 85 0,9 1 0,9 Makríll Arnarstapi
28   Glófaxi ll VE 301 0,5 1 0,5 Handfæri Vestmannaeyjar
29   Sæljómi BA 59 0,1 1 0,1 Makríll Patreksfjörður

13.09.2014 09:20

Bátar að 8 BT í september

Bátar að 8 BT í september.  listi númer 2.

 

Núna koma makrílbátarnir líka inná listann enn búast má við því að þeir fari yfir á önnur veiðarfæri í sept og því verður sá afli lagður ofan á makrílaflann,

 

Ennþá er ansi góð veiði hjá bátunum í Borgarfirði Eystri og góð veiði þar hefur dregið að sér báta víða frá Norðurlandinu  Hafbjörg NS var með 5,1 tonn í 3 róðrum á handfærum,

 

Hafbjörg NS mynd Grétar Þór

 

Glaumur NS va rmeð 5 tonn í 3

Axel NS 3,6 tn í 3

Þorbjörg ÞH var með 3,6 tn í 3 líka á Borgarfirði eystri.

Ásdís ÓF var með 4,3 tonn í 3 á borgarfirði

og Jaki EA 5,6 tonn í 4 líka á Borgarfirði

 

Sæti áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarf Höfn
1   Óli Magg BA 30 20,4 5 5,9 Makríll Rif, Ólafsvík
2   Andri SH 450 16,0 7 2,8 Makríll Rif
3 1 Hafbjörg NS 1 14,1 8 2,8 Handfæri Borgarfjörður Eystri
4 3 Glaumur NS 101 12,3 8 2,0 Handfæri Borgarfjörður Eystri
5 2 Axel NS 15 11,0 8 2,3 Handfæri Borgarfjörður Eystri
6 11 Þorbjörg ÞH 25 8,0 5 2,8 Handfæri Borgarfjörður Eystri, Raufarhöfn
7 4 Diddi KE 56 6,7 3 3,8 Handfæri Bolungarvík
8   Bessa SH 175 6,6 4 2,3 Makríll Rif
9 39 Ásdís ÓF 250 6,4 5 1,9 Handfæri Borgarfjörður Eystri, Siglufjörður
10   Sunna Rós SH 123 6,4 4 2,1 Makríll Keflavík
11 94 Jaki EA 15 6,2 5 2,1 Handfæri Borgarfjörður Eystri, Raufarhöfn
12 5 Sædís SU 78 5,8 5 1,5 Handfæri Neskaupstaður
13   Íris Ósk SH 280 5,7 2 4,1 Makríll Rif
14 6 Hjörtur Stapi ÍS 124 5,4 4 1,7 Handfæri Bolungarvík
15 7 Hulda ÍS 40 5,3 2 3,1 Handfæri Bolungarvík
16 12 Nonni ÞH 312 5,1 5 1,6 Handfæri Þórshöfn
17 8 Dósi NS 9 5,0 4 1,7 Handfæri Borgarfjörður Eystri
18 9 Beta SU 161 4,8 4 1,5 Handfæri Djúpivogur
19 15 Njáll SU 8 4,6 5 1,5 Handfæri Neskaupstaður
20 10 Már SU 145 4,4 3 1,9 Handfæri Djúpivogur
21 13 Gestur SU 159 4,2 4 1,4 Handfæri Djúpivogur
22 14 Sella GK 225 3,9 2 2,0 Handfæri Suðureyri
23   Straumur ST 65 3,8 2 2,2 Handfæri Hólmavík, Drangsnes
24   Hólmi ÞH 56 3,5 2 2,1 Handfæri Þórshöfn
25 17 Sæunn HU 30 3,5 5 1,8 Handfæri Skagaströnd
26 16 Straumnes ÍS 240 3,4 3 1,5 Handfæri Suðureyri
27 18 Garri BA 90 3,3 2 2,1 Handfæri Tálknafjörður
28 19 Naustvík ST 80 3,3 2 1,7 Handfæri Flateyri
29   Darri SH 79 3,2 2 2,6 Makríll Stykkishólmur, Rif
30   Brynjar KE 127 3,1 2 2,1 Makríll Keflavík
31 67 Haukur ÍS 154 3,1 2 1,9 Handfæri Súðavík
32 42 Sigrún EA 52 3,1 7 1,1 Handfæri Grímsey
33 20 Sóley ÞH 28 3,1 4 1,1 Handfæri Húsavík
34 51 Veiga ÍS 76 3,1 2 1,7 Handfæri Súðavík
35 21 Guðborg NS 336 3,0 1 3,0 Handfæri Vopnafjörður
36   Fengur SU 33 2,8 4 1,3 Makríll Keflavík
37 23 Sæfari BA 110 2,7 2 2,6 Handfæri Patreksfjörður
38 22 Viðarnes Su 16 2,6 2 1,3 Handfæri Breiðdalsvík
39 24 Anna ÓF 83 2,5 3 0,9 Handfæri Ólafsfjörður
40 78 Unna ÍS 72 2,5 2 1,5 Handfæri Súðavík
41 25 Margrét ÍS 202 2,5 2 1,5 Handfæri Suðureyri
42 26 Friðrik Bergmann SH 240 2,5 2 1,5 Handfæri Ólafsvík
43 27 Nonni HU 9 2,4 2 1,4 Handfæri Bolungarvík, Skagaströnd
44 28 Nanna ÍS 321 2,4 4 1,1 Handfæri Bolungarvík
45 29 Jói ÍS 10 2,3 2 1,4 Handfæri Bolungarvík
46 45 Garpur HU 58 2,3 4 1,0 Handfæri Skagaströnd
47   Einir SU 7 2,3 2 1,5 Lína Eskifjörður
48 55 Dagný SU 129 2,3 3 1,4 Net Eskifjörður
49 61 Sigrún Hrönn ÞH 36 2,3 2 1,5 Handfæri Húsavík
50 30 Dýri BA 98 2,3 2 2,1 Handfæri Patreksfjörður
51 31 Hilmir SH 197 2,2 2 1,4 Handfæri Ólafsvík
52 32 Steini afi HU 10 2,2 3 0,9 Handfæri Suðureyri
53 33 Bogga í Vík HU 6 2,2 1 2,2 Handfæri Skagaströnd
54 34 Gammur SU 20 2,2 1 2,2 Handfæri Neskaupstaður
55 35 Baldvin ÞH 20 2,2 2 1,5 Handfæri Húsavík
56 36 Sigrún ÍS 37 2,1 2 1,3 Handfæri Bolungarvík
57 37 Harpa ÍS 214 2,1 2 1,2 Handfæri Bolungarvík
58 38 Kría SU 110 2,1 2 1,1 Handfæri Breiðdalsvík
59 40 Hólmarinn SH 114 2,0 2 1,0 Handfæri Stykkishólmur
60 65 Hafdís SI 131 2,0 2 1,2 Handfæri Siglufjörður
61 41 Þórdís SH 59 2,0 2 1,1 Handfæri Ólafsvík
62   Jón Hildiberg RE 60 1,9 2 1,5 Makríll Hafnarfjörður
63   Auðbjörg NS 200 1,9 1 1,9 Handfæri Seyðisfjörður
64 43 Beggi Gísla ÍS 54 1,9 3 0,8 Handfæri Bolungarvík
65 44 Valur ST 30 1,9 3 0,8 Handfæri Drangsnes
66 108 Þröstur ÓF 24 1,9 4 0,6 Handfæri Ólafsfjörður
67 49 Már ÓF 50 1,8 4 0,7 Handfæri Ólafsfjörður
68 71 Gulltoppur II EA 229 1,8 3 1,1 Lína Hrísey, Dalvík, Akureyri
69 46 Hvítá MB 2 1,8 1 1,8 Handfæri Bolungarvík
70 47 Elva Björg SI 84 1,8 5 0,5 Handfæri Ólafsfjörður, Siglufjörður

12.09.2014 23:40

Uppsjávarskip árið 2014

 Listi númer 13


Jæja ekki tókst þeim á Ingunni AK að halda Vilhelm fyrir aftan sig því að Ingunn AK var með 3499 tonn í 7 löndunum á meðan að Vilhelm Þorsteinsson EA va rmeð 4227 tonn í 6 og er þar með kominn á toppinn.  

Reyndar eru skipin í 2 til fjórða sæti allt HB granda skip og eru því samanlagður afli þeirra um 78  þúsund tonn frá áramótum

Lundey NS va rmeð  3465 tonn í 7

Börkur NK 3851 tonn í 7

Beitir NK 3841 tonn í 8

Aðalsteinn Jónsson SU 4577 tonn í 6

Jóna Eðvalds SF 3371 tn í 6

Ásgrímur Halldórsson SF 3279 tn í 6

Kristina EA 3940 tonn í 2

 

og tvo skip koma ný inná listann

Júpiter ÞH

og Sigurður VE nýi

 

 

Sæti Sæti áður Nafn Loðna Síld Makríll Kolmunni Gulldepla Heildarafli Landanir
1 2 Vilhelm Þorsteinsson EA 9717 1248 9984 10815   31905 32
2 1 Ingunn AK 8614 625 6782 15467   31564 32
3 3 Faxi RE 9180 1686 5386 12616   28898 36
4 4 Lundey NS 7377 2047 5346 12712   27564 34
5 5 Polar Amaroq GL-29 14789   5355 6473   26639 25
6 7 Börkur NK Nýi 2048 1631 5925 15925   25659 25
7 8 Beitir NK 3589 1531 5735 14362   25260 28
8 9 Aðalsteinn Jónsson 6423 75 7753 10280   24532 26
9 6 Jón Kjartansson SU 3353     20047   23403 12
10 10 Bjarni Ólafsson AK 3727 1255 5123 10179   20331 27
11 11 Heimaey VE 8127 1121 5708 3707   18665 31
12 13 Huginn VE 1294 1999 7549 6482   17984 22
13 12 Hákon EA 3306 2987 282 9644   16284 16
14 16 Kap VE 4603 553 5948 2487   13720 32
15 18 Sighvatur Bjarnarsson VE 4241 198 6374 2666   13568 33
16 17 Álsey VE 6663 1231 5445 66   13406 26
17 14 Hoffell SU 2095   37 10610   13200 11
18 15 Birtingur NK 5134 406 1071 6050   12767 15
19 19 Jóna Eðvalds SF 6537 2647 2958     12295 20
20 21 Ásgrímur Halldórsson SF 6431 2118 3311 98   11963 21
21 20 Guðmundur VE 5666     3112   8778 10
22 22 Finnur Fríði FD-86 3508     4627   8177 4
23 25 Kristina EA   104 7829     7934 4
24 23 Fagraberg FD 1642     6101   7743 4
25 24 Börkur NK Gamli 5309         5313 6
26 34 Hoffell SU nýja   117 3722     4296 15
27 26 Tróndur í Götu 461     2787   3250 2
28   Júpiter ÞH   511 1747     2379 6
29   Sigurður VE   117 1571     1752 5
30 27 Norafjell 1529         1529 2
31 28 Storeknut 1434         1434 2
32 29 Hardhaus 1085         1085 1
33 30 Jupiter FD 42 996         996 3
34 31 H.Östervold 959         959 1
35 32 Malenes 771         771 1
36 33 Ingrid Majala F 694         694 1
37 35 Ísleifur VE     307     307 2

11.09.2014 07:55

Góð veiði hjá Hafborgu EA

Nýtt fiskveiðiár hafið og þá opnast fyrir dragnótaveiði á tveimur stöðum á landinu, Faxaflóa og Skjálfandaflóa. Í Skjálfanda eru núna þrír bátar á veiðum, Sæbjörg EA, Haförn ÞH og Hafborg EA.   Allt eru þetta frekar litlir bátar samanborið við bátanna við Snæfellsnesið og Suðurnesin, og er t.d Haförn ÞH 71 BT og Hafborg EA 60 bt að stærð.   

Hafborgu EA hefur gengið þarna lang best og hefur landað 68 tonnum í 7 róðrum og mest komist í 19 tonn í einni löndun .  Reyndar í síðustu þrem róðrum hefur báturinn landað 43 tonnum.

Aflafrettir.is slógu á  þráðinn til Hafborgar EA enn þá var báturinn á leið til hafnar á Húsavík með í kringum 9 tonn.  Skipstjórinn Guðlaugur Óli Þorláksson sagði að þeir hefðu verið á veiðum í kantinum við Flatey ofan á leirnum þar.  Dýpið þar var um 70 til 130 faðmar eða mun dýpra enn bátarnir í faxaflóa eða við Snæfelsnesið eru að róa á.   Báturinn er með 1200 faðma af tógi á hvorri tromlu.  

19 tonna róðurinn fékstk í 4 köstum og var stærsta kastið um 7 tonn.  Þorskurinn var ansi stór og  mikill og var allur 5+ og yfir, mikið á bilinu 8 til 12 kílóa fiskur og var makríll og síld í þorskinum.  Nóg virðist vera af makríl og síld þarna fyrir norðan.  Fjórir kallar róa á Hafborgu EA og búa þeir allir á Akureyri þrátt fyrir að báturinn sé skráður í Grímsey. 

 

Aflinn af Hafborgu EA fór allur á markað og sagði Guðlaugur að verðið hefði í byrjun verið nokkuð gott, enn hefði lækkað þegar leið á enn væri á uppleið núna.  

 

Honum fannst ansi furðulegt hvernig lokunum væri háttað í Skjálfandaflóanum, enn veiði þar er leyfð frá 1.sept fram í mars á næsta ári.  yfir sumartímann er veiði bönnuð í flóanum enn þá er einmitt nóg af kola  þar.   Enn yfir sumartímann eru miklar lokanir á veiðisvæðum fyrir norðan landið og fáir staðir sem bátarnir geta veitt á og þeir staðir eru allir á miklu dýpi.

Guðlaugur Óli Guðlaugsson sonur skipstjórans var með myndavél um borð og hérna koma nokkrar myndir frá honum.

Blíða á miðunum og ansi gott hal komið

 

 

 

 

 

19 tonna róðurinn

 

 
Hafborg EA Mynd Hafþór Hreiðarsson

10.09.2014 23:13

Fjórir aflahæstu makrílbátarnir

Ansi góð vertíð hjá makrílbátunum á handfærunum ,

 

26 bátar náðu yfir 100 tonnin og af þeim 4 sem yfir 200 tonnin komust. 

Hérna  má skoða heildarlistann yfir aflahæstu makrílbátanna á vertíðinni 2014.

 

Þrír voru svo með yfir 190 tonna afla,

 

Ólafur HF var með 190 tonn í 52.

Stakkhamar SH 196 tonn í 40

Álfur SH 199 tonn í 43.  

Einungis tveir bátar voru með meira enn 5 tonn í róðri að meðaltali

enn topp fjögur lítur svona út.

 fjórða sæti.

Siggi Bessa SF, Mynd ship-photos.net

 

Siggi Bessa SF sem var með 209,2 tonn í 43 róðrum eða 4,8 tonn í róðri,

 

Þriðja sæti.

 

Dögg SU Mynd Jón Halldórsson

 

Dögg SU var með 212,7 tonn í 36 róðrum eða 5,9 tonn í róðri að meðaltali sem er mesti meðalafli af öllum bátunum.

 

Annað sætið.

 

Pálína Ágústdóttir GK

 

Pálína Ágústdóttir GK var með 218,7 tonn í 43 róðrum eða 5,1 tonn í róðri.

Báturinn var ásamt Dögg SU eini báturinn sem yfir 5 tonn komst í meðalafla og var því í öðru sæti í heildarafla sem og mestum meðalafla.

 

Aflahæsti makrílbáturinn á vertíð 2014.

 

Brynja SH Mynd smabatar.is

 

Brynja SH átti ansi góða vertíð og var líka aflahæstur bátanna þessa fáu daga í September sem mátti róa með 30 tonn í 5 róðrum.  heildaraflinn 237,2 tonn í 52 róðrum eða 4,6 tonn í róðri.

 

10.09.2014 23:10

7500 tonn af makríl

Makrílvertíðin búinn og hérna að neðan má sjá heildarlistann yfir bátanna á vertíðinni 2014.

 

27 bátar náðu yfir 100 tonnin og af þeim þá voru 4 bátar sem náðu yfir 200 tonnin.

vek athygli á Óla Magg BA sem var einn af þeim bátum sem yfir 100 tonn náðu enn hann er ekki nema 5,8 BT að stærð.

 

 

Sæti Nafn Afli Landanir Meðalafli
1 Brynja SH 237,2 52 4,6
2 Pálína Ágústdóttir GK 218,7 43 5,1
3 Dögg SU 212,7 36 5,9
4 Siggi Bessa SF 209,2 43 4,9
5 Álfur SH 198,7 43 4,6
6 Stakkhamar SH 195,8 40 4,9
7 Ólafur HF 190,1 52 3,7
8 Tryggvi Eðvarðs SH 176,6 43 4,1
9 Daðey GK 174,8 45 3,9
10 Máni II ÁR 169,5 39 4,3
11 Alda HU 112 162,7 44 3,7
12 Særif SH 157,3 45 3,5
13 Ísak aK 141,6 40 3,5
14 Sæhamar SH 140,7 40 3,5
15 Örninn ÓF 139,4 38 3,7
16 Litli Hamar SH 136,3 44 3,1
17 Svala Dís KE 129,5 36 3,6
18 Ingibjörg SH 122,2 43 2,8
19 Óli Magg BA 119,1 35 3,4
20 Andey GK 118,7 38 3,1
21 Strekkingur HF 114,8 34 3,4
22 Víxill II SH 110,7 38 2,9
23 Mangi á Búðum SH 107,9 50 2,2
24 Fjóla GK 107,4 29 3,7
25 Addi Afi GK 106,5 33 3,2
26 Eiður ÓF  105,8 36 2,9
27 Signý HU 100,5 34 3,0
28 Guðbjartur SH 99,0 29 3,4
29 Máni ÁR 95,7 29 3,3
30 Fönix BA 92,9 27 3,4
31 Guðrún Petrína GK 91,2 26 3,5
32 Hlöddi VE 91,0 28 3,2
33 Guðbjörg GK 90,5 32 2,8
34 Borgar Sig AK 90,2 29 3,1
35 Kiddi RE 86,7 37 2,3
36 Bergur Vigfús GK 84,7 32 2,6
37 Magnús HU 83,9 23 3,6
38 Nanna Ósk II ÞH 81,8 25 3,3
39 Emilía AK 80,1 34 2,4
40 Anna SH 75,8 26 2,9
41 Fjóla SH 73,7 24 3,1
42 Skúli ST 70,8 32 2,2
43 Anna María SH 69,8 29 2,4
44 Gosi KE 68,7 29 2,4
45 Dísa GK 67,8 31 2,2
46 Andri SH 64,8 38 1,7
47 Óli Gísla HU 64,2 22 2,9
48 FLugalda ÓF 63,8 19 3,4
49 Hringur GK 63,7 32 2,0
50 Björg Hallvarðsdóttir AK 60,2 28 2,2
51 Tumi EA 59,0 28 2,1
52 Geisli SH 58,9 30 2,0
53 Keilir II AK 57,7 21 2,7
54 Ingunn Sveinsdóttir AK 55,2 29 1,9
55 Björn Hólmsteinsson ÞH 52,7 22 2,4
56 Herja ST 51,2 28 1,8
57 Valþór GK 48,7 21 2,3
58 Hugrún DA 45,8 20 2,3
59 Hlökk ST 43,7 27 1,6
60 Guðrún SH 42,3 14 3,0
61 Kári SH 40,9 21 1,9
62 Emma II SI 39,9 17 2,3
63 Íslandsbersi HF 39,6 24 1,6
64 Blíða SH 38,6 21 1,8
65 Sigurey ST 38,6 23 1,7
66 Stakkavík GK 38,2 26 1,5
67 Sæljómi BA 37,4 25 1,5
68 Hjördís HU 35,8 16 2,2
69 Siggi Gísla EA 34,5 25 1,4
70 Hilmir ST 33,8 26 1,3
71 Gulley KE 33,0 21 1,6
72 Guðmundur Jónsson ST 32,9 23 1,4
73 Guðbjörg Kristí KÓ 32,5 30 1,1
74 Íris Ósk SH 32,1 15 2,1
75 Eydís EA 31,9 14 2,3
76 Sæþór EA 31,7 15 2,1
77 Ísöld BA 31,7 16 2,0
78 Dóri GK 31,0 15 2,1
79 Bessa SH 30,2 33 0,9
80 Bjössi AK 30,1 15 2,0
81 Hreggi AK 29,8 23 1,3
82 Sigrún AK 29,8 23 1,3
83 Gottileb GK 29,0 15 1,9
84 Rán GK 28,4 11 2,6
85 Sunna Rós SH 26,4 17 1,6
86 Æskan GK 25,1 25 1,0
87 Guðborg NS 22,0 19 1,2
88 Hanna Ellerts SH 21,3 18 1,2
89 Vísir SH 19,5 16 1,2
90 Simma ST 18,4 19 1,0
91 Húni BA 17,7 12 1,5
92 Bolli KE 17,0 23 0,7
93 Kristleifur ST 16,3 24 0,7
94 Guðrún BA 15,3 17 0,9
95 Sleipnir ÁR 14,5 8 1,8
96 Staðarvík GK 13,9 12 1,2
97 Straumur ST 13,5 17 0,8
98 Sæfugl ST 12,2 10 1,2
99 Ebbi AK 12,0 8 1,5
100 Halldóra GK 11,9 14 0,9
101 Darri SH 11,8 12 1,0
102 Eyjólfur Ólafsson HU 7,4 8 0,9
103 Brynjar KE 6,5 9 0,7
104 Alda HU 312 6,3 6 1,0
105 Kristbjörg ST 6,0 13 0,5
106 Kvikur KÓ 5,2 6 0,9
107 Anna Karín SH 5,0 4 1,2
108 Karl Magnús SH 4,5 10 0,4
109 Öðlingur SU 3,7 4 0,9
110 Ella ÍS 3,5 5 0,7
111 Fengur SU 2,8 4 0,7
112 Sæborg NS 2,7 1 2,7
113 Jón Hildiberg RE 1,9 2 1,0
114 Djúpey BA 1,8 4 0,4
115 Grunnvíkingur GK 0,9 1 0,9
116 Glófaxi II VE 0,5 1 0,5
117 Ásrún AK 0,4 4 0,1
118 Nona SK 0,2 1 0,2
119 Þura AK 0,2 1 0,2
120 Már RE 0,2 2 0,1
121 Sigrún GK 0,2 1 0,2

09.09.2014 19:51

Línubátar í september

Línubátar í September listi númer 1,

 

Góð byrjun hjá Þorbjarnarbátunum .  

Jóhanna Gísladóttir ÍS með 2,1 tonn af túnfiski.  aflaverðmætið af honum samsvarar hátt í 80 til 90 tonna fiskafla uppúr sjó

Sæti Áður Nafn Afli Róðrar Mest Höfn
1   Ágúst GK 95 173,2 2 90,9 Djúpivogur
2   Tómas Þorvaldsson GK 10 145,8 2 84,9 Djúpivogur
3   Núpur BA 69 139,5 3 63,2 Patreksfjörður
4   Páll Jónsson GK 7 83,7 1 83,7 Djúpivogur
5   Kópur BA 175 82,6 2 41,8 Tálknafjörður
6   Sighvatur GK 57 64,1 1 64,1 Skagaströnd
7   Rifsnes SH 44 50,5 1 50,5 Rif
8   Örvar SH 777 49,6 2 49,6 Siglufjörður, Rif
9   Saxhamar SH 50 41,6 1 41,6 Rif
10   Gullhólmi SH 201 41,1 1 41,1 Þórshöfn
11   Þorlákur ÍS 15 41,1 1 41,1 Bolungarvík
12   Valdimar GK 195 32,6 1 32,6 Siglufjörður
13   Þórsnes SH 109 4,7 1 4,7 Raufarhöfn
14   Hamar SH 224 4,3 2 4,3 Bolungarvík, Rif
15   Tjaldur SH 270 2,2 1 2,2 Dalvík
16   Jóhanna Gísladóttir GK 557 2,1 1 2,1 Vestmannaeyjar

08.09.2014 15:33

Góð byrjun hjá Rifsara SH

Þá er nýtt fiskveiðiár hafið og þó svo að það hafi ekki byrjað vel fyrir bátanna sem voru á handfærunum á makríl þar sem veiði þeirra var stöðvuð 5.september, þá engu að síður eru ansi margir bátar komnir af stað til veiða, sama hvaða veiðafæri það er á.

 

Einn af þeim sem er kominn af stað er dragnótabáturinn Rifsari SH, Rifsari var búinn að vera liggjandi við  bryggju síðan seinnipartinn í mars enn þá kláraðist kvótinn á bátnum,

Rifsari SH er núna fyrir vestan og hafa þeir verið að veiðum útaf Aðalvík  og  verið að landa í Bolungarvík og óhætt er að segja að þeir á Rifsara byrja fiskveiðiárið ansi vel.  

Því báturinn hefur landað 86 tonnum í einungis fjórum róðrum sem gerir 21,5 tonn í róðri.  Stærsti róðurinn eru rúm 27 tonn og þorskur er þarna í ansi miklu aðalhlutverki.  Því af þessum 86 tonnum þá eru 75 tonn af þorski eða 87% af aflanum,

Miðað við meðalverð á þorski á fiskmörkuðum fyrstu daganna í september þá má áætla að aflaverðmætið þessa fyrstu daganna séu um 20 til 25 milljónir króna.

Rifsari Mynd Markús Karl Valsson

06.09.2014 23:54

Glæsilegur Hrafn Sveinbjarnarsson GK

Fyrir nokkrum dögum síðan þá kom Hrafn Sveinbjarnarsson GK til hafnar í Grindavík eftir breytingar í Póllandi.  

skipið sem upprunalega hét Snæfell EA og var fyrst smíðað var það teiknað 8 metrum lengra enn það var síðan smíðað.  ástæða þess að skipið var ekki smíðað miðað við þessa 8 metra var sú að ekki fékkt heimild til úrheldingar á móti lengingunni og því var niðurstaðan sú að hafa skipið eins og það var.

 Eiríkur Óli hjá Þorbirni eigenda Hrafn Sveinbjarnarssonar GK segir í samtali við aflafrettir að vegna þess að þessir 8 metrar voru ekki inní því þá var skipið furðulegt sjóskip þar sem formstöðuleika vantaði.  Strákarnir um borð tala um að skipið sé óþekkjanlegt og mörgum sinnum betra sjóskip auk þess sem hann gengur nú 1,5 mílum betur enn fyrir lengingu

 

Hérna að neðan má sjá lista yfir það sem gert var og tekur nú við 5 vikna vinna við að setja upp búnað á vinnsludekkið


 
 Hann var lengdur um 15,4 metra og er nú 63,3m.
> Það var skipt um allan afturgafl og allt dekkið frá/með skutrennu og 
> fram í grandaravindurými og dekk yfir verkstæðum afturí.
> Það var allt rifið innanúr gamla vinnsludekki og gömlu lest, 
> sandblásið og klætt uppá nýtt með lengingarhluta.
> Í lest voru gömul mælingabönd minkuð úr 60cm í 45cm og við það 
> stækkaði gamla lest um 15m3. Lestin tók um 9.000 kassa en eftir 
> breytingu um
> 20.000-
> Skipið var allt sandblásið og málað með kerfi frá Hempel.
> Skipt var um eina frystivél til að auka frystiafköst.
> Útbúin var nýr matvælakælir og matvælafrystir var endurnýjaður og 
> stækkaður. Í lengingarhluta kom ný setustofa, tveir 2ja manna klefar 
> og tvær stakkageymslur fyrir efra dekk og vinnsludekk og einnig voru 
> dúkar á göngum endurnýjaðir.
> Svo voru óteljandi smáverk unnin um allt skip og er það að mörgu leyti 
> sem nýtt eftir þessa breytingu.
> Nú tekur við 5 vikna vinna við að setja upp búnað á vinnsludekkið.

Það var hóf í skipinu 4.september og kíkti ég þar um borð reyndar frekar seint enn sá þó að veitingar voru í ansi góðum málum þarna.  

læt nokkrar myndir fylgja með

Séð aftur eftir togþilfari

 

Ný stakkageymla og þarna sést vel nýja stálið sem í skipið fór

 

Séð aftur eftir vinnsluþilfari, enn þarna á ansi mikið eftir að breytast frá því þessi mynd var tekinn

 

Við bryggju

 

Hrafn Sveinbjarnarsson GK fyrir lengingu

 

Hrafn Sveinbjarnarsson GK eftir lengingu. Myndir Gísli Reynisson
 
 

06.09.2014 06:52

Bátar að 8 BT í ágúst

Bátar að 8 Bt í ágúst, listi númer 6.

Lokalistinn,

 

Það sama skeði hérna og hjá Makrilbátunum sem og bátar að 15 bt.  toppbáturinn var óvæntur

Hérna á þessum lista þá hafði Ásmundur SK svo til verið á toppnum allan ágúst enn núna á lokalistnaum þá kom Sella GK með 4 tonn í einni löndun og fór með því á toppinn 

Már SK kom svo með 3,3 tonn í einni löndun og endaði í þriðja sætinu.

 

 

 

Sella GK Mynd ship-photos.net

 

 

Sæti áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarf Höfn
1   Sella GK 225 23,2 9 4,0 Handfæri Suðureyri
2   Ásmundur SK 123 22,4 10 3,8 Lína Hofsós, Sauðárkrókur
3   Már SK 90 17,3 10 3,3 Handfæri Sauðárkrókur
4   Garðar ÍS 22 17,3 6 4,0 Lína Flateyri
5   Þorgrímur SK 27 16,1 6 3,8 Lína Hofsós
6   Sandra HU 336 15,3 4 4,9 Handfæri Suðureyri, Skagaströnd
7   Geiri Bjartar ÍS 46 15,2 7 4,1 Handfæri Bolungarvík
8   Sörli ST 67 14,4 6 3,2 Handfæri, Lína Norðurfjörður - 1, Ísafjörður
9   Garri BA 90 14,0 9 3,9 Handfæri Tálknafjörður, Bolungarvík
10   Geisli SK 66 13,9 7 2,4 Lína, Handfæri Hofsós
11   Ásþór RE 395 13,6 6 3,0 Handfæri Patreksfjörður
12   Steini afi HU 10 12,4 8 2,5 Handfæri Suðureyri
13   Njáll SU 8 11,0 11 2,0 Handfæri Fáskrúðsfjörður, Neskaupstaður
14   Albatros ÍS 111 10,8 6 4,0 Handfæri Bolungarvík
15   María ÍS 777 10,7 6 2,8 Handfæri Flateyri
16   Sæfari BA 110 10,6 4 3,8 Handfæri Patreksfjörður
17   Straumnes ÍS 240 10,3 5 3,5 Handfæri Suðureyri
18   Diddi KE 56 9,6 4 3,5 Handfæri Bolungarvík
19   Gunna ÍS 419 9,3 6 2,7 Handfæri Súðavík
20   Ísey ÞH 375 8,0 5 2,2 Lína Raufarhöfn
21   Hulda SF 197 7,8 10 1,0 Handfæri Hornafjörður
22   Nói ÓF 19 7,4 8 1,5 Handfæri Siglufjörður
23   Hafsól KÓ 11 7,4 5 2,0 Handfæri Bolungarvík, Ólafsvík
24   Magga SU 26 7,4 11 1,1 Handfæri Djúpivogur
25   Helgi Hrafn ÓF 67 7,1 3 3,7 Handfæri Ólafsfjörður, Siglufjörður
26   Máney ÍS 97 7,1 6 3,0 Handfæri Flateyri
27   Örn ll SF 70 6,5 10 0,9 Handfæri Hornafjörður
28   Jökull SF 75 6,5 10 1,0 Handfæri Hornafjörður
29   Axel NS 15 6,3 4 2,2 Handfæri Borgarfjörður Eystri
30   Þorbjörg ÞH 25 6,2 8 0,9 Handfæri Raufarhöfn
31   Björgúlfur Pálsson SH 225 6,2 9 1,7 Handfæri Patreksfjörður, Ólafsvík
32   Dóri í Vörum GK 358 6,2 9 1,0 Handfæri Sandgerði
33   Smári ÓF 20 6,2 7 1,4 Handfæri Ólafsfjörður, Siglufjörður
34   Þórdís GK 82 6,1 7 1,0 Handfæri Grindavík
35   Jói í Seli GK 359 6,1 9 1,1 Handfæri Sandgerði
36   Sæunn SF 155 6,1 10 0,8 Handfæri Hornafjörður
37   Mummi ST 8 6,0 5 1,6 Handfæri, Lína Drangsnes
38   Sigrún EA 52 6,0 11 0,9 Handfæri Grímsey
39   Hólmi ÞH 56 6,0 8 0,9 Handfæri Þórshöfn
40   Herborg SF 69 6,0 9 0,9 Handfæri Hornafjörður
41   Straumey ÍS 210 6,0 2 3,1 Handfæri Suðureyri
42   Margrét ÞH 55 6,0 3 2,4 Handfæri Raufarhöfn
43   Sunna SI 67 5,7 7 1,5 Handfæri Siglufjörður
44   Tóti NS 36 5,6 7 0,8 Handfæri Vopnafjörður
45   Hansi MB 1 5,5 2 3,1 Handfæri Skagaströnd
46   Hvítá MB 2 5,5 3 2,3 Handfæri Bolungarvík
47   Gullmoli NS 37 5,5 8 0,8 Handfæri Bakkafjörður
48   Ásdís ÞH 136 5,4 8 0,8 Handfæri Húsavík
49   Guðborg NS 336 5,4 7 0,9 Handfæri Vopnafjörður, Bakkafjörður
50   Von SF 2 5,4 9 1,0 Handfæri Hornafjörður
51   Auðunn SF 48 5,3 10 0,8 Handfæri Hornafjörður
52   Ásdís ÓF 9 5,3 6 0,9 Handfæri Siglufjörður
53   Sindri BA 24 5,1 5 2,3 Handfæri Patreksfjörður
54   Sigrún ÍS 37 5,1 4 3,5 Handfæri Bolungarvík, Suðureyri
55   Már SU 145 5,0 7 1,1 Handfæri Djúpivogur
56   Valur ST 30 5,0 6 1,6 Handfæri Drangsnes
57   Stapavík AK 8 4,9 9 0,8 Handfæri Akranes, Arnarstapi
58   Manni ÞH 88 4,9 6 0,9 Handfæri Þórshöfn
59   Hulda EA 628 4,8 10 0,9 Lína, Handfæri Hauganes, Dalvík
60   Mæja Magg ÍS 145 4,8 3 3,0 Handfæri Flateyri
61   Jói á Nesi SH 159 4,8 6 0,9 Handfæri Ólafsvík
62   Geiri HU 69 4,8 6 0,9 Handfæri Skagaströnd
63   Raggi ÍS 319 4,7 6 0,9 Handfæri Súðavík
64   Þjarkurinn SU 999 4,7 8 0,8 Handfæri Djúpivogur
65   Loki ÞH 52 4,7 6 0,8 Handfæri Þórshöfn
66   Björn Kristjónsson SH 164 4,7 6 0,8 Handfæri Ólafsvík
67   Ása ÍS 132 4,7 3 1,6 Handfæri Súðavík
68   Bogga í Vík HU 6 4,7 6 0,9 Handfæri Skagaströnd
69   Guðrún Ragna BA 162 4,7 6 0,8 Handfæri Skagaströnd
70   Kári BA 132 4,6 6 0,8 Handfæri Bíldudalur

05.09.2014 03:03

Bátar yfir 15 BT í Ágúst

Bátar yfir 15 BT í ágúst listi númer 5.

Lokalistinn,.

 

Skal alveg viðurkenna það að ég hefði alveg mátt vera duglegri að uppfæra þennan lista í ágúst,

 

enn Hafdís SU landaði 79 tonnumí 8 róðrum og endaði á toppnum 

Fríða Dagmar ÍS var með 51 tonn í 8 og réri ansi mikið 28 róðra

Jónína Brynja ÍS va rmeð 54 tonn í 9 og réri 30 róðra

Auður Vésteins SU 57 tonn í 6 róðrum  og mest 15,5 tonn í einni löndun 

Gísli Súrsson GK 51 tonn í 6 og mest 17 tonn í einni löndun 

Háey II ÞH 32 tonn í 6

Bíldsey SH 39 tonn í 5

 

Sæti áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarf Höfn
1 2 Hafdís SU 220 184,6 24 12,3 Lína Neskaupstaður
2 1 Fríða Dagmar ÍS 103 167,4 28 10,3 Lína Bolungarvík
3 3 Jónína Brynja ÍS 55 157,6 30 8,9 Lína Bolungarvík
4 6 Auður Vésteins SU 88 82,0 10 15,6 Lína Stöðvarfjörður
5 4 Hálfdán Einarsson ÍS 128 76,1 14 9,8 Lína Bolungarvík
6 7 Gísli Súrsson GK 8 72,8 10 17,0 Lína Stöðvarfjörður
7 5 Háey II ÞH 275 69,4 16 6,0 Lína Húsavík
8 9 Bíldsey SH 65 51,7 8 11,3 Lína Breiðdalsvík, Siglufjörður, Vopnafjörður, Neskaupstaður
9 10 Kolbeinsey EA 252 21,6 13 3,9 Handfæri Grímsey
10 8 Kristín ÍS 141 20,9 6 7,2 Lína Ísafjörður
11 11 Dagrún HU 121 4,8 6 1,0 Handfæri Skagaströnd
12 12 Nökkvi ÁR 101 3,3 8 0,5 Handfæri Þorlákshöfn
13 14 Glófaxi ll VE 301 2,5 6 0,6 Handfæri Vestmannaeyjar
14 13 Dagný ST 13 1,9 3 1,8 Handfæri Bolungarvík
15 15 Tjaldur ll ÞH 294 1,2 3 0,6 Handfæri Patreksfjörður
16 16 Sunna SU 77 0,4 3 0,1 Handfæri Eskifjörður

05.09.2014 02:55

Botnvörpungar í Ágúst

Botnvörpungar í Ágúst listi númer 6

Lokalistinn,


Ég var heldur fljótur á mér að skrifa lista númer 5 sem lokalistann, enn á þeim lista var Helga María AK á toppnum

 

Enn nei það fór nú ekki þannig því að Ottó N Þorláksson RE landaði 176 tonnum í einni löndun og fór með því á toppinn 

Sturlagur H Böðvarsson AK kom svo með 97 tonn og var nú ekki langt frá Helgu Maríu AK

Sóley Sigurjóns GK átti ansi góðan makrílmánuð og landaði 73 tonnum í einni löndun og fór yfir 600 tonn af makríl í ágúst,

Frosti ÞH kom með 68 tonn í einni löndun af bolfiski

Vörður EA 64 tonn

Áskell EA 67 tonn

 

Ottó N Þorláksson RE Mynd Grétar Þór

 

Sæti áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarf Höfn
1 2 Ottó N Þorláksson RE 203 858,5 5 193,4 Botnvarpa Reykjavík
2 1 Helga María AK 16 797,4 4 214,5 Botnvarpa Reykjavík
3 3 Sturlaugur H Böðvarsson AK 10 778,7 6 146,7 Botnvarpa Ísafjörður, Reykjavík
4 5 Sóley Sigurjóns GK 200 608,5 10 76,5 Makríll Keflavík
5 4 Kaldbakur EA 1 573,8 4 178,2 Botnvarpa Akureyri
6 6 Ásbjörn RE 50 551,5 7 154,9 Botnvarpa,makríll Ísafjörður, Reykjavík
7 11 Frosti ÞH 229 475,2 10 67,6 Botnvarpa,makríll Siglufjörður, Ísafjörður
8 7 Bjartur NK 121 447,1 6 109,4 Botnvarpa,makríll Neskaupstaður
9 8 Björgúlfur EA 312 444,3 5 126,3 Botnvarpa Dalvík, Akureyri, Ísafjörður, Neskaupstaður
10 9 Klakkur SK 5 432,1 6 84,7 Makríll Sauðárkrókur, Grundarfjörður
11 10 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 420,9 5 117,4 Botnvarpa,makríll Vestmannaeyjar, Grundarfjörður
12 12 Páll Pálsson ÍS 102 388,5 6 84,8 Botnvarpa Ísafjörður
13 15 Vörður EA 748 385,9 6 77,7 Botnvarpa Grindavík, Ísafjörður, Eskifjörður
14 13 Gullver NS 12 347,8 4 98,5 Botnvarpa Seyðisfjörður
15 14 Hringur SH 153 331,6 5 72,6 Botnvarpa,makríll Grundarfjörður
16 16 Gullberg VE 292 313,9 4 83,0 Botnvarpa Vestmannaeyjar
17 19 Áskell EA 749 310,2 5 67,3 Botnvarpa Grundarfjörður, Ísafjörður, Grindavík
18 17 Stefnir ÍS 28 296,4 3 106,2 Botnvarpa Ísafjörður, Reykjavík
19 18 Bergey VE 544 258,9 4 74,1 Botnvarpa Vestmannaeyjar
20 21 Þórir SF 77 245,1 8 75,3 Humar,makrill Reykjavík, Grindavík
21 20 Vestmannaey VE 444 235,0 4 78,2 Botnvarpa Vestmannaeyjar
22   Múlaberg SI 22 230,7 4 75,9 Rækjuvarpa Siglufjörður
23 22 Jökull ÞH 259 219,8 7 38,9 Makríll Raufarhöfn, Eskifjörður
24 23 Berglín GK 300 198,9 4 70,5 Makríll Sandgerði
25 24 Bylgja VE 75 190,3 4 57,7 Botnvarpa,makríll Reykjavík, Ísafjörður
26 25 Helgi SH 135 185,0 4 50,9 Botnvarpa Grundarfjörður
27 26 Farsæll SH 30 177,2 7 46,8 Botnvarpa,makríll Sauðárkrókur
28 27 Röst SK 17 162,9 8 25,2 Makríll Keflavík, Grindavík
29 28 Skinney SF 20 152,6 6 40,2 Humarvarpa Reykjavík, Grindavík, Hafnarfjörður
30 29 Sóley SH 124 152,2 3 55,9 Botnvarpa Grundarfjörður

05.09.2014 02:37

Kristján HF endaði hæstur

Við fengum að sjá ansi óvæntan toppbát hjá makrílbátunum í ágúst þar sem að Pálína Ágústdóttir GK komst á toppinn á lokalistanum,

enn það var ekki minna óvænt á bátalistanum báta frá 13 BT og að 15 BT,

Þórkatla GK hafði setið sem fastast á toppnum alla 6 listanna sem komu nema einn lista þegar Einar Hálfdáns ÍS komst á toppinn, Hópsnes GK fylgdi Þórkötlu GK eins og skugginn og sat alltaf sætinu neðar enn Þórkatla GK,

þar fyrir neðan og líka fyrir neðan Einar Hálfdáns ÍS var svo Kristján HF sem réri frá Stöðvarfirði.  Hann sat mest allan mánuðinn í fjórða sætinu og elti hina bátanna upp í afla enn fór aldrei frammúr þeim.

Svo á lokalistanum þá má segja að Kristjánsmenn hafi hugsað með sér, " jæja eigum við ekki aðeins að spítta í eftir að hafa elt hina bátanna " og jú það gerðu þeir svo sannarlega því strákarnir á Kristjáni HF komu með 24 tonn í einungis 3 róðrum sem gerir 8 tonn í róðri og fóru með því beint á toppinn og verður það að segjast ansi óvænt miðað við hvernig listarnir höfðu verið allan ágúst.

Vel gert strákar

Kristján HF Mynd Grétar Þór

05.09.2014 02:34

Bátar að 15 BT í ágúst

Bátar að 15 BT í ágúst listi númer 7.

 

'A lista númer 6 þá skrifaði ég " að ekkert virðist geta haggað Þórkötlu GK úr toppsætinu".  en ég verð víst að éta það ofan í mig því að Kristján HF sem sat þolinmóður í 3 til 4 sætinu kom með 24 tonn í 3 róðrum og fór með því beint á toppinn,

má eiginlega segja að báturinn hafi " stolið " toppsætinu 

 

Þórkatla GK var með 11 tonn í 2

Líka vekur athygli að Guðmundur Einarsson IS fór frammúr Einari Hálfdáns ÍS 

 

Guðmundur Sig SU var með 17,4 tn í 2

Björn EA 15 tní 5

Gyða Jónsdóttir EA 13,2 tn í 5

 

Sæti áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarf Höfn
1 4 Kristján HF 100 123,6 23 10,0 Lína Stöðvarfjörður
2 1 Þórkatla GK 9 120,3 20 8,7 Lína Siglufjörður
3 2 Hópsnes GK 77 115,0 20 9,4 Lína Siglufjörður
4 5 Guðmundur Einarsson ÍS 155 109,0 26 6,8 Lína Bolungarvík
5 3 Einar Hálfdáns ÍS 11 108,2 23 8,4 Lína Bolungarvík
6 7 Lukka SI 57 68,6 18 6,1 Lína Siglufjörður
7 6 Bliki ÍS 203 66,8 22 5,3 Lína Suðureyri
8 10 Lágey ÞH 265 64,4 16 6,6 Lína Húsavík
9 8 Guðmundur á Hópi GK 203 62,9 17 9,1 Lína Skagaströnd
10 9 Gestur Kristinsson ÍS 333 60,5 20 4,8 Lína Suðureyri
11 15 Guðmundur Sig SU 650 59,9 10 9,1 Lína Djúpivogur, Hornafjörður
12 11 Muggur KE 57 57,9 13 6,4 Lína Skagaströnd
13 12 Gísli GK 80 52,4 12 6,9 Lína Stöðvarfjörður, Eskifjörður
14 13 Darri EA 75 51,8 16 5,1 Lína Hrísey
15 14 Benni SU 65 47,7 8 10,0 Handfæri, Lína Breiðdalsvík, Hornafjörður
16 18 Hrefna ÍS 267 42,6 11 6,2 Lína Suðureyri
17 16 Von GK 113 41,7 10 8,5 Lína Skagaströnd
18 19 Oddur á Nesi SI 76 39,8 8 7,4 Lína Siglufjörður
19 17 Kristinn ÞH 163 39,3 10 20,0 Net Raufarhöfn
20 26 Björn EA 220 37,0 15 4,4 Lína Grímsey
21 22 Halldór NS 302 36,7 8 7,6 Lína Bakkafjörður
22 23 Jóhanna G ÍS 56 32,0 10 5,0 Lína Flateyri
23 20 Glettingur NS 100 30,5 6 6,0 Lína Borgarfjörður Eystri
24 21 Sæunn Sæmundsdóttir ÁR 60 28,5 9 4,1 Lína Þorlákshöfn
25 27 Kaldi SI 23 28,3 9 5,4 Handfæri, Lína Siglufjörður
26 25 Mávur SI 96 27,1 6 5,9 Lína Siglufjörður
27 34 Gyða Jónsdóttir EA 20 25,8 10 3,7 Lína Grímsey
28 24 Jonni ÓF 86 25,6 4 8,7 Lína Siglufjörður
29 28 Karólína ÞH 100 20,3 4 5,9 Lína Húsavík
30 31 Guðrún KE 20 19,0 7 3,7 Handfæri Suðureyri
31 29 Sjávarperlan ÍS 313 18,9 8 5,1 Lína Flateyri
32 30 Dúddi Gísla GK 48 15,3 5 4,6 Lína Grindavík
33 40 Viggi NS 22 15,3 2 8,0 Lína Vopnafjörður
34 32 Finni NS 21 15,2 6 3,5 Handfæri, Lína Bakkafjörður
35 37 Máni ÞH 98 15,1 7 2,8 Lína Húsavík
36 35 Digranes NS 124 14,9 5 5,2 Lína Bakkafjörður
37 33 Hrólfur Einarsson ÍS 255 13,3 7 2,8 Handfæri Flateyri
38 36 Ragnar Alfreðs GK 183 12,1 4 5,4 Handfæri Sandgerði
39 45 Sigrún Hrönn ÞH 36 11,0 2 6,4 Handfæri Skagaströnd
40 38 Reynir Þór SH 140 9,9 11 2,0 Net Rif
41 41 Sædís ÍS 67 8,9 12 1,5 Skötuselsnet Bolungarvík
42 39 Birta BA 72 8,2 3 4,6 Handfæri Patreksfjörður
43 54 Indriði Kristins BA 751 7,9 3 4,0 Handfæri Súðavík
44 42 Sunna Líf KE 7 7,0 5 1,8 Skötuselsnet Sandgerði
45 48 Halldór I NS 301 7,0 5 2,2 Handfæri Bakkafjörður
46 43 Gunnar KG ÞH 34 5,6 7 0,9 Handfæri Þórshöfn
47 44 Gunnþór ÞH 75 5,5 7 0,9 Handfæri Raufarhöfn
48 46 Jón Pétur RE 411 4,5 10 0,8 Handfæri Grindavík
49 47 Fengur ÞH 207 4,5 6 0,8 Handfæri Dalvík
50 49 Kristján ÍS 816 3,8 1 3,8 Lína Suðureyri
51 50 Vöttur SU 250 2,6 5 0,7 Handfæri Breiðdalsvík
52 51 Unnar ÍS 300 2,2 2 1,3 Handfæri Bolungarvík
53 52 Ver AK 27 2,2 3 0,8 Handfæri Norðurfjörður - 1
54 53 Margrét SU 4 2,1 6 0,7 Handfæri Raufarhöfn, Djúpivogur
55 55 Díana NS 131 1,9 4 0,7 Handfæri Seyðisfjörður
56 56 Þingey ÞH 51 1,0 5 0,5 Handfæri Húsavík
57 57 Beggi ÞH 343 0,6 4 0,3 Handfæri Húsavík

04.09.2014 09:34

Makrílævintýrið búið

Já það eru ekki skemmtilegar fréttir sem berast frá félaga okkar Sigurði Inga Jóhannessonar sjávarútvegsráðherra, enn ráðuneyti hans hefur gefið út að frá og með 5 september verður bann við makrílveiðum á handfæri og línu gert virkt.  

Veiði bátanna var ansi góð í ágúst og lönduðu bátarnir um 4500 tonnum en kvótinn var um tæp 7 þúsund tonn.  

Þetta kemur ekki beint á góðum tíma því algjör blíða hefur verið á miðunum og veiði mjög góð hjá bátunum.

Smábátasjómenn eru eins og gefur að skilja alls ekki sáttir með þessa ákvörðun enda mikill makríll ennþá í sjónum og fór Örn Pálsson framkvæmdsstjóri Landsambands Smábátaeigenda  (LS) á fund með sjávarútvegsráðherra til þess að breyta þessari ákvörðun enn því var hafnað.

LS fór þess á leit við sjávarútvegsráðherra að veiðar yrðu leyfar til sirka 20 september og leyft yrði að veiða allt að 10 þúsund tonn.  

Mikið er í húfi þar sem núna eru 114 bátar á veiðum og störf í kringum makrílinn eru ansi mikil.  bílstjórar að aka aflanum, lyftaramenn, fiskverkafólk og  miklu fleira.  má reikna með að hátt í 500 manns hafi vinnu varðandi makrílinn hjá handfærabátunum.

Örn segir ráðherra hafa gefið þær skýringar að nýlegt álit umboðsmanns Alþingis um úthlutun makrílkvótans og svo alþjóðasamningar komi í veg fyrir að þeir fái að veiða makrílinn. 

heimild. ruv.is og mbl.is

Makrilbátar að veiðum í Garðsjó. Mynd Arnbjörn Eiríksson

04.09.2014 09:00

Góðvinur síðunnar fallin frá

 

 

Einn af þeim fyrstu sem leyfði mér að nota myndir sínar í fréttir allskonar á þessari síðu var Krúsi, eða Markús Karl Valsson sem hefur haldið úti síðunni krusi.123.is, margar glæsilegar myndir hafa birst þar á síðunni.

Krúsi lést núna 1 september og færi ég  eftirlifandi eiginkonu hans börnum og öðrum aðstandengum Markúsar mínar bestu samúðarkveðjur.

 

 

02.09.2014 22:41

Makrílbátar á handfærum í Ágúst

Makrílbátar á handfærum í ágúst.  listi númer 7.

Lokalistinn

 

Heldur betur óvæntur endir á þessum lista,

Pálína Ágústdóttir GK landaði 35 tonnum í 5 róðrum og fór með því úr fimmta sætinu beint á toppinn,  

Stakkhamar SH varm eð 23 tonn í 4

Álfur SH 21,5 tonn í 3

Dögg SU 21,8 tn í 3

Særif SH 21,9 tn í 3

Andey GK 20 tn í 3

Víxill II SH 16 tn 5

Guðrún Petrína GK 21 tn í 4

MAngi á Búðum SH 20,6 tn í 5

Borgar Sig AK 17 tn í 4

Magnús HU 19 tn í 4

Gosi KE 15 tní 3

Anna María AK 17,2 tní 5

Hringur GK 17 tn í 5

Sæti Áður Nafn Afli Róðrar Mest Höfn
1 5 Pálína Ágústsdóttir GK 1 123,1 21 9,5 Keflavík, Sandgerði, Grindavík, Arnarstapi
2 3 Brynja SH 237 121,8 24 11,1 Ólafsvík
3 1 Stakkhamar SH 220 119,8 20 8,6 Rif, Arnarstapi
4 2 Siggi Bessa SF 97 115,5 21 10,8 Keflavík, Arnarstapi, Ólafsvík, Grindavík
5 6 Álfur SH 414 109,3 20 10,3 Ólafsvík, Hólmavík, Arnarstapi, Rif
6 7 Dögg SU 118 108,6 17 12,7 Ólafsvík, Arnarstapi, Keflavík, Grindavík
7 4 Tryggvi Eðvarðs SH 2 99,8 20 13,6 Ólafsvík
8 9 Alda HU 112 96,6 21 8,0 Ólafsvík, Arnarstapi, Grindavík, Keflavík
9 8 Daðey GK 777 96,1 23 7,2 Ólafsvík, Arnarstapi, Grindavík, Keflavík
10 10 Svala Dís KE 29 90,0 23 7,0 Sandgerði, Keflavík, Arnarstapi, Ólafsvík, Grindavík
11 15 Máni II ÁR 7 88,7 19 11,1 Keflavík, Grindavík
12 13 Sæhamar SH 223 87,3 20 8,6 Rif
13 14 Ísak AK 67 86,7 21 7,6 Ólafsvík, Arnarstapi, Keflavík, Grindavík, Sandgerði, Akranes, Rif
14 12 Særif SH 25 86,1 21 10,2 Rif, Arnarstapi
15 11 Ólafur HF 200 84,3 23 6,1 Ólafsvík, Arnarstapi, Hólmavík, Keflavík, Grindavík, Sandgerði, Rif
16 19 Andey GK 66 75,2 19 9,7 Keflavík, Sandgerði, Grindavík
17 17 Örninn ÓF 28 74,2 16 10,2 Ólafsvík, Arnarstapi, Keflavík, Rif
18 20 Víxill II SH 158 73,6 22 4,3 Ólafsvík, Rif, Arnarstapi
19 16 Litli Hamar SH 222 72,5 19 6,8 Rif, Arnarstapi
20 18 Guðbjartur SH 45 71,0 21 7,9 Ólafsvík
21 32 Guðrún Petrína GK 107 67,2 19 7,3 Sandgerði, Grindavík
22 26 Strekkingur HF 30 64,3 17 6,7 Keflavík, Rif, Hafnarfjörður, Grindavík, Sandgerði
23 24 Bergur Vigfús GK 43 63,7 20 7,3 Sandgerði, Grindavík
24 29 Óli Magg BA 30 62,6 18 5,6 Ólafsvík, Arnarstapi, Hólmavík, Keflavík, Grindavík
25 33 Ingibjörg SH 174 61,9 20 6,6 Ólafsvík, Rif, Arnarstapi
26 23 Hlöddi VE 98 59,5 17 5,7 Keflavík, Grindavík, Sandgerði
27 21 Fjóla GK 121 59,3 15 8,3 Keflavík, Grindavík, Rif, Ólafsvík
28 22 Skúli ST 75 57,0 23 7,7 Drangsnes, Hólmavík
29 36 Guðbjörg GK 666 56,0 15 8,0 Ólafsvík, Keflavík, Grindavík, Sandgerði, Arnarstapi
30 28 Borgar Sig AK 66 54,1 16 6,8 Ólafsvík, Arnarstapi
31 38 Magnús HU 23 53,3 13 7,1 Keflavík, Grindavík
32 44 Flugalda ÓF 15 53,1 16 6,1 Ólafsvík, Arnarstapi
33 37 Mangi á Búðum SH 85 52,7 22 6,5 Ólafsvík, Arnarstapi
34 27 Fönix BA 123 52,1 15 6,8 Ólafsvík, Arnarstapi, Grundarfjörður, Sandgerði, Grindavík, Patreksfjörður, Rif
35 25 Kiddi RE 89 49,6 20 4,9 Ólafsvík, Arnarstapi, Hólmavík, Bolungarvík
36 49 Keilir II AK 4 46,9 17 6,1 Ólafsvík, Keflavík, Hólmavík, Grindavík, Sandgerði, Arnarstapi, Grundarfjörður, Rif
37 34 Eiður ÓF 13 46,8 17 5,2 Ólafsvík, Arnarstapi, Hólmavík, Grundarfjörður
38 30 Herja ST 166 45,3 19 5,6 Hólmavík, Ólafsvík, Arnarstapi, Bolungarvík
39 31 Anna SH 13 45,0 16 6,2 Ólafsvík, Rif, Grundarfjörður, Arnarstapi, Patreksfjörður
40 48 Gosi KE 102 45,0 16 6,3 Keflavík, Rif, Grindavík, Sandgerði
41 41 Óli Gísla HU 212 44,9 12 9,7 Sandgerði, Ólafsvík, Arnarstapi, Grindavík
42 46 Signý HU 13 43,8 14 7,4 Ólafsvík, Arnarstapi, Keflavík, Grindavík, Sandgerði, Rif
43 42 Máni ÁR 70 42,9 15 5,7 Keflavík, Grindavík, Þorlákshöfn, Sandgerði
44 57 Anna María ÁR 109 42,5 15 4,7 Keflavík, Sandgerði, Þorlákshöfn, Grindavík
45 51 Dísa GK 136 42,3 17 4,2 Keflavík, Grindavík, Sandgerði
46 45 Guðrún SH 156 42,3 14 5,8 Ólafsvík, Arnarstapi
47 47 Emilía AK 57 41,4 17 4,9 Ólafsvík, Arnarstapi, Rif
48 35 Fjóla SH 7 40,3 14 7,0 Stykkishólmur, Rif, Ólafsvík
49 40 Nanna Ósk II ÞH 133 40,1 11 5,6 Ólafsvík, Rif
50 43 Valþór GK 123 39,4 13 8,6 Keflavík, Rif, Hólmavík, Ólafsvík, Grindavík, Sandgerði
51 39 Hugrún DA 1 38,7 16 5,3 Hólmavík
52 62 Hlökk ST 66 37,8 18 5,4 Hólmavík, Ólafsvík
53 56 Tumi EA 84 37,0 15 6,0 Ólafsvík, Sandgerði, Hólmavík, Rif, Arnarstapi
54 50 Andri SH 450 36,4 21 2,8 Ólafsvík, Rif, Arnarstapi
55 61 Björg Hallvarðsdóttir AK 15 35,9 14 5,6 Hólmavík, Rif, Ólafsvík, Skagaströnd
56 60 Geisli SH 41 35,1 16 4,5 Ólafsvík
57 52 Hringur GK 18 33,5 19 6,7 Keflavík, Arnarstapi, Rif, Sandgerði, Grindavík
58 73 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 32,9 13 5,2 Ólafsvík, Rif, Arnarstapi
59 55 Sigurey ST 22 32,6 17 3,7 Drangsnes
60 58 Ingunn Sveinsdóttir AK 91 29,0 12 4,4 Akranes, Arnarstapi, Hafnarfjörður, Ólafsvík
61 54 Guðmundur Jónsson ST 17 28,5 17 5,4 Drangsnes, Hólmavík
62 53 Sæljómi BA 59 28,1 16 3,5 Patreksfjörður, Arnarstapi
63 70 Dóri GK 42 27,7 14 4,5 Sandgerði, Grindavík
64 59 Hilmir ST 1 27,0 18 3,6 Drangsnes, Hólmavík
65 71 Emma II SI 164 25,8 12 6,5 Ólafsvík, Hólmavík, Arnarstapi, Sandgerði, Grindavík
66 83 Íris Ósk SH 280 25,7 11 5,0 Ólafsvík, Arnarstapi, Rif
67 68 Sæþór EA 101 25,7 11 4,7 Ólafsvík, Rif, Hólmavík, Grundarfjörður
68 65 Íslandsbersi HU 113 25,4 13 5,5 Ólafsvík, Arnarstapi, Rif, Grundarfjörður
69 67 Ísöld BA 888 25,2 12 4,5 Hólmavík
70 63 Eydís EA 44 25,0 11 5,2 Sandgerði, Hólmavík, Ólafsvík, Grundarfjörður
71 64 Hjördís HU 16 23,9 8 5,4 Ólafsvík, Hólmavík
72 69 Stakkavík GK 85 23,4 15 3,8 Keflavík, Grindavík
73 74 Sigrún AK 71 22,9 13 4,0 Ólafsvík, Rif
74 84 Rán GK 91 22,7 9 6,6 Keflavík, Grindavík
75 66 Kári SH 78 20,5 13 4,1 Ólafsvík, Rif, Stykkishólmur
76 79 Sunna Rós SH 123 20,0 13 2,7 Keflavík, Grindavík, Rif
77 86 Gulley KE 31 19,0 12 4,5 Keflavík, Ólafsvík, Sandgerði, Grindavík
78 76 Bessa SH 175 18,4 18 2,0 Ólafsvík, Rif, Arnarstapi
79 78 Hreggi AK 85 17,5 10 4,2 Keflavík, Ólafsvík
80 72 Gottlieb GK 39 17,0 8 4,4 Grindavík, Sandgerði

02.09.2014 22:19

Pálína Ágústdóttir GK hæstur á makrílnum, nokkuð óvænt

Þá er lokalistinn fyrir makrílbátanna á handfærum komin og heldur betur óvænt að ske þar.

Eins og við höfum séð á listunum í ágúst þá hafa þónokkuð margir bátar komist á toppinn.  t.d Siggi Bessa SF, Dögg SU, Stakkhamar SH og Brynja SH.  

Á meðan á öllu þessu stóð að þessir bátar voru að skoppa í efsta sætið þá sat Pálína Ágústdóttir GK sem fastast í þriðja og fjórða sætinu alveg þangað til á þessum lista. 

því að báturinn landaði 35 tonnum í 5 róðrum og fór með því á toppinn í ágúst og sá eini sem yfir 120 tonnin komst, 

Meðalaflinn hjá bátnum var ansi góður eða 5,9 tonn þrátt fyrir það að báturin náði aldrei að komast yfir 10 tonn í róðri, mest 9,5 tonn.  

Mjög svo óvænt svo ekki sé meira sagt og minnir um margt á t.d kött sem fylgist með bráð sinni þolinmóður þangað til færi gefst til og skýst þá og nær henni.  

Pálína Ágústdóttir GK Mynd Gísli Reynisson

 

Sjá má listann um makrílbátanna hérna að neðan,

 

Tenglar