Reglur Síðunnar

Heimilt er að nota efni af síðunni. 
1.Geta verður heimildar, þannig að heimildin sé jafnframt tengill inná www.aflafrettir.is
2. Bannað er að taka einstaka lista og birtar annarstaðar.  en nota má efni úr listunum í fréttir

   

21.10.2014 21:04

Tveir kínabátar í lengingu

Hérna að neðan má sjá frétt um tvo nesfisksbáta sem eru að fara í lengingu.

 

http://167.88.44.100/frettir/grein/tveir-kinabatar-i-lengingu/63

 

20.10.2014 12:53

Nýjir listar uppfærðir

Nokkuð margir listar voru að koma uppfæðrir,

eftirarandi listar komu,

línubátar,

Bátar að 8 BT

Bátar að 13 BT

Bátar að 15 Bt

Bátar yfir 15 BT,.

Allir þeir listar eru á nýju aflafretta síðunni, 


Enn núna verður keyrt efni inná nýju síðuna og inná þessa síðu kemur þá tengill inná nýju síðuna.  


16.10.2014 17:32

Dragnót í Október

Listi númer 2.

 
 
Já mikið fjör á þessum lista núna í október
 
Og enn einn nýr toppbáturnn,  Siggi Bjarna GK va rmeð 48 tonn í 7 róðrum og fór úr 14 sætinu og beint á toppinn,  mest 17 tonn í einni löndun 
 
Hafborg EA kemur svo í annað sætið og va rmeð 35 tonn í 4  róðrum
 
Egill ÍS sem var á toppnum var með 20,6 tn í 3
 
Örn KE 27 tn í 6
 
Arnþór GK 30 tn í 6
 
Reginn ÁR 23 tní 4
 
Maggý VE 17,5 tní 2
 
Mynd Ragnar Pálsson
 
Sæti Áður Nafn Afli Róðrar Mest Höfn
1 14 Siggi Bjarna GK 5 59,8 9 16,9 Sandgerði
2 5 Hafborg EA 152 56,9 8 11,6 Húsavík
3 1 Egill ÍS 77 56,0 8 10,8 Þingeyri
4 16 Benni Sæm GK 26 54,6 6 21,7 Sandgerði, Grindavík
5 3 Rifsari SH 70 52,7 6 17,1 Bolungarvík
6 4 Hásteinn ÁR 8 46,9 2 27,2 Vestmannaeyjar
7 9 Örn KE 14 46,3 9 8,4 Keflavík, Sandgerði
8 7 Esjar SH 75 42,7 5 14,0 Patreksfjörður, Rif
9 8 Steinunn SH 167 41,4 8 11,9 Flateyri, Bolungarvík
10   Geir ÞH 150 41,4 6 13,2 Þórshöfn
11 6 Guðmundur Jensson SH 717 40,2 7 11,2 Ólafsvík, Bolungarvík
12 2 Sandvík EA 200 36,9 11 6,9 Dalvík
13 22 Arnþór GK 20 36,3 8 7,3 Keflavík
14 11 Aðalbjörg RE 5 35,9 7 6,4 Reykjavík
15 10 Arnar ÁR 55 34,6 3 17,6 Þorlákshöfn
16 18 Hvanney SF 51 31,7 3 11,6 Hornafjörður
17   Njáll RE 275 29,0 6 6,6 Sandgerði
18 23 Reginn ÁR 228 28,6 6 8,8 Þorlákshöfn
19 21 Magnús SH 205 26,9 6 8,6 Rif
20   Sigurfari GK 138 24,2 6 6,8 Sandgerði
21 12 Haförn ÞH 26 24,1 8 5,9 Húsavík
22 15 Sæbjörg EA 184 22,7 8 4,7 Dalvík
23 25 Maggý VE 108 19,1 3 11,3 Vestmannaeyjar
24 28 Farsæll GK 162 18,4 5 6,0 Þorlákshöfn
25 19 Gunnar Bjarnason SH 122 17,1 7 4,1 Ólafsvík
26 17 Ólafur Bjarnason SH 137 16,1 6 4,4 Ólafsvík
27 13 Jón Hákon BA 60 12,9 2 6,9 Bíldudalur
28 20 Sveinbjörn Jakobsson SH 10 9,6 5 3,7 Ólafsvík
29   Matthías SH 21 8,7 3 4,0 Rif
30 26 Ásdís ÍS 2 8,3 3 4,2 Bolungarvík
31   Jóhanna ÁR 206 13,9 2 7,7 Þorlákshöfn
32 24 Hafrún HU 12 7,3 2 4,5 Skagaströnd
33   Grímsey ST 2 5,5 2 3,5 Drangsnes
34   Haukaberg SH 20 5,5 3 2,9 Grundarfjörður
35   Egill SH 195 3,0 2 1,8 Ólafsvík
36   Páll Helgi ÍS 142 1,5 3 0,9 Bolungarvík

16.10.2014 17:25

Línubátar í Október

Listi númer 2,

 
 
Fínasta veiði hjá báutnum og 100 tonna landanir komnar hjá fleirum enn Önnu EA.  Sturla GK ko með 99,4 tonn í einni löndun og helvíti nálægt því að ná 100 tonnunum
 
Fjölnir GK kom með 77 tonn í 1 og fór með því á toppinn
Mynd Jón Steinar
 
Tjaldur SH 143 tonn í 2
 
Jóhanna Gísladóttir GK kom með 114 tonn að landi í einni löndun 
 
og Kristrún RE náði líka að rjúfa 100 tonna múrinn því landað var úr bátnum 100,4 tonnum.  
 
Sæti Áður Nafn Afli Róðrar Mest Höfn
1 2 Fjölnir GK 657 250,5 3 92,3 Dalvík
2 6 Tjaldur SH 270 241,1 3 90,0 Dalvík
3 3 Sturla GK 12 240,3 3 99,5 Djúpivogur, Grindavík
4 1 Anna EA 305 197,8 3 119,8 Dalvík
5 12 Jóhanna Gísladóttir GK 557 195,7 3 114,4 Grindavík, Djúpivogur
6 8 Sighvatur GK 57 184,5 2 92,3 Skagaströnd
7 9 Örvar SH 777 182,1 4 73,7 Siglufjörður
8 7 Páll Jónsson GK 7 177,1 3 92,5 Dalvík
9 5 Valdimar GK 195 174,2 3 65,3 Djúpivogur
10 11 Kristín GK 457 172,2 3 88,0 Dalvík
11 15 Kristrún RE 177 162,0 2 100,4 Siglufjörður
12 20 Tómas Þorvaldsson GK 10 143,6 3 57,6 Djúpivogur
13 4 Núpur BA 69 138,2 4 65,8 Patreksfjörður
14 19 Grundfirðingur SH 24 125,6 3 50,8 Grundarfjörður
15 10 Þórsnes SH 109 119,2 3 47,6 Raufarhöfn
16 16 Saxhamar SH 50 117,7 2 59,7 Rif
17 13 Kópur BA 175 111,7 4 45,7 Tálknafjörður
18 14 Ágúst GK 95 103,6 3 61,8 Djúpivogur
19 17 Þorlákur ÍS 15 91,2 3 36,2 Bolungarvík
20 18 Gullhólmi SH 201 90,4 2 46,1 Siglufjörður
21   Rifsnes SH 44 63,3 3 47,8 Siglufjörður, Þórshöfn
22 21 Hamar SH 224 52,1 4 22,6 Skagaströnd, Siglufjörður

16.10.2014 17:14

Botnvarpa í Október

Listi númer 2

 
Það má búast við ansi miklum hreyfingum á toppnum þennan mánuðinn.  
Sturlaugur H Böðvarsson AK var með 235 tonn í tveimur löndunum og fór með því á toppinn, enn Helga María AK og Björgvin EA voru með engan afla inná þennan lista þannig að að þetta á eftir að breytast
 
Mynd Þóroddur Sævar Guðlaugsson
 
Björgúlfur EA kom með 142 tonn í 1
Steinunn SF 73 tonn í 1
Kaldbakur EA 132 tonn í 1
 
Áskell EA 123 tonn í 2
Sóley Sigurjóns GK 125 tonn í 2  enn togarinn er hættur rækjuveiðum,
 
Sæti áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarf Höfn
1 9 Sturlaugur H Böðvarsson AK 10 370,6 3 135,3 Botnvarpa Reykjavík, Siglufjörður
2 1 Helga María AK 16 356,3 2 195,4 Botnvarpa Reykjavík
3 2 Björgvin EA 311 303,2 3 152,6 Botnvarpa Dalvík
4 5 Björgúlfur EA 312 291,3 2 149,7 Botnvarpa Dalvík
5 4 Ottó N Þorláksson RE 203 287,4 2 153,3 Botnvarpa Reykjavík
6 3 Steinunn SF 10 271,4 4 72,9 Botnvarpa Djúpivogur, Grindavík, Hornafjörður
7 13 Kaldbakur EA 1 254,1 2 131,3 Botnvarpa Akureyri
8 11 Gullberg VE 292 209,4 4 77,5 Botnvarpa Vestmannaeyjar
9 6 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 183,5 2 92,7 Botnvarpa Vestmannaeyjar
10 14 Bjartur NK 121 180,9 2 114,7 Botnvarpa Akureyri, Neskaupstaður
11 10 Páll Pálsson ÍS 102 180,2 3 95,3 Botnvarpa Ísafjörður
12 23 Áskell EA 749 173,9 3 65,7 Botnvarpa Eskifjörður, Grindavík
13 18 Gullver NS 12 170,9 2 96,3 Botnvarpa Seyðisfjörður
14 29 Sóley Sigurjóns GK 200 146,4 3 124,8 Rækju,troll Ísafjörður, Keflavík
15 7 Hringur SH 153 145,1 3 73,2 Botnvarpa Grundarfjörður
16 16 Drangavík VE 80 144,4 3 58,0 Botnvarpa Vestmannaeyjar
17 8 Klakkur SK 5 143,2 2 143,2 Botnvarpa Sauðárkrókur
18 25 Farsæll SH 30 137,8 3 48,3 Botnvarpa Sauðárkrókur
19   Sóley SH 124 136,4 3 49,2 Botnvarpa Grundarfjörður
20 19 Dala-Rafn VE 508 132,2 3 68,2 Botnvarpa Vestmannaeyjar
21 12 Ásbjörn RE 50 131,7 2 131,7 Botnvarpa Reykjavík
22 20 Bergey VE 544 120,2 4 61,3 Botnvarpa Vestmannaeyjar, Eskifjörður
23 26 Vestri BA 63 115,5 3 43,3 Botnvarpa Patreksfjörður
24 27 Bylgja VE 75 114,1 3 55,1 Botnvarpa Eskifjörður
25 21 Vestmannaey VE 444 112,9 4 57,8 Botnvarpa Vestmannaeyjar, Eskifjörður
26 22 Helgi SH 135 104,0 2 52,8 Botnvarpa Grundarfjörður
27 28 Frár VE 78 101,7 3 47,8 Botnvarpa Eskifjörður
28   Berglín GK 300 99,1 3 52,4 Rækju,troll Siglufjörður,ísafj
29 17 Stefnir ÍS 28 82,9 1 82,9 Botnvarpa Reykjavík
30   Jón Vídalín VE 82 82,4 2 53,6 Botnvarpa Ísafjörður, Dalvík
 

16.10.2014 17:03

Netabátar í október

Listi númer 2

 
Ansi góð ufsaveiði hjá efstu bátunum 
 
Ársæll ÁR va mreð 62 tonn í 3 róðrum 
Tjaldanes GK 41 tonn í 3
Friðrik Sigurðsson ÁR 36 tonn í 2
 
Þorleifur EA 23 tonn í 7
Sæþór EA 7,4 tonn´i 3
Maron GK 9 tonn í 7
 
Dagrún HU 12 tonn í 5 róðrum og mest 5 tonn í einni löndun 
 
Mynd Jón Páll Ásgeirsson
 
Sæti áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarf Höfn
1 8 Ársæll ÁR 66 66,9 4 34,5 Net Þorlákshöfn
2 10 Tjaldanes GK 525 44,5 5 19,6 Net Grindavík, Þorlákshöfn
3 13 Friðrik Sigurðsson ÁR 17 38,0 3 35,8 Net Þorlákshöfn
4 1 Þorleifur EA 88 35,2 12 4,3 Net Grímsey, Ólafsfjörður
5 2 Sæþór EA 101 20,1 10 3,4 Net Dalvík
6   Glófaxi VE 300 15,4 2 9,1 Skötuselsnet Vestmannaeyjar
7 7 Maron GK 522 14,2 12 1,9 Net Keflavík
8 5 Bárður SH 81 13,0 7 2,4 Skötuselsnet Arnarstapi
9 9 Grímsnes GK 555 12,7 5 9,1 Net Keflavík, Grindavík
10 17 Dagrún HU 121 12,7 7 5,0 Net Skagaströnd
11 3 Ísak AK 67 12,4 12 3,6 Net Akranes
12 16 Askur GK 65 8,1 12 1,5 Net Grindavík
13 6 Katrín SH 575 8,0 4 3,0 Skötuselsnet Arnarstapi
14   Eiður ÓF 13 6,8 11 1,3 Net Dalvík
15 11 Máni II ÁR 7 6,3 6 2,0 Net Þorlákshöfn
16 12 Hafnartindur SH 99 5,1 6 1,5 Net Rif
17   Amanda SU 47 4,7 2 2,4 Net Djúpivogur
18   Gammur SK 12 3,8 9 1,1 Net Sauðárkrókur
19 14 Svala Dís KE 29 3,8 4 1,3 Skötuselsnet Arnarstapi
20 18 Gunnar Hámundarson GK 357 2,9 6 0,8 Net Keflavík
21 15 Ebbi AK 37 2,6 5 0,9 Net Akranes
22   Hraunsvík GK 75 1,2 1 1,2 Skötuselsnet Grindavík
23   Kristín Hálfdánar ÍS 492 0,3 2 0,2 Skötuselsnet Bolungarvík
 

15.10.2014 12:10

Bryggjulega

Var á Akureyri núna um síðustu helgi og fór smá bryggjurúnt og niður þar sem að Becromal verksmiðjan er.

Þar lá við bryggju ansi flottur bátur sem greinilega hafði legið þarna í ágætis tíma
 
Þarna var ALpha HF sem hét áður Bergur VE.  Er báturinn óþekkjanlegur sem Bergur VE enda mikið búið að breyta honum.  Bergur VE kom til Vestmannaeyja árið 2000 eftir miklar breytingar í Póllandi , þá var skipið lengt um 3 metra og sett í skipið 5000 hestafla aðalvél.   Hafði báturinn árið 1997 farið í miklar breytingar í Póllandi þar sem að hann var lengdur og breikkaður enn var svo endanlega kláraður í breytingunum árið 2000
við þetta þá jókst burðargetann hjá Bergi VE úr um 550 tonnum og upp í um 1300 tonn.  
 
Greinilegt er í dag að Alpha HF er búinn að liggja nokkuð lengi á Akureyri enn síðasta löndun bátsins var á loðnuvertíðinni 2012.
Báturinn er þrælbundinn við bryggjuna, t.d með keðjum og líka er búið að loka útslæstrinum frá aðalvélinni
Bergur VE fyrir allar þessar breytingar.  Mynd Tryggvi Þór Sigurðsson
 
 
Fallegt skip þrælfast við bryggjuna
Allt notað til þess að binda, keðjur líka hérna og fremst úr bátnum
Myndir Gísli Reynisson

14.10.2014 18:08

Bátar að 15 Bt í okótber

listi númer 4

 
Greinilega mikið fjör á þessum lista núna.  og á lista númer 3 þá komst í fyrsta skipti Pálína Ágústdóttir GK á toppinn og núna er annar bátur kominn á toppinn sem aldrei áður hefur náð því,
Strekkingur HF var með 30 tonn í 6 róðrum og úr 10 sætinu og á toppinn.  ansi vel gert, og athygli vekur að stærsti róðurinn er einungis 6,2 tonn hjá bátnum,
Mynd Grétar Þór
 
Dögg SU var með 30 tonn í 3 og fór upp um 16 sæti
 
enn á meðan að á öllum þessum miklu hreyfingum á listanum þá situr Júlli á Daðey GK pikkfstur í öðru sætinu enn hann var með 19 tonn í 3 róðrum.  
Spurning hvort Júlli ætli sér að sitja þarna eða hugsa sér til hreyfings??
 
Guðbjartur SH var með 23 tonn í 3 róðrum og merkilegt  nokk að báturinn er orðinn hæstur 15 tonna bátanna frá Snæfellsnesinu 
 
Pálína Ágústdóttir GK 9 tonn í 3
 
Arney HU 16,5 tonn í 3
 
Sæti áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarf Höfn
1 10 Strekkingur HF 30 41,9 8 6,2 Lína Stöðvarfjörður, Eskifjörður
2 2 Daðey GK 777 39,7 7 7,5 Lína Djúpivogur
3 19 Dögg SU 118 39,0 4 12,5 Lína Stöðvarfjörður
4 12 Guðbjartur SH 45 34,4 6 7,3 Lína Arnarstapi, Rif
5 5 Kristján HF 100 32,6 7 7,4 Lína Stöðvarfjörður
6 6 Guðmundur Einarsson ÍS 155 32,4 8 7,6 Lína Bolungarvík
7 1 Pálína Ágústsdóttir GK 1 31,8 11 4,3 Lína Hrísey
8 4 Tryggvi Eðvarðs SH 2 30,7 8 6,3 Lína Arnarstapi, Rif
9 3 Sæbliki SH 15 29,3 8 6,0 Lína Arnarstapi, Rif
10 8 Hópsnes GK 77 27,5 7 7,3 Lína Siglufjörður
11 30 Guðmundur Sig SF 650 26,5 4 8,6 Lína Hornafjörður, Djúpivogur
12 18 Benni SU 65 23,7 4 8,1 Lína Breiðdalsvík
13 23 Arney HU 36 23,5 5 7,5 Lína Neskaupstaður
14 11 Von GK 113 22,4 7 5,6 Lína Neskaupstaður
15 13 Þórkatla GK 9 22,1 7 5,1 Lína Siglufjörður
16 20 Einar Hálfdáns ÍS 11 21,9 8 3,7 Lína Bolungarvík
17 9 Fjóla SH 7 19,8 9 3,7 Ígulkeraplógur Stykkishólmur
18 15 Bliki ÍS 203 16,2 6 3,5 Lína Suðureyri
19 7 Gottlieb GK 39 14,4 3 5,9 Lína Neskaupstaður
20 17 Gestur Kristinsson ÍS 333 14,3 7 3,2 Lína Suðureyri
21 29 Dúddi Gísla GK 48 13,3 5 3,5 Lína Sandgerði, Grindavík
22 24 Glettingur NS 100 12,7 3 6,3 Lína Borgarfjörður Eystri
23 26 Hrefna ÍS 267 12,5 4 3,4 Lína Suðureyri, Ísafjörður
24 16 Oddur á Nesi SI 76 12,5 3 6,6 Lína Siglufjörður
25 31 Stakkhamar SH 220 12,3 3 4,7 Lína Rif
26   Beta VE 36 10,6 2 5,6 Lína Hornafjörður
27 21 Hrólfur Einarsson ÍS 255 10,5 4 3,5 Lína Flateyri
28 22 Örninn ÓF 28 10,4 5 3,4 Lína Siglufjörður
29 14 Bergur Vigfús GK 43 10,2 3 4,4 Lína Neskaupstaður
30 36 Skúli ST 75 9,9 3 4,5 Lína, Handfæri Drangsnes
31 38 Sæunn Sæmundsdóttir ÁR 60 9,5 4 3,6 Lína Þorlákshöfn
32 28 Karólína ÞH 100 9,1 3 4,3 Lína Húsavík
33   Lukka SI 57 7,6 2 4,3 Lína Raufarhöfn
34 32 Sæhamar SH 223 7,5 3 3,6 Lína Rif
35 27 Björn EA 220 6,9 4 2,5 Lína Grímsey
36 33 Kaldi SI 23 6,5 3 3,8 Lína Raufarhöfn
37 25 Hlökk ST 66 6,4 2 6,4 Lína Hólmavík
38   Gyða Jónsdóttir EA 20 6,2 3 2,6 Lína Grímsey
39 43 Halldór NS 302 5,4 2 5,0 Lína Bakkafjörður
40 41 Lágey ÞH 265 5,3 2 4,0 Lína Raufarhöfn
41   Öðlingur SU 19 5,1 1 5,1 Lína Djúpivogur
42 37 Máni ÞH 98 4,7 4 1,8 Lína Húsavík
43   Muggur KE 57 4,6 2 2,4 Lína Skagaströnd
44 34 Jóhanna G ÍS 56 4,1 3 1,6 Lína Flateyri
45   Sæli BA 333 3,1 3 2,6 Lína Tálknafjörður
46 39 Fjóla GK 121 2,5 2 1,7 Þorskgildra Reykjavík
47   Kristinn ÞH 163 2,2 2 1,8 Net Raufarhöfn
48 40 Indriði Kristins BA 751 1,7 3 1,6 Lína Tálknafjörður
49   Siggi Bessa SF 97 1,5 1 1,5 Lína Hornafjörður
50   Gunnar KG ÞH 34 0,9 1 0,9 Handfæri Þórshöfn
51   Digranes NS 124 0,9 1 0,9 Lína Bakkafjörður
52 42 Sædís ÍS 67 0,7 1 0,7 Skötuselsnet Bolungarvík
53   Ragnar Alfreðs GK 183 0,5 1 0,5 Handfæri Grindavík
54   Reynir Þór SH 140 0,2 1 0,2 Net Rif

14.10.2014 17:53

Bátar að 13 BT í október

Listi númer 2.

 
Jæja veiðin farin að aukst hjá bátunum og Glaður SH var með 18 tonn í 4 róðrum og fór með því á toppinn
Mynd Gísli Reynisson
 
Sólrún EA 7,8 tonn í 3
Særún EA 7,3 tonn í 3
 
STella GK 6,1 tonn í 1
Tjálfi SU 5,9 tonn í 2 á dragnót
 
Eydís NS 5,1 tonn í 2
 
Guðmundur Þór SU 4,6 tonn í 2
 
Sæti áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarf Höfn
1 4 Glaður SH 226 23,1 7 4,6 Lína Ólafsvík
2 1 Sólrún EA 151 16,8 7 3,1 Lína Árskógssandur
3 2 Særún EA 251 15,9 7 3,1 Lína Árskógssandur
4 3 Stella GK 23 11,5 2 6,1 Lína Skagaströnd
5   Akraberg ÓF 90 10,9 3 4,6 Lína Raufarhöfn
6 5 Tjálfi SU 63 9,6 3 3,7 Dragnót Djúpivogur
7   Petra ÓF 88 8,1 3 3,1 Lína Raufarhöfn
8 8 Eydís NS 320 7,7 3 3,1 Lína Borgarfjörður Eystri
9   Addi afi GK 97 6,7 3 3,4 Lína Skagaströnd
10   Blíða VE 26 6,5 3 3,1 Lína Vestmannaeyjar
11   Bjargey ÞH 278 6,5 2 3,4 Lína Raufarhöfn
12 10 Guðmundur Þór SU 121 6,4 4 2,4 Lína Breiðdalsvík
13 6 Toni EA 62 6,3 4 2,2 Lína, Handfæri Borgarfjörður Eystri
14 14 Siggi Bjartar ÍS 50 5,9 3 2,4 Lína Bolungarvík
15   Herja ST 166 5,2 1 5,2 Lína Hólmavík
16 11 Eiður ÓF 13 4,9 9 1,3 Net Dalvík
17 13 Hafborg SK 54 4,4 5 1,1 Net Sauðárkrókur
18   Birta Dís GK 135 4,3 1 4,3 Handfæri Vestmannaeyjar
19   Emil NS 5 4,1 1 4,1 Lína Borgarfjörður Eystri
20 12 Gammur SK 12 3,3 7 1,1 Net Sauðárkrókur
21   Fróði ÞH 81 3,1 2 2,0 Lína Raufarhöfn
22   Signý HU 13 3,1 1 3,1 Lína Skagaströnd
23   Straumur EA 18 3,1 3 1,3 Handfæri Borgarfjörður Eystri
24   Sæfugl ST 81 3,0 1 3,0 Lína Drangsnes
25 17 Ólafur Magnússon HU 54 2,9 4 0,8 Net Skagaströnd
26   Bergur Sterki HU 17 2,8 1 2,8 Lína Skagaströnd
27 16 Oddur Guðjónsson SU 100 2,5 2 1,5 Lína Breiðdalsvík
28   Byr GK 59 2,4 3 0,9 Lína Grindavík
29   Amanda SU 47 2,4 1 2,4 Net Djúpivogur
30   Svalur BA 120 2,3 2 1,5 Lína Patreksfjörður
31 15 Sæborg NS 40 2,1 2 1,1 Handfæri, Lína Vopnafjörður
32   Hafbjörg ST 77 1,9 2 1,9 Lína Hólmavík
33   Sæfaxi NS 145 1,9 1 1,9 Lína Borgarfjörður Eystri
34   Blossi ÍS 225 1,4 1 1,4 Lína Flateyri
35   Björg Hauks ÍS 33 1,3 1 1,3 Lína Ísafjörður
36   Kári SH 78 1,3 1 1,3 Lína Stykkishólmur
37   Þerna SH 350 1,3 1 1,3 Lína Rif
38 19 Mars HU 41 1,1 4 0,4 Skötuselsnet Bolungarvík
39   Súddi NS 2 1,0 1 1,0 Lína Seyðisfjörður
40   Sigurvin SU 380 0,9 1 0,9 Net Djúpivogur
41   Hólmi NS 56 0,8 1 0,8 Handfæri Vopnafjörður
42   Óskar SK 13 0,5 1 0,5 Handfæri Sauðárkrókur
43   Eydís EA 44 0,5 1 0,5 Handfæri Borgarfjörður Eystri
44   Fálkatindur NS 99 0,3 1 0,3 Handfæri Borgarfjörður Eystri
45   Njörður BA 114 0,2 1 0,2 Lína Tálknafjörður
46   Ólöf NS 69 0,2 2 0,1 Net Vopnafjörður
47   Æskan GK 506 0,1 1 0,1 Handfæri Grindavík
48   Brá ÍS 106 0,1 1 0,1 Handfæri Bolungarvík

14.10.2014 17:40

Bátar að 8 Bt í október

Listi númer 2.

 
Ekki amlega byrjun hjá Rán SH, enn báturinn hét áður Diddi Helga SH og er Ránar nafnið nýtilkomið á bátinn,
 
Diddi Helga SH, Núna Rán SH
 
Elli P SU var með 5,3 tonn í 3
Straumur ST 4 tonn í einni löndun 
 
Einir SU 4,8 tonn í 3
 
Sæti áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarf Höfn
1   Rán SH 307 8,2 6 2,3 Lína Arnarstapi
2 4 Elli P SU 506 7,6 5 2,5 Lína Breiðdalsvík
3 1 Straumur ST 65 7,6 3 4,0 Lína Hólmavík
4 5 Einir SU 7 6,3 4 2,1 Lína Eskifjörður
5   Ásmundur SK 123 6,2 2 3,2 Lína Hofsós
6   Siggi afi HU 122 5,4 6 1,6 Skötuselsnet Bolungarvík
7 2 Hafalda ÓF 25 4,6 5 1,5 Handfæri Borgarfjörður Eystri
8   Sigrún EA 52 3,4 3 1,4 Handfæri Grímsey
9   Jaki EA 15 2,7 3 1,1 Handfæri Borgarfjörður Eystri
10   Elva Björg SI 84 2,2 3 0,9 Handfæri Siglufjörður
11   Gulltoppur II EA 229 2,1 2 1,3 Lína Dalvík, Akureyri
12   Hjörtur Stapi ÍS 124 2,0 2 1,6 Handfæri Bolungarvík
13 7 Glaumur NS 101 1,9 3 0,7 Handfæri Borgarfjörður Eystri
14   Ásdís ÓF 250 1,9 2 1,2 Handfæri Borgarfjörður Eystri
15   Guðborg NS 336 1,6 1 1,6 Handfæri Vopnafjörður
16 10 Hulda EA 628 1,5 4 0,5 Lína Hauganes
17   Kalli SF 144 1,4 3 0,9 Handfæri Hornafjörður
18 13 Hafdís SI 131 1,4 3 0,7 Handfæri Siglufjörður
19   Þorbjörg ÞH 25 1,4 2 0,8 Handfæri Borgarfjörður Eystri
20 6 Tjaldur ÓF 3 1,4 5 0,4 Handfæri Ólafsfjörður
21   Straumnes ÍS 240 1,3 2 1,2 Lína, Handfæri Suðureyri
22   Alda KE 8 1,3 2 1,0 Handfæri Grindavík
23   Mummi ST 8 1,2 1 1,2 Lína Drangsnes
24   Hrappur GK 6 1,1 3 0,5 Handfæri Grindavík
25   Flugaldan ST 54 1,0 1 1,0 Lína Skagaströnd
26   Nonni ÞH 312 1,0 1 1,0 Handfæri Þórshöfn
27 12 Nonni HU 9 0,9 3 0,4 Handfæri Bolungarvík
28 9 Már ÓF 50 0,9 4 0,3 Handfæri Ólafsfjörður
29   Sæfari GK 89 0,9 3 0,5 Handfæri Grindavík
30   Inga NS 29 0,9 1 0,9 Handfæri Bakkafjörður
31   Anna ÓF 83 0,8 2 0,5 Handfæri Ólafsfjörður
32   Blær HU 77 0,8 1 0,8 Lína Skagaströnd
33   Ásdís ÓF 9 0,8 1 0,8 Handfæri Siglufjörður
34 14 Vinur SK 22 0,7 2 0,4 Handfæri Sauðárkrókur
35   Magga SU 26 0,7 1 0,7 Handfæri Djúpivogur
36   Magnús GK 64 0,7 1 0,7 Handfæri Sandgerði
37 15 Anna SI 6 0,6 2 0,4 Handfæri Siglufjörður
38   Guðný II SU 1 0,6 1 0,6 Handfæri Stöðvarfjörður
39   Abby GK 56 0,6 1 0,6 Handfæri Grindavík
40   Jón Kristinn SI 52 0,6 1 0,6 Handfæri Siglufjörður
41   Eyjólfur Ólafsson HU 100 0,5 2 0,5 Handfæri Grindavík
42 8 Már SK 90 0,5 1 0,5 Handfæri Sauðárkrókur
43   Völusteinn ST 37 0,5 1 0,5 Handfæri Hólmavík
44   Jói ÍS 10 0,5 1 0,5 Handfæri Bolungarvík
45   Baldvin ÞH 20 0,4 2 0,3 Handfæri Húsavík
46 11 Dögg SU 229 0,4 1 0,4 Lína Eskifjörður
47   Harpa ÍS 214 0,4 1 0,4 Handfæri Bolungarvík
48   Þura AK 79 0,4 1 0,4 Lína Akranes
49   Þytur SK 18 0,4 1 0,4 Handfæri Sauðárkrókur
50   Hafbjörg NS 1 0,4 1 0,4 Handfæri Borgarfjörður Eystri

14.10.2014 17:33

Bátar yfir 15 Bt í október

Listi númer 2.

 
Bolvíkingarnir búnir að fá nóg af vera í skugganum af bátunum á Austurlandinu og heldur betur spýta í lófanna núna
 
Jónína Brynja ÍS va rmeð 45 tonn í 7 róðrum 
Fríða Dagmar ÍS 41 tonn í 7
Hálfdán Einarsson ÍS 43 tonn í 6
 
Gísli Súrsson GK er reyndar þarna inní þessum hópi og va rmeð 45 tonn í 6 róðrum
 
 
 
Kristinn SH var með 43,5 tonn í 8
Auður Vésteins SU 41 tonn í 7
 
Gulltoppur GK 37 tonn í 6
 
þannig að það stefnir í nokkuð spennandi mánuð.  Bolungarvík, gegn austurlandinu
Mynd ship.photos.net
 
Sæti áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarf Höfn
1 3 Jónína Brynja ÍS 55 56,6 9 11,9 Bolungarvík Grímsey, Ólafsfjörður
2 6 Gísli Súrsson GK 8 53,7 10 8,2 Stöðvarfjörður, Eskifjörður, Neskaupstaður Dalvík
3 4 Fríða Dagmar ÍS 103 52,5 9 11,5 Bolungarvík Akranes
4 7 Hálfdán Einarsson ÍS 128 51,4 8 12,1 Bolungarvík Þorlákshöfn
5 1 Hafdís SU 220 49,4 8 8,9 Neskaupstaður Arnarstapi
6 10 Kristinn SH 812 47,0 9 6,6 Ólafsvík Arnarstapi
7 9 Auður Vésteins SU 88 46,8 10 7,0 Stöðvarfjörður, Eskifjörður, Djúpivogur, Neskaupstaður Keflavík
8 5 Gulltoppur GK 24 46,3 8 9,0 Djúpivogur Þorlákshöfn
9 2 Bíldsey SH 65 45,0 6 13,6 Breiðdalsvík, Neskaupstaður Grindavík, Keflavík
10 12 Jón Ásbjörnsson RE 777 25,6 5 7,7 Stöðvarfjörður Grindavík
11   Brimnes BA 800 22,2 2 12,2 Patreksfjörður Þorlákshöfn
12 8 Guðbjörg GK 666 19,5 3 8,2 Djúpivogur Rif
13   Andey GK 66 19,0 4 6,6 Sandgerði Þorlákshöfn
14 11 Háey II ÞH 275 17,2 4 5,9 Raufarhöfn Arnarstapi
15   Katrín GK 266 13,1 3 5,6 Sandgerði Akranes
16   Hilmir ST 1 3,7 2 3,7 Hólmavík Grindavík
17   Kristín ÍS 141 2,4 3 1,5 Ísafjörður Skagaströnd

13.10.2014 11:44

Frystitogarar árið 2014

listi númer 8.

 
Kleifaberg RE heldur ennþá toppnum og var með 1901 tonn í 3 löndunum 
 
Brimnes RE sem var á makríl fór upp um fjögur sæti og var með  3550 tonn í 6 löndunum 
 
Guðmundur í NEsi RE sem líka var á Makríl var með  2084 tonn í 5 löndunum 
 
Örfirsey RE  2100 tonn í 4 og mest allt af því var makríll
 
Höfrungur III AK sem núna er í slipp á Akureyri var með  1874 tonn í 4
 
Mánaberg ÓF 1533 tonn í 3 löndunum 
 
Vigri RE 1542 tonn í þremur löndunum ,
 
Gnúpur GK 1700 tonn í 5 löndunum ,
 
Sæti Sæti Síðast Nafn Afli Landanir Mest meðalafli
1 1 Kleifaberg RE 8764,4 12 1052 730
2 6 Brimnes RE 8452,9 15 892 563
3 3 Guðmundur í Nesi RE 7403,9 16 719 463
4 4 Örfirsey RE 7226,8 15 672 482
5 5 Höfrungur III AK 6983,2 16 598 436
6 2 Þerney RE 6592,1 9 1379 732
7 7 Mánaberg ÓF 6271,8 14 847 448
8 8 Vigri RE 6243,4 9 1053 693
9 9 Málmey SK 5474,5 11 678 498
10 11 Sigurbjörg ÓF 5426,1 18 535 301
11 10 Arnar HU 5302,4 8 1316 663
12 15 Gnúpur GK 5112,9 16 522 319
13 12 Hrafn GK 4704,2 17 508 276
14 14 Baldvin Njálsson GK 4258,4 8 777 532
15 16 Barði NK 4149,1 17 375 244
16 13 Oddeyrin EA 4105,6 7 705 586
17 18 Júlíus Geirmundsson ÍS 3880,1 13 450 298
18 17 Snæfell EA 3383,9 5 1290 677
19 19 Hrafn Sveinbjarnarsson GK 1377,7 5 372 275
20 20 Örvar SK 230,8 1 230 231
 

13.10.2014 11:17

Uppsjávarskip árið 2014

Listi númer 14.

 
HB granda skipin kláruðu sína makrílvertíð og hafa ekkert landað síðan þá.  
Vilhelm Þorsteinsson EA va rmeð 3916 tonn í 4 löndunu 
Ingunn AK 2415 tonn í 4
Börkur NK 6402 tonn í 7 löndunun 
 
FAxi RE 2313 tonn í 4
Beitir NK 5375 tonn í 7
 
Aðalsteinn Jónsson SU 3084 tonn í 4
Heimaey VE 3152 tonn í 5
Hákon EA 3191 tonn í 3
 
Kristina EA 4253 tonn í 2
 
og nýja Hoffellið SU 760 tonn í 2,
 
Sæti Sæti áður Nafn Loðna Síld Makríll Kolmunni Gulldepla Heildarafli Landanir
1 1 Vilhelm Þorsteinsson EA 9717 4167 10897 11012   35821 36
2 2 Ingunn AK 8614 2285 7281 15784   33979 36
3 6 Börkur NK Nýi 2048 6829 6751 16302   32061 32
4 3 Faxi RE 9180 3640 5613 12746   31211 40
5 7 Beitir NK 3589 6296 6020 14865   30635 35
6 4 Lundey NS 7377 3770 5611 12941   29728 38
7 8 Aðalsteinn Jónsson 6423 794 10088 10310   27616 30
8 5 Polar Amaroq GL-29 14789   6274 6473   27558 26
9 9 Jón Kjartansson SU  3353     20047   23403 12
10 10 Bjarni Ólafsson AK 3727 2374 5347 10418   21913 30
11 11 Heimaey VE 8127 3269 6519 3900   21817 36
12 12 Huginn VE 1294 3064 8918 6639   20526 26
13 13 Hákon EA 3306 3712 2716 9708   19475 19
14 16 Álsey VE 6663 3054 6244 212   16174 32
15 15 Sighvatur Bjarnarsson VE 4241 2124 6651 2801   15858 38
16 14 Kap VE 4603 2404 6148 2601   15759 36
17 17 Hoffell SU 2095   37 10610   13200 11
18 18 Birtingur NK 5134 406 1071 6050   12767 15
19 19 Jóna Eðvalds SF 6537 2647 2958     12295 20
20 23 Kristina EA   826 11362     12187 6
21 20 Ásgrímur Halldórsson SF 6431 2118 3311 98   11963 21
22 21 Guðmundur VE 5666     3112   8778 10
23 22 Finnur Fríði FD-86 3508     4627   8177 4
24 24 Fagraberg FD 1642     6101   7743 4
25 25 Börkur NK Gamli 5309         5313 6
26 26 Hoffell SU nýja   627 4336     5056 17
27 27 Tróndur í Götu 461     2787   3250 2
28 28 Júpiter ÞH   554 1984     2664 7
29 29 Sigurður VE   117 1571     1752 5
30 30 Norafjell 1529         1529 2
31 31 Storeknut 1434         1434 2
32 32 Hardhaus 1085         1085 1
33 33 Jupiter FD 42 996         996 3
34 34 H.Östervold 959         959 1
35 35 Malenes 771         771 1
36 36 Ingrid Majala F 694         694 1
37 37 Ísleifur VE     307     307 2

12.10.2014 21:45

Óli á Stað GK

Þar sem ég var fyrir norðan á Akureyri þegar að Óli á Stað GK kom til Grindavíkur þá missti ég af heljarinnar veislu sem fram fór við komu bátsins.  Enn það kom ekki að sök.  kíkti í bátinn núna sunndaginn og Rabbi annar skipstjóranna á bátnum sýndi mér bátinn.  Örn faðir hans verður svo skipstjóri á móti Rabba.

Ansi flott aðstaða í bátnum.  55 tommu flatskjár í bátnum, og fremst undir brúnni er sturta, þvottavél og þurrkari.  Báturinn tekur um 15 tonn af fiski í körum í lest og svo eru tvo blóðgunarkör sem hægt er að geyma fisk í líka á dekkinu.  Löndunarkrani er á bátnum og ræður hann við 2 kör.  reyndar er lestin þannig að nokkuð mikið tog er á körunum því lestaropin er ekki fyrir miðju bátsins heldur meira út í stjórnsborðshliðina.  
Línukerfið´í bátnum gerir ráð fyrir allt að 21 þúsund krókum. 
Sagði Rabbi að ráðgert væri að komast í fyrsta túrinn eftir um eina viku og verður fyrst um sinn gert út frá Suðurnesjunum.
Annars ansi flottur bátur og verður gaman að sjá hvernig honum mun ganga þegar á hólminn er komið.  
Færi ég Rabba bestu þakkir fyrir að koma og sýna mér bátinn.
Stefnið á bátnum.  
10 skjáir eru í brúnni og þar af er einn þeirra fyrir myndavélakerfið sem í bátnum er.  t.d er myndavél í lestinni og hægt er að stjórna löndunarkrananum með fjarstýringu og nota þá lestarmyndavélina til viðmiðunar.  
LED ljós eru í loftum sem er mjög skynsamlegt, þægilegur leðursófi framan við risaflatskjá.
Einu sinni var Hemmi i Stakkavík ungur að árum.  Mynd í borðsal bátsins.
Vel fullbúið eldhús er í bátnum.
Tvö blóðgunarkör sem losast síðan beint niður í lest þegar full eru.  
Yanmar 1000 hestafla aðalvél og tvær 36 KW ljósavélar eru líka um borð.  
Ofan og við inngangin í vélarrúmið er svo lítið verkstæði með öllum helstu verkfærunum ,
Uppstokkarinn.  Rabbi lét smíða þar í síðunni tvo púða sem hægt er að halla sér uppað við þessa vinnu.  ansi sniðugt
Rekkakerfið, enn ný lína frá Ísfelli kemur í bátinn.  
Löndunarkraninn fíni  Myndir Gísli Reynisson

11.10.2014 11:05

Óli á Stað GK komin til Grindavíkur

Ég er núna staddur á Akureyri þar sem ég fór í rútuferð með íshokkilið.  Fékk simtal í gær um að Óli á Stað GK væri að koma til hafnar í Grindavík var mér boðið að vera viðstaddur komu bátsins.  

því miður þá gat ég það ekki og bjallaði þá í Eyjólf Vilbergsson sem hefur tekið margar flottar myndir af bátum á leið til Grindavíkur og fékk hann til þess að mynda bátinn á leið inn til hafnar.  
Færi ég Eyjólfi bestu þakkir fyrir að redda þessu fyrir mig
 
Mynd Eyjólfur Vilbergsson

10.10.2014 22:34

Línubátar í september

Línubátar í September listi númer 3.

 

Lokalistinn.

 

Hörkumánuður hjá línubátunuim 

tveir bátar ná yfir 500 tonnin 

ÁGúst GK var með 63 tonn í einni löndun 

Tómas Þorvaldsson GK 83 tonn í 1

Páll Jónsson GK 86 tonn í 1

Fjölnir GK 74 tonn í 1

Sighvatur GK 88 tonn í 1

Grundfirðingur SH 100 tonn í 2 róðrum

 

Sæti Áður Nafn Afli Róðrar Mest Höfn
1 1 Ágúst GK 95 512,7 7 90,9 Djúpivogur
2 2 Tómas Þorvaldsson GK 10 505,8 7 84,9 Djúpivogur
3 3 Páll Jónsson GK 7 473,0 5 106,5 Djúpivogur
4 4 Fjölnir GK 657 445,6 5 97,9 Djúpivogur
5 6 Sighvatur GK 57 419,5 5 89,8 Skagaströnd
6 9 Valdimar GK 195 374,4 6 87,1 Djúpivogur, Siglufjörður
7 8 Tjaldur SH 270 372,7 6 84,3 Dalvík
8 5 Núpur BA 69 347,2 8 63,2 Patreksfjörður
9 7 Sturla GK 12 331,0 4 105,4 Djúpivogur
10 12 Rifsnes SH 44 309,1 7 55,5 Rif, Siglufjörður, Þórshöfn
11 10 Kópur BA 175 292,6 7 58,2 Tálknafjörður
12 13 Þórsnes SH 109 288,7 5 60,6 Raufarhöfn
13 11 Anna EA 305 278,7 3 103,7 Dalvík, Akureyri
14 16 Þorlákur ÍS 15 267,0 7 43,8 Bolungarvík
15 15 Örvar SH 777 257,2 5 80,5 Siglufjörður, Rif
16 17 Kristín GK 457 252,0 3 92,9 Dalvík, Djúpivogur
17 14 Saxhamar SH 50 208,1 5 71,0 Rif, Skagaströnd
18 18 Gullhólmi SH 201 202,9 4 55,6 Þórshöfn, Siglufjörður
19 20 Grundfirðingur SH 24 187,8 4 52,1 Grundarfjörður
20 19 Hamar SH 224 107,9 6 29,9 Rif, Bolungarvík, Skagaströnd
21   Kristrún RE 177 53,7 1 53,7 Siglufjörður
22 21 Jóhanna Gísladóttir GK 557 18,0 5 6,2 Grindavík, Vestmannaeyjar

10.10.2014 09:03

Hrólfur Einarsson ÍS kominn á veiðar með nýja línu

Núna í byrjun október þá hóf Hrólfur Einarsson ÍS veiðar með línu sem er hönnuð og smíðuð af Sæstáli ehf á Suðureyri.

Þessi lína er hugarburður Guðmundar Karvels Pálssonar enn hann setti fyrst þetta kerfi í bát sem heitir Mummi og er gerður út af honum í Noregi.  Þar er hann að róa með línu sem samsvarar 24 bölum og er einungis með einn mann í landi í vinnu við að stokka upp línuna.  

Kerfið sem sett var í Hrólf Einarsson ÍS samanstendur af spili, uppstokkara og beitingartrekt.  VInnan við línuna í landi svipað mikið til vinnu um borð í beitningavélabátunum, þ.e.a.s skipta um tauma, laga króka, splæsa saman sllit og fleira.  

Toggi sem er skipstjóri á Hrólfi Einarssyni ÍS var áður með Jóhönnu G ÍS og var sá bátur með þetta kerfi.  gekk honum mjög vel að nota það, og þegar Toggi tók við Hrólfi E. IS þá var nýr skipstjóri fenginn á Jóhönnu G ÍS og hann vildi ekki hafa kerfið og tók það því land og var það sett um borð í Sjávarperluna.   Garðar ÍS er líka með samskonar búnað

Ekki er mikill burður með línuna því smíðaðar eru tvær álskúffur og eru tvær skúffut hífar um borð í bátin og í henni er öll línan sem þarf að nota.  

Þar sem ekki er handbeitning á þessu þá fá þeir á Hrólfi E. ÍS 15 % línuívilnun í staðin fyrir 20 % ívilnum eins og handbeittu bátarnir eru með.   Og reyndar er þetta að verða þannig að íslendingar þeim fækkar við beitningu og erlendir aðilar hafa komið í meira mæli í þá vinnu.

Toggi er að nota nýju rústfríu krókanna og línu sem auglýsingaaðili hérna á síðunni Ísfell  er að selja og segir Toggi að þeir krókar séu að koma mjög vel út.  Og er línan 6 mm og eru 500 krókar í bakka. 

uppstokkarinn

 

Línan fer í rörið af spilinu og í uppstokkarann

 

Línan tilbúinn

 

Snyrtilega vinnuaðstaðan við línuna

 

Hrólfur Einarsson ÍS . Myndir af FB síðu Sæstáls ehf

 

08.10.2014 19:00

Óvenju góð veiði hjá Andey GK

Það eru ekki margir línubátar núna að veiðum hérna frá Suðurnesjunum, það má telja þá á fingrum annarar handar.  Dúddi Gísla GK er í Grindavík og í Sandgerði hefur Andey GK verið að veiðum og henni barst reyndar liðsauki því að KAtrín GK er kominn líka á veiðar þar

Ástæða þess að hversu fáir línubátar eru hérna sunnanlands er sú að veiði bátanna er það lítil og lítll þorskur í aflanum.  þessvegna eru flest allir bátarnir á veiðum við austurlandið og norðurlandið.

Andey GK undir stjórn Bjössa skipstjóra hóf línuveiðar undir lok september og hefur gengið ótrúlega vel, miðað við árstíma enn línuveiði frá suðurnesjunum hefur undanfarin ár verið lítil sem enginn á haustin og þeir bátar sem á þeim veiðum eru hafa fiskað lítið.   Báturinn er um 27 BT að stærð og er orðin 31 árs gamall og því elsti 30 tonna báturinn á landinu í dag.  Ekki er nú Andey GK hraðgengur því hann er að ganga þetta 7 til 8 mílur.

Ég beið eftir bátnum á bryggjuni í Sandgerði enn báturinn kom þangað með um 6 tonn sem fengust á 36 bala.  og má geta þess Andey GK er aðeins búinn að fara í fimm sjóferðir enn tvisvar komið með tæp 7 tonn að landi og núna tæp 6 tonn.  

Bjössi sagði í bryggjuspjalli að þeir hefðu verið um 24 sjómilur frá Sandgerði og var fínasti þorskur í aflanum eða um 3,6 tonn.  Planið hjá Bjössa var að fara aðeins lengra út í næsta róðri

Þessi góði afli hjá Andey GK vekur nokkra athygli og jafnvel gæti farið svo að Guðbjörg GK sem núna er á Djúpavogi kæmi suður.  Sömuleiðis er Dóri á Stellu GK ekki ennþá búinn að senda Guðrúnu Petrínu GK norður til veiða, enn hann hefur fylgst með góðu gengi hjá Bjössa á Andey GK og gæti farið svo að Guðrún Petrína GK verði fyrir sunnan á línu.

Hérna koma nokkrar myndir sem ég tók 

 

Andey GK kemur til hafnar

 

 

 

Aftast er veltitankur og línurennan því á svolítið furðulegum stað.

 

 

 

Verið að flokka fisk, Bjössi skipstjóri til vinstri og Leifur háseti til hægri

Myndir Gísli Reynisson

 

 

07.10.2014 23:46

Tímamót

Þessi pistill sem hérna kemur er til ykkar allra hvar sem þíð eruð í heiminum,  enn segja má að aflafrettir sé ansi alþjóðleg og t.d núna á einni viku hefur komið fólk á síðuna frá t.d Rússlandi, Spáni, Færeyjum, Bandaríkjunum, Frakklandi, Danmörku, Svíðþjóð, Grikklandi, Brasilíu, Kína, Namibíu, Kanada svo dæmi séu tekinn.    Það styttist óðfluga í að nýja síðan fari formlega í noktun og það er mikil tilhlökkun í mér að leyfa ykkur að skoða hana.   og já mikil tímamót í mínu lífi gagnvart aflafrettum

 

Hættur í fastri vinnu

Aflafrettir eru orðin 7 ára gömul og alveg frá byrjun þá hef ég verð í fullri fastri vinnu og sinnt síðunni til hliðar og oft þá var það þannig að vinna mín var það mikil að ég gat ekki sinnt henni dögum saman.  enda kanski lítill tími þegar að maður var að vinna allt upp í 350 tíma á mánuði.  Síðasti vinnustaðurinn minn þar lenti ég í smávegis atviki sem varð til þess að ég fór að hugsa um hvort ég ætti ekki að slá til og fylgja eftir því sem ég hef verð að sinna síðastliðinn 7 ár, og reyna að gera það betur enn ég hafði gert.  Eftir miklar pælingar þá ákvað ég að hætta í fastri vinnu minni og henda mér svo sannarlega í djúpu laugina og vinna við Aflafrettir.is. Reyndar mun ég aka rútur eftir sem áður og er núna að aka fyrir Teit í Kópavogi enn það er eins með rúturnar og aflafrettir að ansi mikill áhugi er á því og passað rútuaksturinn vel við síðuna. 

 Til þess að sú vinna geti gengið þá var það fyrsta sem þarf eru að kynna síðuna fyrir fyrirtækjum til að fá auglýsingar  og ekki er ég með neinn mann í vinnu sem sér um þessi mál mín og því hef ég verð að ryðja ísinn og fara á nýjar brautir sem ég hef ekki gert áður.    Reyndar fyrir þá sem óska þá verður áfram hægt að styrkja síðuna því bankabókinn verður sú sama og hefur verið.  

Sú vinna er búin að vera ansi skemmtileg því meira sem ég hef farið í að vinna í þeim málum þá hefur komið í ljós að æði margir vita af síðunni og það gleður mig mikið.   Ég geri mér fulla grein fyrir því að þetta rosalega mikil áhætta sem ég er að taka með því að fylgja eftir því sem ég hef trú á, enn ég er bjartsýnn á gott gengi og jú Aflafrettir eru orðin ansi stórt.  t.d hafa á árunum 2009 til októ 2014 komið 1,5 milljón gesta á síðuna og flettingarnar eru tæplega 7 milljónir.  Þetta eru ótrúlegar tölur og jú ekki laust við að bros færist á mig við að sjá þetta

 

Vonandi gengur þetta vel

Konan mín sagði við mig " vonandi gengur þetta vel " og já það vona ég svo sannarlega.  áhuginn á þessu verkefni sem er búinn að vera eiginlega draumur minn að vinna við er ansi mikill og auðvitað hjálpar það mikið að heyra í ykkur öllum því ég er að fá mjög mikil viðbrögð frá ykkur lesendur góðir og þið eruð dugleg að benda mér á hitt og þetta.  

 

Mér langar aðeins að fara útí það er í gangi núna.

Eins og þið vitið þá er Aflafrettir með Facebook síðu og þeirri síðu verður lokað endanlega núna á næstu dögum því að ný Facebook síða sem tengist nýju aflafrettum er nú þegar kominn á Facebook.  Er þetta gert útaf tæknilegum ástæðum enn nýja síðan vinnur betur með nýrri facebook síðu enn að nota gömlu facebook síðuna, einnig er gamla síðan aflafrettir.com enn com er ekki lengur notað.  Á nýju síðunni er Facebook "Læk"  takki og núna eru 1600 manns á núverandi facebook síðu og við verðum vonandi eldsnögg að ná þeim fjölda upp aftur með þessum fína "Læk" takka.  

 

Það sem líka hefur skeð er að ég er aftur byrjaður á að safna sama aflatölum og er núna að skrifa niður aflatölur frá árinu 1972 og núna kominn í júní það ár.  Ýmislegt góðgæti þar á eftir að koma á nýju síðuna því ansi margt skemmtilegt er þar í boði.

 

Nýtt lógó

Samhliða þessu þá var búið til nýtt lógó fyrir Aflafréttir og er það hannað og búið til að 13 ára stráki Daníel Erni Árnassyni.  Er ég mjög ánægður með þetta lógó, og já finnst það bara nokkuð flott. 

 

Nýja Síðan er kominn á netið enn reyndar ekki undir nafninu aflafrettir heldur undir öðru.

 

Hver vill skoða?

Ég mun ekki setja nýju síðuna hérna í þennan pistil enn ykkur er velkomið að senda mér póst, annaðhvort á gis@rafpostur.is eða þá á facebook og ég mun þá senda ykkur tengilinn á nýju síðunni.   Þeir sem skoða síðunna þá þætti mér vænt um að fá álit hjá viðkomandi svo hægt sé að laga eða bæta það sem við á.  

 

Mörg ykkar hafa fylgst með síðuni öll þessi 7 ár og enn þá eru að koma nýtt fólk á hana og er ég mjög þakklátur fyrir það, enda er ég bara lítill einstaklingur í þessu samanborið við aðra netfréttamiðla.  

 

Ég vona að þessi pistill hafi ekki drepið ykkur úr leiðindum enn mér fannst bara rétt að greina frá þessu þar sem ég er það áhugasamur um þetta verkefni og ég vona að þið haldið áfram að fylgja mér yfir á nýju síðunna og stækka þennan hóp sem les síðuna.

Ætla enda þetta á orðum konunnar minnar sem ég setti fram hérna að ofan,

"Vonandi gengur þetta vel"

 

Bestu kveðjur

Gísli Reynisson

 

 

 

 

06.10.2014 00:24

Tveir línubátar yfir 500 tonnin í september

September mánuður var ansi góður fyrir línubátanna og vægast sagt óvæntur endir á línubátalistanum.  Vanalega hefur það verið þannig að bátar frá Vísi í Grindavík hafa svo til einokað toppsætin á línubátalistanum enn það breyttist heldur betur núna í September,

því þegar listinn var fullreiknaður kom í ljós að tveir bátar höfðu náð yfir 500 tonn í september og það sem vekur athygli við það er að báðir þeir bátar eru gerðir út af Þorbirni. 

Þetta eru bátarnir Ágúst GK sem var hæstur með 512,7 tonn og Tómas Þorvaldsson GK sem var með 505,8 tonn  líka í 7 róðrum.  Meðalaflinn hjá Ágústi GK var 73,2 tonn og meðalaflinn hjá Tómasi Þ.GK var 72,2 tonn.

Báðir bátarnir voru að veiðum við austanvert landið og lönduðu báðir bátarnir öllum afla sínum á Djúpavogi, og var þeim afla öllum síðan ekið suður til Grindavíkur.   Bara aflinn af þessum tveim bátum eru 50 ferðir með trukkum til Grindavíkur

Þorskur var í mjög miklum meirihluta af þessum afla og var t.d Ágúst GK með 458 tonn af þorski eða 89% af aflanum.

Sömuleiðis var þorskur uppistaða hjá Tómasi Þorvaldssyni GK eða 440 tonn og það gerir 87 % af aflanum.

 

Ágúst GK Mynd Tryggvi Þór Sigurðsson

 

Tómas Þorvaldsson GK Mynd Kristján Kristjánsson

 

04.10.2014 16:01

Botnvarpa í September

Botnvarpa í September. listi númer 5.

 

Lokalistinn.

 

Hörkumánuður hjá tveimur EA skipum.  Kaldbakur EA nelgdi sig þrælfastan á toppinn og va rmeð 194 tonn  í einni löndun 

Björgúlfur EA kom með 142 tonn í 1 og er aflinn hjá Björgúlfi EA með þeim meiri sem togarinn hefur aflað á einum mánuði

og Klakkur SK va rmeð 149 tonn í 1 og nær að komast í þriðja sætið

Helga María AK landaði engum afla enn togarinn byrjar október á að landa 160 tonnum þann 1 okt

Páll Pálsson EA varm eð 78 tonn í 1

Bjartur NK 116 tonn í 1

Ásbjörn RE 116 tonn í 1

Bylgja VE 152 tonn í 2 enn togarinn er búinn að vera að landa á Austfjörðum

 

Sæti áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarf Höfn
1 1 Kaldbakur EA 1 953,2 6 194,1 Botnvarpa Akureyri, Dalvík
2 2 Björgúlfur EA 312 853,9 7 141,7 Botnvarpa Dalvík
3 5 Klakkur SK 5 718,9 5 149,0 Botnvarpa Sauðárkrókur
4 3 Helga María AK 16 706,4 4 199,8 Botnvarpa Reykjavík
5 4 Björgvin EA 311 587,0 5 149,4 Botnvarpa Dalvík
6 6 Páll Pálsson ÍS 102 579,8 9 84,4 Botnvarpa Ísafjörður
7 9 Bjartur NK 121 567,1 6 115,3 Botnvarpa Neskaupstaður
8 11 Ásbjörn RE 50 556,8 5 142,8 Botnvarpa Reykjavík, Ísafjörður, Siglufjörður
9 12 Ottó N Þorláksson RE 203 508,6 5 156,1 Botnvarpa Reykjavík
10 7 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 481,5 4 126,8 Botnvarpa Vestmannaeyjar
11 8 Sturlaugur H Böðvarsson AK 10 459,6 4 143,4 Botnvarpa Reykjavík
12 10 Gullberg VE 292 446,8 8 78,8 Botnvarpa Vestmannaeyjar
13 13 Steinunn SF 10 411,4 6 74,3 Botnvarpa Hornafjörður
14 16 Stefnir ÍS 28 397,9 5 102,7 Botnvarpa Ísafjörður, Reykjavík
15 14 Frosti ÞH 229 397,8 5 143,1 Botnvarpa Dalvík, Eskifjörður
16 17 Ljósafell SU 70 389,6 6 80,2 Botnvarpa Fáskrúðsfjörður, Eskifjörður
17 15 Gullver NS 12 385,7 4 108,9 Botnvarpa Seyðisfjörður
18 20 Áskell EA 749 319,0 6 67,2 Botnvarpa Grenivík, Ísafjörður, Grindavík, Eskifjörður
19 18 Hringur SH 153 286,5 4 74,4 Botnvarpa Grundarfjörður
20 22 Farsæll SH 30 283,4 6 55,4 Botnvarpa Sauðárkrókur
21 32 Bylgja VE 75 276,6 5 79,9 Botnvarpa Fáskrúðsfjörður, Eskifjörður, Neskaupstaður
22 26 Sóley Sigurjóns GK 200 272,0 5 93,0 troll, rækja Siglufjörður
23 19 Bergey VE 544 259,7 4 78,7 Botnvarpa Vestmannaeyjar
24 27 Helgi SH 135 254,1 5 52,9 Botnvarpa Grundarfjörður
25 21 Vestmannaey VE 444 250,6 4 75,7 Botnvarpa Vestmannaeyjar
26 24 Vestri BA 63 237,1 7 42,6 Botnvarpa Patreksfjörður, Ísafjörður
27 23 Bergur VE 44 221,5 3 75,4 Botnvarpa Vestmannaeyjar, Eskifjörður
28 25 Sóley SH 124 205,8 4 61,6 Botnvarpa Grundarfjörður
29 29 Skinney SF 20 175,8 7 35,7 Humarvarpa Hornafjörður, Grindavík
30 28 Dala-Rafn VE 508 173,7 4 72,4 Botnvarpa Vestmannaeyjar

04.10.2014 15:52

Netabátar í september

Netabátar í september listi númer 4.

Lokalistinn

 Vel við hæfi að Ársæll ÁR komi inná síðasta listann í september og það ansi vel því báturinn landaði 29,5 tonum í einni löndun og þar með var sá róður stærsti netaróður allra netabáta í september

 

Ársæll ÁR mynd Tryggvi Þór Sigurðsson

Annars endaði Þorleifur EA hæstur og var hann svo til hæstur alla listanna í sept, hann var líka sá bátur sem réri lang oftast af netabátunum .

Ísak AK var með 9,1 tonn í 4 róðrum

 

Sæti áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarf Höfn
1 1 Þorleifur EA 88 85,3 24 9,4 Net Grímsey, Ólafsfjörður
2 2 Tjaldanes GK 525 77,5 13 17,7 Net Grindavík
3 3 Maron GK 522 44,0 19 4,9 Net Keflavík
4 6 Friðrik Sigurðsson ÁR 17 41,2 3 15,0 Net Þorlákshöfn
5 4 Sæþór EA 101 39,7 14 4,5 Net Dalvík
6 5 Grímsnes GK 555 38,6 12 8,7 Net Keflavík, Grindavík
7 7 Bárður SH 81 30,3 12 4,5 Skötuselsnet Arnarstapi
8   Ársæll ÁR 66 29,6 1 29,6 Net Þorlákshöfn
9 8 Kristinn ÞH 163 24,5 17 2,5 Net Raufarhöfn
10 10 Katrín SH 575 17,1 7 3,5 Skötuselsnet Arnarstapi
11 9 Amanda SU 47 16,0 8 3,5 Net Djúpivogur
12 21 Ísak AK 67 10,7 8 2,8 Net Akranes
13 13 Hraunsvík GK 75 10,2 8 1,8 Skötuselsnet Grindavík
14 15 Hafnartindur SH 99 8,1 9 1,4 Net Rif
15 14 Askur GK 65 7,6 8 2,3 Net Keflavík
16 16 Gunnar Hámundarson GK 357 6,8 8 1,3 Net Keflavík
17 17 Hugborg SH 87 5,8 11 1,0 Skötuselsnet Bolungarvík
18 20 Ebbi AK 37 4,7 4 2,8 Net Akranes
19 18 Dagrún HU 121 3,8 3 2,8 Net Skagaströnd
20 19 Sæljós GK 2 3,6 6 1,3 Skötuselsnet Sandgerði
21 22 Fram ÞH 62 0,5 3 0,3 Net Húsavík
22   Máni II ÁR 7 0,2 1 0,2 Net Þorlákshöfn

04.10.2014 15:41

Dragnót í september

Dragnót í september listi númer 5

Lokalistinn

 

Jamm svona  endaði þessi sjóferð dragnótabátannaí September.  

Hvanney SF var með 26 tonn í 3 róðrum

Arnar ÁR var með 45 tonn í einni löndun 

Rifsari SH 15 tonn í 2

Hafborg EA 8 tonn í 2

Egill ÍS 11,4 tonn í einni löndun 

Siggi Bjarna GK 9,2 tonn í 2 

Benni Sæm GK 11,4 tonní 2

Haförn ÞH 6,1 tonn í 2

Sæbjörg EA 7 tonn í 1

 

Sæti Áður Nafn Afli Róðrar Mest Höfn
1 1 Hvanney SF 51 271,7 13 48,1 Hornafjörður
2 2 Arnar ÁR 55 246,4 8 55,0 Þorlákshöfn
3 3 Hásteinn ÁR 8 187,7 9 37,8 Þorlákshöfn, Vestmannaeyjar
4 4 Rifsari SH 70 164,3 16 27,2 Bolungarvík
5 5 Hafborg EA 152 126,6 18 19,0 Húsavík
6 6 Esjar SH 75 113,4 11 14,6 Rif, Patreksfjörður
7 9 Egill ÍS 77 108,0 14 14,4 Þingeyri, Suðureyri
8 8 Örn KE 14 101,2 12 20,4 Sandgerði
9 11 Siggi Bjarna GK 5 100,3 16 10,3 Sandgerði
10 7 Aðalbjörg RE 5 99,7 13 12,4 Reykjavík
11 10 Geir ÞH 150 92,2 12 10,7 Þórshöfn, Vopnafjörður
12 15 Benni Sæm GK 26 91,1 17 10,1 Sandgerði
13 12 Njáll RE 275 87,2 13 11,8 Sandgerði
14 13 Steinunn SH 167 82,5 15 16,5 Bolungarvík
15 17 Magnús SH 205 80,2 10 10,9 Rif
16 14 Arnþór GK 20 79,8 15 13,1 Keflavík
17 16 Farsæll GK 162 75,7 11 10,8 Þorlákshöfn
18 21 Haförn ÞH 26 71,5 15 10,5 Húsavík
19 19 Matthías SH 21 70,6 11 16,8 Rif, Bolungarvík
20 18 Reginn ÁR 228 69,3 13 9,7 Þorlákshöfn
21 20 Guðmundur Jensson SH 717 68,4 12 27,0 Ólafsvík, Bolungarvík
22 22 Ólafur Bjarnason SH 137 64,0 17 8,8 Ólafsvík
23 23 Sæbjörg EA 184 62,7 16 8,1 Dalvík, Húsavík, Grímsey
24 24 Sveinbjörn Jakobsson SH 10 51,6 17 6,6 Ólafsvík
25 25 Gunnar Bjarnason SH 122 46,2 17 4,4 Ólafsvík
26 26 Sandvík EA 200 40,0 7 11,6 Dalvík
27 28 Haukaberg SH 20 36,7 15 6,0 Grundarfjörður
28 27 Sigurfari GK 36,1 5 11,4 Sandgerði
29 29 Ásdís ÍS 2 29,7 9 5,9 Bolungarvík
30   Jóhanna ÁR 206 26,9 3 11,6 Þorlákshöfn

02.10.2014 17:28

Bátar yfir 15 BT í september

Bátar yfir 15 Bt í september. listi númer 6

Lokalistinn

 

ÉG skrifa þennan lista sem lokalista enn Bíldey SH landaði síðustu löndun sinn á Seyðisfirði um 3,2 tonn sem er núna skráð enn það getur verið að meira eeigi eftir að koma inná þá löndun og þá bæti ég því við annars stendur þessi tala

og já ansi góður mánuður hjá bátunum þarna fyrir austan

Gísli Súrsson GK var með 6,4 tonn í 1

Hafdís SU fer frammúr Auði Vésteins SU og var með 14 tonn í 2 róðrum og þar með í þriðja sætið

Gulltoppur GK 10.7 tonn íeinni löndun

Kristinn SH 10 tonn í 2

og Andey GK 7 tonn í einni löndun 

 

Sæti áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarf Höfn
1 1 Bíldsey SH 65 172,2 23 13,1 Lína Seyðisfjörður, Breiðdalsvík, Neskaupstaður
2 2 Gísli Súrsson GK 8 163,8 21 12,4 Lína Stöðvarfjörður
3 4 Hafdís SU 220 155,6 20 10,1 Lína Neskaupstaður
4 3 Auður Vésteins SU 88 152,9 21 10,6 Lína Stöðvarfjörður
5 5 Gulltoppur GK 24 136,5 18 11,4 Lína Djúpivogur
6 6 Brimnes BA 800 126,8 8 22,3 Lína Patreksfjörður
7 7 Jón Ásbjörnsson RE 777 120,9 19 9,7 Lína Stöðvarfjörður
8 8 Háey II ÞH 275 118,5 17 11,6 Lína Raufarhöfn, Húsavík
9 9 Jónína Brynja ÍS 55 113,9 22 9,7 Lína Bolungarvík
10 10 Kristinn SH 812 102,3 18 10,2 Lína Ólafsvík
11 11 Fríða Dagmar ÍS 103 87,7 13 11,4 Lína Bolungarvík
12 12 Guðbjörg GK 666 67,4 12 8,4 Lína,makríll Djúpivogur
13 13 Hálfdán Einarsson ÍS 128 48,8 10 9,5 Lína Bolungarvík
14 14 Kristín ÍS 141 33,4 13 6,4 Lína Ísafjörður
15 15 Andey GK 66 22,3 5 6,8 Lína,makríll Sandgerði

02.10.2014 17:20

Bátar að 15 Bt í September

Bátar að 15 BT í september listi númer  7

Lokalistinn

Kristjáns menn höfðu það að enda á toppnum og voru með 9,5 tonn í 2 róðrum 

Hópsnes GK kemur þar á eftir og var með 19,5 tonn í 3 róðrum

Þórkatla GK 20 tonn í 3 róðrum

Guðmundur Sig SU 16 tonn í 2

Daðey GK 12,6 tonn í 2

Gottileb GK 9 tonn í 2

Arney HU 14,4 tonn í 3

Strekkingur HF 14,1 tonn í 3

Pálína Ágústdóttir GK 10,2 tonn í 3

Kaldi SI 8 tonn í 2

Fjóla SH 5,9 tonn í 3 af ígulkerjum

Máni ÞH 3,7 tonn í 2

 

Sæti áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarf Höfn
1 1 Kristján HF 100 117,7 21 7,7 Lína Stöðvarfjörður
2 3 Hópsnes GK 77 111,3 23 7,6 Lína Siglufjörður, Ólafsfjörður
3 4 Þórkatla GK 9 110,0 24 7,8 Lína Siglufjörður
4 2 Lágey ÞH 265 99,4 14 11,2 Lína Raufarhöfn, Húsavík
5 6 Daðey GK 777 89,9 16 8,6 Lína, makríl Djúpivogur, Ólafsvík, Grindavík
6 8 Guðmundur Sig SF 650 85,9 15 7,4 Lína Djúpivogur
7 7 Von GK 113 72,5 14 8,7 Lína Neskaupstaður, Skagaströnd, Eskifjörður
8 11 Gottlieb GK 39 72,0 13 7,6 Lína, makríl Neskaupstaður, Keflavík, Sandgerði
9 8 Guðmundur Einarsson ÍS 155 70,2 16 7,1 Lína Bolungarvík
10 12 Karólína ÞH 100 69,0 16 6,5 Lína Húsavík
11 9 Einar Hálfdáns ÍS 11 68,1 16 7,7 Lína Bolungarvík
12 17 Arney HU 36 66,9 12 7,4 Lína Neskaupstaður
13 10 Lukka SI 57 63,2 13 7,9 Lína Raufarhöfn, Siglufjörður
14 14 Tryggvi Eðvarðs SH 2 58,4 12 7,5 Lína, makríl Rif, Ólafsvík, Arnarstapi
15 13 Dúddi Gísla GK 48 56,1 12 6,3 Lína Grindavík
16 15 Muggur KE 57 55,3 12 6,4 Lína Skagaströnd
17 22 Strekkingur HF 30 55,3 14 7,1 Lína, makríl Stöðvarfjörður, Keflavík, Ólafsvík, Hafnarfjörður
18 16 Beta VE 36 52,7 9 11,2 Lína Breiðdalsvík, Hornafjörður
19 21 Pálína Ágústsdóttir GK 1 51,5 12 6,8 Lína, makríl Hrísey, Keflavík, Rif, Sandgerði
20 18 Benni SU 65 50,3 8 8,9 Lína Breiðdalsvík
21 23 Guðbjartur SH 45 50,1 13 6,9 Lína, makríl Rif, Ólafsvík
22 19 Glettingur NS 100 47,3 12 5,2 Lína Borgarfjörður Eystri
23 20 Halldór NS 302 46,0 7 7,9 Lína Bakkafjörður
24 24 Sæunn Sæmundsdóttir ÁR 60 43,4 15 4,1 Lína Þorlákshöfn
25 28 Bergur Vigfús GK 43 42,9 9 6,1 Lína, makríl Neskaupstaður, Sandgerði
26 25 Oddur á Nesi SI 76 42,1 8 10,3 Lína Siglufjörður
27 29 Gestur Kristinsson ÍS 333 39,6 15 6,0 Lína Suðureyri
28 26 Gyða Jónsdóttir EA 20 39,0 12 5,0 Lína Grímsey
29 33 Bliki ÍS 203 37,3 13 4,4 Lína Suðureyri
30 27 Viggi NS 22 35,7 6 7,8 Lína Vopnafjörður
31 34 Kaldi SI 23 35,6 8 6,8 Lína Raufarhöfn, Siglufjörður
32 40 Stakkhamar SH 220 31,1 8 8,3 Lína, makríl Rif
33 30 Nanna Ósk II ÞH 133 30,2 7 7,2 Lína, makríl Raufarhöfn, Rif
34 31 Brynja SH 237 29,9 5 9,0 makríll Ólafsvík
35 32 Darri EA 75 29,1 11 3,8 Lína Hrísey
36 39 Sæhamar SH 223 27,3 9 5,0 Lína, makríl Rif
37 35 Særif SH 25 25,8 3 11,6 makríll Rif
38 36 Kristinn ÞH 163 24,5 17 2,5 Net Raufarhöfn
39 37 Björn EA 220 24,1 8 5,5 Lína Grímsey
40 38 Álfur SH 414 24,1 5 6,3 makríll Ólafsvík, Rif
41 44 Örninn ÓF 28 23,2 4 7,5 Lína, makríl Siglufjörður, Ólafsvík
42 41 Alda HU 112 21,8 4 7,8 makríll Ólafsvík
43 42 Fönix BA 123 21,1 4 6,0 makríll Patreksfjörður, Ólafsvík
44 49 Hlökk ST 66 20,3 8 7,0 Lína, Handfæri Hólmavík
45 43 Dögg SU 118 20,3 4 6,7 makríll Ólafsvík
46 45 Siggi Bessa SF 97 18,8 3 8,1 makríll Keflavík
47 46 Ingibjörg SH 174 17,9 4 6,3 makríll Rif, Grundarfjörður
48 47 Anna SH 13 17,7 5 6,5 makríll Patreksfjörður, Rif
49 56 Fjóla SH 7 17,6 18 2,4 Ígulkeraplógur Stykkishólmur
50 48 Hrefna ÍS 267 16,8 6 3,7 Lína Suðureyri
51 52 Máni ÞH 98 16,4 9 2,5 Lína Húsavík
52 50 Sæbliki SH 13,6 5 4,6 Lína Rif, Arnarstapi
53 51 Borgar Sig AK 66 13,4 3 6,4 makríll Ólafsvík
54 53 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 12,2 3 4,4 makríll Rif
55 54 Mávur SI 96 12,1 4 3,5 Lína Siglufjörður
56 55 Geisli SH 41 12,0 4 4,2 makríll Ólafsvík
57 57 Litli Hamar SH 222 11,0 4 3,9 makríll Rif
58 58 Keilir II AK 4 11,0 5 4,2 makríll Bolungarvík, Rif, Ólafsvík
59 59 Öðlingur SU 19 10,9 2 6,5 Lína Djúpivogur
60 60 Skúli ST 75 10,7 5 6,0 makríll Drangsnes
61 61 Flugalda ÓF 15 10,6 3 4,5 makríll Ólafsvík
62 62 Jóhanna G ÍS 56 10,4 4 3,8 Lína Flateyri
63 63 Margrét SU 4 10,2 4 3,4 Handfæri Skagaströnd
64 64 Hanna Ellerts SH 4 9,4 4 3,1 makríll Stykkishólmur, Ólafsvík, Grundarfjörður
65 65 Indriði Kristins BA 751 9,3 5 3,2 Lína, Handfæri Tálknafjörður, Bolungarvík
66 66 Óli Gísla HU 212 9,2 5 3,4 makríll Skagaströnd, Sandgerði
67 71 Sæli BA 333 9,2 3 4,1 Lína Tálknafjörður
68 67 Reynir Þór SH 140 9,2 12 1,4 Net Rif
69 69 Hrólfur Einarsson ÍS 255 8,5 5 3,5 Lína Flateyri
70 68 Ragnar Alfreðs GK 183 7,3 2 5,5 Handfæri Sandgerði

02.10.2014 17:13

Bátar að 13 BT í september

Bátar að 13 BT í september. listi númer 5.

Lokalistinn.

Bátarnir á toppnum þeir sömu og áður

nema að Addi Afi GK var  með 9 tonn í 2 róðrum og fór með þeim afla upp í fimmta sætið 

Sólrún eA 2,9 tonn í 1

Herja ST 4,8 tonn í 1

Stella GK 6,7 tonn í 1

 

Sæti áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarf Höfn
1 1 Akraberg ÓF 90 63,5 14 10,7 Lína Raufarhöfn, Siglufjörður
2 2 Tjálfi SU 63 46,8 15 5,5 Dragnót Djúpivogur
3 3 Petra ÓF 88 43,1 12 6,9 Lína Raufarhöfn, Siglufjörður
4 4 Emil NS 5 41,9 11 4,9 Lína Borgarfjörður Eystri
5 6 Addi afi GK 97 41,5 9 6,7 Lína, makríll Skagaströnd, Rif, Ólafsvík
6 5 Sólrún EA 151 37,4 19 3,5 Lína, Árskógssandur, Dalvík
7 7 Særún EA 251 34,7 16 2,7 Lína, Árskógssandur
8 8 Glaður SH 226 29,0 15 3,4 Lína Ólafsvík
9 10 Bjargey ÞH 278 26,3 8 5,6 Lína Raufarhöfn
10 9 Ólafur HF 200 26,0 5 6,7 makríll Ólafsvík, Rif
11 11 Toni EA 62 23,6 10 5,1 Lína, Handfæri Borgarfjörður Eystri, Dalvík
12 12 Eydís NS 320 23,3 17 2,9 Handfæri Borgarfjörður Eystri
13 13 Eydís EA 44 21,9 12 4,3 Handfæri Borgarfjörður Eystri, Ólafsvík
14 14 Straumur EA 18 21,6 14 2,7 Handfæri Borgarfjörður Eystri, Raufarhöfn
15 15 Mangi á Búðum SH 85 21,1 5 5,2 makríll Ólafsvík
16 16 Eiður ÓF 13 18,4 6 5,3 makríll Siglufjörður, Ólafsvík, Skagaströnd
17 17 Víxill II SH 158 18,1 7 4,0 makríll Bolungarvík, Rif
18 18 Signý HU 13 17,7 6 6,9 makríll Skagaströnd, Rif
19 19 Högni NS 10 17,4 7 4,1 Lína Borgarfjörður Eystri
20 22 Blíða VE 26 17,1 11 2,2 Lína Vestmannaeyjar
21 20 Birta Dís GK 135 16,4 6 4,5 Handfæri Vestmannaeyjar
22 21 Amanda SU 47 16,0 8 3,5 Net Djúpivogur
23 31 Herja ST 166 15,1 7 4,8 Lína, Handfæri Hólmavík
24 23 Kári SH 78 14,9 4 4,9 makríll Stykkishólmur, Rif
25 24 Emilía AK 57 13,6 5 4,8 makríll Akranes, Ólafsvík
26 25 Sæborg NS 40 13,5 5 4,1 makríll Vopnafjörður
27 26 Ólafur Magnússon HU 54 12,9 5 5,9 Net Skagaströnd
28 29 Guðmundur Þór SU 121 12,8 7 3,8 Lína Breiðdalsvík
29 27 Hafborg SK 54 12,7 11 1,5 Net Sauðárkrókur
30 30 Fróði ÞH 81 11,7 8 2,7 Lína Raufarhöfn
31 54 Stella GK 23 11,5 2 6,9 Lína Skagaströnd
32 28 Hlöddi VE 98 11,1 3 4,7 makríll Keflavík
33 36 Gammur SK 12 10,6 13 2,3 Net Sauðárkrókur
34 32 Tumi EA 84 10,2 3 5,4 makríll Ólafsvík
35 33 Ás NS 78 10,0 3 3,7 Handfæri Vopnafjörður
36 34 Dísa GK 136 9,2 4 4,2 makríll Keflavík
37 35 Magnús HU 23 9,1 2 6,7 makríll Keflavík
38 37 Hjördís HU 16 8,3 4 3,9 makríll Bolungarvík, Ólafsvík
39 38 Guðrún Petrína GK 107 8,2 2 5,5 makríll Sandgerði, Keflavík
40 39 Siggi Bjartar ÍS 50 7,7 7 1,5 Lína, Handfæri Bolungarvík
41 40 Bjarmi HU 33 7,7 4 3,4 Handfæri Skagaströnd
42 41 Hringur GK 18 7,2 2 5,3 makríll Keflavík
43 42 Hugrún DA 1 7,1 4 2,4 makríll Hólmavík
44 43 Guðbjörg Kristín KÓ 6 6,9 4 2,2 makríll Keflavík
45 44 Sæfaxi NS 145 6,8 3 3,0 Lína Borgarfjörður Eystri
46 45 Sævar SF 272 6,2 5 2,9 Handfæri Hornafjörður
47 46 Brá ÍS 106 6,1 5 2,3 Handfæri Bolungarvík
48 47 Súddi NS 2 6,1 6 1,4 Lína Seyðisfjörður
49 48 Kiddi RE 89 6,0 3 2,5 makríll Ólafsvík
50 49 Björg Hauks ÍS 33 5,9 2 4,6 Lína Ísafjörður
51 53 Sigrún AK 71 5,9 6 1,8 Handfæri Rif
52 50 Ingunn Sveinsdóttir AK 91 5,7 3 2,5 makríll Akranes, Ólafsvík
53 51 Anna María ÁR 109 5,7 2 3,7 makríll Arnarstapi, Rif
54 52 Björg Hallvarðsdóttir AK 15 5,6 2 3,2 makríll Hólmavík
55 57 Mars HU 41 5,4 10 0,9 Skötuselsnet Bolungarvík
56 55 Þerna SH 350 4,8 2 3,0 Handfæri Rif
57 56 Vísir SH 77 4,6 4 3,2 makríll Ólafsvík, Keflavík
58 71 Hafbjörg ST 77 4,3 4 1,7 Lína, Handfæri Hólmavík
59 58 Sæfugl ST 81 4,2 4 1,6 makríll Drangsnes
60 59 Hólmi NS 56 4,0 2 2,3 Handfæri Vopnafjörður
61 60 Ísöld BA 888 3,9 2 2,0 makríll Hólmavík
62 61 Sæborg SU 400 3,8 5 1,1 Handfæri Breiðdalsvík
63 62 Magnús Jón ÓF 14 3,7 9 0,6 Handfæri Ólafsfjörður
64 69 Sigurður Pálsson ÓF 8 3,5 10 0,9 Net Ólafsfjörður
65 63 Fannar SK 11 3,4 3 1,4 Handfæri Sauðárkrókur
66 64 Æskan GK 506 3,4 3 1,8 makríll Keflavík
67 65 Freydís NS 42 3,2 1 3,2 Lína Bakkafjörður
68 66 Kristleifur ST 82 3,2 6 0,8 Net, Handfæri Hólmavík, Drangsnes
69 74 Steini G SK 14 3,0 6 0,9 Handfæri Sauðárkrókur
70 67 Hróðgeir hvíti NS 89 3,0 4 1,2 Handfæri Bakkafjörður

02.10.2014 17:06

Bátar að 8 BT í september

Bátar að 8 BT í september.  listi númer 5.

Lokalistinn

 

Þeir geta vel við unað sjómenn frá Borgarfirði Eystri  því þetta var ansi góður mánuðurhjá þeim 

Glaumur NS var með engann afla inná þennan lista enn það kom ekki að sök þa sem þeir enduðu aflahæstir í þessum flokki

Jaki EA va rmeð 1,5 tonn í 1 löndun og hirti annað sætið af Þorbjörgu ÞH sem var með engann afla á þennan lista

 

Elva Björg SI va rmeð 1,6 tonn í 2

Ásmundur SK 1,4 tonn í 1

Hafalda ÓF 2,1 tn í 2

Gulltoppur II EA 1,1 tonn í 1

Siggi Afi HU 1,5 tonn í 1

Sæti áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarf Höfn
1 1 Glaumur NS 101 24,2 17 2,0 Handfæri, Lína Borgarfjörður Eystri
2 3 Jaki EA 15 23,3 16 2,8 Handfæri Borgarfjörður Eystri, Raufarhöfn
3 2 Þorbjörg ÞH 25 22,1 11 3,4 Handfæri Borgarfjörður Eystri, Raufarhöfn
4 4 Hafbjörg NS 1 21,7 15 2,8 Handfæri Borgarfjörður Eystri
5 5 Axel NS 15 20,6 14 2,5 Handfæri Borgarfjörður Eystri
6 6 Óli Magg BA 30 20,4 5 5,9 Makríll Rif, Ólafsvík
7 7 Ásdís ÓF 250 18,2 14 2,1 Handfæri Borgarfjörður Eystri, Siglufjörður
8 8 Andri SH 450 16,0 7 2,8 Makríll Rif
9 9 Nonni ÞH 312 12,8 10 3,2 Handfæri Þórshöfn
10 10 Elli P SU 506 12,2 6 3,7 Lína Breiðdalsvík
11 11 Áfram NS 169 10,6 7 2,0 Handfæri Bakkafjörður
12 14 Elva Björg SI 84 10,0 14 1,5 Handfæri Siglufjörður, Ólafsfjörður
13 12 Hjörtur Stapi ÍS 124 9,9 9 1,7 Handfæri Bolungarvík
14 13 Guðborg NS 336 8,9 3 3,3 Handfæri Vopnafjörður
15 15 Njáll SU 8 8,4 10 1,5 Handfæri Neskaupstaður, Borgarfjörður Eystri
16 16 Gestur SU 159 7,7 8 1,4 Handfæri Djúpivogur
17 17 Már SU 145 7,3 5 1,9 Handfæri Djúpivogur
18 30 Ásmundur SK 123 7,3 4 2,2 Lína Hofsós
19 18 Hulda SF 197 7,3 6 2,4 Handfæri Hornafjörður
20 19 Diddi KE 56 7,1 4 3,8 Handfæri Bolungarvík
21 44 Hafalda ÓF 25 7,1 6 1,4 Handfæri Borgarfjörður Eystri
22 20 Sædís SU 78 6,9 7 1,5 Handfæri Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
23 21 Geisli SK 66 6,6 3 2,5 Lína Hofsós
24 22 Bessa SH 175 6,6 4 2,3 Makríll Rif
25 23 Einir SU 7 6,4 5 2,2 Lína Eskifjörður
26 24 Sunna Rós SH 123 6,4 4 2,1 Makríll Keflavík
27 25 Veiga ÍS 76 6,3 4 2,3 Handfæri Súðavík
28 26 Vaka SU 25 6,2 4 1,9 Handfæri Stöðvarfjörður
29 27 Sandvíkingur NK 41 6,1 8 1,1 Handfæri Neskaupstaður
30 28 Unna ÍS 72 6,0 6 1,5 Handfæri Súðavík
31 29 Hulda ÍS 40 6,0 3 3,1 Handfæri Bolungarvík
32 31 Haukur ÍS 154 5,9 5 1,9 Handfæri Súðavík
33 32 Sella GK 225 5,8 3 2,0 Handfæri Suðureyri
34 37 Sóley ÞH 28 5,7 11 1,1 Handfæri Húsavík
35 33 Íris Ósk SH 280 5,7 2 4,1 Makríll Rif
36 34 Garðar ÍS 22 5,6 3 2,7 Lína Flateyri
37 35 Straumnes ÍS 240 5,6 7 1,5 Handfæri Suðureyri
38 36 Harpa ÍS 214 5,6 4 1,8 Handfæri Bolungarvík
39 52 Gulltoppur II EA 229 5,5 7 1,1 Lína Akureyri, Dalvík, Hrísey
40 38 Hafdís SI 131 5,3 7 1,2 Handfæri Siglufjörður
41 39 Sæunn HU 30 5,2 8 1,8 Handfæri Skagaströnd
42 40 Sigrún Hrönn ÞH 36 5,2 4 1,7 Handfæri Húsavík
43 41 Hólmi ÞH 56 5,1 3 2,1 Handfæri Þórshöfn
44 42 Ásþór RE 395 5,0 3 1,8 Handfæri Patreksfjörður
45 43 Dósi NS 9 5,0 4 1,7 Handfæri Borgarfjörður Eystri
46 45 Straumur ST 65 4,9 3 2,2 Handfæri Hólmavík, Drangsnes
47 46 Baldvin ÞH 20 4,9 5 1,5 Handfæri Húsavík
48 47 Garri BA 90 4,9 4 2,1 Handfæri Tálknafjörður
49 53 Þórdís SH 59 4,9 6 1,6 Handfæri Ólafsvík
50 59 Birta SH 203 4,8 6 1,1 Handfæri Grundarfjörður
51 48 Beta SU 161 4,8 4 1,5 Handfæri Djúpivogur
52 49 Dagný SU 129 4,6 6 1,4 Net Eskifjörður
53 64 Rán SH 307 4,6 4 1,4 Lína Ólafsvík
54 50 Sigrún EA 52 4,5 13 1,1 Handfæri Dalvík, Grímsey
55 51 Sæfari BA 110 4,5 3 2,6 Handfæri Patreksfjörður
56 77 Siggi afi HU 122 4,4 8 1,5 Skötuselsnet Bolungarvík
57 54 Jói ÍS 10 4,2 4 1,4 Handfæri Bolungarvík, Ísafjörður
58 55 Þröstur ÓF 24 4,2 10 0,6 Handfæri Ólafsfjörður
59 56 Húni SF 17 4,1 7 1,0 Handfæri Hornafjörður
60 57 Nonni HU 9 4,1 5 1,4 Handfæri Bolungarvík, Skagaströnd
61 58 Litli Tindur SU 508 4,0 8 0,9 Net Fáskrúðsfjörður
62 60 Kría SU 110 3,9 4 1,1 Handfæri Breiðdalsvík
63 61 Hólmarinn SH 114 3,8 3 1,8 Handfæri Stykkishólmur
64 62 Dýri BA 98 3,8 4 2,1 Handfæri Patreksfjörður
65 63 Flugaldan ST 54 3,8 4 1,7 Handfæri Norðurfjörður - 1
66 72 Hilmir SH 197 3,7 5 1,4 Handfæri Ólafsvík
67 66 Jóa II SH 275 3,6 7 1,2 Handfæri Rif
68 67 Kristborg SH 108 3,6 8 0,9 Handfæri Ólafsvík
69 65 Garpur HU 58 3,5 5 1,2 Handfæri Skagaströnd
70 68 Naustvík ST 80 3,3 2 1,7 Handfæri Flateyri

01.10.2014 21:03

Síldarvinnslan kaupir Gullberg Ehf

Síldarvinnslan á Neskaupstað er ansi stórt fyrirtæki og hefur á þessu ári verið í mjög miklum fjárfestingum á uppsjávarskipunum sínum og núna bætist það nýjasta í hjá þeim.

á vef síldarvinnslunar er þessi frétt

 

"Síldarvinnslan hf. hefur keypt öll hlutabréf í Gullbergi ehf. á Seyðisfirði sem gerir út togarann Gullver NS 12. Samhliða kaupum á togaranum keypti Síldarvinnslan húsnæði og búnað Brimbergs til fiskvinnslu á Seyðisfirði.

Áfram verður gert út frá Seyðisfirði og lögð áhersla á að tryggja áframhaldandi framleiðslustörf tengd sjávarútvegi í byggðarlaginu. Fyrir rekur Síldarvinnslan fiskimjölsverksmiðju á Seyðisfirði. 

Kaupin eru liður í að styðja við starfsemi Síldarvinnslunnar á Austurlandi. Með því að hafa útgerð og vinnslu á sömu hendi er traustari stoðum skotið undir heilsársstörf og atvinnulíf í byggðarlaginu.

Það hefur verið stefna Síldarvinnslunnar að auka við sig bolfiskheimildir og breikka rekstrargrundvöll félagsins. Megin áhersla síðustu áratugi hefur verið á veiðar og vinnslu uppsjávartegunda. Kaupin á Gullbergi eru í takt við áherslu stjórnenda Síldarvinnslunnar að fjölga grunnstoðum í rekstri félagsins. 

Gullver NS 12 er 674 tonna skuttogari, tæplega 50 metra langur og smíðaður í Noregi árið 1983. Aflamark togarans á yfirstandandi fiskveiðiári, 2014-2015, nemur 2.855 þorskígildistonnum.

Kaup þessi eru háð samþykki Samkeppniseftirlitsins."

já þetta eru ansi miklir peninga sem þarna fara á milli því þarna eru ekki milljónir sem fara á milli heldur aðeins stærri tölur enn það.

 

Togarinn Gullver NS sem þarna er með í kaupunum er mun yngri enn Bjartur NK sem Síldarvinnslan á.  Og eru þessir tveir togarar einu ísfiskstogarnir á öllu austurlandinu auk Ljósafells SU frá Fáskrúðsfirði

 

Gullver NS mynd Tryggvi Þór Sigurðsson

 

Bjartur NK Mynd Sigurður Davíðsspn

 

01.10.2014 08:59

Humarveiðar árið 2014

humarveiðar árið 2014.  Listi númer 6.

 

Miðað við hvernig listinn er núna og síðastu þrír listar hafa verð þá stefnir í ansi spennandi slag um hver verður hæstur í lok vertíðar.  

Þórir SF va rmeð 28 tonn í 7 róðrum 

Jón á Hofi ÁR sem var á toppnnum á lista númer 4, og missti toppinn á lista númer 5 var með 30 tonn´i 8 róðrum og skreið frammúr Skinney SF 

En Skinney SF var ekki með nema 18 tonn í 7

Fróði II ÁR fylgir þeim eins og skugginn og var með 28 tonn í 7  róðrum,  Spurning hvort að Fróða menn nái að troða sér inná topp 3 

Brynjólfur VE 19 tonn í 6

Stígandi VE 15 tn í 6

Jóhanna ÁR 4,7 tní 5

 

 

Sæti Sæti áður Nafn Humarafli Róðrar Mest
1 1 Þórir SF 257,5 35 14,8
2 3 Jón á Hofi ÁR 248,3 35 11,3
3 2 Skinney SF 243,6 35 14,5
4 4 Fróði II ÁR 212,8 35 11,9
5 5 Brynjólfur VE 180,3 29 14,5
6 6 Stígandi VE 162,9 31 12,9
7 7 Ársæll ÁR 109,2 22 8,7
8 8 Drangavík VE 99,5 13 10,4
9 9 Arnar ÁR 78,4 18 5,8
10 10 Jóhanna ÁR 57,5 29 4,1
11 11 Maggý VE 50,2 35 3,5
12 12 Sigurður Ólafsson SF 49,7 23 4,7
13 13 Sæfari ÁR 34,1 16 4,1
14 14 Friðrik Sigurðsson ÁR 27,3 10 4,2
15 15 Reginn ÁR 8,1 9 2,3
16 16 Dröfn RE 4,1 2 2,7

01.10.2014 08:53

Rækjuveiðar árið 2014

Listi númer 9

 

litaflokkuninn

svart eru ísrækjubátarnir

Rautt eru bátar í Ísafjarðardjúpinu

Blátt eru bátar í Arnarfirðinum

Grænt eru rækjufrystitogararnir.


Þeim fækkar mikið bátunum núna, enn þeir sem eftir eru, eru að fiska ágætlega

 

Sigurborg SH var með 55 tonn í 3

Sóley Sigurjóns GK 51 tonn í 3

Ísborg ÍS Mynd Ragnar Pálsson

ÍSborg ÍS 89 tonn í 6 róðrum og var langhæstur inná þennan lista

Múlaberg SI 16 tonn í 1

Magnús Geir KE 24 tonn í 8

Berglín GK 29 tonn í 3

Þinganes SF 44 tonn í 6

Röst SK 63 tonn í 5

Valbjörn ÍS 19 tonn í 3

Dröfn RE 26 tonní 5

 

Sæti áður Nafn Afli Róðrar Mest Löndunarhöfn
1 1 Sigurborg SH 564,7 33 31,1 Grundarfjörður,siglufj
2 3 Sóley Sigurjóns GK 420,3 19 28,1 siglujörð, grunddar
3 2 Vestri BA 376,9 16 32,6 Grundarfj
4 5 Ísborg ÍS 354,1 23 25,7 Ísafjörður
5 4 Múlaberg SI 334,6 18 33,3 siglufj
6 6 Magnús Geir KE 263,5 60 9,2 Keflavík,siglufj
7 7 Berglín GK 253,8 18 23,3 Siglufj,grundarfj
8 8 Jökull ÞH 224,1 20 24,5 Húsavík,grundarfj,siglufj
9 9 Nökkvi ÞH 221,5 32 17,2 Grundarfjörður,sauðárkr
10 12 Þinganes SF 211,1 27 21,8 Grundarfjörður,sauðárkr,siglu
11 17 Röst SK 200,8 18 17,9 Grundarfj,sauðár
12 10 Siglunes SI 199,9 30 15,5 Grundarfjörður.siglufj
13 11 Farsæll SH 185,1 11 23,5 Grundarfj
14 13 Grímsnes GK 166,5 17 15,7 Grundarfj,sauðár
15 14 Fönix ST 163,1 15 20,1 Hólmavík
16 16 Eyborg ST 153,2 5 54,6 Siglufjö
17 15 Valur ÍS 1 145,6 51 7,2 Súðavík,ísafjörður
18 18 Örn ÍS 113,2 50 6,7 Súðavík,ísafjörður
19 19 Sóley SH 109,6 5 24,5 Grundarfj
20 20 Frosti ÞH 108,1 7 22,3 siglufj
21 21 Hamar SH 90,3 7 20,5 Rif
22 26 Valbjörn ÍS 85,9 10 10,1 Ísafjörður
23 22 Sigurfari GK 82,1 12 15,2 sandgerð,siglufj
24 31 Dröfn RE 77,5 21 9,5 Reykjavík
25 23 Aldan ÍS 76,4 19 11,4 Ísafjörður
26 24 Halldór Sigurðsson ÍS 71,5 22 8,1 Súðavík
27 25 Matthías SH 70,3 8 12,9 Ísafjörður
28 27 Gunnvör ÍS 66,5 23 7,5 Súðavík,ísafj°
29 28 Siggi Bjarna GK 65,1 14 7,6 sandger,grundar,siglufj
30 35 Hera ÞH 59,6 7 18,3 Grundarfj
31 29 Árni á Eyri ÞH 58,6 33 4,5 Húsavík
32 30 Páll Helgi ÍS 56,1 43 2,3 Bolungarvík
33 32 Benni Sæm GK 51,1 10 7,4 sandger,grundar,siglufj
34 33 Sæbjörn ÍS 40,2 34 3,4 Bolungarvík
35 34 Sæfari ÁR 37,3 6 11,1 reyjkjav,grunarfj
36 36 Eiður ÍS 35,1 16 5,9 Súðavík,ísafjörður,rif
37 37 Brynjar BA 19,1 6 3,9 Bíldudalur
38 38 Jökull SK 7,9 2 4,8 grundar
39 39 Andri BA 1,8 1 1,8 Bíldudalur

Tenglar