Aflafrettir.is

Reglur Síðunnar

Heimilt er að nota efni af síðunni. 
1.Geta verður heimildar, þannig að heimildin sé jafnframt tengill inná www.aflafrettir.is
2. Bannað er að taka einstaka lista og birtar annarstaðar.  en nota má efni úr listunum í fréttir

   

19.08.2014 22:33

Sjávarborg GK

Tökum smá frétta og listahlé og hendi inn einni mynd frá honum Benna, og hérna er má segja flaggskip Sandgerðinga, Sjávarborg GK.  

Sjávarborg GK fiskaði oft ansi vel á loðnunni og ansi gaman að skoða aflatölur um skipið því Sjávarborg GK gaf stærri skipunum sem báru yfir 1000 tonn ekkert eftir , enn fullfermi hjá Sjávarborg GK var um 820 tonn. 

Sjávarborg GK Mynd Benedikt Guðbjartsson

18.08.2014 22:17

Hörkuspenna á tveimur listum

Forritið mitt góða reiknar alla báta landsins á hverjum einasta degi og þótt engnir listar komir í dag þá er ekki hægt að horfa framhjá þessum tveimur mjög svo spennandi atriðum sem eru núna hjá Bátum að 15 BT og makrílbátunum á handfærum.  því miðað við nýjustu tölur þá er kanski fátt sem toppar svona atriði, 

 

Hópsnes GK og Þórkatla GK

Kíkjum á hvað er um að vera hjá bátunum að 15 Bt.  Þar eru tveir stakkavíkurbátar búnir að rífa sig nokkuð frá hinum bátunum og eru það Hópsnes GK og Þórkatla GK.  Á listanum sem er á síðunni þá var Hópsnes GK með 51,6 tonn og Þórkatla GK með 53,6 tonn. 

Núna miðað við nýjustu útreikninga þá er Hópsnes GK komið með 59,3 tonn í 10 enn Þórkatla GK 59,5 tonn líka í 10 róðrum.  Þarna munar nákvæmlega 305 kílóum.  

 

Hópsnes GK 

Þórkatla GK Myndir Gísli Reynisson

 

 

Siggi Bessa SF og Pálína Ágústdóttir GK.

 

Já Það er líka kominn ansi mikil fjör hjá handfærabátunum á makríl.  núna eru  átta bátar komnir yfir 40 tonnin og bátarnir sem eru í tveimur efstu sætunum er eitthvað sem heldur vekur athygli.

Á listanum sem núna er á síðunni þá er Siggi Bessa SF efstur þar með 43 tonn í 8 róðrum.  Pálína Ágústdóttir GK er aftur á móti í fjórða sætinu með 39,8 tonn í 8.

núna við nýjustu tölur þá er Siggi Bessa SF ennþá á toppnum með 49,7 tonn en Pálína Ágústdóttir GK hefur heldur betur sótt á hann því báturinn er komin í annað sætið og er með 49,3 tonn.  nákvæmlega þá munar á þeim tveim 436 kílóum.  

þar sem að veiðarnar á makrílnum eru það sem kallað er ólympískar veiðar þá má búast við ansi miklu fjöri út mánuðinn um hver verður hæstur af þessum bátum.  Og miðað við þennan litla mun á þessum tveimur bátum þá getur allt ske.

Pálína Ágústdóttir GK á veiðum inn í keflavíkurhöfn. Mynd Gísli Reynisson
Siggi Bessa SF Mynd Þóroddur Sævar Guðlaugsson

18.08.2014 22:02

Tveir Sæbjúgubátar

Þótt að allt sé vaðandi í makríbátum núna þá eru nú þrír bátar í Faxaflóa sem eru ekkert í þessum makrílveiðiskap.

 

Þessir bátar Hannes Andrésson SH, Sandvíkingur ÁR og Sæfari ÁR eru nefnilega á sæbjúguveiðum og allir á veiðum í Faxaflóa.  Reyndar er sæbjúguveiðum ekki nema svipur á sjón miðað við hvernig hún hefur verið undanfarin ár og vantar t.d Tungufell BA og Drífu SH á þessar veiðar.

var í Keflavík þegar að Sandvíkingur ÁR kom þar með 6 kör af sæbjúgu ( um 3 tonn ) og Sæfari ÁR kom með 9 kör ( um 4,5 tonn ).  Aflinn af þessum bátum fór svo til Hafnarnes í Þorlákshöfn þar sem hann er unnin.  

 

Sandvíkingi ÁR gekk mjög vel í júlí þar sem að báturinn landaði um 110 tonnum í 14 róðrum og komst tvisvar í tæp 11 tonn í löndun .

Sæfari ÁR er aftur á móti nýbyrjaður á sæbjúguveiðunum enn báturinn var að róa á rækju og humri. 

Sandvíkingur ÁR að koma til hafnar

 

Séð á dekkið á Sandvíkingi ÁR

 

Sæfari ÁR kom skömmu á eftir Sandvíkingi ÁR

 

Skipperinn á Sæfara ÁR. Myndi Gísli Reynisson

 

17.08.2014 23:39

Bátar yfir 15 BT í Ágúst

Bátar yfir 15 BT í ágúst listi númer 3.

 

Enginn mokveiði hjá bátunum ,

Fríða Dagmar ÍS va rmeð 45 tonn í 7 róðrum eða 6,4 tonn í róðri

Jónína Brynja ÍS 42 tonn í 7 eða 6 tonn í róðri

Hafdís SU 29 tonn í 5 eða 5,8 tonn í róðri

Háey II ÞH 23,4 tonn í 5 róðrum 

Kolbeinsey EA 6 tonn í 4

 

Sæti áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarf Höfn
1 3 Fríða Dagmar ÍS 103 73,9 13 9,8 Lína Bolungarvík
2 2 Jónína Brynja ÍS 55 71,8 13 8,3 Lína Bolungarvík
3 4 Hafdís SU 220 53,6 10 8,2 Lína Neskaupstaður
4 1 Hálfdán Einarsson ÍS 128 40,8 7 9,8 Lína Bolungarvík
5 6 Háey II ÞH 275 26,7 7 5,5 Lína Húsavík
6   Kristín ÍS 141 11,3 3 5,6 Lína Ísafjörður
7 8 Kolbeinsey EA 252 6,9 5 2,3 Handfæri Grímsey
8 7 Dagrún HU 121 4,8 6 1,0 .strandveiði Skagaströnd
9 8 Kolbeinsey EA 252 3,8 1 3,8 Lína Grímsey
10 10 Nökkvi ÁR 101 2,0 5 0,5 .strandveiði Þorlákshöfn
11   Glófaxi ll VE 301 1,3 3 0,6 .strandveiði Vestmannaeyjar
12 9 Tjaldur ll ÞH 294 1,2 3 0,6 .strandveiði Patreksfjörður
13 11 Sunna SU 77 0,3 2 0,1 .strandveiði Eskifjörður

17.08.2014 23:35

Dragnót í Ágúst

Dragnót í Ágúst listi númer 2.

 

Smá fjölgun af bátum.

 

Magnús SH var með 32 tonn í 5

Ásdís ÍS 26 tonn í 6

Hafrún HU 7,1 tonn í einni löndun ,

 

 

Sæti Áður Nafn Afli Róðrar Mest Höfn
1 2 Magnús SH 205 55,3 7 12,8 Rif
2 3 Ásdís ÍS 2 36,9 8 11,7 Bolungarvík
3 1 Egill ÍS 77 30,9 4 11,2 Þingeyri, Bolungarvík
4   Geir ÞH 150 16,3 5 5,6 Þórshöfn
5   Haukaberg SH 20 15,7 3 6,8 Grundarfjörður
6 4 Hafborg EA 152 15,7 4 8,3 Grímsey, Húsavík
7   Páll Helgi ÍS 142 9,5 3 3,5 Bolungarvík
8 5 Hafrún HU 12 9,5 2 7,2 Skagaströnd
9   Harpa HU 4 7,1 2 4,4 Hvammstangi
10   Aldan ÍS 47 6,0 3 4,2 Flateyri, Ísafjörður
11   Guðmundur Jensson SH 717 2,6 1 2,6 Ólafsvík
12   Sæbjörn ÍS 121 1,0 1 1,0 Bolungarvík

17.08.2014 23:32

Línubátar í Ágúst

Línubátar í Ágúst.  Listi númer 1,

 

Þeir eru að tínast á miðinn bátarnir og Þorlákur ÍS sem var einn í byrjun ágúst hefur fengið smá félagaskap, og Grundfirðingur SH er kominn af stað líka,

 

Sæti Áður Nafn Afli Róðrar Mest Höfn
1   Sighvatur GK 57 92,1 1 92,1 Grindavík
2   Þorlákur ÍS 15 81,3 3 39,7 Bolungarvík
3   Páll Jónsson GK 7 81,3 1 81,3 Grindavík
4   Grundfirðingur SH 24 53,3 1 53,3 Grundarfjörður
5   Valdimar GK 195 45,2 1 45,2 Skagaströnd

17.08.2014 23:30

Netabátar í Ágúst

Netabátar í Ágúst, Listi númer 2.

 

Þeim Fjölgar aðeins bátunum og enn einn báturinn sem rær á vegum Hólmgríms í Keflavík hefur hafið veiðar og er það Tjaldanes GK.  Reyndar var annar bátur að róa með þessu nafni í nokkur ár og var það gamli Gaukur GK sem réri undir nafninu Tjaldanes GK áður enn hann fór úr rekstri árið 2008.  Er Tjaldanes GK einn af fjórum bátum sem eru á þorsknetaveiðum. hinir eru Maron GK líka í eigu Hólmgríms og tveir bátar frá Grímsey, Sæbjörg EA og Þorleifur EA.

 

 

Sæti áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarf Höfn
1 1 Bárður SH 81 19,1 8 3,1 Skötuselsnet Arnarstapi
2   Þorleifur EA 88 16,5 6 4,4 Net Grímsey
3   Tjaldanes GK 525 10,9 3 4,5 Net Grindavík
4 2 Hafnartindur SH 99 10,0 7 1,9 Skötuselsnet Arnarstapi
5 4 Hugborg SH 87 5,8 5 1,9 Skötuselsnet Bolungarvík
6 5 Katrín SH 575 4,7 5 1,5 Skötuselsnet Arnarstapi
7 3 Maron GK 522 4,1 4 1,9 Net Grindavík, Keflavík
8   Sæbjörg EA 184 3,6 5 1,2 Net Grímsey
9   Hraunsvík GK 75 3,6 2 2,3 Skötuselsnet Grindavík
10 6 Sæljós GK 2 2,8 5 0,9 Skötuselsnet Sandgerði
11   Kristbjörg SH 112 1,9 2 1,0 Skötuselsnet Sandgerði

17.08.2014 23:21

Botnvörpungar í Ágúst

Botnvörpungar í Ágúst listi númer 2.

 

Helga María AK byrjaði mánuðinn með fullfermi 213 tonnum og landaði í öðrum túr sínum 198 tonnum.  

Sturlaugur H Böðvarsson AK va rmeð 123 tonn 

Ottó N Þorláksson RE 142 tonn

Þórunn Sveinsdóttir VE 178 tonn í 2 á makríl og trolli

 

Þórsnes II SH er komið á veiðar eftir bryggjulegu í nokkurn tíma,

 

 

Sæti áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarf Höfn
1 3 Helga María AK 16 412,0 2 213,1 Botnvarpa Reykjavík
2 1 Sturlaugur H Böðvarsson AK 10 390,6 3 141,2 Botnvarpa Reykjavík, Ísafjörður
3 4 Ottó N Þorláksson RE 203 335,8 2 193,4 Botnvarpa Reykjavík
4   Ásbjörn RE 50 300,1 4 105,1 Botnvarpa, makríll Ísafjörður,reykjav
5 11 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 217,7 3 117,4 Botnvarpa, makríll Vestmannaeyjar, Grundarfjörður
6   Berglín GK 300 198,9 4 70,5 Makríll Sandgerði
7 5 Hringur SH 153 190,0 3 73,4 Botnvarpa, makríll Grundarfjörður
8 8 Bjartur NK 121 169,1 3 66,0 Makríll Neskaupstaður
9   Gullberg VE 292 156,4 2 83,0 Botnvarpa Vestmannaeyjar
10 9 Sóley Sigurjóns GK 200 151,3 3 60,6 Makríll Keflavík
11   Frosti ÞH 229 147,9 4 47,8 Makríll Grindavík
12   Vörður EA 748 144,8 2 73,9 Botnvarpa Ísafjörður, Grindavík
13 6 Þórir SF 77 144,7 4 73,1 Humar,makríl Reykjavík, Grindavík
14   Bergey VE 544 140,6 2 71,7 Botnvarpa Vestmannaeyjar
15   Páll Pálsson ÍS 102 120,1 2 67,6 Botnvarpa Ísafjörður
16   Klakkur SK 5 112,6 2 74,9 Makríll Grundarfjörður
17 14 Röst SK 17 109,2 5 25,2 Makríll Grindavík, Keflavík
18   Kaldbakur EA 1 104,7 1 104,7 Botnvarpa Akureyri
19   Helgi SH 135 101,3 2 50,9 Botnvarpa Grundarfjörður
20   Gullver NS 12 98,5 1 98,5 Botnvarpa Seyðisfjörður
21   Stefnir ÍS 28 98,3 1 98,3 Botnvarpa Ísafjörður
22 7 Björgúlfur EA 312 83,9 2 83,9 Botnvarpa Ísafjörður, Akureyri
23   Jökull ÞH 259 77,5 2 38,9 Makríll Eskifjörður
24   Vestmannaey VE 444 74,0 2 38,9 Botnvarpa Vestmannaeyjar
25   Áskell EA 749 57,6 2 57,6 Botnvarpa Grindavík, Ísafjörður
26   Múlaberg SI 22 56,3 1 56,3 Rækjuvarpa Siglufjörður
27 13 Skinney SF 20 50,6 3 31,9 Humarvarpa Reykjavík, Grindavík
28 17 Drangavík VE 80 47,3 2 27,4 Humarvarpa Vestmannaeyjar
29   Fróði II ÁR 38 46,6 2 25,4 Humarvarpa Þorlákshöfn
30   Sóley SH 124 43,9 1 43,9 Botnvarpa Grundarfjörður
31   Farsæll SH 30 41,9 2 21,7 Makríll Grundarfjörður
32   Stígandi VE 77 38,9 2 33,0 Makríll Vestmannaeyjar
33   Ísborg ÍS 250 35,7 2 19,1 Makríll Grindavík
34 15 Brynjólfur VE 3 34,9 2 20,7 Humarvarpa Vestmannaeyjar
35   Sigurborg SH 12 33,7 2 25,2 Rækjuvarpa Siglufjörður
36   Jón á Hofi ÁR 42 26,9 2 26,9 Humarvarpa Þorlákshöfn
37   Ársæll ÁR 66 20,2 2 10,2 Humarvarpa Þorlákshöfn
38   Friðrik Sigurðsson ÁR 17 19,6 2 11,2 Humar, troll Þorlákshöfn
39   Þórsnes II SH 209 19,1 3 9,5 Makríll Sandgerði, Grindavík
40   Nökkvi ÞH 27 16,9 2 11,2 Makríll Sandgerði, Keflavík
41   Magnús Geir KE 5 16,3 3 9,1 Rækjuvarpa Keflavík, Grindavík
42   Jóhanna ÁR 206 16,1 3 9,6 Humarvarpa Þorlákshöfn
43   Maggý VE 108 14,5 3 6,2 Humarvarpa Vestmannaeyjar
44   Sæfari ÁR 170 6,5 1 6,5 Humarvarpa Þorlákshöfn
45   Grímsnes GK 555 3,1 1 3,1 Makríll Sandgerði
46   Dröfn RE 35 2,6 1 2,6 Humarvarpa Reykjavík
47   Reginn ÁR 228 1,3 1 1,3 Humarvarpa Þorlákshöfn

16.08.2014 01:37

Makrílbátar á handfærum í Ágúst

Makrílbátar á handfærum í ágúst.  listi númer 4.

 

og áfram fjölgar bátunum og eru þeir núna orðnir 103 og búnir að landa 1400 tonnum í ágúst.

 

og svei mér þá.  allt að ske núna.  Siggi á Svölu Dís KE kemur nokkuð óvænt og blandar sér í toppinn, fór upp um sjö sæti og var með 13 tonn í 3 róðrum sem allt var landað á einum og sama deginum,

Svala Dís KE Mynd Emil Páll

Stakkhamar SH kemur sömuleiðis ofar og va rmeð 10 tonn í 2

Pálína Ágústdóttir GK hefur verið að hoppa upp og niður listann og var með 13,2 tonn í 2 róðrum 

 

Strákarnir á Herju ST hafa greinilega gefist upp á að leita að makrílnum á heimamiðum því báturinn landaði í Ólafsvík 2,2 tonnum .

Daðey GK 7 tonn í 2

Guðrún Petrína GK 6,5 tonn í einni löndun 

Andey GK 11,3 tonn í 2 og þar af 9,1 tonn í einni löndun 

Gosi KE 6,6 tonn í 2

Dísa GK 7,1 tonn í 2

Blíða SH 6,3 tonn í 2

 

Sæti Áður Nafn Afli Róðrar Mest Höfn
1 1 Siggi Bessa SF 97 43,0 8 10,8 Keflavík, Arnarstapi, Ólafsvík
2 9 Svala Dís KE 29 41,0 11 6,4 Keflavík, Arnarstapi, Ólafsvík
3 5 Stakkhamar SH 220 40,0 7 8,6 Rif
4 11 Pálína Ágústsdóttir GK 1 39,8 8 7,7 Keflavík, Sandgerði, Grindavík
5 2 Brynja SH 237 39,6 9 8,6 Ólafsvík
6 4 Máni II ÁR 7 36,4 8 10,7 Grindavík, Keflavík
7 7 Tryggvi Eðvarðs SH 2 35,5 8 8,6 Ólafsvík
8 8 Dögg SU 118 34,6 7 9,9 Keflavík, Ólafsvík, Arnarstapi
9 3 Herja ST 166 33,4 11 5,6 Ólafsvík, Hólmavík
10 6 Ísak AK 67 32,7 7 7,6 Ólafsvík, Arnarstapi
11 14 Fjóla GK 121 30,2 6 8,3 Grindavík, Keflavík
12 12 Daðey GK 777 29,9 8 6,0 Arnarstapi, Ólafsvík
13 10 Alda HU 112 29,3 8 7,6 Grindavík, Ólafsvík, Arnarstapi
14 20 Fjóla SH 7 26,1 8 7,0 Rif, Stykkishólmur, Ólafsvík
15 19 Sæhamar SH 223 25,9 7 7,2 Rif
16 15 Örninn ÓF 28 25,7 6 6,9 Ólafsvík, Arnarstapi
17 21 Guðrún Petrína GK 107 25,3 7 6,7 Grindavík, Sandgerði
18 17 Fönix BA 123 24,5 6 6,8 Ólafsvík, Arnarstapi, Grundarfjörður
19 25 Skúli ST 75 24,2 12 3,8 Drangsnes, Hólmavík
20 18 Særif SH 25 23,0 10 5,9 Rif, Arnarstapi
21 16 Hlökk ST 66 22,7 11 5,0 Ólafsvík, Hólmavík
22 13 Víxill II SH 158 22,7 7 4,1 Arnarstapi, Rif
23 23 Bergur Vigfús GK 43 21,8 8 4,9 Grindavík, Sandgerði
24 27 Litli Hamar SH 222 20,9 6 4,6 Rif
25 28 Guðbjartur SH 45 20,1 9 4,8 Ólafsvík
26 24 Ólafur HF 200 19,6 7 5,5 Hólmavík, Arnarstapi, Ólafsvík
27 22 Máni ÁR 70 19,3 7 5,2 Keflavík, Grindavík
28 33 Álfur SH 414 18,3 5 5,1 Ólafsvík, Hólmavík
29 26 Eiður ÓF 13 17,7 6 5,0 Ólafsvík, Arnarstapi, Hólmavík
30 58 Andey GK 66 17,3 6 9,1 Grindavík, Keflavík, Sandgerði
31 30 Addi afi GK 97 16,5 6 3,9 Hólmavík, Keflavík, Ólafsvík
32 31 Borgar Sig AK 66 16,2 5 6,3 Arnarstapi, Ólafsvík
33 32 Mangi á Búðum SH 85 15,3 9 4,6 Arnarstapi
34 29 Ingibjörg SH 174 15,1 5 6,6 Rif, Arnarstapi, Ólafsvík
35 45 Óli Gísla HU 212 15,0 4 5,7 Arnarstapi, Ólafsvík, Sandgerði
36 44 Hugrún DA 1 14,6 6 5,1 Hólmavík
37 34 Kiddi RE 89 14,5 9 4,9 Ólafsvík, Arnarstapi, Hólmavík, Bolungarvík
38 42 Siggi Gísla EA 255 14,5 8 4,2 Keflavík, Sandgerði, Grindavík
39 50 Gosi KE 102 14,3 7 3,8 Grindavík, Keflavík, Rif
40 46 Hlöddi VE 98 13,7 5 4,6 Keflavík, Grindavík
41 41 Óli Magg BA 30 13,6 4 4,8 Arnarstapi, Ólafsvík, Hólmavík
42 36 Sæljómi BA 59 13,5 7 3,2 Arnarstapi
43 35 Íslandsbersi HU 113 13,4 5 5,5 Rif, Arnarstapi, Ólafsvík
44 43 Hilmir ST 1 13,0 9 3,6 Drangsnes, Hólmavík
45 38 Andri SH 450 12,8 8 2,8 Arnarstapi, Rif
46 37 Keilir II AK 4 12,7 7 4,1 Ólafsvík, Keflavík, Hólmavík
47 40 Anna SH 13 11,8 5 3,8 Ólafsvík, Rif, Grundarfjörður, Arnarstapi
48 48 Anna María ÁR 109 11,8 5 3,3 Grindavík, Sandgerði, Þorlákshöfn
49 52 Ísöld BA 888 11,6 6 4,2 Hólmavík
50 64 Dísa GK 136 11,6 5 3,6 Grindavík, Keflavík
51 39 Guðbjörg GK 666 11,2 4 4,3 Grindavík, Keflavík
52 47 Flugalda ÓF 15 11,1 4 4,7 Arnarstapi, Ólafsvík
53 49 Emilía AK 57 10,6 4 3,4 Arnarstapi
54 68 Blíða SH 277 10,3 5 3,7 Keflavík, Grindavík
55 51 Guðmundur Jónsson ST 17 10,2 7 2,5 Drangsnes, Hólmavík
56 54 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 9,9 4 4,5 Arnarstapi, Rif
57 59 Stakkavík GK 85 9,7 5 3,8 Grindavík, Keflavík
58 60 Signý HU 13 9,7 5 3,7 Keflavík, Arnarstapi
59 76 Sigurey ST 22 8,9 6 3,2 Drangsnes
60   Guðmundur Jensson SH 717 8,6 1 8,6 Ólafsvík
61 69 Björg Hallvarðsdóttir AK 15 8,4 6 3,2 Hólmavík, Rif, Ólafsvík
62 57 Kristleifur ST 82 8,2 7 2,6 Hólmavík
63 55 Ingunn Sveinsdóttir AK 91 8,0 3 3,4 Arnarstapi, Akranes
64 56 Geisli SH 41 7,6 5 2,5 Ólafsvík
65 62 Hreggi AK 85 7,5 3 3,2 Ólafsvík
66 53 Gottlieb GK 39 7,2 4 3,2 Sandgerði
67 74 Staðarvík GK 44 6,5 5 3,6 Grindavík, Keflavík
68 61 Guðborg NS 136 6,3 6 1,7 Grindavík, Keflavík
69   Magnús HU 23 6,1 1 6,1 Keflavík
70 83 Hringur GK 18 5,9 5 2,7 Grindavík, Arnarstapi, Rif, Sandgerði
71 67 Sæþór EA 101 5,9 3 2,3 Ólafsvík, Rif, Hólmavík
72 71 Guðbjörg Kristín KÓ 6 5,8 6 2,4 Keflavík, Sandgerði
73 70 Simma ST 7 5,7 9 1,7 Drangsnes
74 72 Halldóra GK 40 5,5 6 1,7 Grindavík
75 73 Húni BA 707 5,3 5 1,5 Hólmavík
76 63 Bessa SH 175 5,2 7 1,6 Arnarstapi, Rif
77 92 Æskan GK 506 4,9 3 4,2 Grindavík, Keflavík
78 65 Guðrún SH 156 4,3 3 1,6 Arnarstapi, Ólafsvík
79 78 Straumur ST 65 4,3 5 2,0 Drangsnes, Hólmavík
80 75 Kári SH 78 4,1 4 2,1 Rif

16.08.2014 01:17

Bátar að 13 BT í ágúst

Bátar að 13 BT í ágúst, Listi númer 3.

 

Emil NS va rmeð 3,5 tonn í einni löndun og er enn þá á toppnum 

Siggi Bjartar ÍS var með 7,4 tonn í 4

Jónína EA 8,5 tonn í 4

 

Akraberg ÓF er byrjaður aftur á handfærunum og byrjar með látum þvi´báturinn kom með 8,7 tonn að landi úr einum róðri

 

Petra ÓF kom sömuleiðs með fullfermi því landað var úr bátnum 7,9 tonni í einni löndun á handfærunum ,

einnig eru Sólrún EA og Særún EA komnir af stað, þannig að ljóst má vera að Emil NS er ekkert öruggur með þessa báta komna af stað.

 

Lundey ÞH 2,6 tonn í 3 á strandveiðunum 

Sævar SF 2,,3 tonn í einum róðri.

 

Sæti áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarf Höfn
1 1 Emil NS 5 14,6 4 4,9 Lína Borgarfjörður Eystri
2 3 Siggi Bjartar ÍS 50 11,8 6 3,1 Lína Bolungarvík
3 2 Högni NS 10 11,8 4 3,8 Lína Borgarfjörður Eystri
4 28 Jónína EA 185 10,2 5 3,3 Lína, Handfæri Grímsey
5   Akraberg ÓF 90 8,7 1 8,7 Handfæri Ólafsfjörður
6   Sólrún EA 151 8,0 4 2,6 Lína Dalvík, Árskógssandur
7   Petra ÓF 88 7,9 1 7,9 Handfæri Siglufjörður
8   Gunnar Leós ÍS 112 7,2 3 4,2 Lína Bolungarvík
9   Særún EA 251 6,8 3 2,8 Lína Árskógssandur
10   Björg Hauks ÍS 33 6,4 2 3,3 Lína Ísafjörður
11 4 Þerna SH 350 5,6 2 4,4 Lína Rif
12 8 Magnús Jón ÓF 14 5,3 6 1,0 .strandveiðar Siglufjörður, Ólafsfjörður
13 7 Lundey ÞH 350 5,1 6 0,9 .strandveiðar Húsavík
14   Blossi ÍS 225 4,7 2 2,9 Lína Flateyri
15 6 Birta Dís GK 135 4,6 6 2,6 Grásleppunet, Handfæri Vestmannaeyjar
16 14 Hróðgeir hvíti NS 89 4,4 6 0,8 .strandveiðar Bakkafjörður
17 18 Sævar SF 272 4,3 2 2,3 Handfæri Hornafjörður
18 38 Signý ÞH 123 4,2 6 0,9 .strandveiðar Raufarhöfn
19 15 Hafey SK 10 4,2 6 0,8 .strandveiðar Sauðárkrókur
20 21 Fjöður HU 90 4,2 6 0,8 .strandveiðar Skagaströnd
21 27 Hafaldan EA 190 4,1 5 0,9 .strandveiðar Grímsey
22 36 Edda SI 200 4,0 5 1,0 .strandveiðar Siglufjörður
23 20 Freymundur ÓF 6 4,0 6 0,7 .strandveiðar Ólafsfjörður
24 50 Fönix ÞH 24 3,9 5 0,8 .strandveiðar Raufarhöfn
25 33 Ás NS 78 3,9 5 0,8 .strandveiðar Bakkafjörður
26 16 Fanney EA 82 3,9 6 0,9 .strandveiðar Dalvík, Grímsey
27 32 Dagur SI 100 3,9 6 1,0 .strandveiðar Siglufjörður
28 31 Helga Sæm ÞH 78 3,8 5 0,8 .strandveiðar Bakkafjörður
29   Finnbjörn ÍS 68 3,7 1 3,7 Handfæri Súðavík
30   Freydís NS 42 3,7 1 3,7 Lína Bakkafjörður
31 23 Elín ÞH 82 3,7 6 0,7 .strandveiðar Dalvík
32   Svalur BA 120 3,7 1 3,7 Lína Patreksfjörður
33 10 Glaður SH 226 3,5 5 0,9 .strandveiðar Ólafsvík, Patreksfjörður
34 25 Eiki Matta ÞH 301 3,5 6 0,8 .strandveiðar Húsavík
35 19 Bjarmi HU 33 3,5 6 0,9 .strandveiðar Skagaströnd
36   Toni EA 62 3,4 1 3,4 Handfæri Skagaströnd
37 9 Héðinn BA 80 3,4 5 0,9 .strandveiðar Patreksfjörður
38 11 Eydís NS 320 3,3 5 0,8 .strandveiðar Borgarfjörður Eystri
39 26 Brana HF 24 3,2 4 1,0 .strandveiðar Tálknafjörður
40 12 Fálkatindur NS 99 3,2 5 0,8 .strandveiðar Borgarfjörður Eystri
41 13 Maró SK 33 3,1 4 0,9 .strandveiðar Sauðárkrókur
42 42 Von ÞH 54 3,0 6 0,7 .strandveiðar Húsavík
43   Hólmi NS 56 2,9 4 0,9 .strandveiðar Vopnafjörður
44 54 Straumur EA 18 2,9 5 0,8 .strandveiðar Raufarhöfn
45 5 Gísli BA 245 2,9 1 2,9 Handfæri Patreksfjörður
46 39 Lilja BA 107 2,8 6 0,7 .strandveiðar Grindavík
47   Sæfaxi NS 145 2,7 1 2,7 Lína Borgarfjörður Eystri
48   Sæljón NS 19 2,6 1 2,6 Handfæri Vopnafjörður
49 22 Dalborg EA 317 2,5 5 0,7 .strandveiðar Dalvík
50   Snorri ST 24 2,4 3 0,8 .strandveiðar Skagaströnd
51   Berti G ÍS 727 2,3 1 2,3 Lína Suðureyri
52 44 Óskar SK 13 2,3 5 0,8 .strandveiðar Sauðárkrókur
53 46 Trausti EA 98 2,3 6 0,6 .strandveiðar Siglufjörður
54   Fróði ÞH 81 2,2 3 0,8 .strandveiðar Bakkafjörður
55 43 Ólafur Magnússon HU 54 2,2 4 0,8 .strandveiðar Skagaströnd
56   Herdís SH 173 2,1 1 2,1 Handfæri Suðureyri
57 37 Súddi NS 2 2,0 2 1,3 Lína Seyðisfjörður
58 58 Bjargey ÞH 278 2,0 5 0,7 .strandveiðar Raufarhöfn, Húsavík
59 17 Grunnvíkingur HF 163 2,0 3 0,7 .strandveiðar Sandgerði
60 35 Hafbáran BA 53 2,0 5 0,8 .strandveiðar Patreksfjörður
61 51 Hafsvala HF 107 1,9 6 0,6 .strandveiðar Grindavík
62 24 Heiðrún SH 198 1,8 3 1,0 Handfæri Grundarfjörður
63 34 Sæborg SU 400 1,7 4 0,8 .strandveiðar Breiðdalsvík
64   Bryndís ÞH 165 1,7 2 0,9 .strandveiðar Raufarhöfn
65 40 Grímur AK 1 1,7 4 0,7 .strandveiðar Akranes
66   Hafborg SK 54 1,7 1 1,7 Net Sauðárkrókur
67   Már ÍS 125 1,7 1 1,7 Handfæri Flateyri
68   Steini G SK 14 1,6 2 0,8 .strandveiðar Sauðárkrókur
69 30 Laxinn NK 71 1,6 2 0,8 .strandveiðar Neskaupstaður
70 49 Fannar EA 29 1,5 4 0,4 .strandveiðar Dalvík, Siglufjörður

16.08.2014 01:12

Bátar að 15 BT í ágúst

Bátar að 15 BT í ágúst listi númer 3.

 

Ekki var nú Kristján HF lengi á toppnum því báturinn var með 14 tonn í 4 róðrum og féll niður í sjötta sætið.

Stakkavíkurbátarnir Þórkatla GK og Hópsnes GK má segja að séu komnir í smá kapp því þeir tveir eru búnir að rífa sig aðeins frá hinum bátunum ,

Þórkatla GK va rmeð 36,5 tonn í 5

og Hópsnes GK 32 tonn í 5

Gísli GK 27 tonn í 5

Lukka SI 19 tonn í 4

Darri EA 15 tonn í 4

 

Sæti áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarf Höfn
1 5 Þórkatla GK 9 53,6 9 8,7 Lína Siglufjörður
2 2 Hópsnes GK 77 51,6 9 9,4 Lína Siglufjörður
3 4 Gísli GK 80 44,6 11 6,9 Lína Stöðvarfjörður, Eskifjörður
4 3 Guðmundur Einarsson ÍS 155 42,2 10 6,8 Lína Bolungarvík
5 7 Einar Hálfdáns ÍS 11 38,7 10 7,5 Lína Bolungarvík
6 1 Kristján HF 100 36,6 10 6,1 Lína Stöðvarfjörður
7 9 Benni SU 65 30,1 5 8,4 Lína Hornafjörður, Breiðdalsvík
8 6 Guðmundur á Hópi GK 203 29,7 7 9,1 Lína Skagaströnd
9 8 Bliki ÍS 203 28,3 8 5,3 Lína Suðureyri
10 13 Lukka SI 57 26,9 6 6,1 Lína Siglufjörður
11 10 Muggur KE 57 22,9 6 5,6 Lína Skagaströnd
12 14 Darri EA 75 22,7 7 5,1 Lína Hrísey
13   Jonni ÓF 86 20,1 3 8,7 Lína Siglufjörður
14 15 Gestur Kristinsson ÍS 333 19,5 6 3,7 Lína Suðureyri
15   Oddur á Nesi SI 76 17,1 3 7,4 Lína Siglufjörður
16 11 Glettingur NS 100 15,4 3 6,0 Lína Borgarfjörður Eystri
17   Lágey ÞH 265 12,6 5 3,8 Lína Húsavík
18 12 Halldór NS 302 11,4 4 5,2 Lína Bakkafjörður
19   Von GK 113 8,6 3 4,9 Lína Skagaströnd
20   Kaldi SI 7,6 3 2,8 Lína Siglufjörður
21   Guðmundur Sig SU 650 6,5 1 6,5 Lína Hornafjörður
22 16 Ragnar Alfreðs GK 183 5,4 1 5,4 Handfæri Sandgerði
23 20 Hrólfur Einarsson ÍS 255 4,8 3 2,8 Handfæri Flateyri
24   Hrefna ÍS 267 4,7 1 4,7 Lína Suðureyri
25 22 Fengur ÞH 207 4,5 6 0,8 .strandveiðar Dalvík
26 21 Sædís ÍS 67 4,2 5 1,4 Skötuselsnet Bolungarvík
27 23 Gunnar KG ÞH 34 4,1 5 0,9 .strandveiðar Þórshöfn
28 18 Jóhanna G ÍS 56 3,9 1 3,9 Lína Flateyri
29 29 Gunnþór ÞH 75 3,9 5 0,9 .strandveiðar Raufarhöfn
30 19 Kristján ÍS 816 3,8 1 3,8 Lína Suðureyri
31   Björn EA 220 3,8 2 2,9 Lína Grímsey
32   Mávur SI 96 3,8 1 3,8 Lína Siglufjörður
33   Sjávarperlan ÍS 313 2,7 1 2,7 Lína Flateyri
34   Guðrún KE 20 2,6 1 2,6 Handfæri Suðureyri
35 25 Jón Pétur RE 411 2,4 5 0,8 .strandveiðar Grindavík
36   Ver AK 27 2,2 3 0,8 .strandveiðar Norðurfjörður - 1
37   Reynir Þór SH 140 1,6 2 1,1 Net Rif
38 26 Vöttur SU 250 1,4 3 0,7 .strandveiðar Breiðdalsvík
39 24 Díana NS 131 1,4 3 0,7 .strandveiðar Seyðisfjörður
40   Máni ÞH 98 1,4 1 1,4 Lína Húsavík
41 27 Þingey ÞH 51 1,0 5 0,5 .strandveiðar Húsavík
42 30 Margrét SU 4 0,8 4 0,4 .strandveiðar Djúpivogur
43 31 Beggi ÞH 343 0,6 4 0,3 .strandveiðar Húsavík

16.08.2014 01:03

Bátar að 8 BT í ágúst

Bátar að 8 Bt í ágúst, listi númer 2.

 

Ennþá eru strandveiðibátarnir í stórum meirihluta núna á þessum lista.  

Ásmundur SK var með 6,3 tonn í 3 róðrum á línu og er því kominn á toppinn

Ásdís ÓF 2,6 tonn í 3

Þorgrímur SK 2,6 tonn í einni löndun 

Þorbjörg ÞH 3,1 tonn í 4

 

Ásmundur SK Mynd Ragnar Pálsson

 

 

Sæti áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarf Höfn
1 2 Ásmundur SK 123 10,9 5 3,7 Lína Hofsós, Sauðárkrókur
2 6 Ásdís ÓF 9 5,3 6 0,9 .strandveiði Siglufjörður
3 7 Þorgrímur SK 27 5,2 2 2,6 Lína Hofsós
4   Sandra HU 336 4,8 1 4,8 Handfæri Skagaströnd
5 8 Geiri HU 69 4,8 6 0,9 .strandveiði Skagaströnd
6 16 Hólmi ÞH 56 4,7 6 0,9 .strandveiði Þórshöfn
7 1 Gunna ÍS 419 4,7 2 2,7 Sjóstöng, Handfæri Súðavík
8 19 Bogga í Vík HU 6 4,7 6 0,9 .strandveiði Skagaströnd
9 21 Guðrún Ragna BA 162 4,7 6 0,8 .strandveiði Skagaströnd
10 27 Nonni HU 9 4,6 6 0,8 .strandveiði Skagaströnd
11 25 Garpur HU 58 4,6 6 0,8 .strandveiði Skagaströnd
12 154 Þorbjörg ÞH 25 4,5 6 0,8 .strandveiði Raufarhöfn
13 37 Ásdís ÞH 136 4,5 6 0,8 .strandveiði Húsavík
14 31 Ásdís HU 24 4,5 6 0,8 .strandveiði Skagaströnd
15 17 Nona SK 141 4,5 6 1,0 .strandveiði Sauðárkrókur
16 50 Hafdís Helga EA 51 4,4 6 0,9 .strandveiði Siglufjörður
17 32 Sæunn HU 30 4,3 7 0,8 .strandveiði Skagaströnd
18 44 Greifinn SK 19 4,3 6 0,8 .strandveiði Skagaströnd
19 41 Elva Björg SI 84 4,3 6 0,7 .strandveiði Siglufjörður
20 13 Geiri Bjartar ÍS 46 4,1 2 2,4 Handfæri Bolungarvík
21 98 Tóti NS 36 4,0 5 0,8 .strandveiði Vopnafjörður
22 14 Jói á Nesi SH 159 4,0 5 0,9 .strandveiði Ólafsvík
23 20 Sif SH 132 4,0 5 0,8 .strandveiði Grundarfjörður
24 85 Gullmoli NS 37 3,9 6 0,8 .strandveiði Bakkafjörður
25 105 Þröstur ÓF 24 3,9 5 0,8 .strandveiði Ólafsfjörður
26 242 Hulda SF 197 3,9 5 1,0 .strandveiði Hornafjörður
27 26 Björn Kristjónsson SH 164 3,9 5 0,8 .strandveiði Ólafsvík
28 18 Kári BA 132 3,9 5 0,8 .strandveiði Bíldudalur
29 56 Kristín NS 35 3,9 4 1,6 Handfæri Bakkafjörður
30 30 Arnór Sigurðsson ÍS 200 3,8 5 0,8 .strandveiði Ísafjörður
31 38 Raggi ÍS 319 3,8 5 0,9 .strandveiði Súðavík
32 45 Lukka EA 777 3,8 6 0,8 .strandveiði Skagaströnd
33   Sella GK 225 3,8 1 3,8 Handfæri Suðureyri
34 270 María ÍS 777 3,8 2 2,8 Handfæri Flateyri
35 104 Hafbjörg SK 58 3,8 6 0,8 .strandveiði Hofsós
36 46 Guðborg NS 336 3,7 5 0,9 .strandveiði Vopnafjörður, Bakkafjörður
37 11 Jóhannes á Ökrum AK 180 3,7 5 1,0 .strandveiði Arnarstapi
38 140 Gimli ÞH 5 3,7 6 0,8 .strandveiði Húsavík
39 160 Dúan SI 130 3,6 6 0,8 .strandveiði Siglufjörður, Hofsós, Sauðárkrókur
40 40 Haukur ÍS 154 3,6 5 0,8 .strandveiði Súðavík
41 277 Júlía SI 173 3,6 5 0,8 .strandveiði Siglufjörður, Hofsós
42 52 Jón Jak ÞH 8 3,6 6 0,8 .strandveiði Húsavík
43 75 Sóley ÞH 28 3,6 6 0,9 .strandveiði Húsavík
44 53 Elín ÞH 7 3,6 6 0,8 .strandveiði Húsavík
45 188 Alfa SI 65 3,5 6 0,9 .strandveiði Siglufjörður, Ólafsfjörður
46 65 Þórdís GK 82 3,5 4 0,9 .strandveiði Grindavík
47 348 Svanur EA 14 3,5 6 0,8 .strandveiði Dalvík
48 79 Arnar VE 38 3,5 5 0,9 .strandveiði Arnarstapi, Rif
49 3 Steini afi HU 10 3,5 2 2,0 Handfæri Suðureyri
50 112 Víðir ÞH 210 3,5 5 0,8 .strandveiði Skagaströnd
51 133 Bjarni Jó SH 802 3,5 5 0,8 .strandveiði Rif
52 162 Otur SI 3 3,4 5 0,9 .strandveiði Siglufjörður, Hofsós
53 67 Logi ÍS 79 3,4 5 0,8 .strandveiði Bolungarvík
54 97 Diddi SH 42 3,4 5 0,8 .strandveiði Rif
55 35 Aðalheiður SH 319 3,4 5 0,9 .strandveiði Ólafsvík
56 274 Örn ll SF 70 3,3 5 0,9 .strandveiði Hornafjörður
57 55 Embla EA 78 3,3 6 0,8 .strandveiði Grímsey
58 57 Þrasi SH 375 3,3 5 0,8 .strandveiði Ólafsvík
59 212 Víðir EA 423 3,3 6 0,9 .strandveiði Siglufjörður
60 200 Baldvin ÞH 20 3,3 5 0,8 .strandveiði Húsavík
61 289 Völusteinn ST 37 3,3 4 0,9 .strandveiði Hólmavík
62 144 Félaginn KÓ 25 3,2 6 0,8 .strandveiði Skagaströnd, Siglufjörður
63 299 Sæunn SF 155 3,2 5 0,8 .strandveiði Hornafjörður
64   Garðar ÍS 22 3,2 1 3,2 Lína Flateyri
65 54 Arnarborg BA 999 3,2 5 0,7 .strandveiði Patreksfjörður
66 248 Petrea EA 24 3,2 5 0,8 .strandveiði Siglufjörður
67 146 Smári HU 7 3,2 6 0,8 .strandveiði Skagaströnd
68 89 Sæfari GK 89 3,2 6 0,9 .strandveiði Grindavík
69 34 Mardöll BA 37 3,2 5 0,8 .strandveiði Bíldudalur
70 33 Amma Lillý BA 55 3,2 5 0,8 .strandveiði Stykkishólmur, Patreksfjörður

 

 


 

15.08.2014 19:21

Nýir bátar til Einhamars ehf

 

 

Útgerðarfélagið Einhamar ehf fær tvo nýja 30tonna Cleopatra 50 báta

Útgerðarfélagið Einhamar ehf í Grindavík fær nú á næstunni afhenta tvo nýja
yfirbyggða Cleopatra 50 beitningavélarbáta frá Bátasmiðjunni Trefjum í Hafnarfirði.
Framkvæmdastjóri Einhamars er Stefán Kristjánsson.


Nýju bátarnir heita Gísli Súrsson GK 8 og Auður Vesteins SU 88.  Bátarnir eru
15metrar á lengd og mælast 30brúttótonn.

Bátarnir eru gerðir út á krókaaflamarki.  Rýmkun stærðarmarka í krókafalmarkskerfinu
á sumarþing 2013 gerðu kleift að fjárfesta 30tonna bátum ólíkt 15tonnum sem voru
eldri viðmið.  Bátarnir munu leysa af hólmi eldri Cleopatra 38 báta hjá útgerðinni
sem byggðir voru á arunum 2003 og 2006.

Haraldur Björn Björnsson verður skipstjóri á Gísla Súrssyni og Haukur Einarsson
skipstjóri á Auði Vésteins
Óskar Sveinsson er útgerðastjóri bátanna.

Aðalvél bátanna er af gerðinni Doosan 4V222TI 880hö (22L) tengd frístandandi ZF 665
V-gír.
Rafstöð er af gerðinni Broadcrown 100hö frá Aflhlutum.
Báturinn er útbúinn siglingatækjum af gerðinni JRC og Raymarine frá Sónar ehf.
Báturinn er einnig útbúin með vökvadrifnum hliðarskrúfum að framan og aftan sem
tengdar eru sjálfstýringu bátsins.
Báturinn er útbúinn til línuveiða.  Beitningavél, rekkakerfi og línuspil er frá
Mustad í Noregi.
Fullkomið blóðgunar og kælikerfi er á millidekki frá 3X Stál.
Ísvél og forkælir er frá Kælingu ehf.
Löndunarkrani á er af gerðinni TMP frá Ásafli ehf.

Lífbátar og annar öryggisbúnaður bátsins kemur frá Viking.

Rými er fyrir allt að 41stk 460lítra kör í lest.  Millidekk er lokað með aðgreindu
dráttarrými.  Í bátnum er upphituð stakkageymsla.  Stór borðsalur er í brúnni. 
Svefnpláss er fyrir fimm í lúkar auk fullkominnar eldunaraðstöðu með eldavél,
bakarofni, örbylgjuofn, ísskáp og uppþvottavél.
Báturinn er útbúinn til lengri útiveru ef þarf og aðbúnaður um borð fyrir áhöfn í
takt við það.

 

Auður Vésteins SU og Gísli Súrsson GK Myndir Trefjar.is

13.08.2014 22:12

Sigga Gísla EA rak á land

Makrílvertíðinn í fullum gangi núna og bátarnir sem eru á handfæraveiðum á makrílnum eru komnir í um 100 talsins.  

Nokkrir bátar hafa verið að veiðum í Keflavík og svo til inn í höfninni sjálfri.  

Siggi Gísla EA sem lá við bryggju í keflavík losnaði þaðan og rak yfir höfnininna og í grjótið hinum meginn við höfnina.

báturinn var mannlaus og hann rak þarna innan um fjöldan allan af bátum sem voru þar við veiðar.  engum datt í hug að báturinn væri mannlaus.   

Báturinn náðist á flot og var dreginn til Njarðvíkur þar sem báturinn var hífður á land.  

í ljós kom að þónokkrar skemmdir voru á bátnum.  skrúfan er ónýt, gat er komið á bátinn að framan og botnstykkið er ónýtt ásamt fleiri skemmdum

 

verður báturinn tekin í viðgerð hjá Sólplasti í Sandgerði þar sem verður farið með hann á morgun.  14.ágúst.

 

fyrsta myndin er reyndar tekin af Hilmari Braga Bárðarsyni af bátnum á strandstað

Siggi Gísla EA á strandstað. Mynd Hilmar Bragi Bárðarsson

 

 

 

 

 

 

 

Myndir Gísli Reynisson

13.08.2014 19:53

Uppsjávarskip árið 2014

 Listi númer 12.

 

Það er vel sótt að Ingunni AK sem var með 3100 tonn í 6 löndunum og heldur topsætinu.  ennþá allavega

 

Vilhelm Þorsteinsson EA var með 4028 tonn í 6 og er það með kominn í annað sætið

 

Faxi RE 2991 tonn í 6

Lundey NS 3039 tonn í 6

Börkur NK 3401 tonn í 7

Beitir NK 2957 tonn í 6

aðalsteinn Jónsson SU 2955 tonn í 3

Jóna Eðvalds SF 2386 tonn í 5

og Kristina EA 3994 tonn í 2

 

Sæti Sæti áður Nafn Loðna Síld Makríll Kolmunni Gulldepla Heildarafli Landanir
1 1 Ingunn AK 8614 194 3776 15467   28065 25
2 2 Vilhelm Þorsteinsson EA 9717 720 6399 10815   27678 26
3 4 Faxi RE 9180 751 3239 12601   25798 29
4 6 Lundey NS 7377 929 3004 12712   24099 27
5 5 Polar Amaroq GL-29 14789   2635 6473   23918 21
6 3 Jón Kjartansson SU 3353     20047   23403 12
7 8 Börkur NK Nýi 2048 809 3078 15740   21808 18
8 7 Beitir NK 3589 678 2813 14265   21419 20
9 9 Aðalsteinn Jónsson 6423 24 3229 10278   19955 20
10 12 Bjarni Ólafsson AK 3727 620 2245 10048   16702 19
11 11 Heimaey VE 8127 950 3498 3664   16273 25
12 10 Hákon EA 3306 2811   9644   15793 15
13 14 Huginn VE 1294 1962 4802 6482   15162 18
14 13 Hoffell SU 2095   37 10610   13200 11
15 15 Birtingur NK 5134 406   6050   11683 13
16 16 Kap VE 4603 215 4278 2487   11616 26
17 17 Álsey VE 6663 909 3564     11163 21
18 18 Sighvatur Bjarnarsson VE 4241 119 3896 2666   10964 25
19 22 Jóna Eðvalds SF 6537 259 2124     8924 14
20 19 Guðmundur VE 5666     3112   8778 10
21 23 Ásgrímur Halldórsson SF 6431 454 1793     8684 15
22 20 Finnur Fríði FD-86 3508     4627   8177 4
23 21 Fagraberg FD 1642     6101   7743 4
24 24 Börkur NK Gamli 5309         5313 6
25 36 Kristina EA     3953     3994 2
26 25 Tróndur í Götu 461     2787   3250 2
27 26 Norafjell 1529         1529 2
28 27 Storeknut 1434         1434 2
29 28 Hardhaus 1085         1085 1
30 29 Jupiter FD 42 996         996 3
31 30 H.Östervold 959         959 1
32 31 Malenes 771         771 1
33 32 Ingrid Majala F 694         694 1
34 35 Hoffell SU nýja   100 564     664 3
35 34 Ísleifur VE     156     156,4 1

11.08.2014 23:32

Frystitogarar árið 2014

Listi númer 7.

 

 

Toppskipin tvo með engann afla inná þennan lista enn þau skip sem komu með afla inná listann voru öll á makrílveiðum nema Oddeyrin EA sem var með 696 tonn og Snæfell EA sem var með 963 tonn úr barnetshafinu.

 

Guðmundur í Nesi RE va rmeð 719 tonn af makríl og síld í einni löndun 

Örfirsey RE 587 tonn í einni löndun af sama

Arnar HU 561 tonn í einni löndun 

 

Sæti Sæti Síðast Nafn Afli Landanir Mest meðalafli
1 1 Kleifaberg RE 6863,1 9 1052 763
2 2 Þerney RE 2 6101,6 8 1379 762
3 8 Guðmundur í Nesi RE 5320,1 11 719 483
4 9 Örfirsey RE 5128,6 10 654 513
5 3 Höfrungur III AK 5108,9 12 569 425
6 4 Brimnes RE 4903,5 9 892 544
7 7 Mánaberg ÓF 4745,5 9 847 528
8 5 Vigri RE 4701,1 6 1053 784
9 6 Málmey SK 4652,7 9 678 517
10 11 Arnar HU 4421,3 6 1316 737
11 10 Sigurbjörg ÓF 4193,5 13 535 323
12 13 Hrafn GK 3580,9 13 508 275
13 16 Oddeyrin EA 3558,1 6 705 593
14 12 Baldvin Njálsson GK 3547,7 6 777 591
15 15 Gnúpur GK 3426,3 10 522 343
16 14 Barði NK 3386,3 14 375 242
17 18 Snæfell EA 2758,3 4 1290 689
18 17 Júlíus Geirmundsson ÍS 2724,1 9 450 302
19 19 Hrafn Sveinbjarnarsson GK 1377,7 5 372 275
20 20 Örvar SK 230,2 1 230 230

08.08.2014 23:41

Sighvatur Bjarnarsson VE í haugasjó

Það er orðið æði langt síðan ég birti myndir úr safninu hans Benna sem var lengi til sjós á Sighvati Bjarnarssyni VE.

 

Hérna kemur smá myndasyrpa af Sighvati Bjarnarssyni VE með fullfermi að loðnu í haugasjó. 

ansi flottar myndir

 

 

 

 

 

 

 

Myndir úr safni Benedikt Guðbjartssonar

08.08.2014 23:31

Línubátar í júlí

línubátar í júlí listi númer. 3

Lokalistinn,

Allir vísisbátarnir eru hættir veiðum í bili

 

Þorlákur ÍS hóf veiðar undir miðjan mánuð 

 

Sæti Áður Nafn Afli Róðrar Mest Höfn
1 1 Páll Jónsson GK 7 267,0 3 100,6 Grindavík, Þingeyri
2 2 Sighvatur GK 57 262,0 3 95,4 Þingeyri
3 4 Kristín ÞH 157 240,4 3 87,3 Grindavík, Þingeyri
4 3 Fjölnir SU 57 234,5 3 83,7 Djúpivogur
5 5 Anna EA 305 185,6 2 118,3 Dalvík
6   Þorlákur ÍS 15 112,2 3 47,2 Bolungarvík
7 6 Ocean Breeze GK 157 77,9 3 35,2 Kanada

06.08.2014 22:46

Dragnót í Júlí

Dragnót í Júlí Listi númer 3.

Lokalistinn,

 

Ekki nema tveir bátar sem yfir 100 tonnin náðu og ansi fáir bátar á veiðum,

 

Magnús SH va rmeð 69 tonn í 8 róðrum og var hæstur bátanna

Egill ÍS 53 tonn í 6

Harpa HU 14 tonn í 3

Aldan ÍS 12 tonn í einni löndun 

Hafborg EA 9,1 tonn í 3

Sæbjörn ÍS 7,5 tonn í 3

 

Sæti Áður Nafn Afli Róðrar Mest Höfn
1 2 Magnús SH 205 140,5 17 14,6 Rif
2 5 Egill ÍS 77 105,8 14 10,9 Bolungarvík
3 1 Geir ÞH 150 93,9 8 20,1 Þórshöfn
4 3 Ásdís ÍS 2 59,6 6 11,9 Bolungarvík
5 4 Arnþór GK 20 57,4 6 22,1 Hornafjörður, Sandgerði
6 7 Harpa HU 4 39,1 8 6,0 Hvammstangi
7 8 Aldan ÍS 47 36,4 5 12,1 Flateyri
8 6 Hvanney SF 51 27,3 1 27,3 Hornafjörður
9 9 Grímsey ST 2 25,8 5 5,8 Drangsnes
10 10 Egill SH 195 20,3 1 20,3 Ólafsvík
11 11 Hafborg EA 152 16,6 6 3,8 Grímsey
12 12 Sæbjörn ÍS 121 12,6 7 2,6 Bolungarvík

06.08.2014 22:43

Netaveiðar í júlí.

Netabátar í Júlí listi númer 2.

 

Ansi fáir netabátar á veiðum í júlí

 

Kristrún RE sem landaði snemma í júlí 274 tonnum af grálúðu var hæstur og kemur það ekki á óvart

 

Bárður SH var hæstur skötuselsnetaveiðibátanna, enn afli hinna var fremur lítill

Maron GK hóf veiðar um miðjan mánuð og gekk þokkalega. 32 tonn í 13 róðrum

 

Nýr bátur hóf veiðar og er það Hugborg SH 87 sem var að landa í Bolungarvík og er á skötuselsveiðum,

 

 

Sæti áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarf Höfn
1 1 Kristrún RE 177 274,0 3 274,0 Net Reykjavík,
2 2 Bárður SH 81 55,1 17 7,6 Skötuselsnet Arnarstapi
3   Maron GK 522 31,8 13 4,5 Net Keflavík
4 3 Hafnartindur SH 99 16,3 13 1,9 Skötuselsnet Arnarstapi
5   Hugborg SH 87 15,1 10 3,5 Skötuselsnet Bolungarvík
6 4 Frú Magnhildur GK 222 14,3 7 2,6 Net Vestmannaeyjar
7   Sæljós GK 2 11,2 8 3,2 Skötuselsnet Sandgerði
8 5 Askur GK 65 5,5 7 1,3 Net Sandgerði, Keflavík
9   Hraunsvík GK 75 5,2 4 2,4 Skötuselsnet Sandgerði
10   Davíð NS 17 1,6 4 0,5 Net Akranes
11   Kristbjörg SH 112 1,2 2 0,8 Skötuselsnet Rif
12   Svala Dís KE 29 1,0 1 1,0 Skötuselsnet Sandgerði

05.08.2014 21:48

Botnvarpa í júlí

Botnvarpa í Júlí listi númer 4

 

Vegna þess hversu mikill fjöldi báta er á makrílveiðum þá stækkum við listann og er hann núna 40 bátar,

Lokalistinn,

 

Heldur mokveiði hjá Helgu Maríu AK og Ásbirni RE.  Helga María AK með tæp 1000 tonn og Ásbjörn RE með tæp 900 tonn,

 

Múlaberg SI langhæstur skipanna sem einungis voru á makrílveiðum og með 885 tonn.

Sturlaugur H Böðvarsson AK var með 160 tonn af makríl af 830 tonna afla,

 

Sæti áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarf Höfn
1   Helga María AK 16 985,1 6 212,5 Botnvarpa Reykjavík
2   Ásbjörn RE 50 900,0 7 152,7 Botnvarpa Reykjavík, Ísafjörður
3   Múlaberg SI 22 884,7 11 105,9 Makríl Þorlákshöfn
4   Sturlaugur H Böðvarsson AK 10 829,6 8 157,5 Botnvarpa Reykjavík, Ísafjörður
5   Kaldbakur EA 1 616,2 5 180,5 Botnvarpa Dalvík
6   Frosti ÞH 229 603,2 13 53,9 Makríl Grundarfjörður, Grindavík
7   Björgúlfur EA 312 544,9 7 136,9 Botnvarpa Dalvík
8   Páll Pálsson ÍS 102 538,2 9 82,7 Botnvarpa Ísafjörður
9   Vestmannaey VE 444 532,1 9 87,6 Botnvarpa Vestmannaeyjar, Grundarfjörður
10   Þórunn Sveinsdóttir VE 401 516,5 5 129,2 Botnvarpa Vestmannaeyjar
11   Gullberg VE 292 505,2 8 86,8 Botnvarpa Vestmannaeyjar
12   Berglín GK 300 498,5 8 75,1 Makríl Sandgerði
13   Bergey VE 544 469,9 8 83,9 Botnvarpa Vestmannaeyjar
14   Dala-Rafn VE 508 372,0 6 83,8 Botnvarpa Þórshöfn, Vestmannaeyjar
15   Áskell EA 749 370,5 6 71,8 Botnvarpa Grindavík
16   Stefnir ÍS 28 365,7 7 83,2 Botnvarpa Ísafjörður, Reykjavík
17   Ljósafell SU 70 363,7 6 95,6 Botnvarpa Fáskrúðsfjörður
18   Ottó N Þorláksson RE 203 316,2 4 163,4 Botnvarpa Reykjavík
19   Steinunn SF 10 302,4 5 69,1 Makríl Hornafjörður
20   Bergur VE 44 299,2 5 72,2 Botnvarpa Þorlákshöfn
21   Hvanney SF 51 274,7 5 66,9 Makríl Hornafjörður
22   Arnar ÁR 55 265,7 12 64,4 Makríl Þorlákshöfn
23   Gullver NS 12 261,9 5 84,3 Botnvarpa Seyðisfjörður
24   Drangavík VE 80 247,4 7 37,1 Humar,makríl Vestmannaeyjar
25   Brynjólfur VE 3 240,6 9 36,9 Humar,makríl Vestmannaeyjar
26   Suðurey ÞH 9 238,9 4 71,9 Botnvarpa Vestmannaeyjar
27   Skinney SF 20 232,3 6 38,5 Humar,makríl Grindavík, Hornafjörður
28   Bergur VE 44 227,0 4 78,9 Makríl Þorlákshöfn, Grindavík
29   Helgi SH 135 212,4 5 52,7 Botnvarpa Grundarfjörður
30   Þórir SF 77 201,3 7 38,8 Humar,makríl Grindavík, Hornafjörður
31   Jón Vídalín VE 82 200,7 4 63,5 Botnvarpa Vestmannaeyjar
32   Þinganes SF 25 198,8 6 37,1 Botnvarpa Hornafjörður
33   Jón á Hofi ÁR 42 198,4 7 31,2 Humar,makríl Þorlákshöfn
34   Bjartur NK 121 187,3 2 96,1 Botnvarpa Neskaupstaður
35   Sóley SH 124 186,6 6 41,7 Makríl Grindavík
36   Ársæll ÁR 66 178,9 8 23,6 Humar,makríl Þorlákshöfn
37   Kópur BA 175 177,0 10 39,6 Makríl Tálknafjörður, Grindavík, Reykjavík
38   Hringur SH 153 173,6 3 74,7 Botnvarpa Grundarfjörður
39   Fróði II ÁR 38 168,1 7 23,5 Humarvarpa Þorlákshöfn
40   Stígandi VE 77 159,7 8 21,9 Humar,makríl Vestmannaeyjar

04.08.2014 12:23

Makrílveiðar í Færi í Júlí

Listi númer 9.

 

Lokalistinn.

 

alls lönduðu bátarnri 2122 tonnum í júlí og eru 88 bátar komnir á veiðarnar

 

Ágætis endasprettur hjá Brynju SH og Dögg SU , Dögg SU kom með 28,5 tonn í 5 löndunum og fór í annað sætið

Brynja SH 19,6 tonn í 6 og beint á toppinn

Brynja SH Mynd Emil Páll

Ólafur HF var með 8,6 tonn í 3

og Pálína Ágústdóttir GK sem komst á toppinn á lista númer 8 átti slakan síðsta róður og var með 800 kíló í einni löndun

Siggi Bessa SF 19,5 tonn í 5

Álfur SH 24 tonn í 5

Fjóla GK 21,6 tonn í 4

Örninn ÓF 17 tonn í 4

Mangi á Búðum SH 10 tonn í 4

Andey GK 16 tonn í 5

Ingunn Sveinsdóttir AK 12 tonn í 4

Anna María ÁR 11 tonn í 5

 

Sæti Áður Nafn Afli Róðrar Mest Höfn
1 3 Brynja SH 237 87,5 23 8,4 Ólafsvík, Keflavík, Hafnarfjörður
2 5 Dögg SU 118 83,8 15 11,8 Þorlákshöfn, Arnarstapi, Ólafsvík
3 2 Ólafur HF 200 79,8 24 6,2 Grindavík, Sandgerði, Keflavík, Rif, Ólafsvík, Arnarstapi, Hafnarfjörður
4 1 Pálína Ágústsdóttir GK 1 76,4 19 8,8 Sandgerði, Keflavík, Ólafsvík, Arnarstapi
5 6 Siggi Bessa SF 97 74,6 18 6,8 Grindavík, Hafnarfjörður, Ólafsvík, Arnarstapi, Rif, Keflavík
6 4 Máni II ÁR 7 70,4 17 8,1 Þorlákshöfn, Grindavík, Keflavík
7 10 Álfur SH 414 65,2 18 7,0 Keflavík, Ólafsvík, Arnarstapi, Rif
8 7 Daðey GK 777 59,3 18 5,9 Grindavík, Sandgerði, Keflavík, Ólafsvík, Rif, Hafnarfjörður
9 15 Fjóla GK 121 56,4 15 8,3 Keflavík, Arnarstapi, Rif
10 9 Tryggvi Eðvarðs SH 2 55,6 19 5,3 Rif, Ólafsvík, Hafnarfjörður
11 8 Stakkhamar SH 220 54,2 15 6,8 Rif
12 12 Litli Hamar SH 222 52,8 21 6,4 Rif, Arnarstapi
13 19 Strekkingur HF 30 46,2 14 6,2 Grindavík, Keflavík, Rif, Arnarstapi
14 24 Örninn ÓF 28 46,0 19 7,5 Ólafsvík, Arnarstapi, Rif, Hafnarfjörður, Keflavík
15 13 Særif SH 25 45,4 21 5,0 Rif, Ólafsvík, Hafnarfjörður
16 18 Alda HU 112 44,4 19 4,2 Ólafsvík
17 16 Eiður ÓF 13 43,7 15 5,0 Ólafsvík, Rif
18 11 Ingibjörg SH 174 42,4 19 5,4 Sandgerði, Ólafsvík, Arnarstapi, Rif
19 17 Signý HU 13 41,0 16 7,3 Keflavík, Ólafsvík, Arnarstapi
20 23 Máni ÁR 70 39,9 11 7,6 Grindavík, Ólafsvík, Keflavík, Þorlákshöfn
21 21 Fjóla SH 7 39,9 10 7,9 Stykkishólmur
22 14 Sæhamar SH 223 39,0 16 6,0 Rif
23 20 Óli Magg BA 30 36,0 12 5,4 Keflavík, Ólafsvík, Arnarstapi, Rif, Grindavík
24 22 Addi afi GK 97 34,8 13 6,5 Keflavík, Sandgerði, Ólafsvík, Rif
25 25 Mangi á Búðum SH 85 34,2 23 3,8 Ólafsvík, Arnarstapi, Rif
26 37 Andey GK 66 32,8 16 4,2 Grindavík, Keflavík
27 28 Bjössi AK 19 32,3 17 5,1 Akranes, Keflavík, Sandgerði, Ólafsvík, Rif, Arnarstapi
28 27 Kiddi RE 89 31,2 14 4,2 Keflavík, Ólafsvík, Rif, Arnarstapi, Reykjavík
29 39 Ísak AK 67 27,9 13 5,3 Akranes, Arnarstapi, Ólafsvík, Rif
30 29 Svala Dís KE 29 27,0 8 5,5 Ólafsvík, Grindavík, Keflavík, Arnarstapi
31 40 Guðbjörg GK 666 26,0 14 5,2 Keflavík, Grindavík, Sandgerði, Ólafsvík
32 42 Emilía AK 57 25,1 12 4,6 Akranes, Ólafsvík, Rif, Arnarstapi
33 34 Blíða SH 277 24,1 12 5,2 Keflavík, Grindavík, Ólafsvík
34 49 Ingunn Sveinsdóttir AK 91 23,9 15 4,2 Akranes, Ólafsvík, Rif
35 31 Fönix BA 123 23,4 9 6,7 Arnarstapi, Ólafsvík, Rif
36 26 Hringur GK 18 23,0 11 5,3 Hafnarfjörður, Rif, Arnarstapi, Keflavík
37 30 Nanna Ósk II ÞH 133 22,9 10 6,0 Rif, Ólafsvík
38 33 Borgar Sig AK 66 22,6 10 4,1 Ólafsvík, Rif
39 50 Anna María ÁR 109 21,7 12 4,2 Þorlákshöfn, Sandgerði, Grindavík, Keflavík
40 36 Magnús HU 23 21,5 8 4,4 Hafnarfjörður, Keflavík, Ólafsvík, Arnarstapi
41 38 Hlöddi VE 98 20,3 8 3,8 Vestmannaeyjar, Keflavík, Ólafsvík, Arnarstapi, Þorlákshöfn
42 32 Siggi Gísla EA 255 19,5 16 4,5 Keflavík, Sandgerði, Ólafsvík, Grindavík
43 45 Víxill II SH 158 19,3 10 3,7 Rif, Ólafsvík
44 46 Björg Hallvarðsdóttir AK 15 18,7 12 4,4 Keflavík, Ólafsvík
45 35 Gosi KE 102 18,3 12 3,6 Keflavík, Sandgerði, Ólafsvík, Rif
46 44 Bergur Vigfús GK 43 16,8 11 4,8 Sandgerði, Ólafsvík
47 48 Dísa GK 136 16,3 10 2,6 Keflavík
48 41 Guðrún Petrína GK 107 15,8 5 5,6 Sandgerði
49 43 Æskan GK 506 14,6 14 3,3 Keflavík
50 47 Anna SH 13 12,8 5 3,5 Rif, Patreksfjörður, Ólafsvík
51 55 Andri SH 450 12,4 10 2,6 Rif, Ólafsvík
52 62 Geisli SH 41 11,8 10 2,3 Ólafsvík
53 54 Tumi EA 84 11,8 10 3,6 Keflavík, Ólafsvík, Grundarfjörður
54 60 Hreggi AK 85 11,4 12 2,1 Akranes, Ólafsvík, Arnarstapi, Keflavík
55 56 Óli Gísla HU 212 11,3 6 5,4 Ólafsvík
56 51 Guðbjörg Kristín KÓ 6 10,8 12 1,9 Keflavík
57 52 Guðborg NS 136 10,6 8 3,0 Keflavík, Hafnarfjörður
58 61 Herja ST 166 10,5 11 4,5 Hólmavík
59 53 Stakkavík GK 85 9,4 7 2,8 Grindavík, Keflavík, Ólafsvík
60 58 Sæljómi BA 59 9,2 8 2,2 Keflavík, Rif, Ólafsvík
61 64 Gulley KE 31 8,8 7 3,3 Keflavík
62 57 Íslandsbersi HU 113 8,8 8 2,5 Ólafsvík, Grindavík, Hafnarfjörður
63 59 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 7,6 6 2,1 Rif, Ólafsvík
64 63 Gottlieb GK 39 6,7 5 2,6 Sandgerði
65   Guðbjartur SH 45 6,5 3 4,1 Arnarstapi, Rif, Ólafsvík
66 69 Valþór GK 123 6,3 6 2,1 Keflavík, Grindavík, Sandgerði, Hafnarfjörður
67   Staðarvík GK 44 6,0 5 2,8 Keflavík, Grindavík
68 81 Kári SH 78 5,5 4 4,2 Rif, Arnarstapi, Ólafsvík
69 66 Hlökk ST 66 5,4 9 1,5 Hólmavík
70 72 Hjördís HU 16 5,2 5 2,2 Ólafsvík, Keflavík
71 65 Bessa SH 175 5,2 11 1,2 Rif, Ólafsvík, Arnarstapi
72 73 Bolli KE 400 4,3 6 2,4 Keflavík
73 74 Guðrún BA 127 3,6 7 1,1 Arnarstapi, Ólafsvík
74 76 Vísir SH 77 3,5 3 2,0 Hafnarfjörður, Keflavík
75 71 Karl Magnús SH 302 3,4 8 1,0 Arnarstapi, Ólafsvík
76 68 Brynjar KE 127 3,4 7 1,0 Keflavík
77 67 Húni BA 707 3,1 2 2,5 Brjánslækur
78 75 Sigrún AK 71 2,7 7 1,1 Keflavík, Ólafsvík, Rif
79 70 Ísöld BA 888 2,6 2 2,2 Brjánslækur
80   Hilmir ST 1 2,1 5 0,7 Drangsnes, Hólmavík

04.08.2014 12:08

Bátar að 13 BT í júlí

Bátar að 13 BT í júlí.  listi númer 8.

 

Hörku mánuður hjá Sævari SF,  54 tonn í 13 róðrum sem gerir 4,2 tonn í róðri sem er nú ansi gott núna var báturinn 6,6 tonn í 2 róðrum

 

Jónína EA 4,4 tonn í 2

Björgvin EA 3,3 tonn í 1

Siggi Bjartar ÍS 4,4 tonní 2

Birta Dís GK 4,4 tonn í einni löndun

Högni NS 4 tonn í einni löndun

Fálki ÞH 4,1 tonn í einni löndun

 

Sæti áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarf Höfn
1 1 Sævar SF 272 53,9 13 8,3 Handfæri Hornafjörður
2 2 Akraberg ÓF 90 46,8 7 8,5 Handfæri, Lína Ólafsfjörður, Siglufjörður
3 3 Gísli KÓ 10 34,8 7 8,4 Handfæri Suðureyri, Flateyri
4 4 Sólrún EA 151 29,2 11 3,6 Lína Árskógssandur, Siglufjörður
5 5 Björg Hauks ÍS 33 28,8 10 4,1 Lína Ísafjörður
6 9 Jónína EA 185 28,7 17 3,5 Lína, Handfæri Grímsey
7 6 Berti G ÍS 727 28,4 13 3,6 Lína Suðureyri
8 7 Særún EA 251 25,4 11 3,7 Lína Árskógssandur
9 8 Eydís EA 44 24,3 4 6,2 Handfæri Skagaströnd, Dalvík
10 10 Lilja SH 16 23,8 7 5,3 Handfæri Skagaströnd, Bolungarvík
11 11 Blíða VE 26 23,3 11 3,4 Lína Vestmannaeyjar
12 12 Blossi ÍS 225 23,1 7 5,9 Handfæri Flateyri, Bolungarvík
13 15 Björgvin SH 500 22,3 11 2,9 Handfæri Bolungarvík
14 13 Már ÍS 125 20,9 10 3,2 Handfæri Flateyri
15 14 Þerna SH 350 20,4 9 3,5 Lína Rif
16 21 Siggi Bjartar ÍS 50 20,1 10 3,1 Lína, Handfæri Bolungarvík
17 22 Birta Dís GK 135 20,0 7 5,0 Handfæri Vestmannaeyjar
18 19 Stella GK 23 19,5 6 4,4 Lína Skagaströnd
19 16 Toni EA 62 18,4 5 5,1 Handfæri Siglufjörður, Dalvík, Skagaströnd
20 17 Arnar II SH 557 17,6 7 3,7 Handfæri Skagaströnd
21 18 Finnbjörn ÍS 68 17,3 5 5,2 Handfæri Bolungarvík
22 20 Hringur ÍS 305 16,4 6 4,0 Handfæri Flateyri
23 23 Lundey ÞH 350 14,7 17 1,0 Strandveiði Húsavík
24 24 Maggi Jóns KE 77 13,0 5 3,7 Handfæri Bolungarvík
25 25 Norðurljós ÍS 3 12,9 6 4,0 Handfæri Ísafjörður
26 26 Konráð EA 90 12,7 6 3,5 Handfæri Grímsey
27 27 Njörður BA 114 12,3 8 2,7 Handfæri Tálknafjörður
28 28 Freydís NS 42 12,2 4 3,3 Lína Bakkafjörður
29 42 Högni NS 10 12,2 5 4,0 Lína Borgarfjörður Eystri
30 32 Hróðgeir hvíti NS 89 11,3 16 1,0 Strandveiði Bakkafjörður
31 29 Fríða SH 565 10,7 6 2,9 Grásleppunet Stykkishólmur
32 30 Garðar ÞH 122 10,6 14 1,0 Strandveiði Þórshöfn
33 31 Gunnar Leós ÍS 112 10,5 4 3,0 Lína Bolungarvík
34 33 Straumur EA 18 10,4 14 1,2 Strandveiði Kópasker - 1, Dalvík, Grímsey, Raufarhöfn
35 34 Mars HU 41 10,0 11 2,2 Skötuselsnet Bolungarvík
36 65 Fálki ÞH 35 9,9 6 4,1 Handfæri Kópasker - 1, Siglufjörður
37 37 Ás NS 78 9,8 15 0,8 Strandveiði Bakkafjörður
38 35 Gísli BA 245 9,3 2 5,8 Handfæri Patreksfjörður
39 36 Bjargey ÞH 278 9,2 6 4,2 Handfæri Húsavík
40 38 Brá ÍS 106 8,8 5 3,6 Handfæri Súðavík, Bolungarvík
41 44 Oddur Guðjónsson SU 100 8,8 14 0,8 Strandveiði Breiðdalsvík
42 39 Herdís SH 173 8,7 4 3,4 Handfæri Suðureyri
43 43 Sæborg SU 400 8,7 15 0,8 Strandveiði Breiðdalsvík
44 40 Magnús Jón ÓF 14 8,5 11 0,9 Strandveiði Siglufjörður, Ólafsfjörður
45 47 Helga Sæm ÞH 78 8,5 14 0,8 Strandveiði Bakkafjörður
46 48 Eiki Matta ÞH 301 8,3 16 1,0 Strandveiði Húsavík
47 41 Fálkatindur NS 99 8,2 15 0,8 Strandveiði Borgarfjörður Eystri
48 45 Fróði ÞH 81 8,0 12 0,8 Strandveiði Bakkafjörður
49 50 Hólmi NS 56 8,0 13 0,9 Strandveiði Vopnafjörður
50 46 Bára ÞH 10 7,9 13 0,9 Strandveiði Raufarhöfn
51 49 Fönix ÞH 24 7,8 15 0,8 Strandveiði Raufarhöfn
52 52 Eydís NS 320 7,6 10 0,8 Strandveiði Borgarfjörður Eystri
53 58 Grímur AK 1 7,6 14 0,8 Strandveiði Akranes
54 62 Ólöf NS 69 7,0 9 1,5 Handfæri Bakkafjörður, Vopnafjörður
55 51 Sæljón NS 19 6,9 4 2,7 Handfæri Vopnafjörður
56 55 Signý ÞH 123 6,8 13 1,7 Handfæri Raufarhöfn
57 53 Hafaldan EA 190 6,7 10 0,8 Strandveiði Grímsey
58 54 Emil NS 5 6,6 2 3,3 Lína Borgarfjörður Eystri
59 56 Sæfaxi NS 145 6,5 3 2,6 Lína Borgarfjörður Eystri
60 57 Svalur BA 120 6,5 2 3,8 Lína Patreksfjörður
61 59 Edda SI 200 6,5 10 0,8 Strandveiði Siglufjörður
62 60 Guðmundur Þór SU 121 6,4 13 0,9 Strandveiði Breiðdalsvík
63 61 Elín ÞH 82 6,3 9 0,8 Strandveiði Skagaströnd
64 66 Hafsvala HF 107 6,2 10 1,1 Strandveiði Sandgerði, Grindavík
65 63 Aron ÞH 105 6,1 11 0,9 Strandveiði Húsavík
66 64 Brana HF 24 6,0 7 1,1 Strandveiði Tálknafjörður
67 67 Bjarmi HU 33 5,5 9 0,9 Strandveiði Skagaströnd
68 68 Fanney EA 82 5,5 9 0,8 Strandveiði Grímsey, Dalvík, Siglufjörður
69 99 Unnur ÁR 10 5,4 9 1,0 Strandveiði Þorlákshöfn
70 70 Freymundur ÓF 6 5,4 9 0,8 Strandveiði Ólafsfjörður, Siglufjörður

04.08.2014 11:58

Bátar að 15 BT í júlí

Bátar að 15 BT í júlí.  Listi númer 9

 

 

Þórkatla GK Mynd Ragnar Pálsson

 

 

Ekki er hægt að skrifa þennan lista sem lokalista því ennþá vantar tölur og ekki er ljóst hvort að Þórkatla GK haldi toppsætinu því það vantar meiri tölur á Auði SU.  

Þórkatla GK var með 28 tonn í 3

Auður SU 30 tonn í 4

Hópsnes GK 22 tonn í 3

Bliki ÍS 16 tonn í 4

Gísli GK 33 tonn í 5 enn báturinn hét áður Gísli súrsson GK

Lukka SI 9,2 tonn í 2

Flugalda ÓF 18 tonn í 4

Glettingur NS 4,8 tonn í 1

Ragnar Alfreðs GK 3,2 tonn í 1

 

Sæti áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarf Höfn
1 1 Þórkatla GK 9 147,0 26 10,3 Lína Siglufjörður
2 3 Auður SU 188 141,2 27 9,6 Lína Stöðvarfjörður
3 4 Hópsnes GK 77 128,3 26 9,3 Lína Siglufjörður
4 2 Guðmundur Einarsson ÍS 155 122,0 28 9,5 Lína Bolungarvík
5 5 Einar Hálfdáns ÍS 11 108,1 24 6,9 Lína Bolungarvík
6 6 Kristján HF 100 91,5 21 7,1 Lína Stöðvarfjörður
7 7 Bliki ÍS 203 80,4 21 5,4 Lína Suðureyri
8 9 Kristján ÍS 816 69,9 21 6,0 Handfæri, Lína Suðureyri
9 17 Gísli GK 80 69,1 14 7,0 Lína Stöðvarfjörður
10 10 Oddur á Nesi SI 76 68,4 12 7,8 Lína Siglufjörður
11 11 Steinunn HF 108 63,7 19 5,2 Lína Flateyri
12 8 Jóhanna G ÍS 56 62,8 12 7,6 Lína Flateyri
13 12 Jonni ÓF 86 55,0 11 7,4 Lína Siglufjörður
14 13 Alda HU 312 48,1 11 7,5 Lína Skagaströnd
15 14 Von GK 113 41,6 8 6,5 Lína Skagaströnd
16 15 Guðmundur á Hópi GK 203 37,5 9 9,2 Lína, Handfæri Skagaströnd
17 16 Halldór NS nýi 37,1 6 9,8 Lína Bakkafjörður
18 21 Lukka SI 57 37,0 11 5,1 Lína Siglufjörður
19 18 Guðrún KE 20 34,0 7 6,2 Handfæri Suðureyri
20 32 Flugalda ÓF 15 33,5 10 5,8 Lína, Handfæri Siglufjörður, Ólafsvík, Arnarstapi
21 19 Viggi NS 22 31,4 6 8,4 Lína Vopnafjörður
22 20 Sjávarperlan ÍS 313 29,6 10 4,6 Lína Flateyri
23 22 Kaldi SI 28,8 7 7,3 Lína, Handfæri Siglufjörður
24 23 Hrefna ÍS 267 28,0 7 5,5 Lína, Handfæri Suðureyri
25 28 Glettingur NS 100 23,9 6 5,1 Lína Borgarfjörður Eystri
26 24 Mávur SI 96 23,7 5 5,9 Lína Siglufjörður
27 25 Guðmundur Sig SU 650 23,3 6 5,9 Lína Hornafjörður
28 27 Indriði Kristins BA 751 21,3 6 5,8 Handfæri, Lína Súðavík, Tálknafjörður
29 26 Benni SU 65 21,0 6 4,6 Lína Hornafjörður, Breiðdalsvík
30 29 Hrólfur Einarsson ÍS 255 18,0 6 5,2 Handfæri Flateyri
31 30 Öðlingur SU 19 16,8 4 4,7 Lína Djúpivogur
32 31 Digranes NS 124 16,4 6 3,3 Lína Bakkafjörður
33 33 Narfi SU 68 14,6 2 8,1 Lína Stöðvarfjörður
34 34 Sæunn Sæmundsdóttir ÁR 60 11,3 6 3,1 Handfæri, Lína Þorlákshöfn
35 43 Ragnar Alfreðs GK 183 11,0 5 3,7 Handfæri Sandgerði
36 35 Gunnar KG ÞH 34 11,0 14 0,9 Handfæri Þórshöfn
37 39 Sædís ÍS 67 10,9 10 2,0 Skötuselsnet Bolungarvík
38 37 Sunna Líf KE 7 10,7 8 3,0 Skötuselsnet Sandgerði
39 36 Sæli BA 333 10,4 2 5,5 Lína Tálknafjörður
40 38 Unnar ÍS 300 10,0 3 4,1 Handfæri Bolungarvík
41 40 Björn EA 220 9,3 3 3,7 Lína Grímsey
42 41 Birta BA 72 8,7 2 7,9 Handfæri Patreksfjörður
43 42 Fengur ÞH 207 8,6 11 0,9 Handfæri Dalvík, Grímsey
44 44 Gyða Jónsdóttir EA 20 7,8 3 4,3 Lína, Handfæri Grímsey
45 46 Vöttur SU 250 7,8 14 0,8 Handfæri Breiðdalsvík
46 45 Gunnþór ÞH 75 7,5 11 0,8 Handfæri Raufarhöfn
47 47 Ársæll Sigurðsson HF 80 6,8 7 2,2 Handfæri Grindavík, Sandgerði
48 48 Margrét SU 4 6,7 13 1,0 Handfæri Djúpivogur
49 53 Skúli ST 75 6,4 7 1,6 Lína, Handfæri Drangsnes, Hólmavík
50 49 Halldór NS 302 6,0 4 2,8 Handfæri Bakkafjörður
51 50 Ver AK 27 5,3 8 0,8 Handfæri Norðurfjörður - 1
52 51 Jón Pétur RE 411 4,8 6 1,1 Handfæri Grindavík
53 59 Muggur KE 57 4,8 1 4,8 Lína Skagaströnd
54 52 Þingey ÞH 51 4,8 14 0,7 Handfæri Húsavík
55 54 Finni NS 21 4,5 2 2,3 Lína Bakkafjörður
56 55 Arney HU 36 4,2 6 0,8 Handfæri Skagaströnd
57 56 Díana NS 131 3,7 10 0,7 Handfæri Seyðisfjörður
58 57 Máni ÞH 98 2,9 1 2,9 Lína Húsavík
59 58 Anný SU 71 1,4 5 0,7 Handfæri Mjóifjörður - 1
60   Jón Páll BA 133 0,1 1 0,1 Sjóstöng Patreksfjörður

04.08.2014 11:44

Bátar yfir 15 BT í júlí

Bátar yfir 15 BT í júlí.  Listi númer 8

 

 

Fríða Dagmar ÍS mynd Grétar Þór

 


Fríða Dagmar ÍS var með 24 tonn í 4 róðrum og er það með hæstur 

Hálfdán Einarsson ÍS var með 14 tonn í 2

Hafdís SU 12 tonn í 2

Jónína Brynja ÍS 18 tonn í 3

 

 

Sæti áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarf Höfn
1 1 Fríða Dagmar ÍS 103 173,2 26 10,7 Lína Bolungarvík
2 2 Hálfdán Einarsson ÍS 128 167,8 25 11,9 Lína Bolungarvík
3 3 Hafdís SU 220 151,7 26 8,6 Lína Eskifjörður, Neskaupstaður
4 4 Jónína Brynja ÍS 55 133,8 19 12,0 Lína Bolungarvík
5 5 Gulltoppur GK 24 66,4 11 7,3 Lína Djúpivogur
6 6 Kolbeinsey EA 252 27,1 13 4,4 Handfæri Grímsey
7 7 Kristín ÍS 141 24,2 5 6,6 Lína Ísafjörður
8 8 Brimnes BA 800 9,8 1 9,8 Lína Patreksfjörður
9 11 Rán GK 91 9,0 3 3,4 Lína Siglufjörður
10 9 Nökkvi ÁR 101 8,6 11 1,0 Handfæri Þorlákshöfn
11 10 Dagrún HU 121 7,5 10 0,8 Handfæri Skagaströnd
12 12 Tjaldur ll ÞH 294 2,7 4 0,8 Handfæri Patreksfjörður
13 13 Sæbjörn ÍS 121 2,1 1 2,1 Lína Bolungarvík
14 15 Glófaxi ll VE 301 0,8 2 0,6 Handfæri Vestmannaeyjar
15   Davíð NS 17 0,5 1 0,5 Handfæri Akranes
16   Þórsnes II SH 209 0,2 1 0,2 Handfæri Keflavík
17   Sunna SU 77 0,1 1 0,1 Handfæri Eskifjörður

04.08.2014 11:29

Bátar að 8 BT í júlí

Bátar að 8 BT í júlí.  listi númer 9.

 

lokalistinn.

 

Það má svo sem skrifa þennan lista sem lokalista ekki mun þó reikna næstu daga og sjá hvort tölurnar breytast.

 

enn já Bryndis SH átti ansi góðan mánuð og merkilegt að báturinn kom með fullfermi í hverjum túr.  núna var báturinn með 4,8 tonn í einni löndun og er þar með hæstur bátanna í þessum flokki og sá eini sem yfir 30 tonnin komst

Ásmundur SK 3,5 tonn í einni löndun

Geiri Bjartar ÍS 3,7 tonn í 1

 

Af strandveiðibátunum þá er Hulda SF hæst á með rúm 14 tonn í 17 róðrum

Sæunn SF kemur þar á eftir

Hólmi ÞH og svo Ásdís ÞH

 

Sæti áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarf Höfn
1 1 Bryndís SH 128 35,7 8 5,3 Handfæri Bolungarvík
2 2 Hulda ÍS 40 29,8 15 3,4 Handfæri Bolungarvík
3 3 Hafsól KÓ 11 26,3 14 2,0 Handfæri Flateyri, Bolungarvík
4 4 Húni HU 62 26,0 8 5,4 Handfæri Skagaströnd
5 5 Hanna SH 28 24,4 9 4,5 Handfæri Bolungarvík
6 6 Albatros ÍS 111 21,0 11 4,5 Handfæri Bolungarvík
7 7 Sella GK 225 19,5 6 4,1 Handfæri Suðureyri
8 8 Garri BA 90 18,6 10 2,4 Handfæri Tálknafjörður
9 12 Hilmir SH 197 17,5 8 3,5 Handfæri Bolungarvík
10 9 Diddi KE 56 16,8 6 4,0 Handfæri Bolungarvík
11 14 Ásmundur SK 123 16,4 7 3,5 Lína Hofsós
12 10 Vinur SH 34 16,2 3 5,7 Handfæri Skagaströnd, Bolungarvík
13 11 Ásþór RE 395 14,7 7 3,2 Handfæri Patreksfjörður
14 19 Hulda SF 197 14,1 17 1,1 Strandveiði Hornafjörður
15 13 Glaður ÍS 421 13,9 6 3,8 Handfæri Bolungarvík
16 17 Steini afi HU 10 13,0 8 2,8 Handfæri Suðureyri
17 27 Sæunn SF 155 12,7 17 1,0 Strandveiði Hornafjörður
18 15 Rán BA 108 12,5 10 1,7 Grásleppunet Stykkishólmur
19 16 Þorgrímur SK 27 12,1 4 3,5 Lína Hofsós
20 64 Geiri Bjartar ÍS 46 12,0 4 3,9 Handfæri Bolungarvík
21 21 Hólmi ÞH 56 11,7 16 0,8 Strandveiði Þórshöfn
22 22 Ásdís ÞH 136 11,6 16 1,0 Strandveiði Húsavík
23 18 Anna SH 310 11,5 13 1,4 Grásleppunet Stykkishólmur
24 44 Örn ll SF 70 11,2 17 0,9 Strandveiði Hornafjörður
25 25 Áfram NS 169 11,1 15 0,9 Strandveiði Bakkafjörður
26 20 Garðar ÍS 22 10,9 3 5,3 Lína Flateyri
27 24 Þorbjörg ÞH 25 10,8 16 0,8 Strandveiði Raufarhöfn
28 23 Hólmarinn SH 114 10,8 4 3,3 Handfæri Bolungarvík
29 31 Þjarkurinn SU 999 10,7 14 0,9 Strandveiði Djúpivogur
30 33 Stella EA 28 10,7 16 1,1 Strandveiði Kópasker - 1
31 35 Guðný SU 45 10,6 15 0,9 Strandveiði Djúpivogur
32 30 Njáll SU 8 10,6 14 1,7 Handfæri Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
33 36 Jón Jak ÞH 8 10,4 17 0,8 Strandveiði Húsavík
34 55 Einir SU 7 10,4 15 0,9 Strandveiði Stöðvarfjörður, Fáskrúðsfjörður, Eskifjörður
35 29 Baldvin ÞH 20 10,4 17 1,0 Strandveiði Húsavík
36 32 Bera SU 5 10,3 15 0,9 Strandveiði Djúpivogur
37 40 Guðborg NS 336 10,2 14 0,9 Strandveiði Vopnafjörður, Bakkafjörður
38 26 Hvítá MB 2 10,1 6 2,8 Handfæri Bolungarvík
39 52 Kalli SF 144 10,1 10 2,4 Handfæri Hornafjörður
40 77 Auðunn SF 48 10,0 15 1,0 Strandveiði Hornafjörður
41 28 Beggi Gísla ÍS 54 9,9 7 3,1 Handfæri Bolungarvík
42 34 Sörli ST 67 9,8 4 3,4 Lína, Handfæri Ísafjörður
43 39 Birta SU 36 9,7 14 0,9 Strandveiði Djúpivogur
44 95 Herborg SF 69 9,7 15 0,9 Strandveiði Hornafjörður
45 109 Von SF 2 9,7 14 1,0 Strandveiði Hornafjörður
46 48 Rakel SH 700 9,7 16 1,0 Strandveiði Húsavík
47 51 Krummi NK 15 9,6 15 0,8 Strandveiði Neskaupstaður
48 56 Rafn KE 41 9,5 14 0,9 Strandveiði Djúpivogur
49 37 Mæja Magg ÍS 145 9,5 5 3,0 Handfæri Flateyri
50 46 Már SU 145 9,4 12 1,5 Handfæri Djúpivogur
51 38 Sunna SI 67 9,4 9 1,3 Handfæri Siglufjörður
52 43 Sigrún EA 52 9,4 10 1,7 Handfæri Grímsey
53 57 Fönix NS 33 9,4 14 0,8 Strandveiði Seyðisfjörður
54 41 Már SK 90 9,3 3 4,5 Handfæri Sauðárkrókur
55 58 Guðjón SU 61 9,3 14 0,8 Strandveiði Eskifjörður, Fáskrúðsfjörður
56 45 Karen Dís SU 87 9,3 15 0,9 Strandveiði Djúpivogur
57 47 Sóley ÞH 28 9,3 16 0,9 Strandveiði Húsavík
58 42 Gammur SU 20 9,3 13 0,9 Strandveiði Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
59 59 Beta SU 161 9,3 14 0,8 Strandveiði Djúpivogur
60 53 Gestur SU 159 9,3 14 0,9 Strandveiði Djúpivogur
61 60 Tóti NS 36 9,2 13 0,8 Strandveiði Vopnafjörður
62 81 Edda SU 253 9,2 14 0,8 Strandveiði Stöðvarfjörður
63 49 Ásdís ÓF 9 8,9 11 0,9 Strandveiði Siglufjörður
64 50 Valur ST 30 8,9 12 1,5 Handfæri Drangsnes
65 98 Guðný II SU 1 8,9 13 0,8 Strandveiði Stöðvarfjörður
66 68 Þeyr SU 17 8,8 13 0,9 Strandveiði Djúpivogur
67 69 Sædís SU 78 8,8 12 0,8 Strandveiði Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
68 54 Sindri BA 24 8,8 4 2,5 Handfæri Patreksfjörður
69 70 Elín ÞH 7 8,6 17 0,9 Strandveiði Húsavík
70 76 Glaumur NS 101 8,6 15 0,8 Strandveiði Borgarfjörður Eystri

30.07.2014 20:43

36 ára ódrepandi bátar

Núna gengur yfir bylgja af nýsmíðum af öllum stærðu og gerðum.  nýir 30 tonna bátar og stór uppsjávarskip koma hérna á færibandi.  Sömuleiðs hefur verið nokkuð um að útgerðir og eigendur báta láti breyta þeim, stækka t.d Bryndís SH og Húni HU.  

Og því vekur það nokkra athygli þegar bátur sem var smíðaður árið 1978 er aftur kominn til veiða eftir að honum var skipt út fyrir nýrri bát, og má segja að tveir bátar sem voru smíðaðir á Skagaströnd árið 1978 láta ekki svo auðveldlega ryðja sér úr vegi.

Ragnar Alfreðs GK sem hafði verið gerður út frá Sandgerði á línu og handfæri, var skipt út fyrir nýrri bát árið 2012.   Sá bátur fékk nafnið Sædís Bára GK.   Sædís Bára GK var svo til sérsmíðuð fyrir eigendur bátsins og hóf veiðar í júlí árið 2012.  Útgerðarsaga bátsins náði því miður ekki nema tæpum tveimur árum því báturinn eyðilagðist í miklum eldi þar sem báturinn lá í Sandgerðishöfn  þann 13 júní 2014.  Þar sem að Sædís Bára GK eyðilagðist þá var þeim gamla ýtt á flot, enn hann var uppi slippnum í Njarðvík og  hóf því Ragnar Alfreðs GK að róa ákkúrat tveimur árum eftir að Sædís Bára GK hóf fyrst róðra.

Sædís Bára GK ónýt eftir brunann Mynd Gísli Reynisson

 

Þetta atvik leiðir hugann af öðru atviki þar sem að stysturbátur Ragnars Alfreðs GK kemur við sögu.  Nefnilega Sunna Líf KE.

1523 sem er bátur smíðaður eins og Ragnar Alfreðs GK á Skagaströnd árið 1978 hafði verið gerður út á netum frá Keflavík og Sandgerði í hátt í áratug þegar að eigendur Sunnu Lífar KE ákváðu að stækka bátinn og keyptu annan skagastrandar bát.  1959 í september árið 2007 og skírðu hann Sunna Líf KE.  Sá bátur er samskonar og Svala Dís KE sem er gerður út frá Keflavík.

1959 Sunna Líf KE Mynd Gísli Reynisson

 

Í miklu óveðri í lok janúar árið 2008 og í flóði þá gerðist það að Sunna Líf KE sem lá við bryggju í Keflavík, að báturinn slóst við bryggjuna og gat kom á skrokkinn á bátnum og hann sökk við bryggjuna.  Í miklum flóðum þá fara margar bryggjunar í Keflavík á kaf og það gerðist þessa nótt þegar að báturinn sökk.  Í kjölfarið á þessu þá var báturinn afskráður í apríl 2008.  Gert var við bátinn sem tók um heilt ár og var síðan báturinn seldur til Hólmavíkur og heitir þar Simma ST og hefur verið gerður út þar síðan.

1959 Sunna Líf KE í Keflavíkurhöfn, og unnið er að ná bátnum upp. Mynd Gísli Reynisson

 

Síðuritari var í Keflavík þegar að báturinn var hífður á land og setti 32 myndir í albúm sem hægt er að  skoða hérna

 

Það sem þessir tveir atburðir eiga sameiginlegt með Sædísi Báru GK og 1959 Sunnu Líf KE er að í báðum þessum tilfellum þá var verið að koma með stærri og yngri báta fyrir bátanna sem voru smíðaðir árið 1978.  Og þar sem að báðir bátarnir skemmdust í sitthvorum atburðinum þá komu þessir tveir bátar sem eru smíðaðir árið 1978, aftur í útgerð.  og í dag þá gerir útgerðin ennþá út Sunnu Líf KE sem er smíðuð 1978 og Ragnar Alfreðs GK er aftur kominn á veiðar.  

1523 Sunna Líf KE á leið til Ólafsvíkur í fylgd 711 Ólaf Magnússonar 2002. Mynd Jónas Árnason

 

Ragnar Alfreðs GK Mynd Markús Karl Valsson

 

Báðir þessir bátar halda því uppá 36 ára afmæli sitt í ár og  kanski má segja að þessi gömlu bátar hafi sál sem erfitt er að kveða niður.

 

 

28.07.2014 22:36

Húni HU

Það er búið að vera ansi góð handfæraveiði við vestanvert landið eins og við höfum fengið að sjá hérna á síðunni.

einn af þeim bátum sem hafa fiskað ansi vel og komið með fullfermi til hafnar er báturinn Húni HU sem er skráður frá Blönduósi enn rær frá skagaströnd núna.

um borð í Húna HU eru feðgar að róa þeir Kristján Blöndal og Ásgeir Blöndal.  Kristján sendi mér nokkrar myndir af bátnum enn báturinn er um 8 BT , enn báturinn fór í breytingar í vetur og var þá stækkaður.  og hefur fiskað ansi vel á færunum.  MEst komist í 5,2 tonn í einni löndun.

og eins og sést á myndinni að neðan þá ber báturinn ansi vel 5,2 tonn.

 

Húni HU með 5,2 tonn. Mynd Arnar Viggósson

 

Þetta er ekki eini stóri róðurinn sem þeir á Húna HU hafa sett í því eins og Kristján segir.  "

 
Já hann ber þetta vel eftir lenginu sem hann var í, í vetur, en við erum
ekki að keyra nema svona 7 sjm með svona afla, höfum verið að róa á
Hornbaka síðustu tvo róðra, sem er um 65 sjm frá Skagaströnd. En getum
keyrt á 20 mílum út, en þegar aflinn er kominn yfir c.a. 2,5 tonn þá erum
við komnir í bara "báta hraða".  Við vourm að koma úr róðri í morgun og þá
settum við í hann rétt tæp 5,4 tonn. En þá er allt orðið fullt, en ekkert
laust á dekki eða neitt svoleiðis bull :)

Húna HU gekk feiknarlega vel í júní enn báturinn varð þá aflahæstur bátanna að 8 BT með tæp 37 tonn í 14 róðrum.  og það sem af er júlí og miðað við þann lista sem  núna er á síðunni þá er Húni HU í fimmta sætið með 21 tonn í 7 róðrum.

Húni HU Mynd Kristján Blöndal

 

 

Sömuleiðis fékk ég senda frá Kristjáni mynd af Björg Hauks ÍS, báturinn er að róa á línu frá Ísafirði og hefur fiskað ágætlega er kominn með um 27 tonn í 9 róðrum.

Ekki amalegt að vera á sjó þessari blíðu sem er á myndinni að neðan.  

Björg Hauks ÍS Mynd Kristján Blöndal

 

 

27.07.2014 22:05

Humarveiðar árið 2014

humarveiðar árið 2014.  Listi númer 4.

 

Ansi Miklar hreyfingar á listanum núna.  slatti af bátunum hefur skotist á makrílinn t.d Brynjólfur VE sem fór þrjá túra og er kominn aftur á humarinn,

 

Jón á Hofi ÁR var með 52 tonn í 7 og er kominn á toppinn

Þórir SF 63 tonn í 8

Skinney SF 41 tonn í 5

Fróði II ÁR 48 tonn í 8

Stígandi VE 33 tonn í 8

Brynjólfur VE 39 tonn í 7

Ársæll ÁR 52 tonn í 8

 

Sæti Sæti áður Nafn Humarafli Róðrar Mest
1 2 Jón á Hofi ÁR 184,8 22 11,3
2 3 Þórir SF 183,2 22 14,8
3 1 Skinney SF 180,8 22 14,5
4 4 Fróði II ÁR 161,6 24 11,9
5 5 Stígandi VE 133,2 22 12,9
6 6 Brynjólfur VE 123,2 16 14,5
7 8 Ársæll ÁR 97,1 18 8,7
8 7 Arnar ÁR 78,4 18 5,8
9 16 Drangavík VE 74,1 10 10,4
10 9 Sigurður Ólafsson SF 45,2 19 4,7
11 11 Jóhanna ÁR 35,8 17 2,6
12 10 Maggý VE 35,7 18 3,5
13 12 Sæfari ÁR 23,3 11 4,1
14 15 Friðrik Sigurðsson ÁR 11,1 4 3,7
15 13 Reginn ÁR 7,8 8 2,3
16 14 Dröfn RE 4,1 2 2,7

27.07.2014 21:51

Rækjuveiðar árið 2014

Listi númer 7

 

litaflokkuninn

svart eru ísrækjubátarnir

Rautt eru bátar í Ísafjarðardjúpinu

Blátt eru bátar í Arnarfirðinum

Grænt eru rækjufrystitogararnir.


Fínasta veiði inná þennan lista.  enn það eru fáir bátarnir sem eru á veiðum,

núna frá 1.janúar er búið að landa 4960 tonnum af rækju

Sigurborg SH varm eð 120 tonn í 6

Vestri BA 94 tonn í 4

Sóley Sigurjóns GK 70 tonn í 3

Ísborg ÍS 73 tonn í 5

Múlaberg SI 34 tonn í 2

Berglín GK 57 tonn í 3

Jökull ÞH 59 tonn í 5

Nökkvi ÞH 75 tonn í 6

Magnús Geir KE 41 tonn í 8

Þinganes SF 38 tonní 4

Grímsnes GK 52 tonn í 4

Fönix ST 53 tonn í 4

Frosti ÞH 51 tonn í 3

Röst SK 85 tonn í 7 og er þar með kominn yfir 100 tonnin

og reyndar er munurinn á milli Frosta ÞH og Röst SK mjög lítill því það munar ekki nema 12 kílóum á þeim,

 

Sæti áður Nafn Afli Róðrar Mest Löndunarhöfn
1 1 Sigurborg SH 474,2 26 31,1 Grundarfjörður,siglufj
2 3 Vestri BA 376,9 16 32,6 Grundarfj
3 2 Sóley Sigurjóns GK 369,3 16 28,1 siglujörð, grunddar
4 4 Ísborg ÍS 247,1 16 25,7 Ísafjörður
5 5 Múlaberg SI 242,2 14 24,2 siglufj
6 7 Berglín GK 225,5 15 23,3 Siglufj,grundarfj
7 6 Jökull ÞH 224,1 20 24,5 Húsavík,grundarfj,siglufj
8 15 Nökkvi ÞH 200,7 30 17,2 Grundarfjörður,sauðárkr
9 8 Magnús Geir KE 198,8 43 9,2 Keflavík,siglufj
10 14 Farsæll SH 185,1 11 23,5 Grundarfj
11 12 Þinganes SF 167,2 21 21,8 Grundarfjörður,sauðárkr,siglu
12 16 Grímsnes GK 166,5 17 15,7 Grundarfj,sauðár
13 10 Siglunes SI 164,9 25 15,5 Grundarfjörður.siglufj
14 23 Eyborg ST 138,9 4 54,6 Siglufjö
15 18 Fönix ST 133,8 12 20,1 Hólmavík
16 9 Valur ÍS 130,9 46 7,2 Súðavík,ísafjörður
17 11 Örn ÍS 113,2 50 6,7 Súðavík,ísafjörður
18 13 Sóley SH 109,6 5 24,5 Grundarfj
19 25 Frosti ÞH 108,1 7 22,3 siglufj
20 37 Röst SK 108,1 10 17,9 Grundarfj,sauðár
21 17 Hamar SH 90,2 7 20,5 Rif
22 19 Aldan ÍS 76,4 19 11,4 Ísafjörður
23 20 Matthías SH 70,3 8 12,9 Ísafjörður
24 21 Halldór Sigurðsson ÍS 68,3 21 8,1 Súðavík
25 22 Gunnvör ÍS 66,5 23 7,5 Súðavík,ísafj°
26 29 Árni á Eyri ÞH 58,6 33 4,5 Húsavík
27 24 Páll Helgi ÍS 56,1 43 2,3 Bolungarvík
28 30 Sigurfari GK 54,8 9 15,2 sandgerð,siglufj
29 31 Dröfn RE 51,8 17 8,9 Reykjavík
30 33 Siggi Bjarna GK 45,4 10 7,6 sandger,grundar,siglufj
31 26 Sæbjörn ÍS 40,2 34 3,4 Bolungarvík
32 27 Sæfari ÁR 37,3 6 11,1 reyjkjav,grunarfj
33 32 Hera ÞH 36,3 4 18,3 Grundarfj
34 28 Eiður ÍS 35,1 16 5,9 Súðavík,ísafjörður,rif
35 35 Benni Sæm GK 34,2 7 7,4 sandger,grundar,siglufj
36 47 Valbjörn ÍS 21,1 3 8,6 Ísafjörður
37 34 Brynjar BA 19,1 6 3,9 Bíldudalur
38 36 Jökull SK 7,9 2 4,8 grundar
39 38 Andri BA 1,8 1 1,8 Bíldudalur

Tenglar