Aflafrettir.is

Titill


Reglur Síðunnar

Heimilt er að nota efni af síðunni. 
1.Geta verður heimildar, þannig að heimildin sé jafnframt tengill inná www.aflafrettir.is
2. Bannað er að taka einstaka lista og birtar annarstaðar.  en nota má efni úr listunum í fréttir

    

 

18.04.2014 10:09

Dragnót í Apríl

Dragnót í Apríl.  Listi númer 2.

Ekki að spyrja að því enn Hásteinn ÁR var með 131 tonn í fimm löndunum og er kominn á toppinn

 

enn að Jóhanna ÁR skuli vera kominn í annað sætið vekur nokkura athygli.  enn báturinn var með 97 tonn í 5 róðrum 

Örn KE 54 tonn í 4

Farsæll GK 38 tonn í 4

 

Sæti Síðast Nafn Afli Róðrar Mest Höfn
1 2 Hásteinn ÁR 8 189,0 6 37,6 Þorlákshöfn
2 10 Jóhanna ÁR 206 125,0 6 28,3 Þorlákshöfn
3 1 Sigurfari GK 138 70,7 5 21,2 Sandgerði
4 12 Örn KE 14 69,7 5 23,8 Sandgerði, Þorlákshöfn
5 3 Siggi Bjarna GK 5 69,1 5 18,1 Sandgerði
6 4 Geir ÞH 150 65,8 9 14,2 Þórshöfn
7 5 Benni Sæm GK 26 56,3 5 13,9 Sandgerði
8 7 Sandvík EA 200 54,1 6 15,3 Dalvík, Skagaströnd
9 6 Arnþór GK 20 51,5 5 12,4 Sandgerði
10 13 Farsæll GK 162 49,4 7 11,9 Þorlákshöfn, Grindavík
11 11 Aðalbjörg RE 5 47,9 7 13,5 Þorlákshöfn
12 8 Hafrún HU 12 43,1 5 28,2 Skagaströnd
13 9 Maggý VE 108 30,9 2 20,9 Vestmannaeyjar
14 14 Margrét SH 177 24,6 3 11,0 Rif
15   Reginn ÁR 228 9,5 1 9,5 Þorlákshöfn
16 15 Páll Helgi ÍS 142 2,3 2 1,4 Bolungarvík
17 16 Askur GK 65 1,6 1 1,6 Grindavík

18.04.2014 10:04

Góður netaafli

 Netabátar í apríl.  Listi númer 3.

 

Ansi góð veiði hjá bátunum 

 

Saxhamar SH var með 163 tonn í 6 róðrum og mest 60 tonn í einni löndun

Ársælll ÁR var með 143 tonn í 5

Þórsnes SH 152 tonn í 6

Friðrik Sigurðsson ÁR 69 tonn í 2

Glófaxi VE 47 tonn í 2

Magnús SH 63 tonn í 4

Þorsteinn ÞH 35 tonn í 5

 

Við höfum svo nokkra grásleppubáta á listanum,

 

Sæti áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarf Höfn
1 4 Saxhamar SH 50 305,8 11 60,2 Net Rif
2 5 Ársæll ÁR 66 269,8 11 41,2 Net Þorlákshöfn
3 7 Þórsnes SH 109 230,1 12 33,7 Net Ólafsvík, Sandgerði, Akranes
4 2 Friðrik Sigurðsson ÁR 17 220,3 6 64,9 Net Þorlákshöfn, Vestmannaeyjar
5 1 Brynjólfur VE 3 201,7 4 60,3 Net Vestmannaeyjar
6 3 Hvanney SF 51 174,6 7 43,2 Net Hornafjörður
7 6 Glófaxi VE 300 136,4 5 42,3 Net Vestmannaeyjar
8 8 Magnús SH 205 117,0 8 24,2 Net Rif
9 11 Erling KE 140 67,4 7 15,7 Net Keflavík
10 9 Bárður SH 81 64,5 10 11,9 Net Arnarstapi, Ólafsvík
11 12 Þorsteinn ÞH 115 61,4 13 13,5 Net Raufarhöfn
12 10 Tjaldanes GK 525 56,8 11 10,4 Net Keflavík
13 14 Þorleifur EA 88 39,2 8 9,5 Net Skagaströnd, Grímsey, Þórshöfn, Kópasker - 1, Húsavík, Dalvík, Hofsós
14 15 Keilir SI 145 29,8 10 8,5 Net Keflavík
15 17 Hafborg EA 152 26,7 6 9,3 Net Grímsey
16 16 Sæþór EA 101 26,1 9 5,3 Net Dalvík, Árskógssandur
17 13 Maron GK 522 25,6 6 10,3 Net Keflavík
18 21 Sæbjörg EA 184 18,3 5 6,3 Net Grímsey
19 20 Simma ST 7 17,8 7 4,0 Grásleppunet Drangsnes
20 19 Ísak AK 67 17,5 4 5,6 Grásleppunet Akranes
21 18 Happasæll KE 94 12,5 4 4,2 Net Keflavík
22 26 Dagrún HU 121 11,3 3 5,6 Grásleppunet Skagaströnd
23 24 Reginn ÁR 228 10,0 2 5,8 Net Þorlákshöfn
24 23 Askur GK 65 9,9 6 4,5 Net Grindavík
25 22 Gunnar Hámundarson GK 357 7,9 1 7,9 Net Keflavík
26   Hilmir ST 1 5,7 1 5,7 Grásleppunet Hólmavík
27 25 Hraunsvík GK 75 3,6 1 3,6 Net Grindavík

17.04.2014 09:15

Helga María AK í mokveiði

 Botnvörpungar í Apríl  Listi númer 2

 

Ansi góð veiði hjá Helgu Maríu AK. sem er á toppnum með 576 tonn í 3 löndunum eða 192 tonn í löndun sem má segja að sé fullfermi í hverjum túr

 

STeinunn SF er svo að mokveiða á trollið og í raun ekkert sem kemur á óvart þar.  

 

Ottó N Þorláksson RE hefur mest komið með 186 tonn í einni löndun

Við höfum svo nokkra humarbáta á listanum enn aflihjá þeim miðast við humar auk fisks.  sjálfur humarlistinn á eftir að fara í gang.

 

Sæti Síðast Nafn Afli Róðrar Mest Höfn
1 1 Helga María AK 16 577,0 3 195,3 Reykjavík
2 7 Steinunn SF 10 445,4 6 78,5 Þorlákshöfn, Reykjavík
3   Ottó N Þorláksson RE 203 301,4 2 186,3 Reykjavík
4 5 Suðurey VE 12 284,8 5 85,5 Vestmannaeyjar
5 2 Ásbjörn RE 50 282,6 2 148,3 Reykjavík
6 14 Vestmannaey VE 444 273,4 4 77,7 Vestmannaeyjar
7   Björgúlfur EA 312 270,7 2 137,1 Dalvík
8   Snæfell EA 310 270,6 1 270,6 Dalvík
9 3 Bergey VE 544 270,5 4 84,0 Þorlákshöfn, Vestmannaeyjar
10 8 Vörður EA 748 218,6 4 82,9 Grindavík
11 12 Drangavík VE 80 213,6 4 64,6 Vestmannaeyjar
12   Ljósafell SU 70 212,7 2 113,8 Fáskrúðsfjörður
13 10 Hringur SH 153 211,2 3 71,6 Grundarfjörður
14 6 Stefnir ÍS 28 204,9 4 85,3 Ísafjörður
15   Björgvin EA 311 204,1 2 117,7 Dalvík
16   Jón Vídalín VE 82 198,2 2 103,3 Vestmannaeyjar
17 17 Frár VE 78 197,2 4 53,6 Þorlákshöfn, Vestmannaeyjar
18 9 Gullver NS 12 195,0 3 104,7 Seyðisfjörður
19   Frosti ÞH 229 193,0 3 67,8 Þorlákshöfn, Reykjavík
20 15 Áskell EA 749 187,4 4 72,2 Grindavík
21 18 Bjartur NK 121 183,9 3 113,8 Neskaupstaður
22 11 Dala-Rafn VE 508 175,6 3 66,6 Vestmannaeyjar
23   Gullberg VE 292 152,7 2 80,1 Vestmannaeyjar
24   Klakkur SK 5 146,1 1 146,1 Sauðárkrókur
25   Páll Pálsson ÍS 102 124,9 2 63,8 Ísafjörður
26 16 Bergur VE 44 111,2 2 62,9 Vestmannaeyjar
27   Skinney SF 20 103,8 4 38,0 Hornafjörður
28 13 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 82,2 1 82,2 Vestmannaeyjar
29   Fróði II ÁR 38 54,0 4 19,4 Þorlákshöfn
30   Sóley SH 124 53,0 1 53,0 Grundarfjörður

 

 

 

17.04.2014 09:11

Jóhanna Gísladóttir ÍS byrjar á toppnum

Línubátar í apríl.  Listi númer 1,

 

 

Sæti Síðast Nafn Afli Róðrar Mest Höfn
1   Jóhanna Gísladóttir ÍS 7 218,3 2 124,6 Grindavík, Þingeyri
2   Tómas Þorvaldsson GK 10 186,0 4 81,4 Grindavík
3   Tjaldur SH 270 182,6 3 81,2 Rif
4   Kristín ÞH 157 182,4 2 97,6 Grindavík
5   Kristrún RE 177 171,5 2 88,0 Reykjavík
6   Fjölnir SU 57 167,0 3 86,0 Grindavík, Þingeyri
7   Rifsnes SH 44 165,8 4 50,4 Rif
8   Sighvatur GK 57 156,5 3 81,0 Grindavík
9   Ágúst GK 95 151,7 3 89,2 Grindavík
10   Núpur BA 69 149,6 3 75,0 Patreksfjörður, Þorlákshöfn
11   Örvar SH 777 144,4 3 55,1 Rif
12   Sturla GK 12 136,2 3 70,7 Grindavík
13   Ocean Breeze GK 157 111,7 2 71,9 Kanada
14   Þorlákur ÍS 15 97,0 2 50,4 Bolungarvík
15   Grundfirðingur SH 24 93,2 2 49,4 Grundarfjörður
16   Anna EA 305 82,5 2 82,5 Grindavík, Dalvík
17   Hamar SH 224 36,7 3 14,9 Rif

16.04.2014 19:19

Góð grásleppuveiði

 Bátar að 8 BT í apríl.  Listi númer 3.

 

Góður grásleppuafli hjá bátunum og Frigg ST var með 5,9 tonn í 2 róðrum og þar af 4,2 tonn í einni löndun og er kominn í annað sætið

Flugaldan ST va rmeð 3,9 tonn í 2

Þorgrímur SK 3,7 tonn í einni löndun

Skáley SK 3,3 tonn í einni löndun

Ólafur ST 4,9 tonn í 2

Silfurnes SF 4,3 tonn í einni löndun á handfærði í Þorlákshöfn

 

Sæti áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarf Höfn
1 1 Víkurröst VE 70 19,09 4 7,4 Handfæri Vestmannaeyjar
2 13 Frigg ST 69 13,82 5 4,2 Grásleppunet Hólmavík
3 2 Manni ÞH 88 13,73 11 2,6 Grásleppunet Þórshöfn
4 9 Flugaldan ST 54 13,26 9 2,1 Grásleppunet Skagaströnd
5 4 Gári AK 5 12,78 9 1,9 Grásleppunet Akranes
6 11 Þorgrímur SK 27 12,62 8 3,7 Grásleppunet Hofsós
7 10 Skáley SK 32 12,47 6 3,3 Grásleppunet Hofsós
8 8 Áfram NS 169 12,10 5 3,7 Grásleppunet Bakkafjörður
9 6 Eyjólfur Ólafsson HU 100 11,91 9 3,4 Grásleppunet Sandgerði
10 3 Litli Tindur SU 508 11,07 4 3,0 Net Fáskrúðsfjörður
11 7 Jóhanna EA 31 10,34 9 2,2 Net Akureyri
12 5 Hulda SF 197 10,33 5 2,9 Handfæri Hornafjörður
13 12 Gullbrandur NS 31 9,53 10 1,4 Net Bakkafjörður
14 14 Rún EA 351 9,45 9 1,7 Grásleppunet Árskógssandur
15 26 Júlía SI 173 9,34 7 2,0 Grásleppunet Siglufjörður
16 20 Jökla ST 200 9,16 9 2,2 Grásleppunet Drangsnes, Hólmavík
17 17 Björt SH 202 9,08 4 2,4 Grásleppunet Grundarfjörður
18 24 Eyfjörð ÞH 203 9,01 11 1,6 Grásleppunet Grenivík, Akureyri
19 19 Már SU 145 8,67 6 2,3 Handfæri Djúpivogur
20 18 Stella EA 28 8,49 8 1,4 Grásleppunet Kópasker - 1
21 4 Ólafur ST 52 8,48 4 2,6 Grásleppunet Hólmavík
22 28 Víkingur SK 78 8,47 8 1,7 Grásleppunet Siglufjörður
23 47 Silfurnes SF 99 7,96 3 4,4 Handfæri Þorlákshöfn
24 22 Árvík ÞH 258 7,71 8 1,6 Handfæri, Lína Þórshöfn
25 15 Nonni ÞH 312 7,34 3 2,8 Lína Þórshöfn
26 16 Þrasi VE 20 7,31 3 2,5 Handfæri Vestmannaeyjar
27 21 Árni ÞH 127 6,97 7 1,3 Net Húsavík
28 23 Ásþór RE 395 6,10 5 3,2 Handfæri Reykjavík
29   Garðar ÍS 22 6,04 2 3,4 Lína Flateyri
30 25 Birna SU 147 5,85 6 1,2 Net, Handfæri Djúpivogur
31 37 Þytur SK 18 5,80 6 1,5 Grásleppunet Sauðárkrókur
32 27 Einir SU 7 5,69 1 5,7 Lína Eskifjörður
33 87 Guðrún NS 111 5,52 3 2,4 Lína Þórshöfn
34 61 Edda NS 113 5,49 5 1,3 Grásleppunet Vopnafjörður
35 51 Rósa í Brún ÞH 50 5,45 7 1,1 Handfæri, Grásleppunet Kópasker - 1
36 29 Straumur ST 65 5,11 4 1,6 Lína Hólmavík
37 58 Hrappur SK 121 5,11 7 1,0 Grásleppunet Sauðárkrókur
38 41 Hafalda ÓF 25 5,07 7 1,2 Grásleppunet Ólafsfjörður
39 45 Arnar í Hákoti KÓ 37 4,99 5 1,7 Grásleppunet Siglufjörður
40 30 Margrét ÞH 55 4,96 4 2,6 Grásleppunet Kópasker - 1
41 31 Hrappur GK 6 4,94 2 2,7 Handfæri Grindavík
42 32 Albatros ÍS 111 4,79 3 2,1 Handfæri Bolungarvík
43 33 Venni GK 606 4,73 2 2,4 Handfæri Grindavík
44 34 Uggi SF 47 4,57 5 1,8 Handfæri Hornafjörður
45 46 Auðbjörg NS 200 4,42 7 1,6 Handfæri Seyðisfjörður
46 35 Sæfari GK 89 4,41 2 2,4 Handfæri Grindavík
47   Hulda EA 628 4,36 5 1,7 Handfæri Dalvík, Hauganes, Árskógssandur
48 38 Spaði SU 406 4,26 3 2,2 Handfæri Breiðdalsvík
49 39 Sæunn SF 155 4,23 3 2,3 Handfæri Hornafjörður
50   Hólmi ÞH 56 4,22 4 1,7 Grásleppunet Þórshöfn
51 65 Vísir ÍS 424 4,22 6 1,2 Handfæri Bolungarvík
52 40 Garri GK 60 4,22 2 2,6 Handfæri Grindavík
53 42 Kalli SF 144 4,05 6 1,4 Handfæri Hornafjörður
54 43 Petra ST 20 3,92 5 1,2 Handfæri Hólmavík
55 50 Uggi VE 272 3,92 4 1,6 Handfæri Vestmannaeyjar
56 53 Sigurpáll ÞH 68 3,87 10 0,6 Grásleppunet Húsavík
57 44 Húni SF 17 3,84 6 1,3 Handfæri Hornafjörður
58 83 Kristín Hálfdánar ÍS 492 3,81 3 2,0 Handfæri Bolungarvík
59 64 Pálmi ÍS 24 3,70 4 1,1 Grásleppunet Þingeyri
60 78 Nona SK 141 3,60 7 1,2 Rauðmaganet, Grásleppunet Sauðárkrókur
61 55 Sæfari BA 110 3,54 3 2,5 Handfæri, Lína Patreksfjörður
62   Ásdís ÞH 136 3,46 2 2,1 Grásleppunet Húsavík
63 49 Sigrún KE 21 3,45 4 1,8 Handfæri Sandgerði
64 145 Mummi ST 8 3,45 3 1,5 Lína, Grásleppunet Drangsnes
65 62 Tríton ST 100 3,40 5 1,4 Handfæri Hólmavík
66 52 Viðar ÍS 500 3,37 2 2,7 Handfæri Bolungarvík
67 71 Sæbyr ST 25 3,28 4 1,1 Handfæri Hólmavík
68 54 Eva NS 197 3,28 4 1,6 Handfæri Sandgerði
69 84 Gunna Beta ÍS 94 3,24 4 1,4 Handfæri Bolungarvík
70 73 Krummi ST 56 3,16 6 0,7 Handfæri Hólmavík

16.04.2014 19:12

Jóhanna G ÍS komin í annað sætið

 Bátar að 15 BT í apríl. Listi númer 3.

 

Ansi óvæntur árangur hjá Jóhönnu G ÍS sem er kominn í annað sætið og var með 20 tonn í 2 róðrum.

Hrefna ÍS var með 18 tonn í 2 róðru m

 

Kristinn ÞH er kominn inná topp 10 á netunum enn honum hefur gengið ansi vel á netunum núna frá áramótum

Lágey ÞH 11 ton í 2

Kristján ÍS 15 tn í 2

Hrólfur Einarsson ÍS 15 tní 2

 

og greinilega bátarnir frá Suðureyri og Flateyri þarna að koma vel upp listann enn allir ÍS bátarnir sem eru taldir upp hérna að ofan eru að gera út á þeim stöðum

Halldór NS er á netum og var með 19 tonn í 5

 

Sæti áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarf Höfn
1 1 Einar Hálfdáns ÍS 11 75,7 12 12,0 Lína Bolungarvík
2 4 Jóhanna G ÍS 56 74,6 9 12,0 Lína Flateyri
3 3 Dögg SU 118 73,8 11 9,3 Lína Stöðvarfjörður
4 2 Tryggvi Eðvarðs SH 2 66,5 7 13,4 Lína Grindavík
5 7 Narfi SU 68 60,7 11 9,1 Lína Stöðvarfjörður
6 9 Karólína ÞH 100 55,4 9 8,3 Lína Þórshöfn, Húsavík, Kópasker - 1, Raufarhöfn
7 8 Steinunn HF 108 54,5 9 12,1 Lína Sandgerði, Flateyri, Hafnarfjörður, Grindavík
8 10 Kristinn ÞH 163 54,1 16 6,5 Net Kópasker - 1
9 23 Hrefna ÍS 267 51,8 7 12,7 Lína Suðureyri
10 5 Benni SU 65 50,1 8 11,9 Lína Breiðdalsvík, Djúpivogur
11 12 Særif SH 25 49,8 8 11,2 Lína Grindavík, Rif
12 6 Þórkatla GK 9 48,3 7 12,4 Lína Grindavík
13 15 Auður Vésteins SU 88 42,6 8 8,0 Lína Grindavík
14 11 Strekkingur HF 30 42,0 8 10,0 Lína Sandgerði
15 13 Bergur Vigfús GK 43 40,1 7 13,5 Lína Sandgerði
16 14 Von GK 113 40,0 7 7,0 Lína Sandgerði
17 27 Lágey ÞH 265 39,5 9 6,9 Lína Breiðdalsvík
18 16 Kristján HF 100 39,3 7 8,7 Lína Grindavík, Sandgerði
19 26 Björn EA 220 39,1 8 7,8 Lína Grímsey
20 20 Guðmundur Einarsson ÍS 155 38,8 9 7,1 Lína Grindavík, Bolungarvík
21 17 Hópsnes GK 77 38,8 7 7,8 Lína Grindavík
22 21 Gísli Súrsson GK 8 38,0 8 6,6 Lína Grindavík
23 33 Kristján ÍS 816 37,9 9 8,7 Lína Suðureyri
24 18 Óli á Stað GK 99 37,3 7 7,1 Lína Grindavík
25 19 Dúddi Gísla GK 48 36,2 7 7,0 Lína Grindavík
26 22 Pálína Ágústsdóttir GK 1 35,1 6 10,4 Lína Sandgerði
27 36 Hrólfur Einarsson ÍS 255 34,8 6 8,5 Lína Flateyri
28 25 Dóri GK 42 34,0 8 5,4 Lína Sandgerði
29 24 Daðey GK 777 33,2 8 5,9 Lína Sandgerði, Grindavík
30 35 Gestur Kristinsson ÍS 333 32,8 9 6,6 Lína Suðureyri
31 29 Brynja SH 237 31,0 9 5,7 Lína Ólafsvík
32 50 Halldór NS 302 30,2 13 7,9 Net Bakkafjörður
33 30 Guðmundur Sig SU 650 29,7 8 5,1 Lína Hornafjörður
34 32 Sæli BA 333 28,9 5 7,1 Lína Tálknafjörður
35 28 Gyða Jónsdóttir EA 20 27,2 5 5,9 Lína Grímsey
36 34 Stakkhamar SH 220 26,5 9 3,7 Lína Rif
37 38 Hlökk ST 66 26,2 6 7,4 Grásleppunet Hólmavík
38 37 Sigurey ST 22 25,4 9 4,2 Grásleppunet, Rauðmaganet Drangsnes
39 31 Muggur KE 57 24,2 6 8,2 Lína Sandgerði
40 44 Lukka SI 57 22,0 7 5,2 Lína Siglufjörður
41 46 Guðmundur Jónsson ST 17 21,3 5 7,1 Grásleppunet Hólmavík
42 40 Indriði Kristins BA 751 21,0 5 5,7 Lína Grindavík, Tálknafjörður
43 45 Oddur á Nesi SI 76 20,3 6 6,0 Lína Siglufjörður
44 42 Jón Ásbjörnsson RE 777 20,1 4 6,8 Lína Þorlákshöfn
45 39 Guðbjartur SH 45 18,4 3 8,2 Lína Grindavík
46 41 Guðmundur á Hópi GK 203 17,5 6 5,6 Lína Grindavík
47 48 Mávur SI 96 17,0 5 5,1 Grásleppunet Siglufjörður
48 60 Bliki ÍS 203 16,9 4 4,8 Lína Sandgerði, Bolungarvík
49 51 Óli Gísla HU 212 16,3 5 7,2 Lína Skagaströnd
50 52 Siggi Bjartar ÍS 50 15,8 7 3,4 Lína Bolungarvík
51 43 Sæhamar SH 223 15,4 7 2,5 Lína Rif
52 47 Máni ÞH 98 15,0 6 3,1 Grásleppunet Húsavík
53 55 Sæunn Sæmundsdóttir ÁR 60 14,3 5 4,5 Lína Þorlákshöfn
54 57 Jonni ÓF 86 11,6 7 2,1 Grásleppunet Siglufjörður
55 54 Skúli ST 75 11,4 5 3,2 Lína Drangsnes
56 59 Sædís ÍS 67 11,4 4 9,2 Net, Grásleppunet Bolungarvík
57 49 Öðlingur SU 19 11,4 3 6,4 Lína Djúpivogur
58 58 Ársæll Sigurðsson HF 80 11,3 7 3,4 Handfæri Sandgerði, Grindavík, Þorlákshöfn
59 61 Örninn ÓF 28 11,0 8 2,6 Grásleppunet Siglufjörður
60 53 Gunnar KG ÞH 34 11,0 8 2,0 Grásleppunet Þórshöfn
61 56 Glettingur NS 100 10,8 5 2,9 Lína Borgarfjörður Eystri
62 62 Fjóla SH 7 10,7 9 1,7 Ígulkeraplógur Stykkishólmur
63 63 Fengur ÞH 207 10,4 11 1,5 Grásleppunet Grenivík, Akureyri
64 64 Skjöldur ÓF 57 9,3 11 1,7 Grásleppunet Ólafsfjörður, Siglufjörður
65 67 Finni NS 21 6,3 5 2,4 Grásleppunet Bakkafjörður
66   Brynjar BA 128 5,9 2 3,7 Rækjuvarpa Bíldudalur
67   Jón Páll BA 133 4,9 2 2,7 Grásleppunet Patreksfjörður
68 65 Kolbeinsey EA 252 4,8 5 1,4 Handfæri Kópasker - 1, Grímsey, Húsavík
69 66 Fönix BA 123 3,9 1 3,9 Lína Patreksfjörður
70 68 Fjóla GK 121 3,5 1 3,5 Hörpudiskplógur/Scallop dr. Reykjavík

16.04.2014 19:02

Sverrir SH í annað sætið

listi númer 3.

 

Sverrir SH er kominn í annað sætið og var með 7 tonn í 2 róðrum og vekur það nokkra athygli

Glaður SH va rmeð 4,9 tonn í einni löndun 

Þess má geta að bæði Glaður SH og Sverrir SH er minni enn 10 BT enn Kvika SH er yfir 10 BT og Álfur SH er rúm 13 BT.

Blossi IS 7 tn í 2

Herja ST 6,5 tn í einni löndun

Lundey ÞH 6 tonn í 2

Lilja SH 7 tonn í 2

Berti G ÍS 5 tn í 2

Sæfugl ST 5,9 tonn í 2 og greinilega góð grásleppuveiði frá Drangsnesi og Hólmavík eins og sést á Sæfugli ST og Herju ST.

 

Sæti áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarf Höfn
1 1 Álfur SH 414 29,4 6 7,8 Lína Ólafsvík
2 4 Sverrir SH 126 27,5 8 4,5 Lína Ólafsvík
3 2 Kvika SH 23 27,0 6 6,9 Lína Arnarstapi
4 3 Glaður SH 226 25,6 7 5,0 Lína Ólafsvík
5 9 Blossi ÍS 125 24,0 6 5,6 Lína Flateyri
6 11 Herja ST 166 23,3 6 6,5 Grásleppunet Hólmavík
7 10 Lundey ÞH 350 23,1 13 2,7 Net Húsavík
8 8 Björg Hauks ÍS 33 20,9 7 5,9 Lína Ísafjörður
9 14 Lilja SH 16 20,5 9 3,4 Lína, Grásleppunet Rif
10 5 Ólafur HF 200 19,0 7 6,9 Handfæri Sandgerði, Grindavík
11 6 Akraberg SI 90 18,8 6 3,7 Lína Akranes
12 7 Tjálfi SU 63 18,6 9 3,1 Net Djúpivogur
13 19 Berti G ÍS 727 17,4 7 3,6 Lína Suðureyri
14 12 Bergur Sterki HU 17 16,0 5 4,3 Grásleppunet Skagaströnd
15 13 Hafsvala HF 107 15,4 6 3,5 Handfæri, Grásleppunet Sandgerði, Grindavík
16 21 Petra ÓF 88 15,0 7 2,9 Grásleppunet Siglufjörður
17 18 Konráð EA 90 14,9 11 2,4 Grásleppunet Grímsey
18 16 Hlöddi VE 98 13,4 3 5,3 Handfæri Vestmannaeyjar
19 17 Stella GK 23 13,2 6 3,7 Lína Sandgerði
20 15 Signý HU 13 13,2 5 3,1 Handfæri, Lína Sandgerði
21 24 Svalur BA 120 13,2 4 3,8 Lína Reykjavík, Patreksfjörður
22 22 Kaldi SI 23 13,1 6 3,4 Grásleppunet Siglufjörður
23 27 Hróðgeir hvíti NS 89 11,7 9 2,3 Grásleppunet Bakkafjörður
24 30 Magnús Jón ÓF 14 11,3 11 1,8 Grásleppunet Ólafsfjörður
25 36 Edda SI 200 11,2 7 2,5 Grásleppunet Siglufjörður
26 40 Hafbjörg ST 77 11,1 3 4,1 Grásleppunet Hólmavík
27 39 Sæljón NS 19 11,1 8 1,9 Grásleppunet, Lína Vopnafjörður
28 26 Kiddi RE 89 11,0 5 3,5 Grásleppunet Arnarstapi
29 29 Kló RE 147 10,8 5 3,6 Lína Vestmannaeyjar
30 33 Siggi Gísla EA 255 10,6 7 2,3 Lína Hrísey, Grenivík
31 28 Bjargey ÞH 278 10,5 11 1,8 Grásleppunet Raufarhöfn
32 42 Sæborg NS 40 10,2 5 3,3 Grásleppunet Vopnafjörður
33 37 Ás NS 78 10,0 4 3,0 Grásleppunet Vopnafjörður
34 20 Gísli KÓ 10 10,0 4 4,5 Lína Kópavogur
35 23 Garðar ÞH 122 9,8 9 1,5 Grásleppunet Þórshöfn
36 34 Sólrún EA 151 9,7 10 1,5 Grásleppunet Árskógssandur
37 31 Fróði ÞH 81 9,6 8 1,8 Grásleppunet Kópasker - 1
38 41 Eiki Matt ÞH 301 9,5 6 2,4 Grásleppunet Húsavík
39 25 Kristleifur ÍS 82 9,2 7 1,8 Grásleppunet Drangsnes
40 50 Viggó SI 32 8,8 7 1,8 Grásleppunet Siglufjörður
41 74 Sæfugl ST 81 8,8 8 3,2 Rauðmaganet, Grásleppunet Drangsnes
42 32 Fannar SK 11 8,6 8 2,0 Grásleppunet Sauðárkrókur
43 44 Tumi EA 84 8,4 7 1,7 Grásleppunet Árskógssandur
44 48 Óskar SK 13 8,3 6 2,2 Grásleppunet Sauðárkrókur
45 49 Von ÞH 54 8,2 12 1,0 Grásleppunet Húsavík
46 43 Særún EA 251 8,2 10 1,2 Grásleppunet Árskógssandur
47 47 Hafey SK 10 7,9 4 2,1 Grásleppunet Sauðárkrókur
48 53 Hólmi NS 56 7,8 3 2,8 Grásleppunet Vopnafjörður
49 35 Sævar SF 272 7,5 3 5,9 Handfæri Hornafjörður
50 63 Hafborg SI 4 7,4 8 2,1 Grásleppunet Siglufjörður
51 51 Aron ÞH 105 7,4 6 1,8 Grásleppunet Húsavík
52 55 Dalborg EA 317 7,3 9 2,1 Grásleppunet Dalvík
53 38 Ólöf NS 69 7,3 8 1,7 Net Vopnafjörður
54 54 Kristbjörg ST 39 7,2 7 1,6 Grásleppunet Drangsnes
55 56 Guðborg NS 136 6,9 4 2,0 Grásleppunet Vopnafjörður
56 45 Vísir SH 77 6,5 3 2,7 Lína Ólafsvík
57 46 Steini HU 45 6,3 2 3,7 Lína Sandgerði
58 59 Freydís NS 42 6,2 3 2,6 Lína Bakkafjörður
59 76 Otur SI 100 6,2 3 2,9 Grásleppunet Siglufjörður
60 60 Bára ÞH 10 6,1 6 1,9 Grásleppunet Kópasker - 1
61 57 Elín ÞH 82 6,0 8 1,4 Grásleppunet Grenivík, Akureyri
62   Héðinn BA 80 5,9 3 2,6 Grásleppunet Patreksfjörður
63 65 Eiður ÓF 13 5,9 8 1,3 Grásleppunet Ólafsfjörður
64 52 Oddur Guðjónsson SU 100 5,7 4 3,1 Handfæri, Lína Breiðdalsvík
65 64 Aþena ÞH 505 5,7 3 2,1 Grásleppunet Húsavík
66 68 Helga Sæm ÞH 78 5,0 6 1,8 Net, Grásleppunet Kópasker - 1
67 61 Eydís EA 44 4,9 6 1,5 Handfæri, Lína Kópasker - 1, Dalvík
68 67 Toni EA 62 4,8 4 1,6 Lína Dalvík
69 58 Björg Hallvarðsdóttir AK 15 4,8 4 1,8 Grásleppunet Akranes
70 62 Brá ÍS 106 4,4 4 1,9 Handfæri Bolungarvík

15.04.2014 17:16

Sandvík SH full af þorski og síld

Það var greint frá því hérna fyrir nokkru síðan að Hanna Ellerts SH hafi fengið ansi góðan afla í netin rétt utan við Grundarfjörð. 

Skipstjórinn Páll Guðmundsson átti áður bátinn Sandvík SH.

stundaði hann dragnótaveiðar á þeim báti sem og síldveiðar í netin og var einn af fyrstu bátunum sem stundaði þær veiðar í Breiðarfirðinum.  má segja að báturinn hafi verið stærsti netabáturinn á síldveiðum  þar, og á meðan að Hanna Ellerts SH kemst undir brúna inní Kolgrafarfjörð þá komst Sandvík SH þangað ekki.

 

Um borð í Sandvík SH réru þrír ættliðir eða þeir sömu og á Hönnu Ellerts SH.   Báturinn var reyndar seldur í fyrrasumar norður til Árskógsstrandar til sömu útgerðar og gerir út Níles Jónsson EA.  

 Síðasti róðurinn hjá Sandvík SH var algert mok, því þeir lönduðu tæpum 20 tonnum í dragnótina í lok mars í fyrra,

Sandvík SH við bryggju í Ólafsvík með 20 tonnin í mars 2013

 

Hermundur Pálsson tók myndina að ofan og hann sendi mér líka aðra mynd sem var tekin á síldveiðunum,

þá var svo mikil síld í netunum að netaspilið réði ekki við að draga og þurfti því að setja stroffu um netin og láta dekkkranann hífa inn netabunkann,

 

Myndir  Hermundur Pálsson

14.04.2014 17:50

Lokalistinn hjá bátum að 15 BT

Listi númer 11

 

hérna kemur lokalistinn 

 

 og Tryggvi Eðvarðs SH hirðir toppsætið 

 

Sæti áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarf Höfn
1 2 Tryggvi Eðvarðs SH 2 128,8 16,0 11,1 Lína Rif, Grindavík, Hafnarfjörður
2 1 Jón Ásbjörnsson RE 777 124,1 14,0 13,5 Lína Þorlákshöfn
3 3 Dögg SU 118 115,1 15,0 11,4 Lína Stöðvarfjörður
4 4 Auður Vésteins SU 88 109,1 15,0 11,4 Lína Grindavík
5 5 Einar Hálfdáns ÍS 11 106,6 20,0 11,2 Lína Bolungarvík
6 6 Gísli Súrsson GK 8 104,2 15,0 10,9 Lína Grindavík
7 7 Steinunn HF 108 98,5 18,0 13,0 Lína Grindavík, Sandgerði, Hafnarfjörður, Rif
8 8 Dóri GK 42 96,7 14,0 9,6 Lína Sandgerði
9 9 Hópsnes GK 77 93,6 15,0 10,3 Lína Grindavík, Sandgerði
10 10 Reynir Þór SH 140 91,5 18,0 16,3 Net Rif
11 11 Særif SH 25 89,5 15,0 11,7 Lína Arnarstapi, Sandgerði, Grindavík, Rif
12 12 Daðey GK 777 88,4 13,0 13,0 Lína Grindavík, Sandgerði
13 13 Pálína Ágústsdóttir GK 1 88,2 15,0 11,0 Lína Grindavík, Sandgerði
14 14 Þórkatla GK 9 88,2 13,0 12,6 Lína Grindavík
15 15 Kristján HF 100 86,1 16,0 13,0 Lína Grindavík, Sandgerði, Hafnarfjörður
16 16 Dúddi Gísla GK 48 85,5 14,0 10,8 Lína Grindavík
17 17 Óli á Stað GK 99 76,8 12,0 9,8 Lína Grindavík
18 18 Guðmundur Einarsson ÍS 155 72,9 19,0 10,7 Lína Bolungarvík, Grindavík
19 19 Von GK 113 70,9 12,0 8,6 Lína Sandgerði
20 20 Bergur Vigfús GK 43 68,3 13,0 8,2 Lína, Handfæri Sandgerði
21 21 Narfi SU 68 66,8 18,0 6,8 Lína Stöðvarfjörður, Djúpivogur
22 22 Karólína ÞH 100 66,6 11,0 7,6 Lína Þórshöfn, Raufarhöfn
23 24 Strekkingur HF 30 64,9 17,0 5,0 Lína Sandgerði, Grindavík, Hafnarfjörður
24 23 Hrefna ÍS 267 63,3 17,0 7,1 Lína Suðureyri
25 25 Muggur KE 57 60,4 14,0 7,1 Lína Sandgerði
26 26 Guðbjartur SH 45 58,5 13,0 6,5 Lína Rif, Grindavík
27 27 Gestur Kristinsson ÍS 333 58,5 17,0 6,8 Lína Suðureyri
28 28 Óli Gísla HU 212 58,5 16,0 7,7 Lína Skagaströnd
29 29 Stakkhamar SH 220 57,0 17,0 6,8 Lína Rif
30 30 Indriði Kristins BA 751 55,1 10,0 9,3 Lína Tálknafjörður, Grindavík
31 31 Brynja SH 237 55,0 15,0 8,1 Lína Ólafsvík
32 32 Kristinn ÞH 163 54,9 21,0 6,0 Net Kópasker - 1, Raufarhöfn
33 33 Benni SU 65 52,3 11,0 11,4 Lína Breiðdalsvík
34 34 Hrólfur Einarsson ÍS 255 49,3 13,0 10,1 Lína Flateyri
35 35 Nanna Ósk II ÞH 133 46,1 15,0 6,8 Net Kópasker - 1, Raufarhöfn
36 36 Sæhamar SH 223 44,6 13,0 5,1 Lína Rif
37 37 Sæunn Sæmundsdóttir ÁR 60 42,9 8,0 7,8 Lína Þorlákshöfn
38 38 Hanna Ellerts SH 4 42,1 15,0 17,8 Net Grundarfjörður
39 39 Kristján ÍS 816 41,2 15,0 5,9 Lína Suðureyri
40 40 Halldór NS 302 39,9 17,0 6,0 Net Bakkafjörður
41 41 Jóhanna G ÍS 56 37,5 11,0 6,8 Lína Flateyri
42 42 Lukka SI 57 37,1 14,0 4,0 Lína Siglufjörður
43 43 Sæli BA 333 35,1 4,0 10,8 Lína Tálknafjörður
44 44 Skúli ST 75 34,3 11,0 5,4 Lína Drangsnes
45 45 Sunna Líf KE 7 33,3 14,0 4,8 Net Keflavík
46 46 Oddur á Nesi SI 76 32,6 12,0 4,1 Lína Siglufjörður
47 47 Guðmundur Sig SU 650 27,6 7,0 6,6 Lína Hornafjörður
48 48 Björn EA 220 24,8 10,0 7,9 Lína Grímsey
49 49 Ársæll Sigurðsson HF 80 24,7 16,0 2,3 Handfæri Sandgerði, Hafnarfjörður
50 50 Beta VE 36 24,2 6,0 5,8 Lína Hornafjörður
51 51 Mávur SI 96 23,1 12,0 2,8 Lína Siglufjörður
52 52 Kolbeinsey EA 252 22,5 14,0 3,2 Handfæri Grímsey, Kópasker - 1, Húsavík, Dalvík
53 53 Fjóla SH 7 22,1 16,0 4,3 Ígulkeraplógur Stykkishólmur
54 54 Guðmundur á Hópi GK 203 22,1 9,0 4,3 Lína, Handfæri Sandgerði, Grindavík
55 55 Gunnþór ÞH 75 21,5 13,0 4,3 Net, Grásleppunet Raufarhöfn
56 57 Siggi Bjartar ÍS 50 21,1 9,0 4,5 Lína Bolungarvík
57 58 Finni NS 21 20,5 16,0 2,2 Net Bakkafjörður
58 59 Gyða Jónsdóttir EA 20 19,3 10,0 2,9 Lína Grímsey
59 60 Digranes NS 124 14,9 5,0 5,1 Lína Bakkafjörður
60 61 Ingibjörg SH 174 14,5 9,0 2,7 Lína Rif
61 62 Karl Magnús SH 302 13,9 12,0 2,2 Handfæri Ólafsvík, Arnarstapi
62 63 Fengur ÞH 207 13,1 7,0 2,4 Grásleppunet Grenivík
63 64 Lágey ÞH 265 12,6 3,0 4,9 Lína Breiðdalsvík
64 65 Margrét GK 16 11,2 12,0 2,1 Handfæri Sandgerði, Arnarstapi
65 66 Máni ÞH 98 10,5 5,0 3,5 Lína, Handfæri Húsavík
66 67 Guðmundur Jónsson ST 17 9,9 4,0 4,6 Lína, Grásleppunet Hólmavík
67 68 Hlökk ST 66 9,8 3,0 4,8 Lína, Grásleppunet Hólmavík
68 69 Öðlingur SU 19 9,2 3,0 4,4 Lína Djúpivogur
69 70 Jonni ÓF 86 9,0 6,0 2,5 Lína, Grásleppunet Siglufjörður
70   Ebbi AK 37 7,7 7,0 2,5 Handfæri Akranes

13.04.2014 11:04

Bátar yfir 15 Bt í apríl. Listi númer 2

  Bátar yfir 15 BT í apríl.  listi númer 2


 Hálfdán Einarsson ÍS var með 12 tonn í 2 róðrum og heldur sér á toppnum

enn það er vel sótt að honum

Brimnes BA var með 55 tonn í 3 róðrum og er ekki nema um tonni á eftir honum

Hafdís SU var svo með 57 tonn í 7 róðrum

Gulltoppur GK 39 tonn í 5

Jónína Brynja ÍS 43 tn í 6

Kristinn SH 46 tn í 5

Bíldsey II SH 22 tn í 2

Háey II ÞH 16 tn í 2

Sædís Bára GK 21 tn í 5

Andey GK 17 tní 3

 

Nýi Dóri GK er svo byrjaður að róa og er hérna reyndar undir nafninu Óli G HF.

 

Sæti Síðast Nafn Afli Róðrar Mest Höfn
1 1 Hálfdán Einarsson ÍS 128 76,8 8 19,3 Bolungarvík
2 2 Brimnes BA 800 75,6 4 26,4 Patreksfjörður
3 8 Hafdís SU 220 70,3 9 12,0 Grindavík, Sandgerði
4 4 Gulltoppur GK 24 59,0 7 10,6 Grindavík
5 7 Jónína Brynja ÍS 55 55,6 8 10,3 Grindavík
6 10 Kristinn SH 812 55,2 6 12,7 Grindavík
7 3 Bíldsey SH 65 41,8 6 12,5 Breiðdalsvík
8 5 Háey II ÞH 275 35,4 6 11,0 Breiðdalsvík
9 11 Sædís Bára GK 88 27,4 7 6,8 Sandgerði
10 9 Andey GK 66 25,9 5 6,2 Sandgerði
11 6 Guðbjörg GK 666 23,3 5 6,9 Grindavík
12 12 Hafsteinn SK 3 16,9 5 5,1 Sandgerði, Hafnarfjörður
13   Óli G HF 22 11,4 3 5,8 Grindavík, Sandgerði
14 13 Ebbi AK 37 5,6 3 1,9 Akranes
15 15 Máni II ÁR 7 5,2 4 2,0 Þorlákshöfn
16 16 Oddverji ÓF 76 3,0 2 1,5 Siglufjörður
17 14 Birta SH 707 2,3 1 2,3 Sandgerði
18   Íslandsbersi HU 113 1,5 1 1,5 Sandgerði
19   Kristín ÍS 141 0,7 1 0,7 Ísafjörður

11.04.2014 17:05

Einir SU, Fullfermi og tæpur í land.

 

Á Austfjörðum nánar tiltekið á Eskifirði gerir Guðmundur Gylfason út smábátinn Eini SU.  Hann lenti í ja hvað skal segja líka smá ævintýri kanski eins og strákarnir á Hafrúnu HU bara með aðeins öðrum hætti.

 

Hann fór út til steinbítsveiða og gekk nokkuð vel var  með 19 bala og fékk á þá um 5,6 tonn eða tæp 300 kíló á bala.  Þegar á heimleið var silgt og báturinn komin framhjá Vattarnestanga þá bilaði lensidæla sem var um borð.  tók þá báturinn smá sjó inná sig að aftan og þar sem að balarnir voru þar þá fór sjór í þá og þeir sjórinn fór ekkert svo auðveldlega niður út þeim.  Guðmundur réri einn á báti sínum og tókst að henda til bölunum framm á bátinn eins og hægt var.  

Björgunarsveitin Brimrún á Eskifirði kom á móti  honum og fylgdi honum í land enn Einir SU gat siglt til hafnar fyrir eigin vélarafli.  

Að sögn Guðmundar þá hefur hann oft komið með svipaðan afla í land á bátnum eða í kringum 6 tonnin.

Guðmundur gerir bátinn út á leigukvóta og hefur hann komið sér upp lítilli fiskverkun og sér meðal annars um Álverinu á Reyðarfirði fyrir fiski sem og starfsmönnunum sem eru að gera Norðfjarðargöngin.  

 

Enn varðandi það að Guðmundur hafi oft gert þetta að koma með 5 til 6 tonn í land þá er það nefnilega nokkuð rétt

það er nefnilega svo að Aflafrettir.is hafa áður tekið viðtal við Guðmund.  og það var fyrir 6 árum síðan, eða nánar tiltekið í apríl árið 2008.

þá kom hann með að landi 10,3 tonn á sama deginum og af því kom hann með 6,1 tonn á einungis 8 bala.  

Einir SU árið 2008

 

þá fékk ég senda mynd af bátnum drekkhlöðnum

Þetta er eins og báturinn leit út árið 2008 vel hlaðinn .

Enn svo lendir Guðmundur í þessu veseni núna um daginn og ansi magnað að báturinn hafi  náð til lands.

Mynd tekin í apríl 2014. eins og sést þá er hann nú svipað siginn og 6 árum fyrr.

 

Kominn að bryggju og eins og sést þá er báturinn ansi neðarlega að aftan
Þessi er ansi góð. Myndir Kristinn Þór Jónasson

 

Þess má geta að myndinar eru fengnar með leyfi frá Kristni og inná síðunni hans Eskfirðingur.is er hægt að sjá fleiri myndir af Eini SU.

 

Þetta fór samt nokkuð vel að lokum og taldi Guðmundur að eina sem gæti hafa farið væri túrbínan, enn að öðru leyti er báturinn í góðu lagi.

 

09.04.2014 20:46

Krókarnir á Dóra GK

Eins og greint var frá hérna undir risafréttinni um Hafrúnu HU varðandi nýja bátinn hjá Nesfiski þá keypti fyrirtækið Óla G HF.

Eitthvað vafðist talan sem ég gaf upp varðandi krókafjöldann um borð í þeim bátum sem voru nafngreindir.  þ.e.a.s gamli Dóri GK, Óli G HF og Auður Vésteins.

Í fréttinni var talað um að Auður Vésteins SU væri með 17 þúsund króka, enn þeir eru um 16 þúsund króka.

Gamli Dóri getur max verið með 12 þúsund króka enn er iðulega að róa með 10800 króka.  

Nýi báturinn er núna með 13500 króka, enn stefnt er að því að breyta honum og auka krókafjöldan á honum í 16 til 17 þúsund króka

þessar upplýsingar eru hafðar eftir Bergi Þór Eggertssyni  aðstoðarframkvæmdastjóra Nesfisks.

Annars eru báðir bátarnir búnir að vera að róa núna í apríl og hefur Óli G HF enn hann heitir því nafni ennþá landað 5,5 tonnum í 2 róðrum enn gamli Dóri GK þar sem að Toggi sem var áður skipstjóri á Steina GK er með.  Áhöfninn á Steina GK fór yfir á Dóra GK og Áhöfninn á Dóra GK fór yfir á Óla Sig HF.  

Dóri GK hefur landað 18 tonnum í 4 róðrum.

 

Reyndar var árangur og afli Dóra GK í mars æði góður því ef skoðaðir eru topp 10 bátarnir þá kemur í ljós að Dóri GK var að róa með fæstu krókanna af bátunum og ef það er reiknað niður í 400 króka bala þá voru þetta frá 27 til 30 bölum.

Hérna má sjá stöðuna í mars reyndar er Reynir Þór SH á netum

Sæti áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarf Höfn
1 1 Tryggvi Eðvarðs SH 128,8 16 11,1 Lína Grindavík,rif,hafnarfj
2 5 Jón Ásbjörnsson RE 777 124,1 11 13,5 Lína Þorlákshöfn
3 3 Dögg SU 118 115,1 13 11,4 Lína Stöðvarfjörður
4 4 Auður Vésteins SU 88 109,1 13 11,4 Lína Grindavík
5 2 Einar Hálfdáns ÍS 11 106,6 18 11,2 Lína Bolungarvík
6 6 Gísli Súrsson GK 8 104,2 13 10,9 Lína Grindavík
7 7 Steinunn HF 108 98,5 15 13,0 Lína Sandgerði, Grindavík, Rif, Hafnarfjörður
8 12 Dóri GK 42 96,7 14 9,6 Lína Sandgerði
9 8 Hópsnes GK 77 93,6 12 10,3 Lína Sandgerði, Grindavík
10 23 Reynir Þór SH 140 91,5 14 16,3 Net

Rif

 

Dóri GK

 

Óli G HF. Myndir Arnbjörn Eiríksson

 

08.04.2014 19:56

Hafrún HU, Þetta er sko ekki Aprílgabb!!

Stundum verður maður alveg kjaftstopp þegar maður sér tölur um afla í einum róðri sem kanski jaðrar við að vera helber lygasaga.  þá er ekki um annað að ræða enn að rífa upp símtækið og kanna  málið nánar.

 

Á Skagaströnd er útgerðarfélagið Vík og gera þeir út tvo báta.  plastbátinn Ölduna HU og Hafrúnu HU sem er 58 ára gamall stálbátur enn hefur verið viðloðandi útgerðarfélagið í hátt í 40 ár.  

 

Hafrún HU hefur stundað undanfarin ár dragnótaveiðar og hefur kanski ekki farið í marga róðra á mánuði enn fiskað nokkuð vel.

En stundum gerast hlutir sem eru  svo gjörsamlega  ófyrirséðir að hálfa væri nóg og fær mig til að rífa upp símtækið.  Og þessi frétt hérna að neðan jaðrar við að vera aprílgabb því þetta ævintýri gerðist 1.apríl og síðuritari var jafnvel ekki viss um hvort tölurnar væru réttar eða þetta væri helvíti gott aprílgabb.  

 

Jóhann  G  Sigurjónssson skipstjóri á Hafrúnu HU fór í dragnótatúr þann 1 apríl síðastlinn.   Var ekki langt frá landi eða á milli Blönduós og Skagastrandar eða í um 20 mínunta stímsfjarlægð frá Skagaströnd.  

Í fyrsta halinu fengu þeir um 3 tonn af vænum þorski,

þeir færðu sig aðeins til og köstuðu á um 20 til 30 faðma dýpi og viti menn.  

 

um 25 tonn voru í kastinu.  

 

 

 

 

 

 

Risahalið að koma upp.  Myndir Jóhann G sigurjónsson

Já 25 tonn.  þetta er rosalegt kast á ekki stærri báti enn Hafrún HU er.  því báturinn er nú ekki nema 53 BT og með 424 hestafla Cummins vél.

Að sögn Jóhanns þá eru þeir vanalega þrír um borð enn voru fjórir núna því beitningamaðurinn fór með þeim og veitti ekki af hans aðstoð.  

Þrátt fyrir þetta gríðarlega stóra hal þá gekk nokkuð vel að ná því um borð.

Þorskurinn í þessu hali var allt 20 til 30 kílóa beljur gríðarstór fiskur.

Kom því Hafrún HU í land með 28,3 tonn sem er ótrúlegur afli á bátnum,

Fór allur aflinn á fiskmarkað og fengust um 6,7 milljónir króna fyrir aflann.  

Faðir Jóhans sem þekkir bátinn ansi vel og hefur róið á honum í fjöldamörg ár.  sagði að " þetta var einum of mikill afli"  með samt jákvæðum tóni.  því stór hluti kvótans á bátnum fór í þetta risastóra hal.

og það má geta þess að þetta er langmesti afli sem Hafrún HU hefur fengið í dragnótina frá upphafi bátsins.  og þarf að fara fjöldamörg ár aftur í tímann til þess að finna stærri róður, og er þá farið aftur í þann tíma þegar báturinn var að stunda netaveiðar.

 

Báturinn nokkuð siginn með 28 tonn innanborðs. Mynd Jóhann G Sigurjónsson

 

 

ja hvað skal segja undir lokinn.  eiginlega fátt.  þetta er sko ævintýri eins og þau gerast best og það á 1.apríl.

 

 

07.04.2014 22:21

Apríl kominn í gang og smá pælingar

Apríl mánuður er farinn af stað. og núna áðan var ég að setja inn nokkra lista.

 

þeir eru eftirfarandi

 

bátar að 13 bt

bátar að 15 bt

bátar yfir 15bt

netabátar

botnvörpungar

og bátar að 8 bt

 

á netalistanum, bátar að 13 bt, bátar að 15 bt og bátar að 8 bt þá eru grásleppubátar á öllum listunum.

 

enn það er einn hlutur sem eg velti fyrir mér.  

þessir listar sem ég var að setja inn núna eru með hátt í 300 bátum.  og af því eru þrír listar með 70 báta hver.

 

það sem ég velti fyrir mér er það þessir 300 bátar eru með hátt í 800 til 1000 sjómenn sem vinna þar um borð.  

þetta er gríðarlega stór hópur.  enn eru þeir allir að skoða síðuna, og þar af leiðandi að skoða stöðuna á sínum báti.

stærsti hópurinn á þessum lista eru bátar í flokknum bátar að 8 bt.  

 

áhugavert að skoða og hugsanlega mun ég gera smá könnun um þetta síðar.

enn ætla ekki að kæfa ykkur í einhverjum hugrenningum mínum.  kíkið á listann og sjáið hvort þið finnið ykkar báta.  

 

 

 

06.04.2014 09:59

Nesfiskur kaupir Óla G HF

Þegar að Keilir II AK var seldur þá fór hann suður í Sólplast í nokkrar breytingar og þær helstu voru að byggt var yfir hann.  fékk hann þá nafnið Óli G HF.  Hann gerði reyndar ekki lengi út undir því nafni.

 

Núna hefur Nesfiskur í Garði keypt bátinn og mun hann fá nafnið Dóri GK.  og Robbi sem er skipstjórinn á núverandi Dóra GK mun taka við nýja bátnum. 

Nýi Dóri GK mun róa með um 13 þúsund króna samanborið við að gamli Dóri GK er með 10 þúsund króka.  þ

þrátt fyrir að gamli Dóri GK sé með þetta fáa króka þá hafa þeir fiskað mjög vel  og hafa náð hanga inná topp 15 og jafnvel topp 10 innan um báta sem eru með mun fleiri króka um borð.  t.d Auður Vésteins SU sem er með 17 þúsund króka.

 

EF bátarnir eru bornir saman þá lítur það svona út

Nýi Dóri GK er 23 BT á meðan að smá gamli er 14,8 BT;

Nýi er 13,39 metrar á lengd á meðan sá gamli er 12 metrar

Breiddin á nýja er rúmir 4 metrar enn 3,5 metrar á gamla. 

Reyndar er stærri vél í þeim gamla. eða 455 hestöfl á móti 344  hestöflum í þeim nýja

Fyrst um sinn mun gamli Dóri GK verða gerður út enn ekki er vitað hvaða nafn hann mun fá

Nýi Dóri GK. Mynd Jón Steinar

 

Núverandi Dóri GK. Mynd Gísli Reynisson

06.04.2014 09:02

Ottó N Þ. RE fór á toppinn

listi númer 5.

Lokalistinn

 

já þegar ég geng frá þessum lista sem er þá lokalistinn í mars þá koma upp orð Jón Ragnarssonar sem þá var að keppa í rallí.  hann sagði eftir eina keppni að þetta væri ekki búið fyrr enn það væri búið.  

og það á vel við núna.  

Maður var svo sem búinn að negla Steinunni SF á toppinn.  enn Ottó N Þorláksson RE kom til hafnar með 188 tonn og það dugði til þess að fara frammúr Steinunni SF og beint á toppinn,

 

Reyndar er aflinn hjá Steinunni SF algert mok og ekki er verið að gera lítið úr því,

Bjartur NK 113 tonn í einni löndun

Klakkur SK var með 93 tonn í einni löndun

Vestmannaey VE 60 tonn

Áskell EA 65 tn í einni

Suðurey VE 70 tn í einni 

Vörður EA 69 tn í einni 

Ljósafell SU 102 tonn í einni löndun

Farsæll SH 51 tní einni

 

Sæti Síðast Nafn Afli Róðrar Mest Höfn
1 5 Ottó N Þorláksson RE 203 856,4 5 188,2 Reykjavík
2 1 Steinunn SF 10 842,1 11 88,1 Reykjavík, Þorlákshöfn
3 2 Snæfell EA 310 788,8 4 277,0 Noregur, Akureyri
4 3 Helga María AK 16 770,6 5 195,1 Reykjavík
5 4 Frosti ÞH 229 739,3 12 70,3 Grundarfjörður, Reykjavík, Þorlákshöfn
6 6 Drangavík VE 80 634,9 11 62,0 Vestmannaeyjar
7 10 Klakkur SK 5 620,3 5 145,1 Sauðárkrókur
8 7 Björgvin EA 311 616,1 5 145,9 Hafnarfjörður, Dalvík, Akureyri
9 11 Vestmannaey VE 444 564,6 8 81,1 Vestmannaeyjar, Þorlákshöfn
10 8 Sturlaugur H Böðvarsson AK 10 550,5 4 146,4 Reykjavík
11 9 Kaldbakur EA 1 543,1 2 283,6 Akureyri
12 16 Bjartur NK 121 503,3 6 112,7 Seyðisfjörður, Neskaupstaður
13 12 Stígandi VE 77 482,1 9 62,7 Vestmannaeyjar
14 17 Áskell EA 749 451,7 7 68,7 Grindavík
15 13 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 438,2 4 119,1 Vestmannaeyjar
16 19 Suðurey VE 12 437,2 6 77,8 Reykjavík, Vestmannaeyjar
17 20 Vörður EA 748 430,0 6 75,0 Grindavík
18 14 Bergey VE 544 414,0 6 79,1 Vestmannaeyjar
19 18 Múlaberg SI 22 404,8 7 74,5 Siglufjörður
20 15 Björgúlfur EA 312 400,1 4 119,4 Dalvík
21 24 Ljósafell SU 70 392,8 7 101,9 Fáskrúðsfjörður
22 21 Dala-Rafn VE 508 347,7 4 94,8 Vestmannaeyjar, Þorlákshöfn
23 22 Stefnir ÍS 28 313,4 6 71,2 Ísafjörður
24 27 Farsæll SH 30 312,5 7 51,0 Grundarfjörður
25 23 Helgi SH 135 305,9 6 52,6 Grundarfjörður
26 25 Sóley Sigurjóns GK 200 285,7 4 127,9 Sandgerði
27 26 Gullver NS 12 267,7 4 76,0 Seyðisfjörður
28   Páll Pálsson ÍS 102 261,3 4 86,7 Ísafjörður
29 28 Þorsteinn ÞH 360 258,6 3 119,1 Vestmannaeyjar
30 29 Bergur VE 44 252,1 5 61,4 Vestmannaeyjar, Þorlákshöfn

06.04.2014 08:55

Lokalisti stóru línubátanna

Listi númer 5.

 

Jahá.  mokmánuður hjá línubátunum.  

þrír bátar komust  yfir 500 tonnin og einn til viðbótar var ekki nema um 3 tonnum frá því að komast yfir 500 tonnin,

 

Sturla GK endar ansi vel var með 116 tonn í einni löndun og neglir sér í annað sætið

 

Kristín ÞH var með 94 tonn í einni löndun 

 

Sæti Síðast Nafn Afli Róðrar Mest Höfn
1 1 Jóhanna Gísladóttir ÍS 7 592,7 5 141,0 Grindavík
2 6 Sturla GK 12 531,3 6 115,5 Grindavík
3 5 Kristín ÞH 157 517,7 6 95,1 Grindavík
4 2 Fjölnir SU 57 497,0 6 94,8 Grindavík
5 3 Sighvatur GK 57 430,7 5 100,6 Grindavík
6 4 Tjaldur SH 270 429,4 6 92,5 Rif
7 7 Kristrún RE 177 354,1 4 99,5 Reykjavík
8 8 Ágúst GK 95 345,3 5 81,6 Grindavík
9 9 Núpur BA 69 320,8 7 76,6 Patreksfjörður
10 10 Tómas Þorvaldsson GK 10 309,4 5 70,0 Grindavík
11 11 Anna EA 305 260,3 5 113,4 Hafnarfjörður
12 12 Rifsnes SH 44 249,3 6 63,4 Rif
13 13 Örvar SH 777 233,5 4 78,7 Rif
14 14 Ocean Breeze GK 157 202,7 4 61,9 Kanada
15 15 Kópur BA 175 199,1 6 58,8 Tálknafjörður
16 16 Þorlákur ÍS 15 185,8 6 37,0 Bolungarvík
17 17 Páll Jónsson GK 7 180,5 2 95,7 Grindavík
18 18 Grundfirðingur SH 24 172,7 3 61,8 Grundarfjörður
19 19 Valdimar GK 195 155,5 2 80,5 Grindavík, Keflavík
20 20 Hamar SH 224 124,4 7 26,5 Rif
21 21 Gullhólmi SH 201 110,5 3 56,5 Stykkishólmur

06.04.2014 08:51

Gulltoppur GK yfir 200 tonnin

listi númer 5


Það telst nú vera ansi góð veiði á báti sem rær með bala að komast yfir 200 tonnin á mánuði.

 

og það gerðu þeir á Gulltoppi GK.  206 tonn sem er ansi vel af sér staðið hjá þeim á´bátnum,  

 

 

Sæti Síðast Nafn Afli Róðrar Mest Höfn
1   Gulltoppur GK 24 206,1 22 16,7 Grindavík, Sandgerði
2   Hálfdán Einarsson ÍS 128 155,9 22 20,9 Bolungarvík
3   Hafdís SU 220 142,2 21 9,1 Sandgerði
4   Jónína Brynja ÍS 55 121,0 22 14,9 Bolungarvík, Sandgerði
5   Kristinn SH 812 97,2 15 10,6 Ólafsvík, Grindavík, Sandgerði
6   Guðbjörg GK 666 82,5 13 10,5 Skagaströnd, Sandgerði, Grindavík, Keflavík
7   Brimnes BA 800 73,9 7 16,2 Patreksfjörður
8   Bíldsey SH 65 64,6 12 13,2 Stykkishólmur, Breiðdalsvík
9   Sædís Bára GK 88 58,8 14 6,2 Grindavík, Sandgerði
10   Andey GK 66 57,9 14 6,8 Sandgerði, Keflavík
11   Háey II ÞH 275 54,2 9 13,1 Eskifjörður, Breiðdalsvík
12   Fríða Dagmar ÍS 103 48,2 11 8,4 Bolungarvík
13   Hafsteinn SK 3 46,3 11 6,8 Sandgerði
14   Máni II ÁR 7 45,3 11 5,5 Þorlákshöfn
15   Birta SH 707 31,1 12 3,4 Akranes, Sandgerði, Reykjavík
16   Oddverji ÓF 76 8,9 6 2,3 Siglufjörður
17   Hilmir ST 1 7,6 5 2,5 Hólmavík
18   Dagrún HU 121 4,6 1 4,6 Skagaströnd
19   Sæþór EA 101 3,9 1 3,9 Dalvík
20   Íslandsbersi HU 113 1,7 2 0,9 Sandgerði, Hafnarfjörður
21   Kristín ÍS 141 1,3 1 1,3 Ísafjörður
22   Ebbi AK 37 1,1 1 1,1 Akranes

06.04.2014 08:49

lokalisti dragnót. mars

Listi númer 6

 

 

 

Þess má geta að Sigurfari GK, Benni Sæm GK, Siggi Bjarna GK og Arnþor GK eru allir gerðir útaf Nesfiski í garði og samtals lönduðu bátarnir um 1100 tonnum sem er feiknarlegar mikill afli hjá bátunum,

 

Sæti Síðast Nafn Afli Róðrar Mest Höfn
1   Hásteinn ÁR 8 488,2 18 39,4 Þorlákshöfn, Grindavík
2   Sigurfari GK 138 312,9 17 35,4 Sandgerði
3   Siggi Bjarna GK 5 293,6 16 24,2 Sandgerði
4   Örn KE 14 281,4 15 23,7 Sandgerði
5   Benni Sæm GK 26 266,0 16 33,8 Sandgerði
6   Arnþór GK 20 261,5 16 29,2 Sandgerði
7   Fróði II ÁR 38 242,5 5 60,5 Þorlákshöfn
8   Matthías SH 21 185,6 9 32,1 Rif
9   Esjar SH 75 180,0 14 17,1 Rif
10   Guðmundur Jensson SH 717 161,2 12 29,7 Ólafsvík
11   Jóhanna ÁR 206 159,3 10 29,5 Þorlákshöfn
12   Steinunn SH 167 153,1 7 37,1 Ólafsvík
13   Rifsari SH 70 143,6 8 23,1 Rif
14   Sveinbjörn Jakobsson SH 10 133,3 7 36,4 Ólafsvík
15   Arnar ÁR 55 118,2 4 43,6 Þorlákshöfn
16   Egill SH 195 110,7 8 30,2 Ólafsvík
17   Gunnar Bjarnason SH 122 106,2 9 17,8 Ólafsvík
18   Maggý VE 108 97,3 7 18,3 Vestmannaeyjar
19   Farsæll GK 162 95,4 11 11,6 Grindavík
20   Njáll RE 275 83,8 7 15,1 Sandgerði
21   Aðalbjörg RE 5 77,4 10 10,3 Sandgerði, Þorlákshöfn
22   Margrét SH 177 72,8 6 18,6 Rif
23   Hafrún HU 12 46,8 8 11,5 Skagaströnd
24   Geir ÞH 150 46,6 9 12,5 Þórshöfn
25   Hafborg EA 152 37,1 9 16,2 Grímsey, Dalvík
26   Grímsey ST 2 34,2 5 12,1 Drangsnes
27   Sandvík EA 200 18,7 7 9,4 Húsavík, Dalvík
28   Hafdís NK 50 0,1 1 0,1 Neskaupstaður

05.04.2014 07:14

18 tonn í tvær trossur

Það hefur ekki farið frammhjá neinum sem hafa fylgst með síðunni núna í mars að stærsti netamánuðurinn og aflamesti var að líða undir lok þegar að mars kláraðist.    Um allt land má segja að það hafi verið góð netaveiði.   Þrátt fyrir að efstu bátarnir á netalistanum eigi alla þá athygli skilið sem þeir hafa unnið sér inn þá er engu að síður fróðlegt að skoða bátanna sem voru neðar á listanum eins og Hanna Ellerts SH

Áhöfninn á Hönnu Ellerts SH sem er hvað þekktastur fyrir að hafa heitið Tryggvi Eðvarðs SH var einn af þeim bátum sem lenti í mokinu.

um borð í Hönnu Ellerts SH róa þrír ættliðir.  Páll Guðmundsson sem er skipstjóri, sonur hans Hermundur og sonur Hermundar.  Páll sagði í samtali við aflafrettir að þeir hafi verið með tvær 9 neta trossur skammt frá Grundarfirði eða á stað sem kallast Grundarfjarðarbrúnin.  

EFtir að hafa dregið eingungis eina trossu þá voru kominn í átta tonn í bátinn og fóru þeir með þann afla í land.  fóru svo aftur út og kláruðu að draga hina trossuna og í henni voru 10 tonn.

Samtals komu þeir  þvi með að landi úr þessum tveim trossum 17,8 tonn og það fór allt á markað slægt og var aflaverðmætið um 4,9 milljónir króna, sem er ekki slæmt fyrir eins dags verk.  

Að sögn Páls voru reyndar fjórir um borð í þessum túrum því veiðieftirlitsmaður var um borð og hafði hann þá náð að vera með fjórum ættliðum af þessari ætt því eftirlitsmaðurinn hafði fyrir mörgum árum síðan verið með Guðmundi föður Páls.

Þess má geta að Páll hefur einungis átt Hönnu Ellerts SH sem heitir í höfuðið á mágkonu sinni sem lést fyrir 20 árum síðan í tæp ár.  Enn hann átti áður dragnótabátinn Sandvík SH og mun síðan gera þeim báti smá skil seinna. 

 

 Hanna Ellerts SH Mynd Hermundur Pálsson

Það má að lokum geta þess að þegar báturinn var gerður út undir nafninu Tryggvi Eðvarðs SH þá komu þeir eitt sinn með í land rúm 17 tonn á línuveiðum þannig að báturinn er ekkert óvanur því að koma með fullfermi í land.  

 

 

04.04.2014 19:07

Risamánuður hjá Hásteini ÁR

Áhöfninn á Hásteini ÁR átti heldur betur góðan mars mánuð.  Báturinn sem var aflahæstur dragnótabátanna árið 2013 þrátt fyrir að hafa einungis verið gerður út í 6 mánuði.  

Þeir hófu veiðar  núna í byrjun mars og þvílík veiði sem var hjá þeim,.

Þeir urðu langaflahæstir dragnótabátanna í mars með 488 tonn í 18 róðrum sem gerir 27 tonn í róðri.  þrisvar komust þeir í 39 tonn í einni löndun eftir um einn dag höfn í höfn,

 

Þessi 488 tonn skiluðu 130  milljón króna aflaverðmæti og það gerir um 266 krónur í meðalverð.

Reyndar þurftu þeir að færa sig til í öllum þessum túrum vegna þess hversu mikil meðafla af ýsu.

Hásteinn ÁR Mynd Ragnar Pálsson

 

Hann Vilhelm á Hásteini ÁR sendi mér nokkuð skemmtilegar upplýsingar um köstin þeirra 

 með 1600 fm tógi var 51 kast  og togað í 45 mínuntur.  samtals 38,25 klst.

með 1200 fm tógi var 35 köst og togað í 35 mínuntur, samtals 20,41 klst

og með 800 fm tógi voru 28 köst og togað í 25 mínuntur eða 11,67 klst

 

Heildartogtími var því 70,33 klst

og afli á togtíma 6,9 tonn.  

og meðaltal afla í kasti 4,3 tonn.

 

Flottar tölur og væri gaman að ef dragnótamenn myndu tjá sig um þetta,  mokafli eða metafli?

 

Þakka ég Vilhelmi kærlega fyrir þessar skemmtilegu upplýsingar

Hásteinn ÁR Mynd Ragnar Pálsson

 

og p.s strákar á þeim bátum sem eiga eftir að sjá fullnaðartölur um bátanna.  allar tölur munu koma þegar ég set inn næstu lista.  

03.04.2014 21:09

Álfur SH sem fastast á toppnum

listi númer 7.

 

Þó svo að Kvika SH hafi verið með 14 tn í 3 róðrum þá ná þeir ekki Álfi SH sem var með 8 tn í 2 róðrum,

Stella GK var með 11 tn í 3

Helga Sæm ÞH 9,4 tn í 7 róðrum á netum

Akraberg SI 8 tn í 2

Maggi Jóns KE 5,5 tn í 4

Sindri RE 5,6 tn í 2 á netum

 

Sleipnir ÁR tekur ansi gott stökk upp listann.  fer úr sæti númer 64 og í sæti númer 30.  var með 12,4 tn í 3 róðrum 

 

Sæti áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarf Höfn
1 1 Álfur SH 414 52,5 15 10,4 Handfæri, Lína Ólafsvík, Arnarstapi
2 2 Kvika SH 23 45,8 11 5,4 Lína Arnarstapi
3 4 Lilja SH 16 34,4 13 4,1 Lína Rif
4 11 Stella GK 23 31,8 11 4,3 Lína Sandgerði
5 8 Helga Sæm ÞH 78 31,3 20 2,9 Net Kópasker - 1
6 10 Akraberg SI 90 30,1 11 4,5 Lína Akranes
7 3 Addi afi GK 97 28,8 9 6,5 Handfæri, Lína Sandgerði
8 14 Tjálfi SU 63 27,0 9 5,0 Net Djúpivogur
9 7 Ólafur HF 200 26,8 15 4,8 Handfæri Hafnarfjörður, Sandgerði
10 9 Hringur GK 18 26,2 14 3,9 Handfæri Sandgerði
11 12 Maggi Jóns KE 77 26,1 14 4,4 Handfæri Sandgerði
12 6 Berti G ÍS 727 25,5 11 4,0 Lína Suðureyri
13 5 Kári SH 78 24,5 12 3,7 Lína Stykkishólmur
14 13 Hafsvala HF 107 23,9 15 4,0 Handfæri Sandgerði
15 16 Steini HU 45 23,8 8 6,1 Lína, Handfæri Sandgerði, Grindavík
16 18 Glaður SH 226 22,1 13 7,1 Handfæri, Lína Ólafsvík
17 16 Særún EA 251 19,9 15 2,9 Grásleppa, Lína Árskógssandur
18 15 Blossi ÍS 125 19,7 9 3,4 Lína Flateyri
19 23 Ólafur Magnússon HU 54 19,4 13 3,7 Net Skagaströnd
20 27 Sindri RE 46 19,1 13 3,0 Net Reykjavík
21 20 Birta Dís GK 135 18,9 6 7,8 Handfæri, Lína Sandgerði
22 22 Björg Hauks ÍS 33 17,4 8 3,5 Lína Ísafjörður
23 25 Signý HU 13 17,4 10 5,1 Lína, Handfæri Sandgerði, Akranes, Ólafsvík
24 19 Konráð EA 90 17,2 16 1,7 Handfæri Grímsey, Húsavík
25 21 Kaldi SI 23 16,6 10 2,9 Grásleppa, færi, Lína Siglufjörður, Sandgerði
26 28 Bjarmi HU 33 16,3 11 3,2 Handfæri Sandgerði
27 26 Sverrir SH 126 16,2 8 2,8 Lína Ólafsvík
28 35 Siggi Gísla EA 255 16,0 10 2,6 Lína Hrísey
29 64 Sleipnir ÁR 19 15,5 4 5,5 Lína Þorlákshöfn
30 24 Magnús Jón ÓF 14 15,1 15 3,0 Grásleppa,færi, Net Ólafsfjörður
31 29 Víxill II SH 158 15,0 13 2,4 Handfæri Arnarstapi, Sandgerði
32 40 Mangi á Búðum SH 85 13,7 13 2,8 Handfæri, Lína Ólafsvík, Arnarstapi
33 54 Gísli KÓ 10 13,6 5 4,6 Lína Kópavogur
34 31 Bjargey ÞH 278 13,4 9 2,7 Grásleppa, Lína Raufarhöfn
35 34 Keilir II AK 4 13,0 13 2,5 Handfæri Rif, Sandgerði, Arnarstapi
36 32 Sigurður Pálsson ÓF 8 12,1 13 1,6 Net Ólafsfjörður
37 30 Snjólfur ÍS 23 11,9 6 3,3 Handfæri, Lína Bolungarvík
38 39 Bergur Sterki HU 17 11,5 4 3,5 Grásleppa, Lína Skagaströnd
39 37 Svalur BA 120 11,1 4 3,0 Lína Reykjavík
40 33 Finnur EA 245 10,5 10 3,1 Net Akureyri
41 36 Toni EA 62 10,1 7 2,5 Lína, Handfæri Dalvík
42 50 Guðrún BA 127 9,9 9 1,6 Handfæri Hafnarfjörður
43 51 Herja ST 166 9,3 3 4,3 Grásleppa, Lína Hólmavík
44 47 Hafey SK 10 9,3 4 2,9 Grásleppunet Sauðárkrókur
45 44 Eydís EA 44 9,2 8 2,4 Handfæri, Lína Grímsey, Dalvík, Hrísey, Kópasker - 1
46 45 Óskar SK 13 9,1 6 2,3 Grásleppa, Lína Sauðárkrókur
47 57 Byr GK 59 8,9 7 2,6 Net Hafnarfjörður, Keflavík
48 46 Lilja BA 107 8,6 9 1,6 Handfæri Sandgerði
49 38 Raggi Gísla SI 73 8,2 10 1,6 Rauðmaganet Siglufjörður
50 41 Sæfugl ST 81 8,2 9 1,8 Lína Drangsnes
51 43 Elín ÞH 82 8,1 4 2,8 Grásleppunet Grenivík, Dalvík
52 42 Brá ÍS 106 8,1 6 2,9 Handfæri, Lína Bolungarvík
53 52 Hafborg SK 54 7,1 8 2,0 Net Sauðárkrókur
54 49 Petra ÓF 88 6,6 5 2,0 Grásleppa, Lína Siglufjörður
55 55 Dísa GK 136 6,6 9 1,3 Handfæri Sandgerði
56 61 Hlöddi VE 98 6,2 6 2,4 Handfæri Vestmannaeyjar
57 48 Tumi EA 84 5,8 6 1,3 Grásleppa, Lína Árskógssandur
58 58 Emil NS 5 5,8 5 2,1 Lína Borgarfjörður Eystri
59 59 Ólöf NS 69 5,7 6 2,0 Net Vopnafjörður
60 67 Jónína EA 185 5,7 4 1,7 Handfæri Kópasker - 1, Húsavík
61 60 Magnús HU 23 5,5 8 1,1 Handfæri Akranes
62 62 Edda SI 200 5,3 3 2,0 Grásleppunet Siglufjörður
63   Freydís NS 42 5,3 4 1,9 Lína Bakkafjörður
64   Fróði ÞH 81 5,1 7 1,3 Grásleppa, Net Kópasker - 1
65   Vísir SH 77 5,1 3 2,6 Lína Ólafsvík
66 53 Kristbjörg ST 39 4,9 5 1,2 Net Reykjavík
67 56 Eiður ÓF 13 4,9 7 1,9 Grásleppa, Lína Ólafsfjörður, Akureyri
68   Ás NS 78 4,9 2 2,6 Grásleppunet Vopnafjörður
69   Tryllir GK 600 4,7 2 2,7 Net Grindavík
70 65 Þerna SH 350 4,7 4 1,9 Lína Rif

03.04.2014 20:59

Gott sjóveður

Listi númer 7.

 

Vel gaf  á sjóinn og ansi góð veiði var hjá bátunum og þá koma handfærabátarni þar sterkir inn og þá aðalega frá Sandgerði.

 

Litlitindur SU var með 3,3 tonn í einni löndun

Sigrún KE var með 8,3 tonn í 3 róðrum sem verður nú að teljast vera ansi gott

Sella GK 5,3 tonn í 3

Nonni ÞH 3 tn í 23

Jói í Seli GK 4,8 tn í 3

Líf GK 3,8 tn í 3

Sæfari gK 4 tní 4

Stapavík AK 5,8 tn í 3

Garri BA 4,1 tn í 3

Víkurröst VE 6,3 tn í 3

Dúan HF 4,4 tn í 4

Skáley SK 5,7 tn í 2 á grásleppunetum

Geiri HU 4,6 tn í 3

Sveinbjörg HU 4,7 tn í 4

Straumnes ÍS 4,8 tn í 4

Leifur RE 5,3 tn í 3

 

Sæti áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarf Höfn
1 1 Litli Tindur SU 508 26,03 17 4,5 Net Fáskrúðsfjörður
2 4 Sigrún KE 21 23,48 14 2,9 Handfæri Sandgerði
3 2 Sella GK 225 22,32 12 3,5 Handfæri Sandgerði
4 3 Nonni ÞH 312 19,00 13 2,7 Lína Þórshöfn
5 6 Jói í Seli GK 359 18,91 10 3,6 Handfæri Sandgerði
6 5 Líf GK 67 18,66 11 3,1 Handfæri, Lína Sandgerði
7 7 Sæfari GK 89 17,63 13 2,6 Handfæri Grindavík, Sandgerði
8 17 Stapavík AK 8 17,32 15 2,5 Handfæri Akranes
9 12 Venni GK 606 15,95 11 2,4 Handfæri Grindavík, Sandgerði
10 8 Hjörtur Stapi ÍS 124 15,87 10 2,5 Handfæri Bolungarvík
11 9 Brynjar KE 127 15,79 10 3,0 Handfæri Sandgerði
12 14 Alla GK 51 15,58 12 2,1 Handfæri Sandgerði
13 16 Alda KE 8 15,21 11 2,2 Handfæri Sandgerði
14 19 Garri BA 90 14,95 9 4,2 Handfæri Sandgerði
15 13 Diddi KE 56 13,96 9 3,8 Handfæri Sandgerði
16 29 Víkurröst VE 70 13,67 7 3,0 Handfæri Vestmannaeyjar
17 10 Hólmarinn SH 114 13,48 10 3,0 Lína Stykkishólmur
18 18 Fagravík GK 161 13,18 10 2,7 Handfæri Sandgerði
19 15 Karl Þór SH 110 13,01 12 1,9 Lína Stykkishólmur
20 11 Elín Kristín GK 83 12,55 8 2,7 Handfæri Sandgerði
21 20 Sigrún GK 168 11,79 11 2,7 Handfæri Sandgerði
22 27 Hilmir SH 197 11,49 14 1,4 Handfæri, Lína Ólafsvík, Akranes, Arnarstapi
23 26 Dóri í Vörum GK 358 11,15 8 2,1 Handfæri Sandgerði, Keflavík
24 33 Dúan HF 157 11,11 13 1,4 Handfæri Reykjavík
25 55 Skáley SK 32 10,94 5 3,4 Grásleppa, Lína Hofsós
26 40 Geiri HU 69 10,86 7 2,6 Handfæri Reykjavík, Kópavogur
27 48 Sveinbjörg HU 49 10,56 11 1,9 Handfæri Sandgerði
28 22 Nanna ÍS 321 10,36 10 2,0 Handfæri Sandgerði
29 31 Tumi litli HF 99 10,15 6 3,3 Handfæri Hafnarfjörður
30 46 Oliver SH 248 10,10 6 3,5 Handfæri, Lína Arnarstapi, Ólafsvík
31 21 Fiskines KE 24 10,00 8 2,6 Handfæri Sandgerði
32 37 Eyfjörð ÞH 203 9,87 6 2,7 Grásleppunet Grenivík
33 41 Hrappur GK 6 9,85 5 3,6 Handfæri Grindavík
34 28 Röðull ÍS 115 9,84 9 2,0 Handfæri, Sandgerði
35 59 Straumnes ÍS 240 9,51 8 1,9 Handfæri Hafnarfjörður
36 44 Rún AK 125 9,38 8 3,1 Handfæri Akranes
37 66 Leifur RE 220 9,31 7 3,1 Handfæri Reykjavík
38 32 Árvík ÞH 258 9,23 9 1,8 Handfæri, Lína Þórshöfn
39 45 Manni ÞH 88 9,23 12 2,0 Grásleppunet Þórshöfn
40 39 Fram GK 616 9,18 10 2,4 Handfæri Sandgerði
41 25 Flugaldan ST 54 9,16 9 1,8 Grásleppa, Lína Skagaströnd
42 23 Þrasi VE 20 9,01 8 2,3 Handfæri Vestmannaeyjar
43 34 Gunna Beta ÍS 94 8,69 5 2,8 Handfæri Bolungarvík, Hafnarfjörður
44 24 Ásþór RE 395 8,50 9 1,5 Handfæri, Lína Reykjavík
45   Brimsvala SH 262 8,38 6 2,5 Handfæri Reykjavík
46   Huld SH 76 8,27 4 3,0 Handfæri Reykjavík
47 67 Þórdís SH 59 8,10 9 1,6 Handfæri, Lína Ólafsvík
48 36 Rún EA 351 8,09 6 1,9 Grásleppunet Árskógssandur
49 30 Bára KE 131 8,00 11 1,6 Handfæri Sandgerði
50 51 Birna SU 147 7,96 7 1,6 Net Djúpivogur
51 43 Haförn I SU 42 7,75 11 1,3 Net Mjóifjörður - 1
52 42 Smyrill SU 60 7,69 11 1,7 Handfæri Akranes
53 56 Jaki EA 15 7,60 7 2,4 Lína, Handfæri Dalvík
54 50 Sigurborg II HF 116 7,46 7 2,2 Handfæri Sandgerði
55 53 Hulda SF 197 7,33 5 2,2 Handfæri Hornafjörður
56   Hafdís GK 202 7,27 7 1,5 Handfæri Sandgerði
57   Þorgrímur SK 27 6,99 5 2,2 Grásleppunet Hofsós
58 38 Ísbjörn GK 87 6,88 10 1,7 Handfæri Sandgerði
59   Vísir ÍS 424 6,82 7 2,5 Handfæri Bolungarvík
60 35 Uggi VE 272 6,60 9 1,3 Handfæri Vestmannaeyjar
61   Ólafur ST 52 6,53 8 1,9 Net Hólmavík
62   Klara BA 51 6,52 6 1,3 Handfæri Hafnarfjörður
63 68 Sæstjarnan BA 40 6,47 8 1,1 Handfæri Arnarstapi, Grundarfjörður
64 60 Korri AK 44 6,33 7 1,6 Handfæri Akranes
65   Hildur ST 33 6,22 8 2,1 Handfæri Akranes
66 63 Klaki GK 126 6,20 9 1,2 Handfæri Sandgerði
67 57 Jóhanna EA 31 6,16 8 1,3 Net Akureyri
68   Teista SH 49 6,03 8 1,5 Handfæri Akranes
69 47 Sæfari HU 200 5,92 8 1,9 Lína Skagaströnd
70   Frigg ST 69 5,91 7 1,9 Grásleppa, færi, Lína Hólmavík, Drangsnes

02.04.2014 20:48

Brynjólfur VE í annað sætið

Listi númer 6.

 

ja hvur andskotinn.  maður var alveg búinn að útiloka það að einhver myndi geta troðið sér inn á milli SF bátanna

 

Enn lítið bara á.  Brynjólfur VE var með 271 tonn í 4 löndunum og nær að komst í annað sætið og ekki nema 2 tonnum á eftir Þóri SF sem er á toppnum.  

Ansi magnað svo ekki sé meira sagt

Glófaxi VE var með 120 tonn í 7

 

Bárður SH 113 tonn í 14 róðrum

Erling KE 122 tonn í 7

Arnar SH 116 tonn í 12

Ársæll ÁR 66 tn í 2

 

Maron GK og Tjaldanes GK eru ansi nálægt hvor öðrum og var Maron GK með 54 tonn í 7 og Tjaldanes GK 48 tn í 7.  eins og sést þá munar ekki miklu á þeim 

Keilir SI 51 tní 10

 

Hafnartindur SH 26 tní 4 og komst mest í 14,4 tonn í einni löndun

 

Sæti Síðast Nafn Afli Róðrar Mest Höfn
1 2 Þórir SF 77 527,0 20 50,3 Hornafjörður
2 4 Brynjólfur VE 3 524,3 9 74,9 Vestmannaeyjar
3 1 Skinney SF 20 452,1 16 56,3 Hornafjörður
4 3 Hvanney SF 51 444,7 16 43,2 Hornafjörður
5 5 Þórsnes SH 109 329,4 12 56,8 Stykkishólmur
6 6 Glófaxi VE 300 303,9 16 43,9 Þorlákshöfn, Vestmannaeyjar
7 8 Bárður SH 81 278,9 36 13,5 Ólafsvík, Arnarstapi, Rif
8 9 Erling KE 140 277,6 14 33,0 Keflavík
9 7 Friðrik Sigurðsson ÁR 17 270,3 14 36,6 Þorlákshöfn
10 16 Arnar SH 157 225,5 25 15,8 Ólafsvík
11 10 Sigurður Ólafsson SF 44 191,1 9 43,0 Hornafjörður
12 15 Ársæll ÁR 66 181,0 12 35,2 Þorlákshöfn
13   Magnús SH 205 175,6 8 30,6 Rif
14 14 Maron GK 522 175,6 23 16,1 Keflavík
15 13 Tjaldanes GK 525 174,8 24 15,1 Keflavík
16 17 Ólafur Bjarnason SH 137 168,4 13 21,5 Ólafsvík
17 11 Saxhamar SH 50 159,1 11 34,9 Rif
18 12 Geir ÞH 150 146,6 8 37,2 Grundarfjörður
19 20 Þorleifur EA 88 101,3 18 9,3 Hvammstangi, Grímsey
20 21 Þorsteinn ÞH 115 92,1 22 8,9 Raufarhöfn, Kópasker - 1
21 19 Happasæll KE 94 92,0 16 15,4 Keflavík
22 25 Keilir SI 145 89,0 18 12,3 Keflavík
23 23 Hraunsvík GK 75 85,4 15 13,2 Grindavík
24 18 Haukaberg SH 20 80,9 7 26,1 Grundarfjörður
25 22 Katrín SH 575 72,4 18 9,3 Ólafsvík, Arnarstapi, Rif
26 24 Sæþór EA 101 74,0 14 13,8 Dalvík
27 26 Askur GK 65 66,8 15 9,0 Grindavík
28 28 Reginn ÁR 228 54,5 9 11,5 Þorlákshöfn
29 29 Hafnartindur SH 99 51,9 11 14,4 Rif
30 27 Sigrún RE 303 44,7 20 5,5 Reykjavík
31 32 Gunnar Hámundarson GK 357 40,4 10 6,5 Keflavík
32 33 Gullfari HF 290 39,7 7 9,4 Hafnarfjörður, Grindavík
33 30 Sæbjörg EA 184 38,5 12 7,2 Grímsey
34 31 Dagrún HU 121 38,4 16 5,1 Skagaströnd
35 34 Svala Dís KE 29 18,9 5 6,6 Keflavík
36 36 Sandvíkingur ÁR 14 16,4 6 4,7 Þorlákshöfn
37 35 Níels Jónsson EA 106 15,3 4 4,5 Dalvík
38   Hafborg EA 152 8,0 3 3,3 Grímsey
39   Simma ST 7 5,8 2 3,0 Drangsnes

01.04.2014 21:45

Engin ný Svala Dís KE

Eins og greint var frá hérna á síðuni fyrir um 24 klukkustundum síðan þá var frétt um að Siggi á Svölu Dís KE hefði keypt Sjöfn EA og að sá bátur muni koma í staðin fyrir núverandi Svölu Dís KE,.

 

Ja það var nú 1.apríl og var þetta því gabbfrétt.  

Þó svo að Sjöfn EA væri örugglega ansi fínn bátur sem SVala Dís KE þá eftir sem áður mun Siggi áfram róa á sínum Skagastrandabáti.

Svala Dís KE

01.04.2014 21:23

Líf og fjör í Sandgerði

Það er búið að vera nóg um að vera í höfninni í Sandgerði núna undanfarna daga.

Reynir Sveinsson var þar á ferð 1 apríl og smellti þessum myndum af.

Allir kranan í noktun og löndunarbið

 

Daðey GK og Sædís Bára GK að bíða

 

 

Sædís Bára GK

 

Daðey GK virðst vera ansi vel í henni þrátt fyrir að Júlli skipstjóri sé erlendis núna

 

Stakasteinn GK sem Hjörtur skipstjóri á Njál RE á og gerir út

 

Muggur KE að sigla frá og Hafsteinn SK bíður

 

smá bið, og risahús bíður þess að verða iðandi af lífi þarna í bakgrunninum. Myndir Reynir Sveinsson

29.03.2014 11:08

Glæsilegur Magnús SH komin á veiðar

Hann er glæsilegur Magnús SH.  Nýverð kom hann til hafnar á Rifi eftir mjög miklar endurbætur sem fram fóru á Akranesi.  Mikill bruni kom í bátnum og var ákveðið í framhaldinu af því að klára endurbæturnar .

Heildarkostnaður við endurbæturnar á bátunum voru um 400 milljónir króna  og óhætt er að segja að báturinn sé orðinn ansi flottur.

Hvað var svo gert við bátinn.

hérna kemur listi yfir það sem var gert sem Þorgeir & Ellert á Akranesi tók saman.

1.  Skipt var um skut þannig að skipið lengdist um 1,4 metra og breidd bátsins helst aftur út.  Jafnframt voru lunningar aftast hækkaðar.  Mun stærri netalest varð til með þessum breytingum,

 

2. Smíðaður nýr toggálgi með palli og voðavindu.

 

3. Brúin var hækkuð upp þannig að nú er uendi rhenni rými í fullri hæð, hún var breikkuð og lengd aftur.  Í rýminu undir henni er tækjarými og skipstjóraklefinn.

 

4. Allt rafkerfi afturskips, í brú, frammi á millidekki og í hvalbaksrými var endurnýjað.

 

5.  Öll Siglinga- og fiskleitartæki endurnýjuð og brú endurinnréttuð og útbúin lítil setustofa bakborðsmeginn.

 

6. Smíðað var nýtt radarmastur ofan á brúna og sett þar upp fjarskiptakúla,

 

7. Gamla skorsteinshúsið úr járni fyrir aftan brú var fjarlægt og smíðað nýtt úr áli bakborðsmeginn aftan við brúnna.

 

8. Settur var nýr krani fyrir aftan brú,

 

9.  Allar vistarverur afturskips voru endurnýjaðar og m.a útbúinð nýtt baðherbergi og klósett.  Útbúin setustofa og öll aðstaða fyrir áhöfn í borðsal og eldhúsi endurbætt.

 

10. Vélarreisn breytt þannig að nú er gengið niður í vél úr bakborðsgangi.  

 

11. Sett upp nýtt verkstæði aftast í bakborðsgangi.

 

12. Bakborðsgangur klæddur og sett á hann Epoxy gólfefni.

 

13.  Veltitankur var færður frá hvalbak og er núna rétt fyrir framan brúna.

 

14. Smíðað var nýtt frammastur úr áli sem jafnframt er niðurgöngukappi niður á millidekk.

 

15. Settur upp nýr krani aftan við nýja frammastrið.

 

16. Loft á millidekki endureinangrað og klætt með plasthúðuðum krossvið.

 

17.  Nýr aðgerðarbúnaður frá Skaganum hf á millidekki,

 

18.  Lestin lengd fram inn í gamla asdikrýmið, súlur í lest fjarlægðar og settir burðarbitar í loft, búið til meira pláss fyrir kör í lestinni.

 

19.  Kæling í lest aukin

 

20.  Skipað var síðan almálað að utan ásamt millidekki, hvalbaksrými, lest og vélarrúmi niður að gólfi.

 

SVo að lokum koma hérna þrjár myndir  af bátnum.

Sú fyrsta er tekinn af bátnum þegar hann var fyrst keyptur

Magnús SH mynd Alfons Finnson

 

Næsta er eftir smá breytingar á bátnum og finnst mér hann ansi fallegur á þeirri mynd.

Magnús SH Mynd Markús Karl Valsson

 

Og að lokum mynd af bátnum eins og hann er núna,

Magnús SH Mynd Alfons Finnson

 

 

Og að lokum má geta þess að þegar að báturin fór  í fyrra í slipp þá var hann búinn með kvótann sinn, enn núna á hann allan kvótan óveiddan um 700 tonn.  og hefur báturinn hafið veiðar og landað 65 tonnum þegar þetta er skrifað,

 

Vil síðuritari að lokum óska áhöfn og eigendum Magnúsar til hamingju með glæsilegan bát.

 

29.03.2014 10:00

Nýr bátur í stað fyrir Blíðu VE

Eins og greint var frá hérna á síðunni þá kom upp vélarbilun í Blíðu VE frá Vestmannaeyjum og við það þá varð báturinn úr leik.  Blíða VE var í flokki með bátum undir 8 BT.  

Georg sem gerir út Blíðu VE var ekki lengi að redda sér öðrum báti og keypti hann smábátinn Kló RE og silgdi honum til Vestmannaeyja fyrir nokkrum dögum síðan.  

Nýi báturinn er nokkru stærri enn sá gamli eða 10,6 BT og við það að Georg fær sér nýjan bát þá einnig lendir hann í öðrum flokki hérna á síðunni.  Núna færist báturinn í flokk 8 til 13 BT báta.  og þar er nú annar VE bátur, Hlöddi VE.  Þar sem Georg hefur verið einn að róa á Blíðu VE þá mun þurfa kraftaverk er hann ætlar sér að blanda sér í toppinn, því í þessum flokki höfum við t.d Glað SH, Kviku SH, Adda Afa GK og AKraberg SI svo dæmi séu tekinn,

Enn allt er hægt og hann sýndi það svo sannarlega bæði í janúar og í febrúar að hann er fiskinn kallinn.

 

Varðandi Kló RE þá er hann smíðaður árið 1990 og lengdur 2003. Um borð í bátnum eru tvær vélar samtals um 400 hestöfl.  

Báturinn réri svo til öll ár fram til ársins 2006 enn var lítið gerður út eftir það.  Báturinn hefur komið nokkuð oft með í kringum 6 tonn að landi í einum róðri enn kom fyrir 13 árum síðan drekkhlaðinn til Sandgerðis á línu því landað var úr bátnum 8,4 tonnum.  

Þannig að nýi báturinn hefur fiskisögu á bakvið sig og verður gaman að fylgjast með Georgi á nýja bátnum,

Kló RE( Nýja Blíða VE). Mynd Haraldur Gunnarsson

26.03.2014 21:23

Góð veiði hjá Litlatindi SU

vetrarvertíðin stendur núna yfir og við höfum fengið fregnir af því að bátar frá suðurnesjunum sem og Breiðarfirðinum hafa verið að mokveiða.  Þó svo að það sé alltaf gaman að fylgjast með mokveiði bátanna þá er samt sem áður bátur á Austurlandinu sem á nokkura athygli skilið.

Á netalistanum hérna á síðunni þá höfum við séð að þrír bátar frá Hornafirði eru að einoka öll þrjú efstu sætin á listanum.  það hefur verið þannig svo til frá áramótum.  Ef Hornafjörður er undanskilin þá eru engir netabátar stærri enn 10 BT að róa á öllu austurlandinu.  

Undir 8 BT þá eru í það minnsta þrír bátar að róa á netum.  Hafþór SU sem landar á Stöðvarfirði, Haförn I SU sem landar á Mjóafirði og Litlitindur SU sem landar á Fáskrúðsfirði,

 

Litlitindur SU er nú nokkuð sérstakur bátur þar sem hann er búin að vera í eigu sama manns síðan 1985 og er báturinn einn af elstu smábátum á landinu sem hefur verið gerður út undir sama nafni öll þessi ár.  Þessi bátur hefur oft verð ansi algengur á listunum hérna á siðunni og oft fiskað ævintýralega vel þrátt fyrir að vera nú ekki stór og þar að auki opinn bátur.  

 

Jóhannes Jóhannesson útgerðarmaður og skipstjóri á bátnum hefur haldið tryggð við eitt veiðarfæri flest öll þessi ár og er það netin.   Núna í mars þá er báturinn kominn á toppinn yfir báta að 8 BT.  

Ekki er nú langt fyrir hann að fara út því hann stímir í 10 til 15 mínúntur og er að leggja 34 net, og hefur fengið í þau núna undanfarna daga 2,2 til 3 tonn í róðri.  Var hann að róa með 8 tommu möskva enn skipti yfir í 6,5 tommu möskva, þar sem að meira verð fæst fyrir minni þorskinn enn þann stóra.   Eins og hann sagði sjálfur þá er hann ekki langt frá loðnuverksmiðjunni að legga netin.  

Fyrir ekki svo löngu síðan þá fór báturinn suður til Sandgerðis til Sólplasts og var þar lengdur um 2 metra og settur flotkassi á bátinn.  Og burðurinn í bátnum er ansi mikill.  Jóhannes sagði t.d að báturinn hefði komið með til hafnar eftir breyingu um 4,5 tonn í einni löndun og það sá ekki það mikið á bátnum.  

Litlitindur SU Mynd Óðinn Magnússon

 

 

25.03.2014 18:02

Frystitogarar árið 2014

Listi númer 3

 


Nokkur hreyfing er á skipunum á þessum lista og Arnar HU kom með 1316 tonn eftir um mánaðartúr og er þar með kominn á toppinn.  enn togarinn var í Barnetshafinu,

Höfrungur III AK var með 981 tonn í tveim löndununm

Vigri RE 786 tonn í einni löndun

Barði NK var með 711 tonn í þrem löndunum ,

 

Sæti Sæti Síðast Nafn Afli Landanir Mest meðalafli
1 10 Arnar HU 2098,9 2 1316 1049
2 5 Höfrungur III AK 2013,9 5 569 403
3 1 Kleifaberg RE 1610,2 2 1052 805
4 8 Vigri RE 1609,1 2 822 804
5 4 Örfirsey RE 1506,5 3 654 502
6 2 Mánaberg ÓF 1445,5 2 847 723
7 3 Þerney RE 1379,4 1 1379  
8 11 Barði NK 1316,8 5 375 263
9 12 Málmey SK 1273,7 2 678 636
10 13 Hrafn GK 1205,6 5 365 241
11 7 Hrafn Sveinbjarnarsson GK 1145,4 4 372 286
12 16 Oddeyrin EA 1008,7 2 523 504
13 6 Sigurbjörg ÓF 976,2 3 535 325
14 17 Baldvin Njálsson GK 954,1 2 568 477
15 9 Gnúpur GK 794,2 2 522 397
16 14 Brimnes RE 714,1 2 576 357
17 15 Guðmundur í Nesi RE 556,8 2 300 278
18 18 Júlíus Geirmundsson ÍS 241,9 1 242  
19 19 Örvar SK 230,2 1 230  

Tenglar