Aflafrettir.is

Reglur Síðunnar

Heimilt er að nota efni af síðunni. 
1.Geta verður heimildar, þannig að heimildin sé jafnframt tengill inná www.aflafrettir.is
2. Bannað er að taka einstaka lista og birtar annarstaðar.  en nota má efni úr listunum í fréttir

   

30.07.2014 20:43

36 ára ódrepandi bátar

Núna gengur yfir bylgja af nýsmíðum af öllum stærðu og gerðum.  nýir 30 tonna bátar og stór uppsjávarskip koma hérna á færibandi.  Sömuleiðs hefur verið nokkuð um að útgerðir og eigendur báta láti breyta þeim, stækka t.d Bryndís SH og Húni HU.  

Og því vekur það nokkra athygli þegar bátur sem var smíðaður árið 1978 er aftur kominn til veiða eftir að honum var skipt út fyrir nýrri bát, og má segja að tveir bátar sem voru smíðaðir á Skagaströnd árið 1978 láta ekki svo auðveldlega ryðja sér úr vegi.

Ragnar Alfreðs GK sem hafði verið gerður út frá Sandgerði á línu og handfæri, var skipt út fyrir nýrri bát árið 2012.   Sá bátur fékk nafnið Sædís Bára GK.   Sædís Bára GK var svo til sérsmíðuð fyrir eigendur bátsins og hóf veiðar í júlí árið 2012.  Útgerðarsaga bátsins náði því miður ekki nema tæpum tveimur árum því báturinn eyðilagðist í miklum eldi þar sem báturinn lá í Sandgerðishöfn  þann 13 júní 2014.  Þar sem að Sædís Bára GK eyðilagðist þá var þeim gamla ýtt á flot, enn hann var uppi slippnum í Njarðvík og  hóf því Ragnar Alfreðs GK að róa ákkúrat tveimur árum eftir að Sædís Bára GK hóf fyrst róðra.

Sædís Bára GK ónýt eftir brunann Mynd Gísli Reynisson

 

Þetta atvik leiðir hugann af öðru atviki þar sem að stysturbátur Ragnars Alfreðs GK kemur við sögu.  Nefnilega Sunna Líf KE.

1523 sem er bátur smíðaður eins og Ragnar Alfreðs GK á Skagaströnd árið 1978 hafði verið gerður út á netum frá Keflavík og Sandgerði í hátt í áratug þegar að eigendur Sunnu Lífar KE ákváðu að stækka bátinn og keyptu annan skagastrandar bát.  1959 í september árið 2007 og skírðu hann Sunna Líf KE.  Sá bátur er samskonar og Svala Dís KE sem er gerður út frá Keflavík.

1959 Sunna Líf KE Mynd Gísli Reynisson

 

Í miklu óveðri í lok janúar árið 2008 og í flóði þá gerðist það að Sunna Líf KE sem lá við bryggju í Keflavík, að báturinn slóst við bryggjuna og gat kom á skrokkinn á bátnum og hann sökk við bryggjuna.  Í miklum flóðum þá fara margar bryggjunar í Keflavík á kaf og það gerðist þessa nótt þegar að báturinn sökk.  Í kjölfarið á þessu þá var báturinn afskráður í apríl 2008.  Gert var við bátinn sem tók um heilt ár og var síðan báturinn seldur til Hólmavíkur og heitir þar Simma ST og hefur verið gerður út þar síðan.

1959 Sunna Líf KE í Keflavíkurhöfn, og unnið er að ná bátnum upp. Mynd Gísli Reynisson

 

Síðuritari var í Keflavík þegar að báturinn var hífður á land og setti 32 myndir í albúm sem hægt er að  skoða hérna

 

Það sem þessir tveir atburðir eiga sameiginlegt með Sædísi Báru GK og 1959 Sunnu Líf KE er að í báðum þessum tilfellum þá var verið að koma með stærri og yngri báta fyrir bátanna sem voru smíðaðir árið 1978.  Og þar sem að báðir bátarnir skemmdust í sitthvorum atburðinum þá komu þessir tveir bátar sem eru smíðaðir árið 1978, aftur í útgerð.  og í dag þá gerir útgerðin ennþá út Sunnu Líf KE sem er smíðuð 1978 og Ragnar Alfreðs GK er aftur kominn á veiðar.  

1523 Sunna Líf KE á leið til Ólafsvíkur í fylgd 711 Ólaf Magnússonar 2002. Mynd Jónas Árnason

 

Ragnar Alfreðs GK Mynd Markús Karl Valsson

 

Báðir þessir bátar halda því uppá 36 ára afmæli sitt í ár og  kanski má segja að þessi gömlu bátar hafi sál sem erfitt er að kveða niður.

 

 

30.07.2014 00:13

Makrílveiðar í Færi í Júlí

Listi númer 8.

 

Núna eru 85 bátar komnir á veiðar og búið er að landa rúmum 1600 tonnum,

 

og nafni minn á Pálínu Ágústdóttir GK er seigur.  hann er búinn að hanga í öðru sætinu ansi marga lista og það hlaut að koma að því að hann næði toppnum.  var báturinn með 16 tonn í 2 róðrum og þar af 9 tonn í einni löndun sem landað var í Sandgerði.  

 

Pálína Ágústdóttir GK Mynd Gísli Reynisson, Mynd tekin árið 2013.

 

Ólafur HF er ekki langt á eftir og var með 7,5 tonn í 2

Brynja SH 9,5 tonn í 3

 

Máni II ÁR er kominn í fjórða sætið og va rmeð 23 tonn í 3 róðrum 

og hinn Máninn , Máni ÁR var með 14 tonn í 2

 

Stakkhamar SH 13,6 tonn í 3

 

Blíða SH 9,7 tonn í 3, enn hann ásamt Valþóri GK eru langstærstu bátarnir á þessum veiðum núna í ár á handfærunum 

Guðrún Petrína GK 12 tonn í 3

Sæti Áður Nafn Afli Róðrar Mest Höfn
1 2 Pálína Ágústsdóttir GK 1 75,6 18 8,8 Sandgerði, Keflavík, Ólafsvík, Arnarstapi
2 1 Ólafur HF 200 71,2 21 6,2 Grindavík, Keflavík, Rif, Ólafsvík, Arnarstapi, Hafnarfjörður
3 3 Brynja SH 237 68,0 17 8,4 Ólafsvík, Keflavík, Hafnarfjörður
4 8 Máni II ÁR 7 61,6 15 8,1 Þorlákshöfn, Keflavík
5 4 Dögg SU 118 55,2 10 11,8 Þorlákshöfn, Ólafsvík, Arnarstapi
6 5 Siggi Bessa SF 97 55,1 13 6,8 Grindavík, Ólafsvík, Rif, Arnarstapi, Keflavík, Hafnarfjörður
7 6 Daðey GK 777 49,4 15 5,9 Grindavík, Keflavík, Ólafsvík, Rif, Hafnarfjörður
8 11 Stakkhamar SH 220 46,8 13 6,8 Rif
9 7 Tryggvi Eðvarðs SH 2 43,9 14 5,3 Rif, Ólafsvík, Hafnarfjörður
10 9 Álfur SH 414 41,4 13 4,9 Keflavík, Ólafsvík, Rif, Arnarstapi
11 10 Ingibjörg SH 174 41,0 18 5,4 Sandgerði, Arnarstapi, Rif
12 12 Litli Hamar SH 222 40,5 18 5,6 Rif
13 16 Særif SH 25 36,7 17 4,3 Rif, Ólafsvík, Hafnarfjörður
14 15 Sæhamar SH 223 36,5 14 6,0 Rif
15 14 Fjóla GK 121 34,8 11 7,0 Keflavík, Arnarstapi, Rif
16 19 Eiður ÓF 13 34,3 12 4,1 Ólafsvík, Rif
17 21 Signý HU 13 33,9 13 7,3 Keflavík, Ólafsvík, Arnarstapi
18 18 Alda HU 112 33,7 14 4,2 Ólafsvík
19 17 Strekkingur HF 30 33,6 10 5,6 Grindavík, Keflavík, Rif, Arnarstapi
20 22 Óli Magg BA 30 33,1 11 5,4 Keflavík, Ólafsvík, Arnarstapi, Rif, Grindavík
21 13 Fjóla SH 7 32,9 9 7,9 Stykkishólmur
22 20 Addi afi GK 97 32,7 12 6,5 Keflavík, Sandgerði, Ólafsvík, Rif
23 27 Máni ÁR 70 32,3 10 7,5 Grindavík, Keflavík, Ólafsvík, Þorlákshöfn
24 26 Örninn ÓF 28 29,2 15 7,5 Ólafsvík, Arnarstapi, Rif, Hafnarfjörður, Keflavík
25 25 Mangi á Búðum SH 85 24,1 19 3,8 Ólafsvík, Rif, Arnarstapi
26 23 Hringur GK 18 23,0 11 5,3 Hafnarfjörður, Rif, Arnarstapi, Keflavík
27 24 Kiddi RE 89 22,1 10 4,2 Keflavík, Ólafsvík, Rif, Arnarstapi, Reykjavík
28 28 Bjössi AK 19 20,8 13 4,3 Akranes, Ólafsvík, Rif, Arnarstapi
29 33 Svala Dís KE 29 20,7 6 5,5 Ólafsvík, Keflavík, Arnarstapi
30 30 Nanna Ósk II ÞH 133 20,1 9 6,0 Rif, Ólafsvík
31 40 Fönix BA 123 19,6 7 6,7 Arnarstapi, Ólafsvík, Rif
32 35 Siggi Gísla EA 255 18,6 15 4,5 Keflavík, Sandgerði, Ólafsvík, Grindavík
33 34 Borgar Sig AK 66 18,5 7 4,3 Ólafsvík, Rif
34 45 Blíða SH 277 18,2 10 5,2 Keflavík, Ólafsvík
35 41 Gosi KE 102 17,6 11 3,6 Keflavík, Sandgerði, Ólafsvík, Rif
36 36 Magnús HU 23 17,2 7 3,9 Hafnarfjörður, Keflavík, Ólafsvík, Arnarstapi
37 31 Andey GK 66 17,2 11 2,6 Grindavík, Keflavík
38 32 Hlöddi VE 98 16,7 7 3,8 Vestmannaeyjar, Keflavík, Ólafsvík, Arnarstapi, Þorlákshöfn
39 29 Ísak AK 67 16,6 9 5,3 Akranes, Ólafsvík, Rif
40 42 Guðbjörg GK 666 15,7 10 5,2 Keflavík, Ólafsvík, Grindavík, Sandgerði
41 60 Guðrún Petrína GK 107 14,8 4 5,6 Sandgerði
42 44 Emilía AK 57 13,8 8 3,4 Akranes, Ólafsvík, Rif, Arnarstapi
43 39 Æskan GK 506 13,7 12 3,3 Keflavík
44 52 Bergur Vigfús GK 43 13,5 9 4,8 Sandgerði, Ólafsvík
45 48 Víxill II SH 158 12,9 7 2,6 Rif
46 37 Björg Hallvarðsdóttir AK 15 12,7 9 4,0 Keflavík, Ólafsvík
47 43 Anna SH 13 11,9 4 3,5 Rif, Ólafsvík
48 50 Dísa GK 136 11,9 8 2,6 Keflavík
49 38 Ingunn Sveinsdóttir AK 91 11,8 11 4,2 Akranes, Ólafsvík, Rif
50 46 Anna María ÁR 109 10,8 7 2,8 Þorlákshöfn, Sandgerði, Keflavík
51 49 Guðbjörg Kristín KÓ 6 9,3 10 1,9 Keflavík
52 55 Guðborg NS 136 8,8 7 3,0 Keflavík, Hafnarfjörður
53 51 Stakkavík GK 85 8,2 6 2,8 Grindavík, Keflavík, Ólafsvík
54 47 Tumi EA 84 7,7 8 2,2 Keflavík, Ólafsvík, Grundarfjörður
55 54 Andri SH 450 7,6 7 2,2 Rif
56 77 Óli Gísla HU 212 7,1 4 5,4 Ólafsvík
57 69 Íslandsbersi HU 113 6,9 5 2,5 Ólafsvík
58 56 Sæljómi BA 59 6,8 6 2,2 Keflavík, Rif
59 57 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 6,1 4 2,1 Rif
60 53 Hreggi AK 85 6,0 8 2,1 Akranes, Arnarstapi, Ólafsvík, Keflavík
61 58 Herja ST 166 5,9 9 1,3 Hólmavík
62 59 Geisli SH 41 5,8 7 1,4 Ólafsvík
63 68 Gottlieb GK 39 5,3 4 2,6 Sandgerði
64 74 Gulley KE 31 5,3 5 1,6 Keflavík
65 62 Bessa SH 175 4,4 9 1,2 Rif, Arnarstapi
66 63 Hlökk ST 66 3,6 7 1,5 Hólmavík
67 61 Húni BA 707 3,1 2 2,5 Brjánslækur
68 65 Brynjar KE 127 3,0 6 1,0 Keflavík
69   Valþór GK 123 2,7 3 1,7 Keflavík, Sandgerði, Hafnarfjörður
70 64 Ísöld BA 888 2,6 2 2,2 Brjánslækur
71 66 Karl Magnús SH 302 2,5 6 1,0 Arnarstapi, Ólafsvík
72 73 Hjördís HU 16 1,7 3 0,8 Ólafsvík
73 72 Bolli KE 400 1,5 4 0,6 Keflavík
74 71 Guðrún BA 127 1,5 5 0,6 Arnarstapi, Ólafsvík
75 67 Sigrún AK 71 1,3 5 0,4 Keflavík, Ólafsvík, Rif
76   Vísir SH 77 1,3 1 1,3 Hafnarfjörður
77 75 Straumur ST 65 1,2 4 0,5 Hólmavík, Drangsnes
78 76 Kristleifur ST 82 1,1 4 0,6 Hólmavík
79   Halldóra GK 40 0,7 2 0,4 Keflavík, Hafnarfjörður
80   Guðmundur Jónsson ST 17 0,5 2 0,4 Drangsnes

30.07.2014 00:02

Bátar að 13 BT í júlí

Bátar að 13 BT í júlí.  listi númer 7.

 

jahérna það vantar ekki að  það er kominn spenna í toppslaginn.  

Akraberg ÓF va rmeð 7,1 tonn í einni löndun 

enn Sævar SF 11,7 tonn í 3  og fór þar með á toppinn, 

 

Jónína EA 7,7 tonn í 4

 

Sæti áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarf Höfn
1 2 Sævar SF 272 47,3 11 8,3 Handfæri Hornafjörður
2 1 Akraberg ÓF 90 46,8 7 8,5 Handfæri, Lína Ólafsfjörður, Siglufjörður
3 3 Gísli KÓ 10 34,8 7 8,4 Handfæri Suðureyri, Flateyri
4 4 Sólrún EA 151 29,2 11 3,6 Lína Árskógssandur, Siglufjörður
5 7 Björg Hauks ÍS 33 28,8 10 4,1 Lína Ísafjörður
6 9 Berti G ÍS 727 28,4 13 3,6 Lína Suðureyri
7 5 Særún EA 251 25,4 11 3,7 Lína Árskógssandur
8 6 Eydís EA 44 24,3 4 6,2 Handfæri Skagaströnd, Dalvík
9 15 Jónína EA 185 24,3 15 3,5 Lína, Handfæri Grímsey
10 10 Lilja SH 16 23,8 7 5,3 Handfæri Skagaströnd, Bolungarvík
11 12 Blíða VE 26 23,6 11 3,4 Lína Vestmannaeyjar
12 8 Blossi ÍS 225 23,1 7 5,9 Handfæri Flateyri, Bolungarvík
13 13 Már ÍS 125 20,9 10 3,2 Handfæri Flateyri
14 14 Þerna SH 350 19,2 8 3,5 Lína Rif
15 16 Björgvin SH 500 19,0 10 2,9 Handfæri Bolungarvík
16 11 Toni EA 62 18,4 5 5,1 Handfæri Siglufjörður, Dalvík, Skagaströnd
17 20 Arnar II SH 557 17,6 7 3,7 Handfæri Skagaströnd
18 21 Finnbjörn ÍS 68 17,3 5 5,2 Handfæri Bolungarvík
19 18 Stella GK 23 16,9 6 4,4 Lína Skagaströnd
20 19 Hringur ÍS 305 16,4 6 4,0 Handfæri Flateyri
21 17 Siggi Bjartar ÍS 50 15,8 8 3,1 Lína, Handfæri Bolungarvík
22 27 Birta Dís GK 135 15,6 6 5,0 Handfæri Vestmannaeyjar
23 22 Lundey ÞH 350 13,8 16 1,0 Handfæri Húsavík
24 23 Maggi Jóns KE 77 13,0 5 3,7 Handfæri Bolungarvík
25 24 Norðurljós ÍS 3 12,9 6 4,0 Handfæri Ísafjörður
26 25 Konráð EA 90 12,7 6 3,5 Handfæri Grímsey
27 26 Njörður BA 114 12,3 8 2,7 Handfæri Tálknafjörður
28 34 Freydís NS 42 12,2 4 3,3 Lína Bakkafjörður
29 28 Fríða SH 565 10,7 6 2,9 Grásleppunet Stykkishólmur
30 29 Garðar ÞH 122 10,6 14 1,0 Handfæri Þórshöfn
31 30 Gunnar Leós ÍS 112 10,5 4 3,0 Lína Bolungarvík
32 32 Hróðgeir hvíti NS 89 10,5 15 1,0 Handfæri Bakkafjörður
33 33 Straumur EA 18 10,4 14 1,2 Handfæri Kópasker - 1, Dalvík, Grímsey, Raufarhöfn
34 31 Mars HU 41 10,0 11 2,2 Skötuselsnet Bolungarvík
35 63 Gísli BA 245 9,3 2 5,8 Handfæri Patreksfjörður
36 35 Bjargey ÞH 278 9,1 5 4,2 Handfæri Húsavík
37 37 Ás NS 78 9,0 14 0,8 Handfæri Bakkafjörður
38 64 Brá ÍS 106 8,8 5 3,6 Handfæri Súðavík, Bolungarvík
39 36 Herdís SH 173 8,7 4 3,4 Handfæri Suðureyri
40 38 Magnús Jón ÓF 14 8,5 11 0,9 Handfæri Siglufjörður, Ólafsfjörður
41 47 Fálkatindur NS 99 8,2 15 0,8 Handfæri Borgarfjörður Eystri
42 39 Högni NS 10 8,2 4 3,9 Lína Borgarfjörður Eystri
43 40 Sæborg SU 400 8,1 14 0,8 Handfæri Breiðdalsvík
44 41 Oddur Guðjónsson SU 100 8,0 13 0,8 Handfæri Breiðdalsvík
45 42 Fróði ÞH 81 8,0 12 0,8 Handfæri Bakkafjörður
46 43 Bára ÞH 10 7,9 13 0,9 Handfæri Raufarhöfn
47 44 Helga Sæm ÞH 78 7,7 13 0,8 Handfæri Bakkafjörður
48 49 Eiki Matta ÞH 301 7,4 15 1,0 Handfæri Húsavík
49 45 Fönix ÞH 24 7,4 14 0,8 Handfæri Raufarhöfn
50 46 Hólmi NS 56 7,3 12 0,9 Handfæri Vopnafjörður
51 62 Sæljón NS 19 6,9 4 2,7 Handfæri Vopnafjörður
52 60 Eydís NS 320 6,8 9 0,8 Handfæri Borgarfjörður Eystri
53 48 Hafaldan EA 190 6,7 10 0,8 Handfæri Grímsey
54 50 Emil NS 5 6,6 2 3,3 Lína Borgarfjörður Eystri
55 65 Signý ÞH 123 6,6 12 1,7 Handfæri Raufarhöfn
56 51 Sæfaxi NS 145 6,5 3 2,6 Lína Borgarfjörður Eystri
57 52 Svalur BA 120 6,5 2 3,8 Lína Patreksfjörður
58 53 Grímur AK 1 6,5 11 0,8 Handfæri Akranes
59 54 Edda SI 200 6,5 10 0,8 Handfæri Siglufjörður
60 59 Guðmundur Þór SU 121 6,4 13 0,9 Handfæri Breiðdalsvík
61 55 Elín ÞH 82 6,3 9 0,8 Handfæri Skagaströnd
62 57 Ólöf NS 69 6,1 8 1,5 Handfæri Bakkafjörður, Vopnafjörður
63 58 Aron ÞH 105 6,1 11 0,9 Handfæri Húsavík
64 61 Brana HF 24 6,0 7 1,1 Handfæri Tálknafjörður
65 82 Fálki ÞH 35 5,8 5 2,1 Handfæri Kópasker - 1, Siglufjörður
66 66 Hafsvala HF 107 5,7 8 1,1 Handfæri Sandgerði, Grindavík
67 67 Bjarmi HU 33 5,5 9 0,9 Handfæri Skagaströnd
68 68 Fanney EA 82 5,5 9 0,8 Handfæri Grímsey, Dalvík, Siglufjörður
69 69 Unnur ÁR 10 5,4 9 1,0 Handfæri Þorlákshöfn
70 70 Freymundur ÓF 6 5,4 9 0,8 Handfæri Ólafsfjörður, Siglufjörður

29.07.2014 23:57

Bátar að 15 BT í júlí

Bátar að 15 BT í júlí.  Listi númer 8.

 

Þórkatla GK var með 17 tonn í 3 róðrum og er kominn með nokkuð gott forskot á næstu báta

Þórkatla GK Mynd Ragnar Pálsson

 

Guðmundur Einarsson IS og Auður Vésteins SU eru svo til með sama afla því það munar ekki nema 50 kílóum á milli þeirra

Guðmundur Einarsson ÍS er með 111,099  og Auður Vésteins SU 111,049

 

Guðmundur á Hópi GK var með 21 tonn í 3 róðrum á línu 

 

Guðrún KE heldur áfram að fiska vel á handfærin og va rmeð 7,3 tonn í 2

Halldór NS 9,2 tonn í einni löndun

Sæti áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarf Höfn
1 1 Þórkatla GK 9 119,0 23 7,3 Lína Siglufjörður
2 3 Guðmundur Einarsson ÍS 155 111,1 25 9,5 Lína Bolungarvík
3 2 Auður Vésteins SU 88 111,0 23 10,7 Lína Stöðvarfjörður
4 4 Hópsnes GK 77 105,9 23 8,5 Lína Siglufjörður
5 5 Einar Hálfdáns ÍS 11 98,0 21 6,9 Lína Bolungarvík
6 6 Kristján HF 100 78,8 19 7,1 Lína Stöðvarfjörður
7 8 Bliki ÍS 203 64,4 17 5,4 Lína Suðureyri
8 7 Jóhanna G ÍS 56 62,8 12 7,6 Lína Flateyri
9 13 Kristján ÍS 816 60,4 18 6,0 Handfæri, Lína Suðureyri
10 12 Oddur á Nesi SI 76 59,8 11 7,8 Lína Siglufjörður
11 10 Steinunn HF 108 55,5 17 5,2 Lína Flateyri
12 9 Jonni ÓF 86 55,0 11 7,4 Lína Siglufjörður
13 11 Alda HU 312 48,1 11 7,5 Lína Skagaströnd
14 14 Von GK 113 41,6 8 6,5 Lína Skagaströnd
15 29 Guðmundur á Hópi GK 203 37,5 9 9,2 Lína, Handfæri Skagaströnd
16 17 Halldór NS nýi 37,1 6 9,8 Lína Bakkafjörður
17 16 Gísli Súrsson GK 8 36,4 9 7,7 Lína Stöðvarfjörður
18 18 Guðrún KE 20 34,0 7 6,2 Handfæri Suðureyri
19 15 Viggi NS 22 31,4 6 8,4 Lína Vopnafjörður
20 19 Sjávarperlan ÍS 313 29,6 10 4,6 Lína Flateyri
21 27 Lukka SI 57 27,8 9 4,2 Lína Siglufjörður
22 24 Kaldi SI 26,5 6 7,3 Lína, Handfæri Siglufjörður
23 20 Hrefna ÍS 267 26,0 6 5,5 Lína, Handfæri Suðureyri
24 21 Mávur SI 96 23,7 5 5,9 Lína Siglufjörður
25 22 Guðmundur Sig SU 650 23,3 6 5,9 Lína Hornafjörður
26 23 Benni SU 65 21,0 6 4,6 Lína Hornafjörður, Breiðdalsvík
27 25 Indriði Kristins BA 751 19,4 5 5,8 Handfæri, Lína Súðavík, Tálknafjörður
28 26 Glettingur NS 100 19,2 5 5,1 Lína Borgarfjörður Eystri
29 33 Hrólfur Einarsson ÍS 255 18,0 6 5,2 Handfæri Flateyri
30 28 Öðlingur SU 19 16,8 4 4,7 Lína Djúpivogur
31 32 Digranes NS 124 16,4 6 3,3 Lína Bakkafjörður
32 30 Flugalda ÓF 15 15,3 6 4,4 Lína Siglufjörður
33 31 Narfi SU 68 14,6 2 8,1 Lína Stöðvarfjörður
34 34 Sæunn Sæmundsdóttir ÁR 60 11,3 6 3,1 Handfæri, Lína Þorlákshöfn
35 36 Gunnar KG ÞH 34 11,0 14 0,9 Handfæri Þórshöfn
36 35 Sæli BA 333 10,4 2 5,5 Lína Tálknafjörður
37 37 Sunna Líf KE 7 10,1 8 3,0 Skötuselsnet Sandgerði
38 38 Unnar ÍS 300 10,0 3 4,1 Handfæri Bolungarvík
39 41 Sædís ÍS 67 9,9 9 2,0 Skötuselsnet Bolungarvík
40 44 Björn EA 220 9,3 3 3,7 Lína Grímsey
41 39 Birta BA 72 8,7 2 7,9 Handfæri Patreksfjörður
42 40 Fengur ÞH 207 8,6 11 0,9 Handfæri Dalvík, Grímsey
43 50 Ragnar Alfreðs GK 183 7,8 4 3,7 Handfæri Sandgerði
44 42 Gyða Jónsdóttir EA 20 7,8 3 4,3 Lína, Handfæri Grímsey
45 46 Gunnþór ÞH 75 7,5 11 0,8 Handfæri Raufarhöfn
46 45 Vöttur SU 250 7,1 13 0,8 Handfæri Breiðdalsvík
47 43 Ársæll Sigurðsson HF 80 6,8 7 2,2 Handfæri Grindavík, Sandgerði
48 49 Margrét SU 4 6,2 13 1,0 Handfæri Djúpivogur
49 47 Halldór NS 302 6,0 4 2,8 Handfæri Bakkafjörður
50 48 Ver AK 27 5,3 8 0,8 Handfæri Norðurfjörður - 1
51 51 Jón Pétur RE 411 4,8 6 1,1 Handfæri Grindavík
52 52 Þingey ÞH 51 4,8 14 0,7 Handfæri Húsavík
53 54 Skúli ST 75 4,7 6 1,3 Lína, Handfæri Drangsnes
54   Finni NS 21 4,5 2 2,3 Lína Bakkafjörður
55 53 Arney HU 36 4,2 6 0,8 Handfæri Skagaströnd
56 55 Díana NS 131 3,5 9 0,7 Handfæri Seyðisfjörður
57 56 Máni ÞH 98 2,9 1 2,9 Lína Húsavík
58 57 Anný SU 71 1,4 5 0,7 Handfæri Mjóifjörður - 1
59   Muggur KE 57 0,6 1 0,6 Lína Skagaströnd

29.07.2014 23:48

Bátar yfir 15 BT í júlí

Bátar yfir 15 BT í júlí.  Listi númer 7.

 

Það er mjótt á mununum hjá tveim efstu bátunum enn það lítur út fyrir að Fríða Dagmar ÍS hafi það af að hanga efstur í júlí,

báturinn var með 32,4 tonn í 5

Hálfdán Einarsson IS 35 tonn í 4

Fríða Dagmar ÍS mynd Grétar Þór

 

 

Hafdís SU 29,5 tonn í 4

Jónína Brynja ÍS 21,5 tonn í 4

 Kolbeinsey EA 4,8 tonn í 2

Kristín ÍS 6,2 tonn í einni löndun

 

Sæti áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarf Höfn
1 1 Fríða Dagmar ÍS 103 153,8 23 10,7 Lína Bolungarvík
2 2 Hálfdán Einarsson ÍS 128 149,7 22 11,9 Lína Bolungarvík
3 3 Hafdís SU 220 139,8 24 8,6 Lína Eskifjörður, Neskaupstaður
4 4 Jónína Brynja ÍS 55 116,2 16 12,0 Lína Bolungarvík
5 5 Gulltoppur GK 24 66,4 11 7,3 Lína Djúpivogur
6 6 Kolbeinsey EA 252 27,1 13 4,4 Handfæri Grímsey
7 7 Kristín ÍS 141 24,2 5 6,6 Lína Ísafjörður
8 8 Brimnes BA 800 9,8 1 9,8 Lína Patreksfjörður
9 9 Nökkvi ÁR 101 8,6 11 1,0 Handfæri Þorlákshöfn
10 10 Dagrún HU 121 7,5 10 0,8 Handfæri Skagaströnd
11   Rán GK 91 3,7 2 3,4 Lína Siglufjörður
12   Tjaldur ll ÞH 294 2,7 4 0,8 Handfæri Patreksfjörður
13 11 Sæbjörn ÍS 121 2,1 1 2,1 Lína Bolungarvík
14   Hilmir ST 1 1,9 4 0,7 Handfæri Drangsnes
15 12 Glófaxi ll VE 301 0,8 2 0,6 Handfæri Vestmannaeyjar
16   Davíð NS 17 0,5 1 0,5 Handfæri Akranes

29.07.2014 23:40

Bátar að 8 BT í júlí

Bátar að 8 BT í júlí.  listi númer 8.

 

Nei þeir á Bryndísi ætla sér ekkert að gefa eftir toppsætið.  báturinn var með 5,4 tonn í 2 róðrum núna og er kominn aftur á toppinn eftir að hafa misst  það til Hafsólar KÓ á lista númer 7.

Hulda ÍS fer úr fjórða sætinu og í það annað og var með 6,3 tonn í 3

Húni HU 5,4 tonn í einni löndun 

Sella GK 6 tonn í 2

 

Ásþór RE er að klirfa ofar og ofar á listann og var núna með 3,1 tonn í einni löndun

Þorgrímur SK 3,5 tonn í einni löndun á línu

garðar ÍS 5,3 tonn í einni löndun

Sörli ST 3,8 tonn í 2

Valur ST 2 tonn í 2

Sandra GK tekur risastökk upp listann og var með 4,5 tonn í einni löndun,

 

Sæti áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarf Höfn
1 2 Bryndís SH 128 30,9 8 5,3 Handfæri Bolungarvík
2 4 Hulda ÍS 40 27,3 14 3,4 Handfæri Bolungarvík
3 1 Hafsól KÓ 11 26,3 14 2,0 Handfæri Flateyri, Bolungarvík
4 5 Húni HU 62 26,0 8 5,4 Handfæri Skagaströnd
5 3 Hanna SH 28 24,4 9 4,5 Handfæri Bolungarvík
6 6 Albatros ÍS 111 21,0 11 4,5 Handfæri Bolungarvík
7 9 Sella GK 225 19,5 6 4,1 Handfæri Suðureyri
8 8 Garri BA 90 17,3 10 2,4 Handfæri Tálknafjörður
9 10 Diddi KE 56 16,8 6 4,0 Handfæri Bolungarvík
10 7 Vinur SH 34 16,2 3 5,7 Handfæri Skagaströnd, Bolungarvík
11 15 Ásþór RE 395 14,7 7 3,2 Handfæri Patreksfjörður
12 13 Hilmir SH 197 14,4 7 3,5 Handfæri Bolungarvík
13 14 Glaður ÍS 421 13,9 6 3,8 Handfæri Bolungarvík
14 12 Ásmundur SK 123 12,9 6 2,7 Lína Hofsós
15 11 Rán BA 108 12,5 10 1,7 Grásleppunet Stykkishólmur
16 38 Þorgrímur SK 27 12,1 4 3,5 Lína Hofsós
17 22 Steini afi HU 10 11,5 7 2,8 Handfæri Suðureyri
18 16 Anna SH 310 11,5 13 1,4 Grásleppunet Stykkishólmur
19 17 Hulda SF 197 11,1 14 1,0 Handfæri Hornafjörður
20 170 Garðar ÍS 22 10,9 3 5,3 Lína Flateyri
21 19 Hólmi ÞH 56 10,9 15 0,8 Handfæri Þórshöfn
22 21 Ásdís ÞH 136 10,8 15 1,0 Handfæri Húsavík
23 55 Hólmarinn SH 114 10,8 4 3,3 Handfæri Bolungarvík
24 31 Þorbjörg ÞH 25 10,4 15 0,8 Handfæri Raufarhöfn
25 26 Áfram NS 169 10,2 14 0,9 Handfæri Bakkafjörður
26 18 Hvítá MB 2 10,1 6 2,8 Handfæri Bolungarvík
27 23 Sæunn SF 155 10,0 14 1,0 Handfæri Hornafjörður
28 20 Beggi Gísla ÍS 54 9,9 7 3,1 Handfæri Bolungarvík
29 24 Baldvin ÞH 20 9,9 16 1,0 Handfæri Húsavík
30 60 Njáll SU 8 9,9 13 1,7 Handfæri Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
31 28 Þjarkurinn SU 999 9,9 13 0,9 Handfæri Djúpivogur
32 29 Bera SU 5 9,9 14 0,9 Handfæri Djúpivogur
33 27 Stella EA 28 9,8 14 1,1 Handfæri Kópasker - 1
34 146 Sörli ST 67 9,8 4 3,4 Lína, Handfæri Ísafjörður
35 32 Guðný SU 45 9,8 14 0,9 Handfæri Djúpivogur
36 30 Jón Jak ÞH 8 9,7 16 0,8 Handfæri Húsavík
37 77 Mæja Magg ÍS 145 9,5 5 3,0 Handfæri Flateyri
38 25 Sunna SI 67 9,4 9 1,3 Handfæri Siglufjörður
39 37 Birta SU 36 9,4 13 0,9 Handfæri Djúpivogur
40 39 Guðborg NS 336 9,3 13 0,9 Handfæri Vopnafjörður, Bakkafjörður
41 40 Már SK 90 9,3 3 4,5 Handfæri Sauðárkrókur
42 64 Gammur SU 20 9,3 13 0,9 Handfæri Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
43 56 Sigrún EA 52 9,2 9 1,7 Handfæri Grímsey
44 35 Örn ll SF 70 9,2 14 0,9 Handfæri Hornafjörður
45 41 Karen Dís SU 87 9,1 14 0,9 Handfæri Djúpivogur
46 51 Már SU 145 9,1 11 1,5 Handfæri Djúpivogur
47 49 Sóley ÞH 28 8,9 15 0,9 Handfæri Húsavík
48 52 Rakel SH 700 8,9 15 1,0 Handfæri Húsavík
49 33 Ásdís ÓF 9 8,9 11 0,9 Handfæri Siglufjörður
50 101 Valur ST 30 8,9 12 1,5 Handfæri Drangsnes
51 48 Krummi NK 15 8,8 14 0,8 Handfæri Neskaupstaður
52 147 Kalli SF 144 8,8 8 2,4 Handfæri Hornafjörður
53 50 Gestur SU 159 8,8 13 0,9 Handfæri Djúpivogur
54 34 Sindri BA 24 8,8 4 2,5 Handfæri Patreksfjörður
55 36 Einir SU 7 8,8 12 0,9 Handfæri Stöðvarfjörður
56 47 Rafn KE 41 8,7 13 0,9 Handfæri Djúpivogur
57 53 Fönix NS 33 8,7 13 0,8 Handfæri Seyðisfjörður
58 58 Guðjón SU 61 8,6 12 0,8 Handfæri Eskifjörður
59 62 Beta SU 161 8,5 13 0,8 Handfæri Djúpivogur
60 42 Tóti NS 36 8,4 12 0,8 Handfæri Vopnafjörður
61 43 Kári II SH 219 8,4 6 2,1 Handfæri Rif
62 69 Dósi NS 9 8,4 13 0,8 Handfæri Borgarfjörður Eystri
63 44 Skáley SK 32 8,4 12 1,0 Handfæri Hofsós
64 45 Geiri Bjartar ÍS 46 8,3 3 3,9 Handfæri Bolungarvík
65 65 Jökull NS 73 8,3 12 0,9 Handfæri Bakkafjörður, Vopnafjörður, Þórshöfn
66 46 Hólmar SH 355 8,3 5 2,7 Handfæri Bolungarvík
67 390 Sandra GK 86 8,2 2 4,5 Handfæri Skagaströnd
68 76 Þeyr SU 17 8,1 12 0,9 Handfæri Djúpivogur
69 75 Sædís SU 78 8,0 11 0,8 Handfæri Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
70 74 Elín ÞH 7 8,0 16 0,9 Handfæri Húsavík

28.07.2014 22:36

Húni HU

Það er búið að vera ansi góð handfæraveiði við vestanvert landið eins og við höfum fengið að sjá hérna á síðunni.

einn af þeim bátum sem hafa fiskað ansi vel og komið með fullfermi til hafnar er báturinn Húni HU sem er skráður frá Blönduósi enn rær frá skagaströnd núna.

um borð í Húna HU eru feðgar að róa þeir Kristján Blöndal og Ásgeir Blöndal.  Kristján sendi mér nokkrar myndir af bátnum enn báturinn er um 8 BT , enn báturinn fór í breytingar í vetur og var þá stækkaður.  og hefur fiskað ansi vel á færunum.  MEst komist í 5,2 tonn í einni löndun.

og eins og sést á myndinni að neðan þá ber báturinn ansi vel 5,2 tonn.

 

Húni HU með 5,2 tonn. Mynd Arnar Viggósson

 

Þetta er ekki eini stóri róðurinn sem þeir á Húna HU hafa sett í því eins og Kristján segir.  "

 
Já hann ber þetta vel eftir lenginu sem hann var í, í vetur, en við erum
ekki að keyra nema svona 7 sjm með svona afla, höfum verið að róa á
Hornbaka síðustu tvo róðra, sem er um 65 sjm frá Skagaströnd. En getum
keyrt á 20 mílum út, en þegar aflinn er kominn yfir c.a. 2,5 tonn þá erum
við komnir í bara "báta hraða".  Við vourm að koma úr róðri í morgun og þá
settum við í hann rétt tæp 5,4 tonn. En þá er allt orðið fullt, en ekkert
laust á dekki eða neitt svoleiðis bull :)

Húna HU gekk feiknarlega vel í júní enn báturinn varð þá aflahæstur bátanna að 8 BT með tæp 37 tonn í 14 róðrum.  og það sem af er júlí og miðað við þann lista sem  núna er á síðunni þá er Húni HU í fimmta sætið með 21 tonn í 7 róðrum.

Húni HU Mynd Kristján Blöndal

 

 

Sömuleiðis fékk ég senda frá Kristjáni mynd af Björg Hauks ÍS, báturinn er að róa á línu frá Ísafirði og hefur fiskað ágætlega er kominn með um 27 tonn í 9 róðrum.

Ekki amalegt að vera á sjó þessari blíðu sem er á myndinni að neðan.  

Björg Hauks ÍS Mynd Kristján Blöndal

 

 

27.07.2014 22:05

Humarveiðar árið 2014

humarveiðar árið 2014.  Listi númer 4.

 

Ansi Miklar hreyfingar á listanum núna.  slatti af bátunum hefur skotist á makrílinn t.d Brynjólfur VE sem fór þrjá túra og er kominn aftur á humarinn,

 

Jón á Hofi ÁR var með 52 tonn í 7 og er kominn á toppinn

Þórir SF 63 tonn í 8

Skinney SF 41 tonn í 5

Fróði II ÁR 48 tonn í 8

Stígandi VE 33 tonn í 8

Brynjólfur VE 39 tonn í 7

Ársæll ÁR 52 tonn í 8

 

Sæti Sæti áður Nafn Humarafli Róðrar Mest
1 2 Jón á Hofi ÁR 184,8 22 11,3
2 3 Þórir SF 183,2 22 14,8
3 1 Skinney SF 180,8 22 14,5
4 4 Fróði II ÁR 161,6 24 11,9
5 5 Stígandi VE 133,2 22 12,9
6 6 Brynjólfur VE 123,2 16 14,5
7 8 Ársæll ÁR 97,1 18 8,7
8 7 Arnar ÁR 78,4 18 5,8
9 16 Drangavík VE 74,1 10 10,4
10 9 Sigurður Ólafsson SF 45,2 19 4,7
11 11 Jóhanna ÁR 35,8 17 2,6
12 10 Maggý VE 35,7 18 3,5
13 12 Sæfari ÁR 23,3 11 4,1
14 15 Friðrik Sigurðsson ÁR 11,1 4 3,7
15 13 Reginn ÁR 7,8 8 2,3
16 14 Dröfn RE 4,1 2 2,7

27.07.2014 21:51

Rækjuveiðar árið 2014

Listi númer 7

 

litaflokkuninn

svart eru ísrækjubátarnir

Rautt eru bátar í Ísafjarðardjúpinu

Blátt eru bátar í Arnarfirðinum

Grænt eru rækjufrystitogararnir.


Fínasta veiði inná þennan lista.  enn það eru fáir bátarnir sem eru á veiðum,

núna frá 1.janúar er búið að landa 4960 tonnum af rækju

Sigurborg SH varm eð 120 tonn í 6

Vestri BA 94 tonn í 4

Sóley Sigurjóns GK 70 tonn í 3

Ísborg ÍS 73 tonn í 5

Múlaberg SI 34 tonn í 2

Berglín GK 57 tonn í 3

Jökull ÞH 59 tonn í 5

Nökkvi ÞH 75 tonn í 6

Magnús Geir KE 41 tonn í 8

Þinganes SF 38 tonní 4

Grímsnes GK 52 tonn í 4

Fönix ST 53 tonn í 4

Frosti ÞH 51 tonn í 3

Röst SK 85 tonn í 7 og er þar með kominn yfir 100 tonnin

og reyndar er munurinn á milli Frosta ÞH og Röst SK mjög lítill því það munar ekki nema 12 kílóum á þeim,

 

Sæti áður Nafn Afli Róðrar Mest Löndunarhöfn
1 1 Sigurborg SH 474,2 26 31,1 Grundarfjörður,siglufj
2 3 Vestri BA 376,9 16 32,6 Grundarfj
3 2 Sóley Sigurjóns GK 369,3 16 28,1 siglujörð, grunddar
4 4 Ísborg ÍS 247,1 16 25,7 Ísafjörður
5 5 Múlaberg SI 242,2 14 24,2 siglufj
6 7 Berglín GK 225,5 15 23,3 Siglufj,grundarfj
7 6 Jökull ÞH 224,1 20 24,5 Húsavík,grundarfj,siglufj
8 15 Nökkvi ÞH 200,7 30 17,2 Grundarfjörður,sauðárkr
9 8 Magnús Geir KE 198,8 43 9,2 Keflavík,siglufj
10 14 Farsæll SH 185,1 11 23,5 Grundarfj
11 12 Þinganes SF 167,2 21 21,8 Grundarfjörður,sauðárkr,siglu
12 16 Grímsnes GK 166,5 17 15,7 Grundarfj,sauðár
13 10 Siglunes SI 164,9 25 15,5 Grundarfjörður.siglufj
14 23 Eyborg ST 138,9 4 54,6 Siglufjö
15 18 Fönix ST 133,8 12 20,1 Hólmavík
16 9 Valur ÍS 130,9 46 7,2 Súðavík,ísafjörður
17 11 Örn ÍS 113,2 50 6,7 Súðavík,ísafjörður
18 13 Sóley SH 109,6 5 24,5 Grundarfj
19 25 Frosti ÞH 108,1 7 22,3 siglufj
20 37 Röst SK 108,1 10 17,9 Grundarfj,sauðár
21 17 Hamar SH 90,2 7 20,5 Rif
22 19 Aldan ÍS 76,4 19 11,4 Ísafjörður
23 20 Matthías SH 70,3 8 12,9 Ísafjörður
24 21 Halldór Sigurðsson ÍS 68,3 21 8,1 Súðavík
25 22 Gunnvör ÍS 66,5 23 7,5 Súðavík,ísafj°
26 29 Árni á Eyri ÞH 58,6 33 4,5 Húsavík
27 24 Páll Helgi ÍS 56,1 43 2,3 Bolungarvík
28 30 Sigurfari GK 54,8 9 15,2 sandgerð,siglufj
29 31 Dröfn RE 51,8 17 8,9 Reykjavík
30 33 Siggi Bjarna GK 45,4 10 7,6 sandger,grundar,siglufj
31 26 Sæbjörn ÍS 40,2 34 3,4 Bolungarvík
32 27 Sæfari ÁR 37,3 6 11,1 reyjkjav,grunarfj
33 32 Hera ÞH 36,3 4 18,3 Grundarfj
34 28 Eiður ÍS 35,1 16 5,9 Súðavík,ísafjörður,rif
35 35 Benni Sæm GK 34,2 7 7,4 sandger,grundar,siglufj
36 47 Valbjörn ÍS 21,1 3 8,6 Ísafjörður
37 34 Brynjar BA 19,1 6 3,9 Bíldudalur
38 36 Jökull SK 7,9 2 4,8 grundar
39 38 Andri BA 1,8 1 1,8 Bíldudalur

24.07.2014 22:54

Góð handfæraveiði við Vestfirði

Helga María AK að mokveiða og Sævar SF líka á færunum.  Þeir eru reyndar ekki þeir einu sem hafa verið að mokveiða.  af handfærabátunum þá hefur nefnilega verið hörkuveiði hjá þeim bátum sem stunda þær veiðar.  

Sævar SF er á listanum báta frá 8 BT og að 13 BT og er ekki sá eini á þeim lista sem hefur komið með fullfermi.  

Akraberg ÓF sem er nokkuð stærri bátur hefur verið af veiðum útaf Hornströndum enn landað á Siglufirði enn þangað er ansi langt stím.  Hefur báturinn komið þrisvar til Siglufjarðar með nokkuð stóra róðra.  

eða samtals 24,6 tonn í þrem róðrum sem gerir 8,2 tonn í róðri.  stærsti róðurinn um 8,5 tonn.  uppistaðan í aflanum þorskur og ufsi.

 

Akraberg ÓF, Mynd Guðmundur Gauti Sveinsson

 

Nafni  minn Gísli KÓ er líka með þessum tveimur á lista og hefur verið að landa á Suðureyri og hefur verið að veiðum á sama svæði og Akraberg ÓF.   Gísli KÓ hefur landað 15 tonnum í tveim róðrum eða 7,5 tonn í róðri og af því var stærri róðurinn 8,4 tonn.  

 

Gísli KÓ, Mynd Ríkarður Ríkarðsson

 

Reyndar hafa ansi margir handfærabátar verið að veiðum á þessu svæði sem að Gísli KÓ og Akraberg ÓF eru að veiðum

, og eru þar t.d nokkuð margir bátar sem eru minni enn 8 BT að stærð.

af þeim hefur Bryndísi SH gengið hvað best og hefur báturinn landað 26 tonnum í 6 róðrum núna í júní og mest 4,9 tonn í einni löndun.  

Bryndís SH, mynd Emil Páll

 

Guðrún KE sem er um rúmlega 13 tonna bátur og er því einn af minnstu bátunum inná listanum bátar 13 til 15 BT hefur verið að róa frá suðureyri og veidd á sama svæði og hinir bátarnir sem minnst er á að ofan.  

hefur báturinn landað 27 tonnum í einungis 5 róðrum sem gerir 5,4 tonn í róðri.  stærsta löndunin hjá Guðrúnu KE er 6,2 tonn.  Hjá bátnum hefur þorskur verið uppistaðan í aflanum og hefur báturinn landað á Suðureyri.

Guðrún KE er með eldri smábátunum í þessum stærðarflokki sem eru gerðir út því báturinn er 32 ára í ár.

Guðrún KE Mynd Emil Páll

 

 

23.07.2014 21:11

Mokveiði hjá Helgu Maríu AK

Miðin umhverfis ísland eru greinilega kjaftfull af fiski.  núna eru handfærabátarnir að mokveiða fyrir vestan og norðan og að neðan mátti sjá mokveiði hjá handfærabátnum Sævar SF.

 

Ísfiskstogaranir okkar sem ekki eru á makrílnum hafa verið að mokveiða líka og Helga María AK hefur átt feiknarlega góðan mánuð.

Togarinn sem landar í Reykjavík hefur verið að veiðum fyrir utan vestfirðina og lent þar í heldur betur mokveiði.

 

52 tonn á dag

Togarinn kom til hafnar þann 13 júlí og var þá með 207 tonna afla.  uppistaðan í þeim afla var karfi 98 tonn og ufsi 93 tonn, það sem vekur athygli við þessa löndun er að túrinn var ekki nema 4 daga höfn í höfn.  það gerir 52 tonn á dag.

 

 

60 tonn á dag

Togarinn fór út aftur deginum eftir og kom til hafnar snemma morguns 18 júlí og þá með fullfermi 212 tonn.  Þar var aftur Karfi og Ufsi uppistaðan eða um 98 tonn hvor fisktegund.  

Þessi túr var rétt um þrír og hálfur dagur höfn í höfn.  því togarinn fór út um seinniparinn um hálf sex þann 14 júlí enn kom til hafnar um hálf sjö um morguninn 18 júlí.  

Þessi fullfermistúr gerir því um 60 tonna afla á dag.  feiknarlegt mok.

Samtals er því togarinn búinn að landa 419 tonnum í túrum sem rétt er rúm vika í lengd höfn í höfn.  

Helga María AK. Mynd Markús Karl Valsson

23.07.2014 00:27

Risaróður hjá Sævari SF

Núna er makrílvertíðinn komin  á fullt skrið og eins og sést á síðunni þá hefur bátunum fjölgað svo til dag frá degi á þeim veiðum.  Frumkvöðullinn í þessum veiðum,  Ómar Frans Fransson  á Sævari SF hefur ekki enn látið sjá sig á makrílnum, því hann ásamt Alexander Oddsyni hafa verið að ufsaveiðum á handfæri.

Og óhætt er að segja að þeim hefur gengið feiknarlega vel.  

 

 

Þegar Aflafrettir höfðu samband við Ómar rétt fyrri miðnætti núna 22 júlí útaf risaróðri hjá þeim,  þá voru þeir á landleið með um 7 tonn af ufsa sem þeir fengu á 8 klukkutímum.  vægast sagt mok.

 

Sævar SF er nú ekki nema 8,3 BT plastbátur og jú við höfum séð um 7 tonna róðra hjá bátnum enn róðurinn sem var á undan þessum túr sem núna er á leið í land þegar þetta er skrifað var heldur betur stór.

8,3 tonn á 8,3 tonna báti

því snemma morgun 22, júlí þá komu þeir á Sævari SF til hafnar á Hornafirði með gjörsamlega smekkfullan bát því landað var úr bátnum 8,3 tonnum og af því var ufsi 8,1 tonn. voru þeir að veiðum um 26 mílur frá Hornafirði. 

Þessi afli 8,3 tonn er mesti afli sem fengist hefur á Sævar SF frá upphafi.   og eins og sést á myndunum sem fylgja þessari frétt þá er varla hægt að setja meira í bátinn.  

Að sögn Ómars þá voru þetta feiknarstórir fiskar og fór þetta allt á markað, fékkst um 170 krónur fyrir kílóið í þessum risaróðri.  Þessi afli fékk á einungis 10 klukkutímum og var aflaverðmætið á fyrir þessa 10 tíma því um 1,4 milljónir króna sem er nú dágott tímakaup.

Ómar leigir ufsakvóta á Sævar SF og er báturinn eini handfærabáturinn á mjög svo stóru svæði eða alveg frá Sandgerði og alveg austur úr sem er á ufsaveiðum á handfærum.  Nægur kvóti er eftir af ufsanum og því hefur leigan lækkað á honum og hagstætt að eltast við hann.

Ufsinn var að gæða sér á síldarhrognum og sagði Ómar að hann myndi sækja nokkuð í hann núna á meðan hann er því enn þegar það klárast þá verður ekki eins mikið mok á honum og er.

Alxeander var með myndavél um borð og smellti nokkrum myndum af bátnum með risaróðurinn

Þess má geta að veðurblíða var þegar báturinn var með 8,3 tonnin sem og 7 tonnin sem báturinn var með þegar þessi pistill er skrifaður

Allt fullt
Nokkrir karfar eða 46 kíló slæddust með og heldur Ómar hérna á einum

 

Varla hægt að setja meira í bátinn

 

Komið til hafnar

 

Drekkhlaðinn , Myndir Alexander Oddsson

21.07.2014 21:51

Botnvarpa í júlí

Botnvarpa í Júlí listi númer 3

 

Vegna þess hversu mikill fjöldi báta er á makrílveiðum þá stækkum við listann og er hann núna 45 bátar,


Ansi mikill fjöldi báta og skipa á makrílveiðum núna og gengu þeim öllum vel.  af ísfiskskipunum þá er Múlaberg SI langhæstur með 424 tonn í 6 löndunum og mest 105 tonn í löndun 

athygli vekur að Berglín GK kemur þar á eftir með 332 tonn í 6 

 

Ásbjörn RE er enn þá hæstur og va rmeð 152 tonn í einni löndun 

Sturlaugur H Böðvarsson AK 247 tonn í 2

Björgúlfur EA 196 tonn í 2 enn togarinn er kominn á makríl

Helga María AK 207 tonn í einni löndun

Gullberg VE 221 tonn í 3 á makríl

Frosti ÞH 191 tonn í 4

Gullver NS 141 tonn í 2

Brynjólfur VE 107 tonn í 4 á makríl

Arnar ÁR 93 tonn í 2 á makríl 

 

Sæti áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarf Höfn
1 1 Ásbjörn RE 50 562,3 4 152,7 Botnvarpa Reykjavík, Ísafjörður
2 3 Sturlaugur H Böðvarsson AK 10 517,3 4 157,5 Botnvarpa Reykjavík, Ísafjörður
3 4 Múlaberg SI 22 424,0 6 105,4 Makríll Þorlákshöfn
4 7 Björgúlfur EA 312 412,1 4 136,9 Troll, Makríll Dalvík
5 8 Helga María AK 16 401,2 3 206,9 Botnvarpa Reykjavík
6 2 Kaldbakur EA 1 347,5 2 180,5 Botnvarpa Dalvík
7 17 Gullberg VE 292 346,4 5 86,8 Troll, Makríll Vestmannaeyjar
8   Berglín GK 300 332,4 6 75,1 Makríll,rækja Sandgerði
9 6 Páll Pálsson ÍS 102 328,4 5 82,7 Botnvarpa Ísafjörður
10 15 Áskell EA 749 325,9 5 71,8 Troll, Makríll Grindavík
11 19 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 325,3 3 129,2 Botnvarpa Vestmannaeyjar
12 5 Steinunn SF 10 307,3 5 74,0 Makríll Hornafjörður
13 20 Frosti ÞH 229 305,7 7 51,0 Makríll,rækja Grundarfjörður, Grindavík
14 11 Bergur VE 44 299,2 5 78,9 Troll, Makríll Þorlákshöfn, Grindavík
15 10 Vestmannaey VE 444 296,9 5 87,6 Troll, Makríll Vestmannaeyjar
16 14 Hvanney SF 51 274,7 5 66,9 Makríll Hornafjörður
17 16 Bergey VE 544 251,1 4 79,6 Botnvarpa Vestmannaeyjar
18 9 Ljósafell SU 70 238,3 4 95,6 Botnvarpa Fáskrúðsfjörður
19 24 Gullver NS 12 226,0 4 84,3 Troll, Makríll Seyðisfjörður,vestmanna
20 18 Jón Vídalín VE 82 200,7 3 63,5 Troll, Makríll Vestmannaeyjar
21 23 Bjartur NK 121 187,3 2 96,1 Botnvarpa Neskaupstaður
22 28 Brynjólfur VE 3 176,8 7 49,5 Humar,makríll Vestmannaeyjar
23 26 Dala-Rafn VE 508 165,0 2 83,8 Botnvarpa Þórshöfn
24 31 Arnar ÁR 55 153,8 5 64,4 Makríll Þorlákshöfn
25 13 Drangavík VE 80 153,8 5 43,3 Humar,makríll Vestmannaeyjar
26 12 Klakkur SK 5 147,7 1 147,7 Botnvarpa Sauðárkrókur
27 33 Helgi SH 135 133,6 3 52,7 Troll, Makríll Grundarfjörður
28 32 Vörður EA 748 130,6 3 71,7 Makríll Keflavík, Grindavík
29 22 Hringur SH 153 126,0 2 74,6 Troll, Makríll Grundarfjörður
30 30 Stefnir ÍS 28 114,5 3 53,5 Makríll Flateyri, Grundarfjörður
31 25 Kópur BA 175 109,1 7 26,4 Makríll Tálknafjörður, Grindavík, Reykjavík
32 21 Eyborg ST 59 108,9 2 107,5 Rækjuvarpa Hólmavík, Akureyri
33 29 Sigurborg SH 12 101,8 3 35,0 Rækjuvarpa Siglufjörður
34 27 Þórir SF 77 96,8 4 38,8 Humarvarpa Grindavík
35 36 Jón á Hofi ÁR 42 92,4 4 32,2 Humar,makríll Þorlákshöfn
36 40 Vestri BA 63 90,2 3 31,7 Makríll,rækja Reykjavík, Grindavík
37 37 Þinganes SF 25 73,1 3 34,8 Makríll,rækja Hornafjörður
38   Suðurey ÞH 9 70,7 2 54,7 Makríll Vestmannaeyjar
39   Bylgja VE 75 66,6 1 66,6 Makríll Sandgerði
40 35 Stígandi VE 77 64,7 4 21,9 Humarvarpa Vestmannaeyjar
41   Friðrik Sigurðsson ÁR 17 62,9 3 26,4 Makríll Grindavík
42   Fróði II ÁR 38 54,7 3 23,5 Humarvarpa Þorlákshöfn
43   Skinney SF 20 53,8 2 38,3 Humarvarpa Grindavík, Hornafjörður
44   Sóley SH 124 52,7 2 32,0 Makríll Grindavík
45   Ársæll ÁR 66 46,9 4 23,6 Humarvarpa Þorlákshöfn

21.07.2014 21:39

Dragnót í Júlí

Dragnót í Júlí Listi númer 2.

 

Fáir bátar á veiðum enn afli þeirra með ágætum

 

Geir ÞH var með 43 tonn í 3

Magnús SH 43 tonn í 5

Ásdís ÍS 36 tonn í 4

Arnþór GK 45 tonn í 5

Egill ÍS 40,5 tonn í 5

Harpa HU 9,9 tonn í einni löndun 

Aldan ÍS 12,5 tonn í 2

 

 

Sæti Áður Nafn Afli Róðrar Mest Höfn
1 1 Geir ÞH 150 93,9 8 20,1 Þórshöfn
2 2 Magnús SH 205 71,1 9 14,6 Rif
3 3 Ásdís ÍS 2 63,4 7 11,9 Bolungarvík
4 8 Arnþór GK 20 57,4 6 22,1 Hornafjörður, Sandgerði
5 7 Egill ÍS 77 53,1 8 9,5 Bolungarvík
6 4 Hvanney SF 51 27,3 1 27,3 Hornafjörður
7 6 Harpa HU 4 24,9 5 6,0 Hvammstangi
8 9 Aldan ÍS 47 24,3 4 10,7 Flateyri
9   Grímsey ST 2 22,1 4 5,8 Drangsnes
10 5 Egill SH 195 20,3 1 20,3 Ólafsvík
11   Hafborg EA 152 7,4 3 3,6 Grímsey
12 10 Sæbjörn ÍS 121 5,0 4 1,6 Bolungarvík

21.07.2014 21:37

Línubátar í júlí

línubátar í júlí listi númer2.

 

ansi rólegt núna.  

Páll Jónsson GK var með þó með 101 tonn í einni löndun 

Sighvatur GK 86 tonn

Fjölnir SU 69 tonn

Kristín ÞH 87 tonn

Anna EA 118 tonn í einni löndun

 

 

Sæti Áður Nafn Afli Róðrar Mest Höfn
1 2 Páll Jónsson GK 7 267,0 3 100,6 Grindavík, Þingeyri
2 1 Sighvatur GK 57 262,0 3 95,4 Þingeyri
3 3 Fjölnir SU 57 234,5 3 83,7 Djúpivogur
4 4 Kristín ÞH 157 153,1 2 87,0 Grindavík, Þingeyri
5   Anna EA 305 118,3 1 118,3 Dalvík
6   Ocean Breeze GK 157 59,0 2 35,2 Kanada

19.07.2014 00:24

Uppsjávarskip árið 2014

 Listi númer 11.

 

Ágætis makríl veiði hjá skipunum.  og líka eru á listanum nokkrir loðnubátar sem lönduðu afla á Vopnafirði.

 

Ingunn AK var með 880 tonn í 2 löndunum og heldur toppsætinu

Vilhelm Þorsteinsson EA var með 3107 tonn í 4 og er kominn í annað sætið 

Faxi RE 998 tonn í 3

Polar Amaroq 923 tonn í einni löndun

Lundey NS 951 tonn í 3

 

VE bátarnir landað þétt í eyjum 

 

Heimaey VE var með 1713 tonn í 5

Huginn VE 2050 tonn í 4

Kap VE 1891 tonn í 4

Álsey VE 1780 tonn í 4

 

Sæti Sæti áður Nafn Loðna Síld Makríll Kolmunni Gulldepla Heildarafli Landanir
1 1 Ingunn AK 8614 17 863 15467   24971 19
2 5 Vilhelm Þorsteinsson EA 9717 282 2824 10815   23650 20
3 2 Jón Kjartansson SU 3353     20047   23403 12
4 3 Faxi RE 9180 187 813 12601   22807 23
5 4 Polar Amaroq GL-29 14789   923 6473   22206 19
6 6 Lundey NS 7377 329 620 12712   21060 21
7 8 Beitir NK 3589 46 507 14265   18462 14
8 7 Börkur NK Nýi 2048 40 446 15740   18407 11
9 9 Aðalsteinn Jónsson 6423 1 788 10278   17491 18
10 10 Hákon EA 3306 2811   9644   15793 15
11 13 Heimaey VE 8127 479 1944 3664   14214 21
12 11 Bjarni Ólafsson AK 3727 71 299 10048   14190 14
13 12 Hoffell SU 2095   37 10610   13200 11
14 15 Huginn VE 1294 1962 2808 6482   13157 13
15 14 Birtingur NK 5134 406   6050   11683 13
16 19 Kap VE 4603 151 2271 2487   9515 19
17 20 Álsey VE 6663 576 2083     9322 16
18 21 Sighvatur Bjarnarsson VE 4241 98 2046 2666   9092 18
19 16 Guðmundur VE 5666     3112   8778 10
20 17 Finnur Fríði FD-86 3508     4627   8177 4
21 18 Fagraberg FD 1642     6101   7743 4
22 22 Jóna Eðvalds SF 6537         6538 8
23 23 Ásgrímur Halldórsson SF 6431 63       6496 9
24 24 Börkur NK Gamli 5309         5313 6
25 25 Tróndur í Götu 461     2787   3250 2
26 26 Norafjell 1529         1529 2
27   Storeknut 1434         1434 2
28   Hardhaus 1085         1085 1
29 27 Jupiter FD 42 996         996 3
30   H.Östervold 959         959 1
31   Malenes 771         771 1
32 28 Ingrid Majala F 694         694 1

12.07.2014 00:14

Myndir af hinu og þessu

voruð þið kanski búinn að frétta það að það hefur rignt pínkupons hérna á suðurnesjunum.    örugglega .

 

Það létti reyndar til í kvöld 11.júlí og skrapp ég þá í smá bíltúr með hundinn minn og myndaði hitt og þetta.  

 

Ragnar Alfreðs GK komin á flot, nýmálaður og flottur. hann fer væntanlega á veiðar í staðin fyrir Sædísi Báru GK sem brann

 

Grímsnes GK í Njarðvík. verið var að undirbúa makrílveiðar á bátin. trollið á bryggjunni

 

Daðey GK með vélina í gangi. Skömmu eftir að myndin var tekin þá lagði báturinn af stað frá Keflavík og þegar þetta er skrifað þá var báturinn að nálgast Reykjanesið

 

Addi Afi GK , báturinn komst í 6,5 tonn í einni löndun á makrílnum 

Bátarnir voru kanski ekkert að mokfiska, enn það var mokveiði hjá bryggjufólkinu í Garðinum. Báðir kassarni fullir á myndinni og tók ekki nema um 40 mín að fylla þá.

Glæsileg nýbygging hjá Nesfiski í Garði

 

Bergur Vigfús GK að koma tómur til Sandgerðis

 

Skömmu síðar kom Siggi Gísla EA líka tómur. Myndir Gísli Reynisson.

 

 

09.07.2014 19:42

Nýr listi

Þá eru makrílveiðarnar hafnar á handfærin.  og þótt að veiðin hafi mátt hefjast 1.júlí síðastliðinn þá fór fyrsta vikan bara í brælu og endalausa brælu.

 

Það lægði síðan og nokkrir bátar eru komnir af stað,.

 

Aflafrettir.is munu fylgjast vel með þessum bátum og því hefur verð settur í gang listi um hæstu makrílveiðibátanna á handfærin.  

 

fyrsti listinn er kominn núna og er hann hérna undir.  

vonandi líkar ykkur við þessa viðbót,

 

og Pálína Ágústdóttir GK byrjar á toppnum á fyrsta listanum og því vel við hæfi að koma með mynd af bátnum hérna

Pálína Ágústdóttir GK á makríl árið 2013 Mynd Gísli Reynisson

09.07.2014 19:35

Netaveiðar í júlí.

Netabátar í Júlí listi númer 1,

 

Ekki margir bátar á veiðum, enn toppsætið er komið og það strax á fyrsta lista,

 

Kristrún RE var með fullfermi af grálúðu í netinn

 

Sæti áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarf Höfn
1   Kristrún RE 177 274,0 1 274,0 Net Reykjavík
2   Bárður SH 81 21,7 5 7,0 Skötuselsnet Arnarstapi
3   Hafnartindur SH 99 2,8 2 1,6 Skötuselsnet Arnarstapi
8   Frú Magnhildur GK 222 1,1 1 1,1 Net Vestmannaeyjar
4   Askur GK 65 0,4 1 0,4 Net Sandgerði

08.07.2014 21:58

Fjórir Mánuðir

Já það styttist, núna eru fjórir mánuðir í að nýja síðan fari í loftið. 

 

hún er nú þegar kominn á netið.  

 

Eins og þið vitið þá er aðalhluti aflafretta það eru listarnir sem eru mjög vinsælir.  þeir hafa haldið sínu excel formi öll þessi 7 ár, og núna hefur forritarnum tekist að laga nokkuð mikið útlit þeirra og líta þeir vægast sagt glæsilega út.  mun skilmerkilegri og auðveldari að lesa.

 

enn vinnan heldur áfram.  það sem af er komið þá er ég hrikalega stoltur af nýju síðunni og hlakka mikið til þess að leyfa ykkur lesendur góðir að sjá glænýja aflafrettasíðu.

 

set svo inn smá mynd með líka svo þessi stuttu pistill sé ekki myndalaus

Í hvalfirði. Mynd Gísli Reynisson

08.07.2014 21:47

Nokkar myndir af sjónum

Hérna komnar nokkrar myndir sem Bjarni Jónsson á Björgvini SH tók á sjónum.  og eins og sést þá nú ansi gott veður þegar myndirnar voru teknar

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Myndir Bjarni Jónsson

07.07.2014 23:05

Drekkhlaðinn Kaldi SI

Það var ansi góð handfæraveiði við landið núna í júní.  Kolbeinsey EA var þar langhæstur bátanna með tæp 70 tonn í 21 löndun  og komst mest í 9,2 tonn í einni löndun.  Báturinn ber þann afla nokkuð vel þar sem hann er tæp 17 BT.

 

Kaldi SI sem er gerður út frá Siglufirði og er 8,4 tonn að stærð. var á línuveiðum í júní, enn skellti sér einn handfæratúr norður á hornbankann, og lenti þar heldur betur í veislu.  því báturinn kom kjaftfullur til hafnar á Siglufirði með 8,1 tonn og af því var þorskur tæp 8 tonn.  

 

Guðmundur Gauti Sveinsson sem er ansi duglegur í að mynda á Siglufirði á síðunni sinni skoger.123.is smellti tveim myndum af bátnum drekkhlöðnum á Siglufirði.  

Vel siginn

 

Drekkhlaðinn við bryggju. Myndir Guðmundur Gauti Sveinsson

05.07.2014 16:48

Komnir á flot

Þeð var skemmtileg tilhlökkun í þeim Óskari Sveinssyni útgerðarstjóra og Stefáni Kristjánssyni eiganda einhamars þegar að nýju bátarnir Gísli Súrsson GK og Auður Vésteins SU voru settir á flot í Hafnarfirði í gær.

 

 

 

Óskar SVeinsson til vinstri og Stefán Kristjánsson til hægri. Bátarnir Gísli Súrsson GK til hægri og Auður Vésteins SU til vinstri. Mynd Haukur Guðberg Einarsson

04.07.2014 21:53

Bátar að 13 bt í júní

Bátar að 13 Bt í júní.  listi númer 6.

lokalistinn,

 

Rosalega góður mánuður hjá Akraberginu ÓF.  var með 14 tonn í 4 róðrum núna og endar í um 91 tonni sem er ótrúlega góður afli

 

Sólrún EA va rmeð 12 tonn í 3

Særún EA 15 tonn í 3 róðrum

Eydís EA sem er á handfærum var með 16,6 tonn í 3 róðrum sem

Jónína EA va rmeð 21 tonn í 5 róðrum á handfærum sem er ansi gott og mest 5,4 tonn í einni löndun

Lilja SH 12 tonn í 3

 

Sæti áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarf Höfn
1 1 Akraberg ÓF 90 90,9 20 9,1 Lína Siglufjörður
2 2 Sólrún EA 151 57,2 15 6,2 Lína Árskógssandur
3 3 Björg Hauks ÍS 33 43,4 13 5,4 Lína Ísafjörður
8 4 Berti G ÍS 727 38,9 15 4,4 Lína Suðureyri
4 5 Siggi Bjartar ÍS 50 37,5 17 3,8 Lína Bolungarvík
5 12 Særún EA 251 36,1 14 7,1 Lína Árskógssandur, Dalvík
6 13 Eydís EA 44 36,0 12 5,6 Handfæri Dalvík, Sandgerði, Patreksfjörður, Suðureyri
7 6 Petra ÓF 88 31,8 8 7,4 Lína Siglufjörður
9 43 Jónína EA 185 30,2 10 5,4 Handfæri Grímsey
10 7 Blíða VE 26 28,4 11 4,7 Lína Vestmannaeyjar
11 10 Már ÍS 125 28,3 12 3,7 Handfæri Flateyri
12 17 Sævar SF 272 25,8 9 3,9 Handfæri Hornafjörður
13 18 Gísli KÓ 10 24,8 9 5,3 Handfæri, Lína Suðureyri, Kópavogur
14 8 Kaldi SI 23 23,6 6 8,0 Handfæri, Lína Siglufjörður
15 9 Birta Dís GK 135 23,6 13 3,4 Grásleppunet Stykkishólmur
16 16 Björgvin SH 500 23,3 11 2,9 Handfæri Bolungarvík
17 14 Svalur BA 120 22,5 7 6,4 Lína, Handfæri Patreksfjörður
18 38 Lilja SH 16 22,5 8 6,7 Handfæri Skagaströnd, Rif, Bolungarvík
19 11 Hugrún DA 1 21,6 10 3,3 Grásleppunet Skarðsstöð
20 20 Norðurljós ÍS 3 19,7 8 4,2 Handfæri Ísafjörður
21 35 Stella GK 23 19,6 6 4,2 Lína Skagaströnd
22 24 Bjargey ÞH 278 19,2 7 5,2 Lína Raufarhöfn
23 23 Hringur ÍS 305 18,4 10 2,8 Handfæri Flateyri
24 15 Álfur SH 414 18,3 6 4,7 Grásleppunet Ólafsvík
25 27 Sleipnir ÁR 19 18,2 8 4,0 Handfæri, Lína Bolungarvík, Þorlákshöfn
26 31 Blossi ÍS 225 18,2 7 5,0 Handfæri, Lína Flateyri
27 40 Gísli BA 245 18,0 5 4,9 Handfæri Patreksfjörður
28 41 Arnar II SH 557 17,7 8 4,5 Handfæri Skagaströnd, Bolungarvík
29 25 Njörður BA 114 17,2 12 3,6 Handfæri Tálknafjörður
30 19 Djúpey BA 151 15,8 10 2,8 Grásleppunet Stykkishólmur
31 21 Freydís NS 42 15,5 5 4,1 Lína Bakkafjörður
32 22 Vala HF 5 15,2 8 2,4 Grásleppunet Hafnarfjörður
33 34 Straumur EA 18 14,8 8 3,7 Handfæri, Grásleppunet, Lína Grímsey, Kópasker - 1, Dalvík
34 33 Eydís NS 320 14,4 7 3,5 Lína Borgarfjörður Eystri
35 26 Hlöddi VE 98 14,1 9 3,6 Lína Vestmannaeyjar
36 39 Sæljón NS 19 14,0 9 3,6 Lína, Net Vopnafjörður
37 28 Mangi á Búðum SH 85 14,0 10 2,1 Lína Ólafsvík
38 29 Anna Karín SH 316 13,3 7 3,2 Grásleppunet Stykkishólmur
39 30 Húni BA 707 13,2 9 2,0 Grásleppunet Brjánslækur
40 32 Gunnar Leós ÍS 112 12,1 3 5,1 Lína Bolungarvík
41 37 Maggi Jóns KE 77 12,1 6 3,6 Handfæri Bolungarvík, Sandgerði
42 36 Herdís SH 173 11,9 5 3,2 Handfæri Suðureyri
43 45 Lundey ÞH 350 11,6 14 1,0 Handfæri Húsavík
44 44 Magnús Jón ÓF 14 10,0 12 0,9 Handfæri Siglufjörður
45 42 Sigrún AK 71 9,9 12 1,8 Grásleppunet Stykkishólmur
46 57 Oddur Guðjónsson SU 100 8,9 14 0,9 Handfæri Breiðdalsvík
47 75 Brá ÍS 106 8,8 7 2,4 Handfæri, Lína Súðavík, Bolungarvík
48 46 Héðinn BA 80 8,5 3 4,6 Handfæri Patreksfjörður
49 51 Edda SI 200 8,4 13 0,9 Handfæri Siglufjörður
50 67 Mars HU 41 8,4 8 1,5 Skötuselsnet, Grásleppunet Bolungarvík
51 47 Emil NS 5 8,4 3 3,1 Lína Borgarfjörður Eystri
52 50 Elín ÞH 82 8,3 13 0,8 Handfæri Skagaströnd
53 52 Fannar SK 11 8,2 12 0,8 Handfæri Sauðárkrókur
54 48 Toni EA 62 8,1 2 4,0 Handfæri Dalvík, Skagaströnd
55 53 Grímur AK 1 8,0 13 0,9 Handfæri Akranes
56 49 Dísa GK 136 8,0 4 2,8 Grásleppunet Hafnarfjörður
57 68 Sæfaxi NS 145 7,9 5 2,3 Lína Borgarfjörður Eystri
58 54 Fanney EA 82 7,8 10 1,3 Handfæri Grímsey
59 61 Fróði ÞH 81 7,6 12 0,8 Handfæri Bakkafjörður
60 95 Finnbjörn ÍS 68 7,6 4 2,8 Handfæri Bolungarvík
61 65 Ás NS 78 7,6 11 0,8 Handfæri Bakkafjörður, Vopnafjörður
62 56 Bjarmi HU 33 7,5 13 0,8 Handfæri Skagaströnd
63 58 Dagur SI 100 7,3 13 0,8 Handfæri Siglufjörður
64 72 Vísir SH 77 7,2 7 1,7 Handfæri, Lína Ólafsvík
65 55 Anna María ÁR 109 7,1 5 1,9 Handfæri Sandgerði, Þorlákshöfn
66 59 Fjöður GK 90 7,0 11 0,8 Handfæri Skagaströnd
67 60 Maró SK 33 7,0 11 0,8 Handfæri Sauðárkrókur, Hofsós
68 80 Eiki Matta ÞH 301 6,8 12 0,9 Handfæri Húsavík
69 62 Fannar EA 29 6,8 11 0,8 Handfæri Siglufjörður
70 78 Sæborg SU 400 6,7 13 0,8 Handfæri Breiðdalsvík

04.07.2014 21:45

Bátar að 15 bt í júní

Bátar að 15 Bt í júní.  listi númer 6.

lokalistinn,

 

EFtir ansi langa fjarveru frá toppnum þá fór það svo að gamli aflabáturinn Guðmundur Einarsson ÍS endaði hæstur og er þetta sæti sem báturinn var orðin ansi vanafastur í áður enn vélin fór í bátnum fyrir um 2 árum síðan.  Var báturinn með 26 tonn í 6 róðrum

Einar Hálfdáns ÍS va rmeð 34 tonn í 6 og tók þar með annað sætið af Narfa SU.

 

Narfi SU var með 22 tonn í 5 og stóð sig engu að síður vel.  það er nú ekkert grín að vera að slást við bátanna frá Bolungarvík sem eru með tvær áhafnir og róa svo til alla daga

Kristján HF var með 28 tonn í 5 róðrum

Gísli Súrsson GK 30 tonn í 4

Hópsns GK 26 tonn í 5

Gyða Jónsdóttir EA 19,5 tonn í 6

 

Sæti áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarf Höfn
1 1 Guðmundur Einarsson ÍS 155 156,3 29 10,5 Lína Bolungarvík
2 3 Einar Hálfdáns ÍS 11 142,6 27 11,0 Lína Bolungarvík
3 2 Narfi SU 68 132,6 24 12,2 Lína Stöðvarfjörður
8 4 Kristján HF 100 118,4 21 9,1 Lína Stöðvarfjörður
4 5 Þórkatla GK 9 109,2 22 8,5 Lína Siglufjörður
5 7 Guðmundur Sig SU 650 87,4 17 11,6 Lína Hornafjörður, Djúpivogur
6 6 Auður Vésteins SU 88 79,2 11 11,7 Lína Stöðvarfjörður
7 8 Óli á Stað GK 99 73,8 16 5,8 Lína, Handfæri Siglufjörður
9 6 Jóhanna G ÍS 56 73,5 12 8,6 Lína Flateyri
10 10 Lágey ÞH 265 69,2 14 9,0 Lína Húsavík, Breiðdalsvík
11 12 Kristján ÍS 816 67,0 21 4,4 Lína Suðureyri
12 15 Steinunn HF 108 61,9 18 5,4 Lína Flateyri
13 11 Benni SU 65 59,8 8 10,3 Lína Hornafjörður, Breiðdalsvík
14 13 Hrefna ÍS 267 59,0 16 7,3 Handfæri, Lína Suðureyri
15 26 Gísli Súrsson GK 8 57,0 10 6,4 Lína Stöðvarfjörður
16 16 Jonni ÓF 86 56,9 17 5,1 Lína Siglufjörður
17 24 Hópsnes GK 77 54,7 11 6,2 Lína Siglufjörður
18 14 Gestur Kristinsson ÍS 333 53,8 19 3,6 Lína Suðureyri
19 17 Birta BA 72 49,4 11 7,9 Handfæri Patreksfjörður
20 19 Glettingur NS 100 45,5 9 10,1 Lína Borgarfjörður Eystri
21 28 Gyða Jónsdóttir EA 20 43,2 13 5,5 Lína Grímsey
22 20 Sæunn Sæmundsdóttir ÁR 60 42,3 14 4,9 Lína Þorlákshöfn
23 21 Sæli BA 333 41,9 9 7,0 Lína Tálknafjörður, Patreksfjörður
24 18 Jón Ásbjörnsson RE 777 40,0 9 6,2 Lína Reykjavík, Þorlákshöfn
25 25 Alda HU 312 38,6 10 4,8 Lína Skagaströnd
26 23 Skúli ST 75 35,8 12 4,6 Lína Drangsnes
27 27 Viggi NS 22 33,7 8 5,9 Lína Vopnafjörður
28 33 Karólína ÞH 100 29,6 6 7,6 Lína Húsavík
29 22 Björn EA 220 29,0 7 5,0 Lína Grímsey
30 30 Flugalda ÓF 15 27,8 8 8,1 Lína Siglufjörður
31 29 Öðlingur SU 19 26,0 6 8,0 Lína Djúpivogur
32 32 Darri EA 75 25,3 11 3,5 Lína Hrísey, Akureyri
33 38 Guðmundur á Hópi GK 203 24,8 9 4,5 Lína Skagaströnd, Grindavík
34 35 Kristinn ÞH 163 23,2 18 3,0 Net Raufarhöfn
35 31 Tryggvi Eðvarðs SH 2 22,5 7 5,3 Lína Rif
36 36 Hrólfur Einarsson ÍS 255 22,5 9 4,8 Handfæri Flateyri
37 34 Siggi Bessa SF 97 21,8 7 5,7 Handfæri Hornafjörður
38 40 Guðrún KE 20 21,7 10 4,8 Handfæri Bolungarvík, Suðureyri
39 43 Sjávarperlan ÍS 313 21,4 10 3,5 Lína Flateyri
40 37 Stakkhamar SH 220 18,8 9 3,2 Lína Rif
41 39 Fjóla SH 7 17,6 7 3,4 Grásleppunet Stykkishólmur
42 58 Oddur á Nesi SI 76 17,2 5 4,2 Lína Siglufjörður
43 41 Sæhamar SH 223 17,1 7 3,6 Handfæri, Lína Rif
44 46 Fönix BA 123 17,0 3 7,0 Handfæri Patreksfjörður
45 42 Dúddi Gísla GK 48 16,5 4 6,1 Lína Grindavík
46 47 Reynir Þór SH 140 15,3 10 3,0 Net Rif
47 44 Guðbjartur SH 45 14,5 9 2,2 Lína Rif
48 55 Sunna Líf KE 7 13,9 9 3,3 Skötuselsnet, Grásleppunet Sandgerði
49 48 Ársæll Sigurðsson HF 80 13,9 10 2,7 Handfæri Grindavík
50 49 Unnar ÍS 300 13,4 7 2,7 Handfæri Bolungarvík
51 45 Strekkingur HF 30 13,4 5 6,6 Handfæri Patreksfjörður, Bolungarvík
52 50 Finni NS 21 10,8 5 3,6 Handfæri, Lína Bakkafjörður
53 51 Særif SH 25 10,4 3 3,9 Lína Rif
54 52 Brynja SH 237 9,9 4 3,1 Lína Ólafsvík
55 53 Hanna Ellerts SH 4 9,8 10 2,2 Grásleppunet Stykkishólmur
56 76 Dögg SU 118 9,5 2 6,4 Handfæri Hornafjörður
57 59 Gunnar KG ÞH 34 9,5 14 0,8 Handfæri Þórshöfn
58 57 Ver AK 27 9,4 10 2,9 Handfæri, Grásleppunet Norðurfjörður - 1, Drangsnes
59 56 Fengur ÞH 207 8,9 13 0,8 Handfæri Dalvík, Grímsey
60 54 Karl Magnús SH 302 8,9 7 2,6 Grásleppunet Ólafsvík
61 60 Ingibjörg SH 174 7,0 4 2,7 Lína Rif
62 62 Margrét SU 4 6,5 13 0,8 Handfæri Djúpivogur
63   Bliki ÍS 203 6,0 2 3,4 Lína Suðureyri
64 61 Hlökk ST 66 5,7 2 2,9 Lína Hólmavík
65 63 Jón Pétur RE 411 5,2 12 0,8 Handfæri Sandgerði, Reykjavík
66 65 Þingey ÞH 51 4,9 10 2,5 Handfæri, Grásleppunet Húsavík
67 64 Fjóla GK 121 3,8 3 2,5 Hörpudiskplógur/Scallop dr. Reykjavík, Keflavík
68 68 Vöttur SU 250 3,6 11 0,6 Handfæri Breiðdalsvík
69 66 Arney HU 36 3,3 6 0,7 Handfæri Skagaströnd
70 67 Gottlieb GK 39 3,0 1 3,0 Lína Sandgerði

04.07.2014 21:24

Bátar yfir 15 BT í júní

Bátar yfir 15 Bt í júní listi númer 6.

 

Lokalistinn.

 

Jæja þá er það ljóst.  toppbáturinn hérna á þessum lista er Fríða Dagmar ÍS og var báturinn nú ekki langt frá því að komast í 200 tonnin,

núna var báturinn með 40 tonn í 6 róðrum

Hálfdán Einarsson ÍS 36 tonn í 6

Hafdís SU reyndi að halda í við þá enn náði því ekki alveg.  var þó með 40 tonn í 6 róðrum

Háey II ÞH 22 tonn í 4

 

hörkumánuður hjá Kolbeinsey EA sem var á handfærum.  var núna með 16 tonn í 5 róðrum og samtals 68 tonn á færin í júní sem er feiknarlega gott

 

 

Sæti áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarf Höfn
1 1 Fríða Dagmar ÍS 103 196,0 27 11,2 Lína Bolungarvík
2 2 Hálfdán Einarsson ÍS 128 183,6 27 12,8 Lína Bolungarvík
3 3 Hafdís SU 220 175,3 26 16,4 Lína Neskaupstaður, Stöðvarfjörður
8 4 Guðbjörg GK 666 98,8 15 10,3 Lína Djúpivogur
4 5 Jónína Brynja ÍS 55 97,2 14 12,2 Lína Bolungarvík
5   Gulltoppur GK 24 88,3 13 9,6 Lína Djúpivogur
6 6 Háey II ÞH 275 79,6 11 12,4 Lína Húsavík, Breiðdalsvík
7 7 Kolbeinsey EA 252 68,1 21 9,2 Handfæri Grímsey
9   Brimnes BA 800 49,7 4 20,0 Lína Patreksfjörður
10 8 Bíldsey SH 65 40,8 5 9,9 Lína Breiðdalsvík
11 10 Oddverji ÓF 76 22,4 4 4,6 Lína Siglufjörður
12 9 Kristinn SH 812 16,4 3 6,2 Lína Ólafsvík
13 13 Kristín ÍS 141 12,3 5 4,8 Lína Ísafjörður
14 11 Rán GK 91 12,0 6 3,6 Handfæri Grindavík
15 12 Hilmir ST 1 10,3 3 5,1 Handfæri Hólmavík
16   Simma ST 7 8,8 2 6,7 Handfæri Drangsnes
17 14 Dagrún HU 121 8,2 12 0,9 Handfæri Skagaströnd
18 15 Nökkvi ÁR 101 8,1 11 1,0 Handfæri Þorlákshöfn
19 16 Sædís Bára GK 88 6,7 3 3,1 Handfæri Sandgerði
20 17 Tjaldur ll ÞH 294 5,6 7 0,8 Handfæri Patreksfjörður
21   Kristinn II SH 712 4,1 3 3,0 Lína Skagaströnd
22   Íslandsbersi HU 113 1,2 1 1,2 Handfæri Bolungarvík
23   Davíð NS 17 0,5 2 0,4 Handfæri Akranes

04.07.2014 21:13

Bátar að 8 Bt í júní

Bátar að 8 bt í júní.  listi númer 6.

lokalistinn,

 

ansi góður handfæramánuður og fullfermistúrar hjá mörgum bátanna,

 

Húni HU hélt toppsætinu framm undir lokin og va rmeð 7 tonn í 2 róðrum núna og 37 tonn í heildina sem er nú bara nokkuð gott

 

Kári II SH var með 8 tonn í 3

Bryndís SH endar á því að taka ansi gott stökk upp listann og fer úr 19 sætinu og í það þriðja.  

var með 11 tonn í einungis 3 róðrum sem er 3,7 tonn í róðri að  meðaltali.

Glaður ÍS 7,3 tonn í 3

Beggi Gísla ÍS 6 tonn í 4

Sigrún ÍS 6,1 tonn í 2

Sigurvon ÍS 4.9 tonn í 2

Ásþór RE 5 tonn í 2

Hólmar SH 4,1 tonn í 2

 

Sæti áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarf Höfn
1 1 Húni HU 62 36,91 14 4,6 Handfæri Skagaströnd, Bolungarvík
2 3 Kári II SH 219 26,04 16 2,9 Handfæri Rif
3 19 Bryndís SH 128 24,05 8 3,8 Handfæri Bolungarvík
8 8 Hanna SH 28 22,90 12 3,7 Handfæri, Grásleppunet Bolungarvík, Stykkishólmur
4 2 Hilmir SH 197 21,91 11 3,2 Handfæri Bolungarvík
5 9 Albatros ÍS 111 21,51 15 2,3 Handfæri, Lína Bolungarvík
6 16 Glaður ÍS 421 21,15 8 3,7 Handfæri Bolungarvík
7 7 Sörli ST 67 19,45 7 3,5 Handfæri Ísafjörður
9 4 Birta SH 203 19,36 10 3,3 Handfæri, Grásleppunet Grundarfjörður
10 11 Straumnes ÍS 240 19,26 11 2,9 Handfæri Suðureyri
11 5 Garri BA 90 18,53 11 2,3 Handfæri Tálknafjörður
12 22 Hafsól KÓ 11 18,00 10 2,0 Handfæri Flateyri, Bolungarvík
13 29 Beggi Gísla ÍS 54 17,43 12 2,7 Handfæri Bolungarvík
14 21 Björn Jónsson ÞH 345 16,90 8 3,9 Lína Húsavík
15 18 Bjartur í Vík HU 11 16,73 4 4,7 Handfæri Skagaströnd
16 6 Andri SH 450 16,70 15 1,8 Grásleppunet Stykkishólmur
17 13 Friðborg SH 161 16,51 14 2,4 Handfæri, Grásleppunet Ólafsvík, Stykkishólmur
18 23 Már SU 145 16,24 16 2,0 Handfæri Djúpivogur
19 27 Sólveig ÓF 12 16,18 9 4,1 Handfæri Siglufjörður
20 10 Jökull SH 339 16,03 12 2,1 Grásleppunet Stykkishólmur
21 25 Litli Tindur SU 508 15,73 16 1,8 Net Fáskrúðsfjörður
22 12 Jón Bóndi BA 7 15,53 13 2,2 Grásleppunet Brjánslækur , Patreksfjörður
23 26 Ásmundur SK 123 14,99 8 2,5 Lína Hofsós
24 60 Sigrún ÍS 37 14,47 6 3,4 Handfæri Bolungarvík
25 14 Auður SH 94 14,36 8 3,1 Grásleppunet Stykkishólmur
26 41 Sigurvon ÍS 26 14,27 9 3,1 Handfæri Bolungarvík
27 30 Glaumur SH 260 14,09 11 3,3 Handfæri Rif
28 15 Stormur BA 500 13,89 7 2,6 Grásleppunet Brjánslækur
29 17 Diddi KE 56 13,60 6 4,4 Handfæri Bolungarvík
30 71 Sunna SI 67 13,45 10 2,9 Handfæri Siglufjörður
31 32 Hvítá MB 2 13,23 10 2,6 Handfæri Bolungarvík
32 20 Kristbjörg SH 84 12,96 13 1,6 Grásleppunet Stykkishólmur
33 59 Már SK 90 12,78 9 3,0 Handfæri Sauðárkrókur
34 24 Straumur SH 90 12,33 11 1,5 Grásleppunet Stykkishólmur
35 36 Máney ÍS 97 12,32 7 2,6 Handfæri Flateyri
36 44 Bibbi Jónsson ÍS 65 12,08 8 2,2 Handfæri, Grásleppunet Þingeyri
37 40 Mars BA 74 12,02 9 2,4 Handfæri Patreksfjörður
38 47 Þorbjörg ÞH 25 12,00 11 2,6 Handfæri Raufarhöfn, Suðureyri, Kópasker - 1
39 68 Magga SU 26 11,95 17 1,8 Handfæri Djúpivogur
40 35 Birta SU 36 11,72 15 0,9 Handfæri Djúpivogur
41 53 Hulda SF 197 11,61 15 0,9 Handfæri Hornafjörður
42 119 Ásþór RE 395 11,53 7 2,9 Handfæri Patreksfjörður, Reykjavík
43 28 Rún AK 125 11,51 6 2,9 Handfæri Patreksfjörður
44 52 Emilý SU 157 11,51 12 2,6 Handfæri Djúpivogur
45 74 Andri BA 100 11,23 3 4,1 Handfæri Patreksfjörður
46 108 Hólmar SH 355 11,12 6 3,1 Handfæri Bolungarvík
47 31 Korri AK 44 11,03 9 2,4 Handfæri Rif
48 38 Sindri BA 24 10,82 6 2,8 Handfæri Patreksfjörður
49 33 Íris Ósk SH 280 10,73 9 3,1 Grásleppunet Stykkishólmur
50 37 Ásdís ÓF 9 10,64 13 0,9 Handfæri Siglufjörður
51 34 María SH 14 10,54 10 1,7 Grásleppunet Stykkishólmur
52 43 Kalli SF 144 10,37 10 3,3 Handfæri Hornafjörður
53 62 Beta SU 161 10,33 14 0,9 Handfæri Djúpivogur
54 63 Þorgrímur SK 27 10,30 5 3,6 Lína Hofsós
55 45 Ásdís ÓF 250 10,03 13 0,9 Handfæri Grímsey, Siglufjörður
56 46 Víðir ÞH 210 9,90 13 0,9 Handfæri Siglufjörður, Grímsey
57 84 Einir SU 7 9,82 14 0,9 Handfæri Stöðvarfjörður
58 104 Gestur SU 159 9,79 13 0,9 Handfæri Djúpivogur
59 48 Nonni HU 9 9,70 13 0,8 Handfæri Skagaströnd
60 50 Bogga í Vík HU 6 9,67 13 0,8 Handfæri Skagaströnd
61 92 Karen Dís SU 87 9,61 15 0,8 Handfæri Djúpivogur
62 93 Hólmi ÞH 56 9,61 15 0,8 Handfæri Þórshöfn
63 70 Svala SH 143 9,59 13 0,8 Handfæri Norðurfjörður - 1
64 49 Jói ÞH 108 9,54 13 0,8 Handfæri Grímsey
65 98 Helgi Hrafn ÓF 67 9,53 6 2,7 Handfæri Siglufjörður
66 83 Örn ll SF 70 9,46 14 0,9 Handfæri Hornafjörður
67 39 Kvika SH 292 9,43 15 1,1 Grásleppunet Stykkishólmur
68 79 Hafgeir ÍS 117 9,38 12 0,9 Handfæri Norðurfjörður - 1
69 110 Hafdís SI 131 9,36 3 4,0 Handfæri Siglufjörður
70 102 Rafn KE 41 9,31 13 1,0 Handfæri Djúpivogur

 

04.07.2014 21:05

Dragnót í júní

Dragnót í Júní listi númer 4.

Lokalistinn,

 

Góður mánuður hjá þeim bátum sem yfir 100 tonnin náðu, enn þeir voru alls fjórir sem náðu því

 

Hvanney SF var með 26 tonn í einni löndun 

Magnús SH 12 tonn í 1

 

Sömuleiðis fiskuðu þeir vel bátarnir tveir á vestfjörðum.  Ásdís ÍS og Aldan ÍS

 

Harpa HU var með 10 tonn í 3 róðrum 

 

Sæti Áður Nafn Afli Róðrar Mest Höfn
1 1 Hvanney SF 51 256,8 11 39,1 Hornafjörður
2 2 Magnús SH 205 160,9 16 16,9 Rif
3 3 Egill ÍS 77 135,5 13 14,8 Bolungarvík, Þingeyri, Ísafjörður
4 4 Arnþór GK 20 101,1 6 24,9 Hornafjörður, Þorlákshöfn
5 6 Ásdís ÍS 2 89,2 13 12,6 Bolungarvík
6 5 Hásteinn ÁR 8 85,5 3 40,3 Þorlákshöfn, Vestmannaeyjar
7 6 Aldan ÍS 47 85,3 12 11,3 Flateyri
8 8 Ólafur Bjarnason SH 137 82,0 12 11,2 Ólafsvík
9 9 Markús SH 271 81,7 7 27,6 Rif
10 10 Geir ÞH 150 69,3 6 17,0 Vopnafjörður, Djúpivogur, Neskaupstaður, Eskifjörður
11 11 Gunnar Bjarnason SH 122 65,5 10 10,5 Ólafsvík
12 12 Egill SH 195 55,7 6 23,1 Ólafsvík
13 15 Harpa HU 4 51,2 12 8,6 Hvammstangi
14 13 Aðalbjörg RE 5 47,8 7 10,9 Sandgerði, Grindavík
15 14 Esjar SH 75 42,2 5 9,5 Rif
16 16 Farsæll GK 162 34,6 4 12,6 Grindavík, Þorlákshöfn, Vestmannaeyjar
17 17 Grímsey ST 2 33,3 9 7,2 Drangsnes
18 18 Njáll RE 275 23,1 6 4,8 Sandgerði
19 19 Hafborg EA 152 20,3 8 3,6 Grímsey
20 20 Sæbjörn ÍS 121 13,6 11 2,4 Bolungarvík
21 21 Páll Helgi ÍS 142 7,4 3 3,8 Bolungarvík

04.07.2014 21:00

Línubátar í Júní

Línubátar í Júní.  Listi númer 4.

 

Lokalistinn,

 

Kristín ÞH var með 89 tonn í einni lönudn og endar þar með á toppnum

Rifsnes SH var með 61 tonn í einni löndun

Ocean Breexze GK 48 tonn í einni löndun og ansi góður mánuður hjá bátnum í Kanada

Fjölnir SU 72 tonn í einni löndun,

 

Sæti Áður Nafn Afli Róðrar Mest Höfn
1 4 Kristín ÞH 157 352,5 5 89,1 Þingeyri, Grindavík
2 1 Sighvatur GK 57 307,9 4 80,9 Grindavík
3 5 Rifsnes SH 44 302,3 6 64,9 Rif
4 2 Anna EA 305 289,5 3 119,6 Akureyri, Eskifjörður, Dalvík
5 3 Páll Jónsson GK 7 266,7 3 105,9 Grindavík
6 9 Ocean Breeze GK 157 241,9 5 57,0 Kanada
7 6 Tjaldur SH 270 230,9 4 81,4 Rif
8 11 Fjölnir SU 57 230,0 4 71,4 Djúpivogur, Grindavík
9 7 Valdimar GK 195 222,6 3 86,9 Grindavík
10 8 Jóhanna Gísladóttir ÍS 7 203,4 2 122,8 Djúpivogur
11 10 Örvar SH 777 186,4 5 59,2 Rif
12 12 Núpur BA 69 144,2 3 54,0 Patreksfjörður

04.07.2014 20:57

Netabátar í júní

Netabátar í júní listi númer 4.

 

lokalistinn,

 

 Frú Maghildur GK var með 9,7 tonn í 3 róðrum og þar af 6,1 tonn í einni löndun,

 

Sæti áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarf Höfn
1 1 Glófaxi VE 300 42,3 5 12,2 Net Vestmannaeyjar
2 2 Sæþór EA 101 27,5 6 7,5 Net Dalvík
3 6 Frú Magnhildur GK 222 21,7 13 6,1 Net Vestmannaeyjar
8 4 Svala Dís KE 29 20,4 10 5,0 Skötuselsnet Sandgerði
4 3 Gullfari HF 290 17,4 9 3,6 Grásleppunet Hafnarfjörður
5 7 Bárður SH 81 15,8 9 4,0 Skötuselsnet Arnarstapi, Ólafsvík
6 8 Sæljós GK 2 15,0 11 3,2 Skötuselsnet Sandgerði
7 5 Askur GK 65 14,7 13 3,6 Net Sandgerði, Grindavík
9 10 Hraunsvík GK 75 11,9 6 2,9 Skötuselsnet Sandgerði
10 9 Sæljómi BA 59 11,5 9 2,5 Grásleppunet Brjánslækur , Patreksfjörður
11 11 Sæbjörg EA 184 10,0 13 1,7 Net Grímsey
12 12 Ísak AK 67 5,2 5 1,4 Skötuselsnet, Net Akranes
13 14 Hafnartindur SH 99 4,5 5 1,7 Skötuselsnet Arnarstapi
14 13 Neisti HU 5 2,8 1 2,8 Grásleppunet Hólmavík

Tenglar