Reglur Síðunnar

Heimilt er að nota efni af síðunni. 
1.Geta verður heimildar, þannig að heimildin sé jafnframt tengill inná www.aflafrettir.is
2. Bannað er að taka einstaka lista og birtar annarstaðar.  en nota má efni úr listunum í fréttir

   

06.03.2011 23:23

Páll Jónsson GK á útleið í brimi

skrifað 6.3.2011

 

Af og til þá berast mér myndir til birtingar frá ykkur lesendur góðir.  Og einn af þeim sem hefur verið að senda mér  myndir er Eyjólfur Vilbergsson í Grindavík.  myndirnar frá honum hafa mér ætíð þótt hrikalega flottar.
Núna í daga þá fékk ég sendingu frá honum þar sem að hann myndaði slatta af Páli Jónssyni GK á leið á miðin.
Myndirnar eru teknar í miklu roki og ljósmyndarinn fannst þær ekki vera nægilega vel heppnaðar, þó mér finnist þær mjög flottar., enn hvað finnst ykkur?

Fyrsta myndin sem hann tók í seríunni.


Myndir Eyjólfur Vilbergsson

Tenglar