4 togarar yfir eitt þúsund tonn

Listi númer 4.

Lokalistinn í október,

já heldur betur rosalegur mánuður,

 er þetta í fyrsta skiptið á þessari öld sem að fjórir togarar ná yfir eitt þúsund tonn á einum mánuði.,

hörkuveiði var hjá skipunum og eins og sést á listanum þa´eru það 16 togarar sem yfir 700 tonnin náð og er það gríðarlegur fjöldi skipa,

Á þennan lista þá var Björg EA með 396 tonní 2

Kaldbakur EA 391 tonn í 2

Málmey SK 240 tonní 1

Björgúlfur EA 378 tonní 2

Akurey AK 369 tonní 2

Engey RE 302 tonní 2

Þórunn SVeinsdóttir VE 321 tonní 3

Sóley Sigurjóns GK 318 tonní 3

Þessir togarar lönduðu samtals 17 þúsund tonnum í október,

Bergur VE var einn af þeim sem fiskuðu ansi vel í október og fór Bergur VE í 9 sjóferðir og var ekki langt frá því að ná í 600 tonnin,  Bergur VE er minnsti togarinn sem er á þessum lista,


Bergur VE mynd Vigfús MarkússonSæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2894 1 Björg EA 7 1324,7 7 239,0 Botnvarpa Akureyri, Neskaupstaður
2 2891 4 Kaldbakur EA 1 1137,7 6 232,3 Botnvarpa Neskaupstaður, Akureyri
3 1833 3 Málmey SK 1 1020,1 5 241,3 Botnvarpa Sauðárkrókur
4 2892 6 Björgúlfur EA 312 1008,3 5 228,6 Botnvarpa Akureyri, Dalvík
5 2893 2 Drangey SK 2 988,3 5 230,7 Botnvarpa Sauðárkrókur
6 1868 5 Helga María AK 16 911,8 5 205,4 Botnvarpa Reykjavík
7 2890 11 Akurey AK 10 866,2 5 196,6 Botnvarpa Reykjavík
8 1661 7 Gullver NS 12 860,3 7 131,2 Botnvarpa Seyðisfjörður
9 1476 10 Hjalteyrin EA 306 807,4 6 143,3 Botnvarpa Dalvík
10 2889 12 Engey RE 1 798,6 5 183,5 Botnvarpa Reykjavík
11 1937 9 Björgvin EA 311 781,9 6 158,4 Botnvarpa Dalvík
12 2904 13 Páll Pálsson ÍS 102 760,6 8 150,6 Botnvarpa Ísafjörður
13 2895 8 Viðey RE 50 756,1 4 207,4 Botnvarpa Reykjavík
14 2401 17 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 744,2 8 138,5 Botnvarpa Vestmannaeyjar
15 2919 14 Sirrý ÍS 36 743,6 8 104,9 Botnvarpa Bolungarvík
16 2861 16 Breki VE 61 740,4 6 155,8 Botnvarpa Vestmannaeyjar
17 2262 20 Sóley Sigurjóns GK 200 593,6 6 122,3 Botnvarpa Ísafjörður, Siglufjörður, Keflavík
18 2677 15 Bergur VE 44 592,2 9 74,2 Botnvarpa Djúpivogur, Vestmannaeyjar, Seyðisfjörður
19 1578 18 Ottó N Þorláksson VE 5 518,6 4 166,1 Botnvarpa Vestmannaeyjar
20 1905 19 Berglín GK 300 513,8 6 106,8 Botnvarpa Ísafjörður, Keflavík, Siglufjörður
21 2025 21 Bylgja VE 75 407,0 7 87,8 Botnvarpa Eskifjörður, Vestmannaeyjar
22 1451
Stefnir ÍS 28 185,0 2 100,1 Botnvarpa Ísafjörður
23 1281
Múlaberg SI 22 94,7 4 31,3 Rækjuvarpa Siglufjörður
24 1277
Ljósafell SU 70 94,5 3 37,8 Botnvarpa Ísafjörður, Fáskrúðsfjörður, Dalvík
25 1131
Bjarni Sæmundsson RE 30 23,0 6 9,1 Botnvarpa Ísafjörður