960 tonn af grálúðu

Listi númer 4.

Lokalistinn,

Heldur betur sem vel var veitt af grálúðunni í ágúst.  Kristrún RE og Þorsnes SH komur báðir aftir með frosin fisk og voru þessir tveir bátar samtals með um 650 tonn í ágúst,

Ísfisksbátarnir á grálúðunni voru tveir.  Kap II VE og Erling KE.  Kap II VE var hærri,

Vel gekk svo hjá Grímsnesi GK á ufsanuim og var hann með 102 tonn og af því þá var ufsi um 90 tonn,


Kristrún RE mynd Haukur Sigtryggur ValdimarssonHöfn Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarfæri Höfn
1 2774
Kristrún RE 177 444.2 2 263.0 Grálúðunet Reykjavík
2 2936
Þórsnes SH 109 211.6 2 110.9 Grálúðunet Akureyri
3 1062
Kap II VE 7 175.3 7 29.0 Grálúðunet Eskifjörður
4 233
Erling KE 140 126.6 7 27.7 Grálúðunet Dalvík
5 89
Grímsnes GK 555 102.2 11 14.3 Net Þorlákshöfn, Keflavík
6 363
Maron GK 522 63.3 23 11.0 Net Keflavík
7 2705
Sæþór EA 101 33.8 15 3.3 Net Ólafsfjörður, Dalvík
8 1907
Hraunsvík GK 75 24.7 20 3.0 Skötuselsnet, Net Grindavík, Keflavík
9 1184
Dagrún HU 121 10.4 4 5.6 Net Skagaströnd
10 1851
Sólrún EA 151 7.6 5 2.6 Net Árskógssandur
11 1834
Neisti HU 5 4.1 5 1.2 Grásleppunet, Skötuselsnet Grundarfjörður
12 1887
Máni II ÁR 7 3.1 2 2.0 Net Þorlákshöfn

comments powered by Disqus