Aflaskip lokið sínum ferliHið mikla aflaskip Sólbakur EA. sem lengst af sína tíð hét Kaldbakur EA liggur núna við bryggju á Akureyri eftir að nýi Kaldbakur EA kom og tók við af honum,

Gamli Kaldbakur EA þjónaði Útgerðarfélagi Akureyringa eða ÚA í rúmlega 40 ár og hefur skilað ansi miklum afla á land.  

það verður fróðlegt að sjá hvort að nýi Kaldbakur EA endist í 40 ár eins og sá gamli.

Þarna liggur hann utan á Margréti EA sem hefur nú ekki verið í mikilli noktunMyndir Gísli Reynisson

comments powered by Disqus