Akureyri og Norðurland


Þar sem ég er að fara norður í sumarbúðastað í Eyjafirðinum núna yfir páskanna þá ætla ég að nota tækifærið og aka þeim bókum sem þið kæru lesendur á Norðurlandinu eru búnir að panta hjá mér.

ég mun taka með mér nokkur aukaeintök og fyrir ykkur sem búa þarna á þessu svæði þá getið þið haft samband við mig og ég mun aka þeim til ykkar.   er að miða við frá Hvammstanga norður að Akureyri.  

getið haft samband í síma 6635575 eða 7743616.
eða í skilaboðum á facebook eða gisli@aflafrettir.is
comments powered by Disqus