Bátar að 13 Bt í apríl. nr.2

Listi númer 2.


Tjálfi SU fastur á toppnum og með ansi mikið forskot á Blossa ÍS sem skaust í annað sætið 

Tjálfi SU með 2,9 tonn í 1

Annars eru það grásleppubátarnir sem einoka þennan lista

Fálkatindur NS 4,8 tonní 2
Helga Sæm ÞH 5,1 tonn í 2

Tryllir GK 4,5 tonn í 4,  Tryllir GK er eini báturinn á suðurnesjunum sem er á grásleppunni.


Tryllir GK Mynd Ljósmyndari ókunnurSæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarfæri Höfn
1 1915 1 Tjálfi SU 63 19.7 6 4.6 Net Djúpivogur
2 2836
Blossi ÍS 225 11.4 1 11.4 Lína Flateyri
3 2866 8 Fálkatindur NS 99 10.8 2 6.0 Grásleppunet Borgarfjörður Eystri
4 1775 4 Ás NS 78 10.3 3 4.6 Grásleppunet Bakkafjörður
5 6945 15 Helga Sæm ÞH 78 9.6 5 2.6 Grásleppunet Kópasker - 1
6 2045 5 Guðmundur Þór SU 121 9.5 4 3.9 Grásleppunet Bakkafjörður
7 2373 10 Hólmi NS 56 9.4 4 3.0 Grásleppunet Vopnafjörður
8 2387 3 Dalborg EA 317 9.2 5 4.3 Grásleppunet Dalvík
9 2069 6 Blíðfari ÓF 70 8.1 5 3.2 Grásleppunet Ólafsfjörður
10 2178 2 Sæborg NS 40 8.1 3 3.8 Grásleppunet Bakkafjörður, Vopnafjörður
11 2392 9 Elín ÞH 82 7.2 4 2.6 Grásleppunet Grenivík
12 6998 26 Tryllir GK 600 7.0 6 2.4 Grásleppunet Grindavík
13 2091 11 Magnús Jón ÓF 14 6.7 6 2.2 Grásleppunet Ólafsfjörður
14 7361 7 Aron ÞH 105 6.1 2 4.5 Grásleppunet Húsavík
15 2379 22 Nanna Ósk ÞH 333 5.8 4 3.0 Grásleppunet Raufarhöfn
16 7161 21 Sæljón NS 19 5.6 3 2.3 Grásleppunet Vopnafjörður
17 2326 14 Hafaldan EA 190 5.3 5 2.0 Grásleppunet Grímsey
18 2421 12 Fannar SK 11 5.0 3 3.2 Grásleppunet Sauðárkrókur
19 2207 17 Kristbjörg ST 39 4.9 3 2.3 Grásleppunet Drangsnes
20 2508 13 Einir SU 7 4.7 1 4.7 Lína Eskifjörður
21 7022 19 Óskar SK 13 4.4 5 1.5 Grásleppunet Sauðárkrókur
22 2106 16 Addi afi GK 97 4.2 1 4.2 Lína Sandgerði
23 2544
Berti G ÍS 727 4.2 1 4.2 Lína Suðureyri
24 6952
Bára ST 91 4.1 4 1.6 Grásleppunet Drangsnes
25 7143
Hafey SK 10 4.1 5 1.6 Grásleppunet Sauðárkrókur
26 7067
Hróðgeir hvíti NS 89 3.9 4 1.4 Grásleppunet Bakkafjörður
27 2668
Petra ÓF 88 3.9 4 1.4 Grásleppunet Siglufjörður
28 1765
Kristín Óf 49 3.9 3 1.4 Grásleppunet Ólafsfjörður
29 7328
Fanney EA 82 3.8 2 3.2 Grásleppunet Dalvík
30 2497
Oddverji ÓF 76 3.0 3 1.5 Grásleppunet Siglufjörður
31 2669
Stella GK 23 2.9 3 1.3 Grásleppunet Drangsnes
32 2447
Ósk ÞH 54 2.7 5 0.8 Grásleppunet Húsavík
33 2062
Blíða VE 26 2.4 2 1.2 Lína Vestmannaeyjar
34 2110
Andvari I SI 30 2.4 3 1.9 Grásleppunet Siglufjörður
35 6584
Hafdís HU 85 2.3 4 0.8 Grásleppunet Skagaströnd
36 2867
Amanda SU 47 2.0 1 2.0 Net Djúpivogur
37 2122
Sigurður Pálsson ÓF 8 1.9 4 0.7 Grásleppunet Ólafsfjörður
38 2452
Bergur Sterki HU 17 1.9 1 1.9 Grásleppunet Skagaströnd
39 6933
Húni HU 62 1.7 2 1.0 Handfæri Skagaströnd
40 2339
Garðar ÞH 122 1.6 1 1.6 Grásleppunet Þórshöfn
41 1734
Leiftur SK 136 1.5 2 0.8 Grásleppunet Hofsós
42 7096
Kristleifur ST 82 1.3 2 0.7 Grásleppunet Drangsnes
43 2183
Ólafur Magnússon HU 54 0.7 1 0.7 Net Skagaströnd
44 2711
Elli P SU 206 0.4 1 0.4 Lína Breiðdalsvík

comments powered by Disqus