Bátar að 13 Bt í júlí.nr.4

Listi númer 4.

Lokalistinn,


Björg Hauk ÍS aflahæstur á þessum lista en þó var enginn mokveiði.  eins og sést hjá Björg Hauks IS þá var báturinn með 42 tonn í 19 róðrum eða 2,2 tonn í róðri.  

Sævar SF skýst upp í þriðja sætið á færum frá Hornafirði og var bátuirnn með á þennan lista um 7 tonn í 2 róðrum 

Akraberg ÓF var með langmesta  meðalaflann tæp 7 tonn í róðri.

Gísli Gunnarson SH aflahæstur á þessum lista yfir grásleppubátanna í stykkishólmi


Björg Hauks ÍS Mynd Ingólfur Þorleifsson


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarfæri Höfn
1 2435
Björg Hauks ÍS 33 42.6 19 4.2 Handfæri, Lína Bolungarvík
3 2451
Jónína EA 185 29.1 9 4.3 Lína Grímsey
2 2383
Sævar SF 272 21.5 7 4.0 Handfæri Hornafjörður
4 2765
Akraberg ÓF 90 20.9 3 7.8 Handfæri Siglufjörður
5 2544
Berti G ÍS 727 20.9 11 3.2 Lína Suðureyri
6 2577
Konráð EA 90 19.6 11 2.2 Lína Grímsey
7 7009
Gísli Gunnarsson SH 5 19.1 10 2.6 Grásleppunet Stykkishólmur
8 2711
Elli P SU 206 18.2 5 5.5 Lína Breiðdalsvík
9 2465
Sæfaxi NS 145 17.8 10 2.9 Lína Borgarfjörður Eystri
10 2432
Njörður BA 114 17.7 9 2.8 Handfæri Tálknafjörður
11 2595
Tjúlla GK 29 17.6 11 3.5 Grásleppunet Stykkishólmur
12 2320
Már ÍS 125 16.1 9 3.1 Handfæri Flateyri
13 1565
Fríða SH 565 15.9 12 2.2 Grásleppunet Stykkishólmur
14 2589
Kári SH 78 15.4 11 1.9 Grásleppunet Stykkishólmur
15 2701
Svalur BA 120 15.0 5 3.8 Grásleppunet Brjánslækur
16 7730
Brynjar KE 127 15.0 7 2.6 Handfæri Suðureyri
17 2806
Herja ST 166 13.3 6 3.8 Handfæri, Lína Hólmavík
18 2669
Stella GK 23 13.1 4 4.6 Lína Skagaströnd
19 1771
Herdís SH 173 11.9 6 3.1 Handfæri Suðureyri
20 6961
Lundey ÞH 350 11.7 16 0.8 Handfæri Húsavík
21 1842
Oddur Guðjónsson SU 100 11.2 15 0.8 Handfæri Breiðdalsvík
22 7143
Hafey SK 10 11.2 15 0.9 Handfæri Norðurfjörður - 1, Sauðárkrókur, Skagaströnd
23 7000
Fönix ÞH 24 11.1 16 0.8 Handfæri Raufarhöfn
24 2339
Garðar ÞH 122 11.0 15 0.9 Handfæri Þórshöfn
25 2352
Húni BA 707 10.7 8 1.7 Grásleppunet Brjánslækur
26 7067
Hróðgeir hvíti NS 89 10.4 14 0.8 Handfæri Bakkafjörður
27 2136
Mars BA 74 10.1 4 4.1 Handfæri Patreksfjörður
28 2045
Guðmundur Þór SU 121 10.0 14 0.9 Handfæri Borgarfjörður Eystri
29 6933
Húni HU 62 9.6 13 0.8 Handfæri Skagaströnd
30 2836
Blossi ÍS 225 9.5 3 4.1 Handfæri, Lína Flateyri
31 2379
Nanna Ósk ÞH 333 9.4 13 0.8 Handfæri Raufarhöfn
32 6945
Helga Sæm ÞH 78 9.4 14 0.9 Handfæri Raufarhöfn, Kópasker - 1
33 7762
Orion BA 34 9.1 6 2.2 Grásleppunet Brjánslækur
34 1909
Gísli KÓ 10 9.1 2 4.7 Handfæri Suðureyri
35 2803
Hringur ÍS 305 8.9 4 3.3 Handfæri Flateyri
36 2394
Birta Dís GK 135 8.8 5 2.8 Handfæri, Grásleppunet Vestmannaeyjar, Stykkishólmur, Grindavík
37 2392
Elín ÞH 82 8.7 16 0.7 Handfæri Skagaströnd
38 2866
Fálkatindur NS 99 8.6 14 0.8 Handfæri Borgarfjörður Eystri
39 2374
Eydís NS 320 8.5 11 0.8 Handfæri Borgarfjörður Eystri
40 7049
Gammur SK 12 8.5 20 1.2 Net Sauðárkrókur, Hofsós
41 6584
Hafdís HU 85 8.3 14 0.8 Handfæri Skagaströnd
42 2813
Magnús HU 23 8.2 5 1.8 Grásleppunet Stykkishólmur
43 7328
Fanney EA 82 8.1 13 0.9 Handfæri Dalvík, Grímsey
44 7096
Kristleifur ST 82 8.1 11 0.8 Handfæri Drangsnes
45 1926
Vísir SH 77 8.1 6 2.7 Handfæri Ólafsvík
46 2069
Blíðfari ÓF 70 8.0 11 0.8 Handfæri Siglufjörður
47 2314
Þerna SH 350 7.9 7 1.9 Lína Rif
48 2497
Oddverji ÓF 76 7.8 12 0.8 Handfæri Siglufjörður
49 1932
Afi ÍS 89 7.7 7 2.8 Handfæri Suðureyri
50 1765
Kristín Óf 49 7.1 14 0.8 Handfæri Ólafsfjörður, Siglufjörður
51 1841
Laxinn NK 71 7.0 10 0.8 Handfæri, Lína Neskaupstaður
52 1790
Kambur HU 24 6.7 13 0.8 Handfæri Skagaströnd
53 2385
Bryndís SK 8 6.7 4 2.7 Grásleppunet Stykkishólmur
54 2151
Græðir BA 29 6.5 8 0.9 Handfæri Patreksfjörður
55 7787
Salómon Sig ST 70 6.3 9 0.8 Handfæri Norðurfjörður - 1
56 7720
Brana BA 23 6.3 8 0.8 Handfæri Tálknafjörður
57 2373
Hólmi NS 56 6.3 9 0.8 Handfæri Vopnafjörður
58 2365
Snjólfur ÍS 23 6.2 8 0.8 Handfæri Bolungarvík
59 2085
Guðrún BA 127 6.2 8 0.9 Handfæri Patreksfjörður
60 2558
Héðinn BA 80 6.2 8 0.8 Handfæri Patreksfjörður
61 2389
Gísli BA 245 6.2 8 0.8 Handfæri Patreksfjörður
62 2084
Djúpey BA 151 6.1 3 2.3 Grásleppunet Stykkishólmur
63 7531
Grímur AK 1 6.1 8 0.8 Handfæri Arnarstapi
64 2656
Toni EA 62 6.0 3 3.1 Handfæri Borgarfjörður Eystri
65 2833
Maró SK 33 6.0 9 0.8 Handfæri Sauðárkrókur
66 2507
Þröstur BA 48 6.0 8 0.8 Handfæri Patreksfjörður
67 2781
Dufan BA 122 5.9 8 0.8 Handfæri Bíldudalur
68 7788
Dýri II BA 99 5.7 8 0.8 Handfæri Patreksfjörður
69 2421
Fannar SK 11 5.6 4 1.8 Lína Sauðárkrókur
70 2939
Katrín II SH 475 5.5 7 0.9 Handfæri Ólafsvík, Patreksfjörður

comments powered by Disqus