Bátar að 15 bt í jan.nr.1

Listi númer 1,Enginn hasar á fysrsta lista,

Tryggvi Eðvarðs SH byrjar þó með 12,5 tonn alöndun 

Karlólína ÞH byrjar vel eða í sæti númer 2 og ekki langtr þar á eftir er annar bátur frá Húsavík

Háey II ÞH


Karólína ÞH mynd Hafþór Hreiðarsson


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2800
Tryggvi Eðvarðs SH 2 20,0 2 12,5 Lína Ólafsvík
2 2760
Karólína ÞH 100 19,0 3 7,4 Lína Húsavík
3 2790
Einar Hálfdáns ÍS 11 16,1 3 5,9 Lína Bolungarvík
4 2757
Háey II ÞH 275 15,2 2 7,8 Lína Raufarhöfn
5 2706
Sólrún EA 151 15,1 2 8,0 Lína Árskógssandur
6 2670
Sunnutindur SU 95 13,5 1 13,5 Lína Djúpivogur
7 2599
Otur II ÍS 173 11,6 3 5,7 Lína Bolungarvík
8 2515
Jóhanna G ÍS 56 10,5 2 7,2 Lína Flateyri
9 2830
Álfur SH 414 9,1 2 5,7 Lína Ólafsvík
10 2482
Lukka ÓF 57 7,9 2 4,6 Lína Siglufjörður
11 2763
Brynja SH 236 6,6 2 4,8 Lína Ólafsvík
12 2604
Dóri GK 42 5,7 1 5,7 Lína Sandgerði
13 2640
Arney BA 158 5,5 1 5,5 Lína Bolungarvík
14 2666
Glettingur NS 100 5,2 2 3,2 Lína Borgarfjörður Eystri
15 2570
Guðmundur Einarsson ÍS 155 4,9 3 2,5 Lína Bolungarvík
16 2811
Fönix BA 123 4,7 1 4,7 Lína Bíldudalur
17 2726
Hrefna ÍS 267 4,5 1 4,5 Lína Suðureyri
18 2739
Siggi Bessa SF 97 3,6 1 3,6 Lína Hornafjörður
19 2652
Áki í Brekku SU 760 3,0 1 3,0 Lína Breiðdalsvík
20 2673
Elli P SU 206 2,8 1 2,8 Lína Neskaupstaður
21 2070
Fjóla SH 7 2,0 2 1,3 Plógur Stykkishólmur
22 1928
Sædís ÍS 67 1,9 1 1,9 Lína Bolungarvík
23 2714
Sævík GK 757 0,1 1 0,1 Lína Sandgerði