Bátar að 8 BT í jan.nr.1

Listi númer 1,


Ræstum listann og mjög fáir bátar á þessum fyrsta lista

aðeins 4 .  

Gunnar Níelsson EA frá Akureyri með smá kropp í sinum fyrsta róðri,m

Reyndar er rétt að geta þess að myndin sem er að Gunnar Níelssyni EA hérna að  neðan er af báti nr 6664

en báturinn er með númerið 6852,  ég fann ekki mynd af honum undir því  númeri.

kanski einhver lesandi lumar á mynd af bátnum með því  númeri


Gunnar Níelsson EA mynd Brynjar ARnarsson


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 7413
Auður HU 94 1,1 1 1,1 Lína Skagaströnd
2 6852
Gunnar Níelsson EA 555 0,4 1 0,4 Lína Akureyri
3 6919
Sigrún EA 52 0,1 1 0,1 Handfæri Dalvík
4 1992
Elva Björg SI 84 0,1 1 0,1 Handfæri Siglufjörður