Bátar að 8 bt í sept.nr.1

Listi númer 1.


Ræsum september.  ansi fjölbreyttur listi og eins og sést þegar að listinn yfir bátanna er skoðaður þá eru bátarnir útum allt land.  

Handfærabátarnir ansi margir og við höfum 2 netabáta.  Litlatind SU og Arnþór EA .

og þýsku sjóstangaveiðikallarnir eru harðir af sér.  þeir hrúga sér inná listann.

Embla EA byrjar á toppnum og er þetta í fyrsta skipti sem að Embla EA er á toppi listans

og það er oft með báta sem ná toppi þessa lista og eru sjaldséðir á listanum að erfitt er að finna mynd af þeim báti.  og það á við um Emblu EA


Embla EA mynd ljósmyndari ókunnur


Höfn Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarfæri Höfn
1 6769
Embla EA 78 5,3 4 1,6 Handfæri Grímsey
2 2824
Skarphéðinn SU 3 4,5 3 1,9 Handfæri Borgarfjörður Eystri
3 2576
Bryndís SH 128 3,7 1 3,7 Handfæri Skagaströnd
4 7467
Ísey ÞH 375 3,5 3 1,7 Handfæri Raufarhöfn
5 7104
Már SU 145 3,1 3 1,1 Handfæri Djúpivogur
6 2805
Sella GK 225 2,8 1 2,8 Handfæri Suðureyri
7 7031
Glaumur NS 101 2,3 2 1,2 Handfæri Borgarfjörður Eystri
8 6935
Máney ÍS 97 2,0 1 2,0 Handfæri Flateyri
9 7459
Beta SU 161 1,9 2 1,1 Handfæri Djúpivogur
10 6662
Litli Tindur SU 508 1,9 4 0,7 Net Fáskrúðsfjörður
11 2612
Björn Jónsson ÞH 345 1,7 2 1,4 Handfæri Skagaströnd, Raufarhöfn
12 2434
Arnþór EA 37 1,6 2 0,9 Net Dalvík
13 2588
Þorbjörg ÞH 25 1,6 2 1,2 Handfæri Skagaströnd, Raufarhöfn
14 6641
Nanna ÍS 321 1,5 3 0,9 Handfæri Bolungarvík
15 7051
Nonni ÍS 143 1,5 1 1,5 Handfæri Súðavík
16 7159
Gulltoppur II EA 229 1,4 1 1,4 Lína Dalvík
17 2428
Mýrarfell SU 136 1,4 1 1,4 Handfæri Skagaströnd
18 7703
Danni ÍS 812 1,3 1 1,3 Handfæri Suðureyri
19 7097
Maggi Jóns HU 70 1,3 1 1,3 Handfæri Skagaströnd
20 6771
Unna ÍS 72 1,3 1 1,3 Handfæri Súðavík
21 2461
Kristín ÞH 15 1,3 2 0,9 Handfæri Skagaströnd, Raufarhöfn
22 6947
Gestur SU 159 1,3 1 1,3 Handfæri Djúpivogur
23 6931
Þröstur ÓF 42 1,2 2 0,7 Handfæri Ólafsfjörður
24 1813
Groddi SU 666 1,2 1 1,2 Handfæri Breiðdalsvík
25 2539
Brynjar BA 338 1,1 1 1,1 Handfæri Tálknafjörður
26 7587
Óðinshani BA 407 1,1 4 0,4 Sjóstöng Tálknafjörður
27 7763
Geiri HU 69 1,0 1 1,0 Handfæri Skagaströnd
28 6341
Ólafur ST 52 1,0 2 0,5 Net Hólmavík
29 6794
Sigfús B ÍS 401 1,0 1 1,0 Handfæri Súðavík
30 2494
Helga Sæm ÞH 70 1,0 1 1,0 Handfæri Tálknafjörður
31 1992
Elva Björg SI 84 1,0 2 0,6 Handfæri Siglufjörður
32 7555
Langvía ÍS 416 1,0 4 0,4 Sjóstöng Súðavík
33 7413
Auður HU 94 0,9 1 0,9 Handfæri Skagaströnd
34 7694
Nykur SU 999 0,9 1 0,9 Handfæri Djúpivogur
35 2825
Glaumur SH 260 0,9 2 0,6 Handfæri Rif
36 1991
Mummi ST 8 0,8 1 0,8 Lína Drangsnes
37 7456
Gestur SH 187 0,8 2 0,7 Handfæri Arnarstapi
38 6272
Hansi MB 1 0,8 1 0,8 Handfæri Arnarstapi
39 7588
Álft ÍS 413 0,7 3 0,4 Sjóstöng Súðavík
40 7559
Haftyrðill ÍS 408 0,7 2 0,6 Sjóstöng Bolungarvík
41 7737
Jóa II SH 275 0,7 2 0,3 Handfæri Rif
42 7568
Fýll ÍS 412 0,7 3 0,3 Sjóstöng Tálknafjörður
43 7614
Svala ÍS 431 0,7 3 0,4 Sjóstöng Bolungarvík
44 7386
Margrét ÍS 202 0,6 1 0,6 Handfæri Suðureyri
45 7595
Bobby 2 ÍS 362 0,6 2 0,4 Sjóstöng Suðureyri
46 7420
Birta SH 203 0,6 1 0,6 Handfæri Grundarfjörður
47 7105
Alla GK 51 0,6 1 0,6 Handfæri Sandgerði
48 7562
Kría ÍS 411 0,6 2 0,4 Sjóstöng Bolungarvík
49 7598
Bobby 5 ÍS 365 0,5 2 0,5 Sjóstöng Flateyri
50 7585
Himbrimi BA 415 0,5 3 0,2 Sjóstöng Tálknafjörður
51 7597
Bobby 4 ÍS 364 0,5 1 0,5 Sjóstöng Suðureyri
52 7583
Svanur BA 413 0,5 3 0,3 Sjóstöng Bolungarvík
53 2328
Manni ÞH 88 0,5 2 0,3 Hörpudiskplógur/Scallop dr. Þórshöfn
54 7064
Hafbjörg NS 1 0,5 1 0,5 Handfæri Borgarfjörður Eystri
55 7602
Bobby 9 ÍS 369 0,5 1 0,5 Sjóstöng Flateyri
56 7560
Álka ÍS 409 0,5 4 0,2 Sjóstöng Bolungarvík
57 7463
Líf GK 67 0,5 1 0,5 Handfæri Sandgerði
58 2529
Glaður ÍS 421 0,4 1 0,4 Handfæri Bolungarvík
59 7601
Bobby 8 ÍS 368 0,4 1 0,4 Sjóstöng Suðureyri
60 7604
Bobby 11 ÍS 371 0,4 1 0,4 Sjóstöng Flateyri
61 7584
Kjói ÍS 427 0,4 2 0,3 Sjóstöng Súðavík
62 7579
Toppskarfur ÍS 417 0,3 1 0,3 Sjóstöng Súðavík
63 7124
Dögg EA 236 0,3 1 0,3 Lína Akureyri
64 7608
Bobby 15 ÍS 375 0,3 1 0,3 Sjóstöng Flateyri
65 7558
Teista ÍS 407 0,2 2 0,2 Sjóstöng Súðavík
66 6061
Byr VE 150 0,2 1 0,2 Handfæri Vestmannaeyjar
67 7596
Bobby 3 ÍS 363 0,2 1 0,2 Sjóstöng Suðureyri
68 7554
Már BA 406 0,2 1 0,2 Sjóstöng Tálknafjörður
69 7580
Dílaskarfur ÍS 418 0,2 1 0,2 Sjóstöng Súðavík
70 7594
Bobby 1 ÍS 361 0,2 1 0,2 Sjóstöng Flateyri

comments powered by Disqus