Bátar yfir 15 bt í ágúst.nr 4

Listi númer 4.


Lokalistinn,

Sandfell SU sem fyrr langaflahæstur bátanna,

var með 50,5 tonn í 5

Óli á Stað GK 51,5 tonn í 6

Patrekur BA 36 tonn í 5

Vigur SF 57 tonní 4

Stakkhamar SH 26,4 tonní 4


Vigur SF mynd Sverrir Aðalsteinsson


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2841 1 Sandfell SU 75 230,6 23 22,9 Lína Stöðvarfjörður, Fáskrúðsfjörður, Neskaupstaður
2 2842 3 Óli á Stað GK 99 163,5 28 8,8 Lína Siglufjörður
3 2961 2 Kristján HF 100 151,5 20 14,2 Lína Stöðvarfjörður
4 1399 4 Patrekur BA 64 125,1 10 20,7 Lína Patreksfjörður
5 2880 7 Vigur SF 80 121,1 13 17,5 Lína Hornafjörður, Neskaupstaður, Djúpivogur
6 2868 5 Jónína Brynja ÍS 55 104,7 19 11,6 Lína Bolungarvík, Neskaupstaður
7 2888 8 Auður Vésteins SU 88 88,3 16 8,3 Lína Stöðvarfjörður
8 2908 9 Vésteinn GK 88 83,4 16 7,6 Lína Stöðvarfjörður
9 2704 6 Bíldsey SH 65 82,6 14 11,1 Lína Siglufjörður, Breiðdalsvík
10 2902 11 Stakkhamar SH 220 74,3 9 13,5 Lína Rif
11 2878 10 Gísli Súrsson GK 8 73,5 15 7,4 Lína Stöðvarfjörður
12 2959 13 Öðlingur SU 19 69,8 12 8,1 Lína Djúpivogur
13 2907 12 Einar Guðnason ÍS 303 58,3 12 9,2 Lína Suðureyri
14 1890 14 Katrín GK 266 56,6 18 4,0 Lína Skagaströnd
15 2860 18 Kristinn SH 812 55,5 8 8,4 Lína Skagaströnd
16 2905 15 Eskey ÓF 80 49,5 13 6,7 Lína Siglufjörður
17 2817 16 Fríða Dagmar ÍS 103 41,9 14 4,9 Lína Bolungarvík
18 2468
Guðbjörg GK 666 37,9 7 7,2 Lína Skagaströnd
19 2400 17 Hafdís SU 220 30,5 4 8,1 Lína Neskaupstaður
20 2664 19 Guðmundur á Hópi HU 203 30,3 8 8,7 Lína Skagaströnd
21 2911 12 Gullhólmi SH 201 22,8 3 12,1 Lína Siglufjörður
22 1761
Brói KE 69 11,0 6 3,4 Handfæri Bolungarvík
23 1959
Simma ST 7 8,2 11 0,8 Handfæri Drangsnes
24 2390
Hilmir ST 1 7,6 2 4,1 Lína Hólmavík
25 2050
Sæljómi BA 59 6,7 12 0,9 Handfæri Patreksfjörður
26 2500
Oddur á Nesi ÓF 176 6,2 2 4,7 Handfæri Siglufjörður
27 2912
Hulda GK 17 4,1 2 2,6 Lína Skagaströnd
28 1149
Frídel ST 13 2,7 10 0,6 Handfæri Drangsnes