Bátar yfir 15 Bt í sept.nr.1

Listi númer 1,


Sandfell SU var í slipp á Akureyri en er kominn af stað og byrjar núna í sæti númer 19 með 14,2 tonna róður 

þeir eiga nokkuð erfitt ferðalag framaundan að reyna að ná toppnum 

Patrekur BA byrjar á toppnum og rétt þar á eftir kemur Kristinn SH sem er balabátur.

álistanum er einn handfærabátur.  Oddur á Nesi ÓF og var hann að fiska nokkuð vel á færin.


Oddur á Nesi ÓF áður Hulda HF Mynd arnbjörn Eiríksson

Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 1399
Patrekur BA 64 60.8 3 24.8 Lína Patreksfjörður
2 2860
Kristinn SH 812 57.2 7 10.3 Lína Skagaströnd
3 2842
Óli á Stað GK 99 41.9 9 8.7 Lína Siglufjörður
4 2468
Guðbjörg GK 666 41.8 10 8.5 Lína Skagaströnd
5 2880
Vigur SF 80 36.5 5 11.6 Lína Hornafjörður
6 2908
Vésteinn GK 88 36.2 8 7.0 Lína Stöðvarfjörður
7 2961
Kristján HF 100 35.4 7 13.4 Lína Stöðvarfjörður
8 2905
Eskey ÓF 80 33.7 8 5.6 Lína Siglufjörður
9 2959
Öðlingur SU 19 27.2 6 6.2 Lína Djúpivogur
10 2704
Bíldsey SH 65 27.0 5 10.8 Lína Siglufjörður
11 2907
Einar Guðnason ÍS 303 26.4 7 5.2 Lína Suðureyri
12 2912
Hulda GK 17 25.3 7 7.4 Lína Skagaströnd
13 2902
Stakkhamar SH 220 24.6 2 14.5 Lína Rif
14 2868
Jónína Brynja ÍS 55 23.8 9 5.7 Lína Bolungarvík
15 2878
Gísli Súrsson GK 8 20.7 8 4.1 Lína Stöðvarfjörður
16 2888
Auður Vésteins SU 88 19.8 7 4.9 Lína Stöðvarfjörður
17 2664
Guðmundur á Hópi HU 203 19.0 5 4.5 Lína Skagaströnd
18 2817
Fríða Dagmar ÍS 103 16.7 5 4.5 Lína Bolungarvík
19 2841
Sandfell SU 75 14.2 1 14.2 Lína Siglufjörður
20 2500
Oddur á Nesi ÓF 176 12.8 2 6.7 Handfæri Siglufjörður
21 253
Hamar SH 224 10.3 1 10.3 Lína Rif
22 2400
Hafdís SU 220 8.1 2 5.2 Lína Neskaupstaður
23 1921
Rán GK 91 6.1 4 2.3 Lína Skagaströnd