Bergur VE , fullfermi á landleið

Síðunni halda áfram að berast ljósmyndir frá ykkur lesendur góðir. og ég fékk smá bunka núna um daginn frá Kristjáni Kristjánssyni  og fyrsta myndin frá honum er tekin um borð í Bergi VE sem var á heimleið með fullfermi að loðnu árið 2000.


Samhliða þessari mynd þá er búið að stofna nýjan flokk á Aflafrettir sem heldur utan um ljósmyndir frá ykkur og heitir þessi flokkur mjög einföldu nafni..


Ljósmyndir.
Bergur VE á heimleið  mynd Kristján Kristjánsson