Dragnót í ágúst.nr.3

Listi númer 3.Mikil fjölgun á bátunum sem eru komnir á veiðar og margir bátar frá Snæfellsnesinu eru komnir af stað. og veiði bátanna er mjög góð

bátarnir frá Bolungarvík eru þó allir á sínum stað á topp 5,

Ásdís ÍS með 81,5 tonn í 4

Finnbjörn ÍS 80 tonn í 4

Þorlákur ÍS 85,3 tonn í 4

Egill ÍS 49 tonn í 4

Hásteinn ÁR 76 tonn í 4

Þorleifur EA 44,5 tonn í 6

Geir ÞH 50 tonn í 5

Benni Sæm GK 30 tonn í 5

Jóhanna ÁR 40,9 tonn í 2

Aðalbjörg RE 48 tonn í 5

Harpa HU 28 tonn í 6 rórðum 
Grímsey ST 19,1 tonn í 4
Svanur KE 29 tonn í 5
Hafrún HU 17,6 tonn´i 4.

Allir þessir bátar Harpa HU , Grímsey ST, Svanur KE og Hafrún HU eru svipaðir að stærð og allir frekar gamlir bátar.  


Harpa HU Mynd Guðmundur Elíasson

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Ásdís ÍS 2 240,8 16 27,1 Bolungarvík
2 2 Finnbjörn ÍS 68 219,9 17 19,3 Bolungarvík
3 4 Þorlákur ÍS 15 189,2 15 25,2 Bolungarvík
4 3 Egill ÍS 77 187,8 16 23,7 Þingeyri
5 9 Hásteinn ÁR 8 109,8 5 33,0 Þorlákshöfn, Vestmannaeyjar
6 5 Þorleifur EA 88 109,3 14 14,2 Siglufjörður, Ólafsfjörður, Hofsós
7 13 Geir ÞH 150 74,1 6 15,9 Þórshöfn, Eskifjörður, Seyðisfjörður
8 7 Aldan ÍS 47 72,4 9 13,4 Flateyri
9 8 Benni Sæm GK 26 68,9 11 9,4 Sandgerði
10 6 Jón Hákon BA 61 67,0 9 16,0 Patreksfjörður
11 15 Jóhanna ÁR 206 62,6 5 19,8 Þorlákshöfn
12 21 Aðalbjörg RE 5 56,7 7 10,0 Þorlákshöfn
13
Saxhamar SH 50 53,1 5 17,6 Bolungarvík, Rif
14 10 Siggi Bjarna GK 5 53,0 9 8,3 Sandgerði
15
Steinunn SH 167 46,6 4 18,4 Bolungarvík
16 16 Harpa HU 4 45,8 10 6,7 Hvammstangi
17 12 Grímsey ST 2 45,1 10 10,6 Drangsnes
18 19 Svanur KE 77 42,6 9 7,6 Grindavík, Þorlákshöfn
19 14 Hafrún HU 12 39,7 10 6,6 Skagaströnd
20 17 Sigurfari GK 138 37,3 8 11,9 Sandgerði, Þorlákshöfn
21 11 Eiður ÍS 126 36,0 7 8,3 Flateyri
22
Esjar SH 75 30,4 5 8,0 Rif
23 18 Reginn ÁR 228 30,3 7 6,1 Þorlákshöfn
24
Guðmundur Jensson SH 717 24,2 3 16,0 Ólafsvík
25
Magnús SH 205 21,4 3 9,8 Rif
26
Bára SH 27 11,6 2 7,9 Rif
27
Sæbjörg EA 184 9,9 3 6,5 Dalvík, Húsavík
28
Hafborg EA 152 8,5 1 8,5 Dalvík
30
Páll Helgi ÍS 142 5,8 2 3,3 Bolungarvík
31
Pési ÍS 708 1,0 3 0,6 Ísafjörður