Dragnót í júlí.nr.1

Listi númer 1Fín byrjun í júlí.  

Vek athygi á því að það eru tveir bátar að róa þarna á þessum lsita sem heita Sigurfari GK,

Sigurfari GK 138 er gamla Hvanney SF 

og Sigurfari GK 139 er gamli Sigurfari GK.

Neðarlega á listanum eru tveir minni bátar sem eru svo til samskonar 

Ragnar Þorsteinsson ÍS með fullfermi 7,1 tonn í 1


Ragnar Þorsteinsson ÍS mynd Sigurður Bergþorsson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Ásdís ÍS 2 62.9 5 21.7 Ísafjörður, Flateyri, Bolungarvík
2
Sigurfari GK 138 51.3 4 21.2 Hornafjörður
3
Siggi Bjarna GK 5 46.3 3 37.0 Sandgerði
4
Finnbjörn ÍS 68 39.3 4 14.0 Bolungarvík
5
Sigurfari GK 139 34.9 2 33.7 Sandgerði
6
Egill ÍS 77 33.0 5 13.8 Suðureyri, Þingeyri
7
Esjar SH 75 29.1 3 14.3 Bolungarvík, Rif
8
Benni Sæm GK 26 28.3 2 27.9 Sandgerði
9
Egill SH 195 28.2 3 12.3 Ólafsvík
10
Ísey ÁR 11 24.4 3 13.0 Grindavík, Þorlákshöfn
11
Aðalbjörg RE 5 22.1 4 7.5 Sandgerði
12
Onni HU 36 21.4 4 9.2 Sauðárkrókur
13
Grímsey ST 2 20.4 2 11.3 Drangsnes
14
Reginn ÁR 228 18.0 3 10.1 Þorlákshöfn
15
Grímsey ST 2 8.2 1 8.2 Drangsnes
16
Þorlákur ÍS 15 7.8 1 7.8 Bolungarvík
17
Ragnar Þorsteinsson ÍS 121 7.1 1 7.1 Flateyri
18
Guðjón Arnar ÍS 708 2.6 1 2.6 Flateyri