Dragnót í júlí.nr.6

Listi númer 6.áfram góð veiði fyrir vestan, enn bátarnri eru þó ekki að róa eins stíft og þeir gerðu í fyrra.  

Þorlákur ÍS með 71 tonní 4 rórðum 
Ásdís ÍS 45,5 tonní 3

Finnbjörn ÍS 36,7 tonní 3
Egill ÍS 40 tonní 4

Hafrún HU 17,6 tonní 3 og er Hafrún HU kominn í um 60 tonn sem er nú ansi gott hjá þessum báti 
Grímsey ST er kominn á dragnót og Grímsey ST og Hafrún HU eru elstu dragnótabátar landsins,

Siggi Bjarna GK 18 tonní 3
Benni Sæm GK 20 tonní 2


Hafrún HU mynd Vigfús MarkússonSæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Þorlákur ÍS 15 258.3 16 25.7 Bolungarvík
2 2 Ásdís ÍS 2 225.5 16 26.0 Bolungarvík
3 3 Finnbjörn ÍS 68 213.7 13 25.2 Bolungarvík
4 4 Hvanney SF 51 187.3 8 40.4 Hornafjörður
5 5 Egill ÍS 77 168.6 16 16.0 Þingeyri, Suðureyri
6 6 Geir ÞH 150 101.0 14 15.7 Þórshöfn, Vopnafjörður, Neskaupstaður
7 7 Jóhanna ÁR 206 81.8 7 18.7 Þorlákshöfn
8 9 Hafrún HU 12 60.6 10 8.4 Skagaströnd
9 8 Aðalbjörg RE 5 51.0 5 15.9 Þorlákshöfn
10 10 Svanur KE 77 48.0 10 8.7 Grindavík
11 13 Siggi Bjarna GK 5 47.9 8 11.2 Sandgerði
12 14 Benni Sæm GK 26 47.7 6 11.0 Sandgerði
13 12 Eiður ÍS 126 42.0 6 10.6 Flateyri
14 11 Egill SH 195 40.4 3 19.1 Ólafsvík
15 15 Reginn ÁR 228 25.6 5 5.5 Þorlákshöfn
16 16 Jón Hákon BA 61 18.8 1 18.8 Patreksfjörður
17
Grímsey ST 2 15.0 3 6.5 Drangsnes
18 17 Askur SH 165 20.9 4 5.9 Rif
19 18 Hafborg EA 152 7.6 1 7.6 Grímsey