Dragnót í sept.nr.2

Listi númer 2.


Ansi góð veiði hjá bátunum.  og þá aðalega hjá bátunum sem eru að veiðum fyrir vestan, enn allir bátarnir hérna að neðan sem eru nefndir eru að veiðum þar,  nema Njáll RE.  Aðalbjörg RE og Þorleifur EA

Steinunn SH með 68,5 tonn í 4 róðrum og þar af 38 tonn í eini löndun,

Hafborg EA slær ekkert af og var með 37,2 tonn í 4

Rifsari SH 40 tonn í 2

Esjar SH var fiska vel.  56,2 tonn í 3 rórðum 

Aðalbjörg RE 39 tonní 4

Njáll RE 36 tonn í 5

Þorleifur EA 45,8 tonn í 4

Ásdís ÍS 40,5 tonní 4

Finnbjörn ÍS 42 tonn í 2

HU bátarnir tveir eru svo í smá slag sín á milli.  Hafrún HU með 19,1 tonn í 3 róðrum og Onni HU 18,1 tonn í 3 róðrum ,


Esjar SH Mynd Gylfi Scheving Ásbjörnsson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 2 Steinunn SH 167 127,0 9 38,2 Bolungarvík
2 1 Hafborg EA 152 102,8 9 20,5 Húsavík, Dalvík
3 3 Rifsari SH 70 95,8 5 20,8 Rif, Bolungarvík
4 7 Esjar SH 75 93,1 8 21,5 Bolungarvík
5 6 Aðalbjörg RE 5 75,9 7 18,2 Reykjavík
6 9 Njáll RE 275 67,5 8 15,5 Sandgerði
7 14 Þorleifur EA 88 65,6 7 16,6 Hofsós, Ólafsfjörður
8 4 Guðmundur Jensson SH 717 64,6 4 29,6 Ólafsvík
9
Matthías SH 21 62,1 5 19,3 Rif, Tálknafjörður
10 11 Hásteinn ÁR 8 58,7 3 26,6 Þorlákshöfn, Vestmannaeyjar
11 5 Magnús SH 205 56,6 5 22,9 Rif, Bolungarvík
12
Geir ÞH 150 56,0 2 30,7 Vopnafjörður
13 21 Ásdís ÍS 2 52,0 7 17,5 Bolungarvík
14 8 Ólafur Bjarnason SH 137 51,8 5 18,1 Ólafsvík
15 16 Siggi Bjarna GK 5 47,7 7 15,1 Sandgerði
16 27 Finnbjörn ÍS 68 47,4 4 32,4 Bolungarvík
17 25 Sigurfari GK 138 46,4 7 22,3 Sandgerði
18 15 Sveinbjörn Jakobsson SH 10 40,9 5 14,2 Ólafsvík
19 24 Benni Sæm GK 26 40,2 7 10,8 Sandgerði
20 22 Reginn ÁR 228 36,2 6 7,5 Þorlákshöfn
21 10 Haförn ÞH 26 35,3 6 11,0 Húsavík, Dalvík
22 20 Hafrún HU 12 31,0 6 11,2 Skagaströnd
23 19 Onni HU 36 30,7 7 6,0 Sauðárkrókur, Skagaströnd
24 23 Jóhanna ÁR 206 27,8 3 18,8 Þorlákshöfn
25 26 Egill SH 195 25,9 4 14,2 Tálknafjörður, Ólafsvík
26
Saxhamar SH 50 25,1 3 11,0 Bolungarvík
27 13 Þorlákur ÍS 15 24,1 3 14,8 Bolungarvík
28 18 Gunnar Bjarnason SH 122 21,4 5 6,4 Ólafsvík
30 28 Bára SH 27 16,7 3 8,8 Rif
31
Sæbjörg EA 184 15,0 3 5,4 Dalvík
32 30 Páll Helgi ÍS 142 12,6 5 5,4 Bolungarvík
33 31 Pési ÍS 708 0,4 2 0,2 Bolungarvík