Dragnót í sept.nr.6

Listi númer 6.


Lokalistinn,

Ansi góður mánuður að baki.

6 bátar sem yfir 200 tonnin náður og merkilegt hvað Hafborg EA fiskaði vel.  229 tonní aðeins 13 rórðum 

Hvanney SF aflahæstur með um 282 tonn 


Hvanney SF mynd Siddi ÁRna

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Hvanney SF 51 282.3 10 49.6 Hornafjörður
2
Hásteinn ÁR 8 236.7 12 28.8 Þorlákshöfn, Vestmannaeyjar
3
Hafborg EA 152 228.5 13 34.7 Dalvík
4
Steinunn SH 167 215.8 17 48.5 Bolungarvík, Ólafsvík
5
Rifsari SH 70 210.8 14 28.7 Bolungarvík, Rif
6
Saxhamar SH 50 202.3 11 43.0 Rif, Bolungarvík
7
Sigurfari GK 138 187.4 18 19.2 Sandgerði
8
Egill ÍS 77 170.9 21 13.8 Þingeyri, Ísafjörður
9
Aðalbjörg RE 5 168.2 14 21.5 Reykjavík
10
Benni Sæm GK 26 167.9 14 19.1 Sandgerði
11
Siggi Bjarna GK 5 167.6 13 28.9 Sandgerði
12
Esjar SH 75 142.4 15 22.2 Rif, Patreksfjörður
13
Geir ÞH 150 124.2 13 27.7 Þórshöfn, Vopnafjörður, Eskifjörður, Neskaupstaður
14
Haförn ÞH 26 123.1 17 14.9 Húsavík, Dalvík
15
Magnús SH 205 103.0 15 13.3 Rif
16
Ólafur Bjarnason SH 137 102.1 13 30.6 Ólafsvík
17
Jóhanna ÁR 206 101.5 9 28.8 Þorlákshöfn
18
Kristbjörg ÁR 11 99.6 12 18.5 Grindavík, Þorlákshöfn
19
Onni HU 36 89.7 13 18.2 Sauðárkrókur
20
Guðmundur Jensson SH 717 81.7 11 12.2 Ólafsvík, Bolungarvík
21
Maggý VE 108 81.7 15 8.3 Þorlákshöfn, Grindavík
22
Reginn ÁR 228 77.9 14 7.6 Þorlákshöfn
23
Þorlákur ÍS 15 75.5 12 15.2 Bolungarvík
24
Ásdís ÍS 2 75.4 13 11.9 Bolungarvík
25
Matthías SH 21 69.4 10 12.7 Rif
26
Sveinbjörn Jakobsson SH 10 58.6 14 6.2 Ólafsvík
27
Finnbjörn ÍS 68 49.5 9 7.9 Bolungarvík
28
Sæbjörg EA 184 45.8 9 7.8 Dalvík
30
Egill SH 195 40.8 7 11.8 Ólafsvík
31
Páll Helgi ÍS 142 24.2 10 5.8 Bolungarvík
32
Bára SH 27 21.8 9 5.4 Rif
33
Þorleifur EA 88 21.4 2 20.4 Sauðárkrókur, Siglufjörður
34
Hafrún HU 12 17.5 6 5.0 Skagaströnd
35
Leynir SH 120 11.5 3 6.3 Stykkishólmur, Bolungarvík
36
Eiður ÍS 126 5.6 3 3.9 Flateyri
37
Harpa HU 4 1.6 1 1.6 Hvammstangi
38
Hafrún HU 12 1.9 2 1.2 Vestmannaeyjar
39
Pési ÍS 708 1.6 1 1.6 Patreksfjörður