Fríða Dagmar ÍS stærstur í steinbít
Ansi merkilegt að skoða úthlutun í steinbít.  enn það kemur greinilega fram hvað steinbítur er mikill hluti af veiðum bátanna frá Vestfjörðum,

Því ef skoðaðir eru topp 10 bátarnir þá sést að 5 bátar og skip eru ÍS og af þeim eru 3 frá Bolungarvík.,

Fríða Dagmar ÍS er með mestan kvóta af bátunum 424 tonn

enn athygli vekur Bliki ÍS sem er með fjórða mesta steinbítskvótann.  það sem vekur athygli við það er að steinbítskvótinn hjá Blika ÍS er um 45 % af heildarkvóta bátsins.  


Fríða Dagmar ÍS mynd Grétar ÞórSknr Nafn Kvóti Steinbítur %
2817 Fríða Dagmar ÍS 2.054.430 424.215 20,6
2790 Einar Hálfdáns ÍS 1.155.487 316.822 27,4
1476 Hjalteyrin EA 4.282.103 298.793 6,9
2710 Bliki ÍS 545.000 243.953 44,8
1451 Stefnir ÍS 5.698.477 241.022 4,2
2770 Brimnes RE 5.138.396 236.444 4,1
1030 Páll Jónsson GK 3.896.318 196.052 5,1
975 Sighvatur GK 3.798.759 188.017 4,9
2919 Sirrý ÍS 4.617.175 184.002 3,9
1202 Grundfirðingur SH 2.590.933 173.549 6,7

comments powered by Disqus