Frosti ÞH með mestan makrílkvóta

Í flokki báta sem ekki eru með vinnslu þá er eins og vanalega Frosti ÞH með mestan kvóta um 650 tonn,


athygli vekur að Steini Sigvalda GK er í öðru sæti með Sóley Sigurjóns GK og báðir með 243 tonna kvóta.


Inná þessum lista eru nokkrir bátar sem hefur verið lagt eða ekkert stundað þessar veiðar.
t.d Röst SK og Jökull ÞH sem hefur verið lagt, sömuleiðis er Ísbjörn ÍS þarna með kvóta, enn hann hefur verð seldur úr landi


Merkilegt að neðar á þessum lista eru nokkrir smábátar sem hafa aldrei stundað þessar veiðar.  t,d Berti G ÍS sem fékk 24 tonna kvóta.  


Steini Sigvalda GK Mynd Óskar Frans ÓSkarsson

Sæti Sknr Nafn Kvóti
1 2433 Frosti ÞH 229 649399
2 1424 Steini Sigvalda GK 526 243314
3 2262 Sóley Sigurjóns GK 200 243314
4 182 Vestri BA 63 145988
5 89 Grímsnes GK 555 121657
6 259 Jökull ÞH 259 121657
7 264 Hörður Björnsson ÞH 260 121657
8 1009 Röst SK 47 121657
9 1019 Sigurborg SH 12 121657
10 1028 Saxhamar SH 50 121657
11 1043 Jóhanna ÁR 206 121657
12 1084 Friðrik Sigurðsson ÁR 17 121657
13 1274 Páll Pálsson ÍS 102 121657
14 1281 Múlaberg SI 22 121657
15 1321 Guðmundur Jensson SH 717 121657
16 1395 Sólbakur EA 301 121657
17 1451 Stefnir ÍS 28 121657
18 1472 Klakkur SK 5 121657
19 1509 Ásbjörn RE 50 121657
20 1578 Ottó N Þorláksson RE 203 121657
21 1585 Sturlaugur H Böðvarsson AK 10 121657
22 1622 Nökkvi ÞH 27 121657
23 1629 Farsæll SH 30 121657
24 1645 Jón á Hofi ÁR 42 121657
25 1661 Gullver NS 12 121657
26 1674 Sóley SH 124 121657
27 1686 Valbjörn ÍS 307 121657
28 1743 Sigurfari GK 138 121657
29 1752 Brynjólfur VE 3 121657
30 1905 Berglín GK 300 121657
31 2017 Helgi SH 135 121657
32 2020 Suðurey ÞH 9 121657
33 2025 Bylgja VE 75 121657
34 2048 Drangavík VE 80 121657
35 2276 Ísbjörn ÍS 304 121657
36 2345 Hoffell II SU 802 121657
37 2401 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 121657
38 2403 Hvanney SF 51 121657
39 2444 Vestmannaey VE 444 121657
40 2449 Steinunn SF 10 121657
41 2677 Bergur VE 44 121657
42 2685 Hringur SH 153 121657
43 2731 Þórir SF 77 121657
44 2732 Skinney SF 20 121657
45 2740 Vörður EA 748 121657
46 2744 Bergey VE 544 121657
47 2747 Gullberg VE 292 121657
48 2749 Áskell EA 749 121657
49 2758 Dala-Rafn VE 508 121657
50 2773 Fróði II ÁR 38 121657
51 2870 Anna EA 305 121657
52 2903 Margret EA 710 121657
53 177 Fönix ST 177 24331
54 1429 Hafdís María GK 33 24331
55 1964 Sæfari ÁR 170 24331
56 2313 Ásdís ÍS 2 24331
57 2325 Arnþór GK 20 24331
58 2358 Guðborg NS 336 24331
59 2430 Benni Sæm GK 26 24331
60 2454 Siggi Bjarna GK 5 24331
61 2464 Faxaborg SH 207 24331
62 2544 Berti G ÍS 727 24331
63 6283 Rán DA 2 24331
64 6301 Stormur BA 500 24331
65 6899 Stjarnan ST 32 24331

comments powered by Disqus