Frystitogarar nr.9

Listi númer 9.


Tveir kóngar í ríki frystitogaranna,

fyrst er það sá nýi og ungi Sólberg ÓF sem var með 1322 tonn í 2 túrum ,

og síðan afinn og öldungurinn Kleifaberg RE sem var með 1490 tonn í 3 túrum. 

Þessir tveir.  barnið og afinn bera  höfuð og herðar yfir aðra frystitogara á landinu,

fyrir utan þessa tvo þá var aflinn hjá skipunum góður,

Vigri RE 998 tonn í 2

Baldvin Njálsson GK 1238 tonní 2

Örfirsey RE 1715 tonní 3

Höfrungur III AK 1126 tonní 3

Guðmundur í NEsi RE 1651 tonní 3 af makríl,


Örfirsey RE mynd Frode Adolfsen


Sæti Áður Nafn Afli Landanir Mest Makríll
1 1 Sólberg ÓF 9080,8 9 1797
2 2 Kleifaberg RE 8880,4 14 1262
3 3 Vigri RE 7382,5 10 1013
4 5 Baldvin Njálsson GK 7290,1 14 732
5 9 Örfirsey RE 7181,5 11 1048
6 4 Hrafn Sveinbjarnarsson GK 6996,1 12 862 1074
7 7 Gnúpur GK 6904,6 14 725 863
8 8 Höfrungur III AK 6881,3 10 627
9 6 Arnar HU 6797,1 9 935
10 13 Guðmundur í Nesi RE 5487,1 10 646 1651
11 11 Blængur NK 5307,8 10 1505
12 10 Brimnes RE 4857,7 10 684
13 12 Júlíus Geirmundsson ÍS 4575,3 12 542