Fyrsta löndun Valdimars H í Noregi

Þá er  báturinn kominn úr sinni fyrstu veiðiferð.  


Þarna er verið að tala um Valdimar H sem Esköy á í Noregi.   Þessi bátur er gamli Kópur BA.

báturinn landaði 35,2 tonnum núna fyrir nokkrum dögum síðan og af því þá var þorskur um 26,6 tonn.  

Sá þorskur var frekar góður því að um 17 tonn af þeim þorski var 6 kíló og stærri,

Valdimar H mun fara inná íslenska línulistann og mun því etja kappi við þar annan norskan línubát sem heitir Inger Viktoria sem og íslensku línubátanna,Valdimar H Mynd Guðni Ölversson

comments powered by Disqus