Kristján HF í Röstinni

Guðmundur Falk sem var skipstjóri á Valþóri GK vertíðina 2018 er mikil fuglaáhugamaður.  leitast eftir að ná myndum af fuglum víðum um landið,


Samhliða því þá hefur hann myndað bátanna,

og fékk ég sent frá honum ansi flottar myndir af Kristjáni HF þar sem hann var að sigla í gegnum Röstina sem er á milli Reykjanesvita og Eldeyjar.

Kristján HF hefur fiskað nokkuð vel núna í mars og er komin með þegar þetta skrifað um 80 tonní 6 róðrum,


Kristján HF myndir Guðmundur Falk