Línubátar í sept.nr.1

Listi númer 1.


Nog um að vera á Djúpavogi.  fjórir bátar að landa þar og Páll Jónsson GK byrjar með fullfermi 112 tonn í  einni löndun,

Anna EA komin af stað enn báturinn réri ekkert í sumar,


Páll Jónsson GK Mynd Tryggvi Sigurðsson

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Páll Jónsson GK 7 111,8 1 111,8 Djúpivogur
2
Kristín GK 457 95,7 1 95,7 Djúpivogur
3
Jóhanna Gísladóttir GK 557 90,5 1 90,5 Djúpivogur
4
Örvar SH 777 86,8 1 86,8 Siglufjörður
5
Sturla GK 12 78,1 1 78,1 Djúpivogur
6
Rifsnes SH 44 73,8 1 73,8 Siglufjörður
7
Núpur BA 69 60,7 2 54,6 Patreksfjörður
8
Tjaldur SH 270 55,2 1 55,2 Siglufjörður
9
Tómas Þorvaldsson GK 10 34,5 2 34,5 Siglufjörður
10
Fjölnir GK 157 3,6 1 3,6 Sauðárkrókur
11
Hörður Björnsson ÞH 260 3,1 1 3,1 Húsavík
12
Sighvatur GK 57 1,4 1 1,4 Sauðárkrókur
13
Anna EA 305 1,0 1 1,0 Dalvík

comments powered by Disqus