Metár hjá Stefni ÍS síðasta fiskveiðiár

Þá er nýtt fiskveiði ár komið og þá er rétt að renna yfir aflatölur fyrir síðasta fiskveiði ár 2017-2018 og vekur margt þar ansi mikla athygli,


hjá togurnum þá kemur kanski ekki á óvart voru nýjustu skipin þar í forgrunni.

enn þó voru tveir eldri togarar sem áttu feikilega gott fiskveiði ár,

Hjalteyrin EA var  með 7765 tonn í 68 löndunum eða 114 tonn í löndun ,

og Stefnir ÍS átti met fiskveiði ár því að togarinn landaði 7303 tonn í 92 túrum eða 79 tonn í löndun.  

Stefnir ÍS lenti í sæti númer 7 yfir landið.

og togarinn sem kom á eftir honum var einn af þeim nýju.  Björgúlfur EA sem var með 7171 tonn í 47 túrum,


Stefnir ÍS mynd Björn Valur Gíslason