Múlaberg SI fyrstur að landa rækju

Þá er formlega rækjuvertíðin árið 2018 hafin.


og að þessu sinni er það ekki Sigurborg SH sem landar fyrstu rækjunni eins og báturinn hefur gert undanfarin ár, því að Múlaberg SI kom með fyrstu rækjulöndun ársins 2018

var hún reyndar ekki stór.  

Rækjan var 7,6 tonn og að auki þá var báturinn með 5,9 tonn af fiski.  


Múlaberg SI mynd Guðjón M Ólafsson