Netabátar´i ágúst.nr.1

Listi númer 1,


ansi góð byrjun hjáKristrúnu RE.  með 263 tonna grálúðuafla ´´i einni löndun, sem var fryst um borð,

Þórsnes SH með 85 tonn líka af frystri grálúðu

Grímsnes GK að eltast við ufsann og með tæp 13 tonn í einni löndun


Kristrún RE mynd Sigurður Bergþórsson


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2774
Kristrún RE 177 263.0 1 263.0 Grálúðunet Reykjavík
2 2936
Þórsnes SH 109 85.0 1 85.0 Grálúðunet Akureyri
3 2986
Sólborg RE 27 30.0 1 30.0 Grálúðunet Eskifjörður
4 89
Grímsnes GK 555 12.8 1 12.8 Net Þorlákshöfn
5 2705
Sæþór EA 101 10.2 3 4.6 Net Dalvík
6 363
Maron GK 522 6.4 3 2.6 Net Keflavík
7 1907
Hraunsvík GK 75 5.4 1 5.4 Net Þorlákshöfn
8 1434
Þorleifur EA 88 2.6 1 2.6 Net Grímsey
9 2018
Garpur RE 148 2.1 1 2.1 Skötuselsnet Hafnarfjörður
10 1546
Halldór afi GK 222 2.0 4 0.6 Net Grindavík, Sandgerði
11 1523
Sunna Líf GK 61 1.1 3 0.7 Skötuselsnet Sandgerði
12 1834
Neisti HU 5 0.2 1 0.2 Skötuselsnet Reykjavík