Netabátar í des.nr.1

Listi númer 1.


Þórsnes SH byrjar með ansi stórri löndun, tæp 53 tonn,

Sleipnir VE er kominn af stað enn þetta er gamli Glófaxi VE .

Áhöfnin sem var á Kap VE á grálúðuveiðum er kominn yfir á Sleipnir VE og mun róa á honum á netum núna í vetur,

Það vekur nokkura athygli að áhöfnin hafi þurft að skipta um bát.  fara af Kap II VE og yfir á Sleipni VE.  

Reyndar er lestin í Sleipni VE stærri enn í Kap II VE .


Sleipnir VE áður Glófaxi VE mynd Tryggvi SigurðssonHöfn Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn
1 2936
Þórsnes SH 109 52,6 1 52,6 Stykkishólmur
2 968
Sleipnir VE 83 48,4 3 32,0 Vestmannaeyjar
3 2403
Hvanney SF 51 13,4 4 4,0 Hornafjörður
4 1434
Þorleifur EA 88 13,3 3 6,3 Grímsey
5 2705
Sæþór EA 101 9,7 3 5,3 Dalvík
6 1986
Ísak AK 67 3,8 2 2,0 Reykjavík
7 2481
Bárður SH 81 3,2 2 1,7 Ólafsvík
8 1907
Hraunsvík GK 75 1,5 2 1,4 Grindavík
9 1184
Dagrún HU 121 1,3 2 0,8 Skagaströnd
10 1546
Halldór afi GK 222 1,1 2 0,6 Keflavík, Sandgerði
11 363
Maron GK 522 0,8 2 0,6 Keflavík
12 89
Grímsnes GK 555 0,3 1 0,3 Keflavík

comments powered by Disqus