Netabátar í jan.nr.8

Listi númer 8.

Lokalistinn,

ótrúlegir yfirburðir Bárðs SH,

Réri alls í 32 róðra og var langaflahæstur þrátt fyrir að vera margfalt minni bátur enn næstu bátar á eftir 

Maron GK var sá bátur sem réri næst oftast eða í 25 róðra,


Bárður SH mynd Magnús Þór Hafsteinsson
Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Bárður SH 81 274.9 32 16.7 Ólafsvík
2
Hvanney SF 51 197.5 20 18.8 Hornafjörður
3
Erling KE 140 192.6 19 24.5 Sandgerði, Keflavík
4
Magnús SH 205 143.5 19 16.7 Rif
5
Þorleifur EA 88 131.2 17 15.9 Grímsey
6
Ólafur Bjarnason SH 137 128.3 16 15.3 Ólafsvík
7
Arnar II SH 757 109.1 18 9.4 Ólafsvík
8
Grímsnes GK 555 99.2 16 10.9 Sandgerði, Þorlákshöfn, Grindavík, Keflavík
9
Sæþór EA 101 78.3 20 8.3 Dalvík
10
Maron GK 522 76.9 25 8.5 Sandgerði, Keflavík
11
Bergvík GK 22 66.4 12 11.8 Sandgerði
12
Saxhamar SH 50 60.5 6 15.8 Rif
13
Sigurður Ólafsson SF 44 44.3 6 9.9 Hornafjörður
14
Halldór afi GK 222 37.1 20 4.4 Sandgerði, Keflavík
15
Hraunsvík GK 75 27.9 14 3.0 Grindavík
16
Reginn ÁR 228 25.6 5 6.2 Þorlákshöfn
17
Kap II VE 7 19.9 1 19.9 Vestmannaeyjar
18
Ísak AK 67 13.7 7 4.4 Akranes
19
Dagrún HU 121 4.3 6 1.4 Skagaströnd
20
Sigrún RE 303 0.7 3 0.4 Reykjavík