Netabátar í mars.nr.4

Listi númer 4.


Og netaveiðin heldur áfram að vera góð.  Reyndar hefur áhöfnin á Erling KE ekkert landað því að þeir eru settir í frí á meðan að loðnuvertíðin stendur yfir,

Geir ÞH landaði engum afla,

Þórsnes SH kom með 78 tonn í einni löndun og fór með því á toppinn,

Skinney SF 68 tonní 4

Hvanney SF 72 tonní 4

Þórir SF 66 tonní 4

Glófaxi VE 42,5 tonní 3

Sæþór EA 17 tonní 2


Þórsnes SH Mynd Jóhann RagnarssonSæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 4 Þórsnes SH 109 222.2 6 77.6 Ólafsvík, Stykkishólmur
2 3 Skinney SF 20 219.2 13 30.6 Hornafjörður
3 1 Geir ÞH 150 215.0 9 32.2 Grundarfjörður
4 2 Brynjólfur VE 3 211.3 6 72.1 Vestmannaeyjar
5 5 Hvanney SF 51 207.8 13 24.0 Hornafjörður
6 6 Þórir SF 77 196.7 13 25.9 Hornafjörður
7 7 Bárður SH 81 164.6 20 15.6 Ólafsvík, Arnarstapi
8 8 Glófaxi VE 300 159.6 8 30.5 Vestmannaeyjar
9 10 Saxhamar SH 50 135.4 7 41.5 Rif
10 9 Sigurður Ólafsson SF 44 130.4 8 37.0 Hornafjörður
11 11 Þorleifur EA 88 112.4 10 17.9 Grímsey
12 12 Steini Sigvalda GK 526 92.1 11 13.8 Keflavík
13 13 Grímsnes GK 555 75.0 11 15.6 Keflavík
14 14 Sólrún EA 151 72.9 12 12.9 Árskógssandur
15 17 Maron GK 522 69.6 11 10.2 Keflavík
16 15 Þorsteinn ÞH 115 65.2 7 15.0 Keflavík, Raufarhöfn
17 16 Sandvíkingur ÁR 14 59.5 6 15.7 Þorlákshöfn
18 18 Reginn ÁR 228 50.6 6 15.6 Þorlákshöfn
19 21 Katrín SH 575 40.9 7 8.6 Ólafsvík
20 19 Erling KE 140 39.3 2 28.8 Keflavík, Sandgerði
21 20 Sæbjörg EA 184 35.6 4 12.7 Grímsey
22 25 Keilir SI 145 32.1 8 7.5 Keflavík
23 23 Hraunsvík GK 75 31.2 11 7.9 Keflavík
24 22 Arnar SH 157 30.3 4 12.7 Ólafsvík
25 27 Sæþór EA 101 29.6 4 13.7 Ólafsfjörður, Dalvík
26 24 Ísak AK 67 23.2 5 6.0 Akranes
27 26 Hafnartindur SH 99 12.5 2 6.7 Rif
28 28 Sigrún RE 303 11.4 7 3.8 Reykjavík
30 30 Haförn ÞH 26 7.3 2 4.7 Húsavík

comments powered by Disqus