Netabátar í mars.nr.4

Listi ´númer 5.


Þetta er ansi með ólíkindum.  Bárður SH með 316,2 tonní 9 róðrum og er kominn með 300 tonna meiri afla enn báturinn í sæti númer 2

reyndar er góð veiði hjá bátunum á þennan lsita

Þórsnes SH með 167 tonní 2 og er kominn yfir 500 tonnin

Kap II VE 149 tonní 3 og komin yfi 400 tonnin

Erling KE 136 tonní 3

Geir ÞH 69 tonní 5 og meðal annars landað á Þorshöfn, enn góð netaveiði er búinn að vera frá Norðaustuhorni landsins

Brynjólfur VE 108 tonní 3

Langanes GK 62 tonní 4

Hafborg EA 128 tonní 6

Maron gK 60 tonní 8

Ólafur Bjarnason SH 77 tonní 7

Valþóir GK 47 tonní 8 landað í Hafnarfirði,

Björn Hólmsteinsson ÞH 42 tonní 7 

Nanna Ósk III ÞH 30 tonní 5

Gamli Bárður SH er svo kominn á veiðar

Kap II VE mynd Gísli reynisson 
Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Bárður SH 81 801.2 24 61.6 Ólafsvík
2 3 Þórsnes SH 109 510.6 7 98.6 Stykkishólmur
3 5 Kap II VE 7 410.5 9 62.1 Vestmannaeyjar, Grundarfjörður
4 7 Erling KE 140 390.1 18 49.2 Sandgerði, Keflavík, Grindavík
5 2 Saxhamar SH 50 368.2 14 57.9 Rif
6 4 Geir ÞH 150 331.8 16 38.0 Grundarfjörður, Þórshöfn
7 8 Brynjólfur VE 3 331.3 9 43.6 Vestmannaeyjar
8 6 Langanes GK 525 319.0 20 26.2 Sandgerði
9 10 Hafborg EA 152 317.0 17 33.8 Grundarfjörður
10 9 Sigurður Ólafsson SF 44 255.6 13 32.4 Hornafjörður
11 11 Maron GK 522 220.8 23 16.9 Sandgerði, Keflavík
12 13 Ólafur Bjarnason SH 137 185.8 13 37.1 Ólafsvík
13 12 Magnús SH 205 115.8 5 39.3 Rif
14 15 Reginn ÁR 228 105.3 15 18.4 Þorlákshöfn
15 14 Þorsteinn ÞH 115 100.5 10 13.4 Sandgerði
16 18 Valþór GK 123 94.7 16 12.4 Þorlákshöfn, Hafnarfjörður, Grindavík
17 16 Halldór afi GK 222 82.9 19 8.4 Sandgerði, Keflavík
18
Bárður SH 811 80.7 5 17.7 Ólafsvík
19 21 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 80.5 14 18.4 Raufarhöfn, Húsavík
20 17 Friðrik Sigurðsson ÁR 17 66.0 5 36.8 Þorlákshöfn
21 19 Hraunsvík GK 75 60.0 19 10.1 Keflavík, Sandgerði
22 22 Þorleifur EA 88 53.6 6 12.1 Grímsey
23 20 Sunna Líf GK 61 53.0 15 7.2 Sandgerði, Hafnarfjörður
24 25 Nanna Ósk II ÞH 133 48.4 9 10.6 Raufarhöfn
25 23 Særún EA 251 44.3 11 6.7 Árskógssandur, Dalvík
26 30 Helga Sæm ÞH 70 32.6 18 4.3 Raufarhöfn, Kópasker - 1
27 27 Björn EA 220 28.9 5 8.3 Grímsey
28
Sæbjörg EA 184 24.2 2 15.8 Dalvík
29
Halldór NS 302 22.1 9 4.2 Bakkafjörður
30 24 Dagrún HU 121 20.2 5 6.7 Skagaströnd
31
Tjálfi SU 63 20.2 9 5.5 Djúpivogur
32 26 Bergvík GK 22 19.1 6 6.0 Sandgerði, Keflavík
33 28 Sæþór EA 101 15.3 3 8.9 Dalvík
34 32 Von GK 175 15.0 11 2.7 Hafnarfjörður
35 31 Sigrún RE 303 12.8 6 4.3 Reykjavík
36
Simma ST 7 8.4 2 5.7 Drangsnes
37
Ísak AK 67 7.7 2 6.3 Akranes
36
Gullfari HF 290 2.3 3 1.0 Hafnarfjörður
37
Neisti HU 5 0.3 1 0.3 Reykjavík