Netabátar í sept.nr.2

Listi númer 2.


Ansi mikill munur á stærsta netabátnum og þeim minnsta á þessum lista,

Anna EA er langstærstur 1456 tonn og Jóhanna EA er með þeim minni eða minnsti og er hann 7 tonn að stærð

Grímsnes GK að veiða vel af ufsanum og va rmeð 60 tonn í 3 róðrum ,

Núna eru allir netabátar sem eru að róa á landinu á þessum lista óháð stærð bátanna,


Hafborg SK mynd Einar Stefánsson
Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 89
Grímsnes GK 555 89.7 4 25.8 Net Þorlákshöfn
2 2870
Anna EA 305 54.9 1 54.9 Grálúðunet Neskaupstaður
3 1434
Þorleifur EA 88 42.1 10 5.7 Net Grímsey
4 2705
Sæþór EA 101 24.7 7 5.2 Net Dalvík
5 1062
Kap II VE 7 23.9 1 23.9 Grálúðunet Eskifjörður
6 363
Maron GK 522 22.8 7 5.5 Net Keflavík
7 1523
Sunna Líf GK 61 14.7 6 3.2 Net Keflavík
8 2207
Kristbjörg ST 39 14.2 4 4.1 Net Drangsnes
9 1546
Halldór afi GK 222 13.3 5 5.5 Net Keflavík
10 1907
Hraunsvík GK 75 10.9 6 3.6 Net Keflavík
11 2481
Bárður SH 81 9.1 6 2.6 Skötuselsnet, Net Arnarstapi
12 1876
Hafborg SK 54 8.9 4 2.7 Net Sauðárkrókur
13 2793
Nanna Ósk II ÞH 133 7.3 5 2.3 Net Raufarhöfn
14 6662
Litli Tindur SU 508 6.7 6 1.8 Net Fáskrúðsfjörður
15 2502
Flugaldan ST 54 5.0 3 2.4 Net Akranes, Reykjavík
16 1642
Sigrún RE 303 4.9 4 1.7 Net Reykjavík
17 1925
Byr GK 59 4.2 2 3.0 Net Hafnarfjörður
18 2437
Hafbjörg ST 77 3.5 3 1.6 Net Hólmavík
19 2488
Kiddi RE 89 2.2 3 0.8 Skötuselsnet Sandgerði
20 2018
Garpur RE 148 1.7 2 1.4 Skötuselsnet Reykjavík
21 7096
Kristleifur ST 82 1.3 1 1.3 Net Drangsnes
22 1834
Neisti HU 5 1.0 2 0.6 Skötuselsnet Sandgerði
23 1808
Jóhanna EA 31 0.6 1 0.6 Net Akureyri
24 2447
Ósk ÞH 54 0.5 1 0.5 Net Húsavík