Netabátar í sept.nr.3

Listi númer 3.


Lokalistinn,

var búinn að steingleyma að klára netabátanna fyrir september,

enn fékk póst alla leið frá  lesanda Aflafretta sem var staðsettur í Kaliforníu í Bandaríkjunum,

já segið svo ekki að Aflafrettir eigi lesendur víða um heim,

Enn já svona er þá lokalistinn,

3 grálúðubátar á topp 3

og þar á eftir kemur svo Grímsnes GK sem var á ufsanum, enn veiðin hjá honum var frekar treg í sept.  reyndar aðeins 7 landaniur,

Maron GK aflahæstur þorsknetabátanna,

Halldór Afi GK sá sem réri ofast 25 róðra og reyndar þá réri Halldór Afi GK oftast allra báta á landinu í sept,

Talandi um Halldór AFa GK,Halldór Afi GK mynd Gísli Reynisson


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2774
Kristrún RE 177 182.4 1 182.4 Grálúðunet Reykjavík
2 1062 3 Kap II VE 7 133.5 4 42.4 Grálúðunet Grundarfjörður
3 2870 1 Anna EA 305 129.2 3 52.2 Grálúðunet Akureyri, Grundarfjörður
4 89 2 Grímsnes GK 555 77.4 7 15.8 Net Rif, Þorlákshöfn
5 2986 4 Sólborg RE 27 69.8 2 44.1 Grálúðunet Patreksfjörður, Ísafjörður
6 363 5 Maron GK 522 59.6 22 5.3 Net Keflavík
7 2705 6 Sæþór EA 101 44.6 15 4.8 Net Dalvík
8 2936
Þórsnes SH 109 42.6 1 42.6 Grálúðunet Akureyri
9 1546 7 Halldór afi GK 222 34.8 25 5.6 Net Keflavík
10 1907 11 Hraunsvík GK 75 30.6 21 4.0 Net Keflavík, Sandgerði
11 1986 10 Ísak AK 67 27.4 18 2.8 Net Akranes
12 2641
Björn Hólmsteinsson ÞH 164 25.6 17 3.6 Net Raufarhöfn
13 2617 8 Bergvík GK 22 22.7 10 5.6 Net Sandgerði
14 1876 13 Hafborg SK 54 21.6 12 2.4 Net Sauðárkrókur
15 2728 12 Halla Daníelsdóttir RE 770 18.7 15 3.9 Net Reykjavík
16 2655
Björn EA 220 18.6 10 3.6 Net Grímsey
17 2207 9 Kristbjörg ST 39 18.4 11 2.3 Net, Handfæri Drangsnes
18 1523
Sunna Líf GK 61 8.5 7 3.6 Net, Skötuselsnet Sandgerði
19 2018
Garpur RE 148 7.6 9 1.9 Skötuselsnet Sandgerði
20 1642
Sigrún RE 303 6.5 10 1.2 Net Reykjavík
21 1834
Neisti HU 5 3.4 6 1.0 Skötuselsnet Sandgerði, Reykjavík
22 1184
Dagrún HU 121 1.7 4 0.5 Net Skagaströnd