Nýi og gamli tíminn.


nýi og gamli tíminn 

fremi báturinn er aflaskipið Jóhanna Gísladóttir GK en þar fyrir aftan er nýjasti línubáturinn Stormur HF sem reyndar búið að selja til Kandada,

nokkur stærðarmunur er á þeim eins og sést á myndinni.  Stormur HF mun breiðari og líka mun hærri og lestarrýmið í báðum bátum er 

svipað eða í kringum 150 til 160 tonn í körum.

Stormur HF aftur á móti landaði ekki einu grammi af fiski frá því hann kom til landsins.  


Mynd Gísli Reynisson