Nýi Sighvatur GK á Ísafirði

Á ÍSafirði núna er fagurgrænn bátur sem vekur nokkra athygli þegar ekið er inn í bæin,


Er þetta nýjasti báturinn hjá Vísi Ehf í Grindavík.  Sighvatur GK,

Sighvatur GK er kominn til Ísafjarðar því að vélsmiðjan 3x Stál er að fara að vinna í að setja í bátinn kælibúnað frá 3x stál og líka búnað frá Marel,

Ég kíkti um borð í bátinn og myndaði smá.  

Set reyndar spurningarmerki við þessa 3 skjái sem eru í brúnni,

neðri skjárinn er örugglega ekki þægilegt að vinna við.  að sitja þarna í stólnum og beyjga hausinn niður til að sjá á skjáinn.  getur varla talist góð vinnustaðstaðaBeitukraninn

Myndir Gísli Reynisson