Páll Jónsson GK á heimleið

Núna fyrir stuttu síðan þá lagði nýi Páll Jónsson GK af stað frá Alkor í Gdansk í Póllandi áleiðis til ÍSlands,


Nýi Páll Jónsson GK er 45 metra langur og 10,5 metra breiður og er þriggja þilfara

gamli Páll Jónsson GK er 43 metra langur og 7 metra breiður

lestarrými er um 420 kör sem eru um 130 tonn af fiski,

gamli Páll Jónsson GK er með aðeins minna lestarrými enn nýi báturinn,


Páll Jónsson GK mynd Grímur Gíslason