Raufarhöfn í norðurljósum


Einn af þeim sem hafa verið duglegir að senda myndir til Aflafretta er Kristinn Hrannar Hjaltason sem er skipstjóri á Háey II ÞH frá Húsavík,

Hann sendi til dæmis myndina sem er prófæl myndin hjá Aflafrettir á Facebook síðu Aflafretta,

Sú mynd var tekinn á Raufarhöfn,

og hérna kemur önnur mynd sem að er jú líak tekinn á Raufarhöfn og á það vel við því að næsta færsla á undan þessari er mynd frá Hafþóri sem er líka tekinn á Raufarhöfn.

AF Háey II ÞH þá var báturinn nú frekar neðarlega á listanum í september enn þeir ætluðu sér að reyna að komast ofar núna í október.  Mynd Kristinn Hrannar Hjaltason