Skel ÍS 33, yfir 1000 tonn á einum mánuði

veiðar bátar sem eru gerðir út við Vestfirðina hafa svo til síðustu 70 árin eða svo einkennst af línuveiðum , togurunum og innanfjarðarækjubátum.  


Sömuleiðis þá voru nokkrir minni bátanna sem stunduðu hörpudiskveiðar í fjörðunum þarna fyrir vestan,

þó var það allt í mjög smáum stíl.  árið 1997 þá var keyptur til Flateyrar Skelfiskbáturinn Skel ÍS 33 sem kom í staðinn fyrir Æsu ÍS sem sökk árið 1996.

Skel ÍS 33 var sérhannað skip í skelveiðar og var mjög öfllugt í þann veiðiskap.  var smíðaður árið 1984 í Florida í Bandaríkjunum.  báturinn var gerður í á íslandi ekki lengi einungis til ársins 2002 og var þá seldur aftur út,

árið 1998 var fyrsta heila veiðiárið hjá Skel ÍS 33.  

enn hvernig gekk bátnum,

já óhætt er að segja að hann hafi mokveitt.  

9 þúsund tonn á einu ári
heildaraflinn hjá Skel ÍS 33 árið 1998 var tæp 9 þúsund tonn.  og ef við horfum bara á vertíðina 1998 þá settu þeir íslandsmet í mestum afla yfir vertíðina því að Skel IS landaði alls 2295 tonnum til 11.maí

Risa vertíðarafli og risa maí mánuður árið 1998
reyndar var Maí mánuður langstærsti mánuðurinn hjá Skel ÍS árið 1998 því að aflinn hjá bátnum fór yfir eitt þúsund tonn á þessum mánuði eða í raun  1083 tonn í 14 löndunum eða 77 tonn í löndun 
stærsta löndunin var 82,9 tonn.


Skel ÍS 33 Mynd Hafþór Hreiðarsson


comments powered by Disqus