Strákagöng. myndadagur nr.4


Eins og kemur fram í smá pistli með myndunum frá Siglufirði,


að til þess að komasti til Siglufjarðar þá eru 2 leiðir

úr Eyjafirðinum í gegnum Múlagöng til Olafsfjarðar og þaðan nýju Héðinsfjarðargöngin til Siglufjarðar,

bílarnir sem koma að sunna koma flestir í gegnum næst elstu göng á Íslandi,

nefnilega hin þröngu Strákagöng,

Hérna eru ansi flottar myndir sem Hafþór tók með drónanum sínum 

efsta myndin er hrikalega flott


Þórsnes SH.  Myndir Hafþór Benediktsson