Togarar í des.nr.4

Listi númer 4.

Lokalistinn,

nokkuð margfir sem fóru á sjóinn á milli hátíðanna,

góð veiði var hjá þeim og var t.d Kaldbakur EA með 206 tonn í einni l öndun 

alls 5 togarar fór yfir 600 tonnin og reyndar 6 ef Norma Mary er tekin með,

Breki VE endaði nokkuð ofarlega


Breki VE mynd Tói Vído

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Norma Mary H-110 936,5 4 236,2 Noregur
2
Kaldbakur EA 1 708,8 5 206,1 Akureyri, Neskaupstaður
3
Björg EA 7 665,9 6 199,9 Akureyri, Dalvík
4
Björgúlfur EA 312 645,3 5 161,5 Dalvík, Akureyri
5
Hjalteyrin EA 306 632,6 6 148,0 Dalvík, Ísafjörður
6
Björgvin EA 311 614,6 6 133,3 Dalvík, Ísafjörður, Grundarfjörður
7
Drangey SK 2 565,8 3 240,4 Sauðárkrókur
8
Breki VE 61 561,4 5 151,0 Vestmannaeyjar
9
Sirrý ÍS 36 514,0 7 98,0 Bolungarvík
10
Páll Pálsson ÍS 102 487,2 5 127,8 Ísafjörður
11
Helga María AK 16 436,3 3 181,9 Reykjavík
12
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 388,0 6 144,8 Vestmannaeyjar
13
Stefnir ÍS 28 373,8 5 94,9 Ísafjörður
14
Ljósafell SU 70 363,0 5 92,7 Fáskrúðsfjörður
15
Akurey AK 10 358,3 2 197,0 Reykjavík
16
Málmey SK 1 354,0 2 179,2 Sauðárkrókur
17
Viðey RE 50 348,1 2 206,9 Reykjavík
18
Gullver NS 12 344,1 4 111,8 Seyðisfjörður
19
Engey RE 1 279,5 2 142,9 Reykjavík
20
Múlaberg SI 22 276,4 3 115,2 Siglufjörður
21
Sóley Sigurjóns GK 200 256,0 3 121,4 Hafnarfjörður, Ísafjörður
22
Berglín GK 300 190,7 2 98,4 Keflavík, Ísafjörður
23
Ottó N Þorláksson VE 5 146,9 2 135,3 Vestmannaeyjar
24
Bergur VE 44 144,0 3 67,0 Vestmannaeyjar, Eskifjörður, Djúpivogur
25
Bylgja VE 75 144,0 2 83,4 Vestmannaeyjar, Eskifjörður