Togarar í júní. nr.5

Listi númer 5.


Lokalistinn,

Björgúlfur EA var aðeins með 115 tonn í einni löndun enn það dugað til þess að ná toppnum ,

Helga María aK 165 tonní 1

Stefnir ÍS 157 tonní 2

Akurey AK 171 tonní 1

Viðey RE 179 tonní 1

Ljósafell SU 116 tonní 2

Sirry ÍS 117 tonní 1

Drangey SK 163 tonní 1

Bylgja VE 84 tonní 1 og árangur Bylgju Ve í júní er ansi eftirtektarverður.  einn mesti mánaðarafli sem togarinn hefur landað í mörg ár, ef ekki sá mesti


Bylgja VE mynd Þórhallur Sófusson

Sæti Sknr Áður Nafn Afli Landanir Mest Veiðarfæri Höfn
1 2892 3 Björgúlfur EA 312 813.8 5 201.1 Botnvarpa Neskaupstaður, Dalvík
2 2889 1 Engey RE 1 768.0 4 222.3 Botnvarpa Reykjavík
3 1833 2 Málmey SK 1 760.5 4 209.8 Botnvarpa Sauðárkrókur
4 1868 4 Helga María AK 16 743.8 4 210.1 Botnvarpa Reykjavík
5 1451 6 Stefnir ÍS 28 664.0 8 115.6 Botnvarpa Ísafjörður
6 2890 8 Akurey AK 10 663.5 4 191.0 Botnvarpa Reykjavík
7 2895 12 Viðey RE 50 622.8 4 193.5 Botnvarpa Reykjavík
8 1277 7 Ljósafell SU 70 619.2 8 111.6 Botnvarpa Fáskrúðsfjörður
9 2919 9 Sirrý ÍS 36 586.8 8 102.7 Botnvarpa Bolungarvík
10 2893 13 Drangey SK 2 586.6 4 175.8 Botnvarpa Sauðárkrókur
11 1476 5 Hjalteyrin EA 306 561.5 5 150.7 Botnvarpa Neskaupstaður, Dalvík
12 2025 11 Bylgja VE 75 553.4 8 84.2 Botnvarpa Vestmannaeyjar, Grundarfjörður, Ísafjörður, Reykjavík
13 2401 14 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 537.5 6 132.4 Botnvarpa Vestmannaeyjar
14 2894 10 Björg EA 7 469.7 3 198.1 Botnvarpa Akureyri
15 1937 16 Björgvin EA 311 420.4 4 146.0 Botnvarpa Hafnarfjörður, Dalvík, Akureyri
16 1661 15 Gullver NS 12 394.1 4 123.6 Botnvarpa Seyðisfjörður
17 1274 17 Sindri VE 60 383.7 5 101.8 Botnvarpa Vestmannaeyjar
18 2891 18 Kaldbakur EA 1 375.0 3 155.8 Botnvarpa Akureyri, Noregur
19 1281 19 Múlaberg SI 22 168.2 4 52.4 Rækjuvarpa Siglufjörður
20 2262 20 Sóley Sigurjóns GK 200 162.7 3 65.0 Rækjuvarpa Siglufjörður
21 1905
Berglín GK 300 131.3 3 52.2 Rækjuvarpa Siglufjörður
22 1131
Bjarni Sæmundsson RE 30 2.0 1 2.0 Botnvarpa Reykjavík
23 2020
Suðurey ÞH 9 82.2 1 82.2 Botnvarpa Vestmannaeyjar