Togarar í nóv. nr.6

Lokalistinn,


Góður mánuður þar sem að 15 togarar komust yfir 600 tonn

Kaldbakur EA með 221 tonn í 1 og með  því fór á toppinn,

Viðey RE 155 tonní 1

Hjalteyrin 125 tonní 1.  góður árangur hjá þessum gamla togara

Björgúlfur EA 144 tonní 1

Málmey SK 211 tonn í 1

Sóley Sigurjóns GK 122 tonní 1

Akurey AK 170 tonní 

Norma Mary kom með engan afla inná þennan lista.  aftur á móti þá landaði togarinn 1.des
Ekki gleyma svo ef þið viljið styðja við bakið á Aflafrettir. að fara inná Aflafrettir.com og klikka þar á auglýsingar sem þar eru.,takk


Kaldbakur EA mynd Óskar Franz ÓSkarsson

Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2891 8 Kaldbakur EA 1 880,5 5 222,9 Botnvarpa Akureyri, Neskaupstaður
2 2895 6 Viðey RE 50 822,2 5 186,6 Botnvarpa Reykjavík
3 2893 1 Drangey SK 2 815,6 4 243,2 Botnvarpa Sauðárkrókur
4 1476 3 Hjalteyrin EA 306 802,9 6 147,3 Botnvarpa Dalvík, Grundarfjörður
5 1937 7 Björgvin EA 311 775,8 6 158,5 Botnvarpa Dalvík
6 2894 5 Björg EA 7 767,5 6 186,5 Botnvarpa Akureyri, Neskaupstaður, Dalvík
7 2892 11 Björgúlfur EA 312 737,8 6 198,4 Botnvarpa Dalvík, Akureyri
8 1833 16 Málmey SK 1 708,8 4 228,4 Botnvarpa Sauðárkrókur
9 100 2 Norma Mary H-110 697,2 4 243,2 Botnvarpa Noregur
10 1661 4 Gullver NS 12 692,8 7 127,7 Botnvarpa Seyðisfjörður, Eskifjörður
11 2262 12 Sóley Sigurjóns GK 200 691,9 6 126,6 Botnvarpa Keflavík, Eskifjörður, Siglufjörður
12 2890 13 Akurey AK 10 683,4 4 177,3 Botnvarpa Reykjavík
13 1868 10 Helga María AK 16 669,9 4 189,4 Botnvarpa Reykjavík
14 2889 9 Engey RE 1 646,0 4 187,9 Botnvarpa Reykjavík
15 1277 14 Ljósafell SU 70 640,1 9 108,9 Botnvarpa Fáskrúðsfjörður
16 2861 17 Breki VE 61 586,3 4 153,1 Botnvarpa Vestmannaeyjar
17 2401 15 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 570,0 7 142,9 Botnvarpa Vestmannaeyjar
18 1578 19 Ottó N Þorláksson VE 5 547,4 5 167,0 Botnvarpa Vestmannaeyjar
19 2919 18 Sirrý ÍS 36 522,4 9 98,1 Botnvarpa Bolungarvík
20 2904 21 Páll Pálsson ÍS 102 510,3 6 152,5 Botnvarpa Ísafjörður
21 1905 20 Berglín GK 300 464,0 5 111,3 Botnvarpa Siglufjörður, Seyðisfjörður, Eskifjörður
22 2677 23 Bergur VE 44 431,7 7 71,7 Botnvarpa Þorlákshöfn, Vestmannaeyjar, Djúpivogur
23 2025 22 Bylgja VE 75 394,7 7 74,1 Botnvarpa Vestmannaeyjar, Eskifjörður
24 1451
Stefnir ÍS 28 270,7 3 101,6 Botnvarpa Ísafjörður
25 1281 26 Múlaberg SI 22 179,1 2 103,7 Botnvarpa Siglufjörður
26 2350 25 Árni Friðriksson RE 200 46,3 2 26,9 Botnvarpa Reykjavík, Eskifjörður