Togarar í okt.nr.1

Listi númer 1.


All svakaleg byrjun í október,

Björg EA og Kaldbakur EA báðir með yfir 230 tonn í einni löndun

og ansi merkilegt að sjá Gullver NS troða sér þarna upp í 4 sætið á fyrsta listanum ,

og neðst er svo Bjarni Sæmundsson RE sem var við innanfjarðarrækjurannsóknir í Arnarfirði og landaði 3,3 tonnum af rækju sem fór til vinnslu í Kampa á ÍSafirði.

Bjarni Sæmundsson RE mynd Vigfús MarkússonSæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2894
Björg EA 7 472,7 2 239,0 Botnvarpa Neskaupstaður, Akureyri
2 2891
Kaldbakur EA 1 452,2 2 232,3 Botnvarpa Neskaupstaður
3 1833
Málmey SK 1 350,7 2 190,0 Botnvarpa Sauðárkrókur
4 1661
Gullver NS 12 343,9 3 129,8 Botnvarpa Seyðisfjörður
5 1868
Helga María AK 16 340,3 2 176,4 Botnvarpa Reykjavík
6 2889
Engey RE 1 312,7 2 170,3 Botnvarpa Reykjavík
7 2919
Sirrý ÍS 36 282,6 3 102,5 Botnvarpa Bolungarvík
8 1578
Ottó N Þorláksson VE 5 274,6 2 166,1 Botnvarpa Vestmannaeyjar
9 1476
Hjalteyrin EA 306 273,9 2 139,2 Botnvarpa Dalvík
10 2904
Páll Pálsson ÍS 102 262,6 3 110,0 Botnvarpa Ísafjörður
11 2861
Breki VE 61 260,1 2 155,5 Botnvarpa Vestmannaeyjar
12 2262
Sóley Sigurjóns GK 200 232,2 2 122,3 Botnvarpa Keflavík, Ísafjörður
13 2892
Björgúlfur EA 312 229,1 2 213,5 Botnvarpa Dalvík, Akureyri
14 2677
Bergur VE 44 214,1 4 70,9 Botnvarpa Djúpivogur
15 2893
Drangey SK 2 205,0 1 205,0 Botnvarpa Sauðárkrókur
16 1905
Berglín GK 300 196,4 2 104,7 Botnvarpa Ísafjörður
17 2895
Viðey RE 50 193,8 1 193,8 Botnvarpa Reykjavík
18 2890
Akurey AK 10 190,5 1 190,5 Botnvarpa Reykjavík
19 2401
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 189,5 3 130,8 Botnvarpa Vestmannaeyjar
20 1937
Björgvin EA 311 145,3 2 132,8 Botnvarpa Dalvík
21 2025
Bylgja VE 75 122,1 2 85,8 Botnvarpa Vestmannaeyjar, Eskifjörður
22 1281
Múlaberg SI 22 48,1 2 31,5 Rækjuvarpa Siglufjörður
23 1277
Ljósafell SU 70 37,8 1 37,8 Botnvarpa Ísafjörður
24 1131
Bjarni Sæmundsson RE 30 9,1 1 9,1 Rækjuvarpa Ísafjörður