Trollbátar í jan.nr.5

Listi númer 5.


Miklir yfirburði hjá Bergey VE.  var langaflahæstur í janúar og fór yfir 500 tonna afla,

var langhæstur trollbátanna og aflahæsti báturinn á landinu í janúar.  

Merkilegt hvað Sigurborg SH fiskaði vel.  mest 76 tonn íeinni löndun,


Bergey VE mynd Óskar STefánsson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Bergey VE 544 501.9 6 92.3 Eskifjörður, Vestmannaeyjar, Seyðisfjörður
2
Vestmannaey VE 444 381.4 5 93.0 Vestmannaeyjar
3
Hringur SH 153 336.3 6 69.7 Grundarfjörður
4
Vörður EA 748 330.5 6 73.9 Grindavík, Ísafjörður, Siglufjörður
5
Sigurborg SH 12 320.6 5 75.7 Grundarfjörður
6
Áskell EA 749 307.0 6 65.4 Ísafjörður
7
Dala-Rafn VE 508 301.9 4 86.4 Vestmannaeyjar, Þórshöfn
8
Brynjólfur VE 3 295.8 4 75.1 Vestmannaeyjar
9
Helgi SH 135 288.8 6 53.2 Grundarfjörður
10
Vestri BA 63 274.3 9 48.5 Patreksfjörður
11
Farsæll SH 30 265.2 6 51.6 Grundarfjörður
12
Steinunn SF 10 232.0 5 69.9 Grundarfjörður, Ísafjörður
13
Drangavík VE 80 229.1 5 51.4 Vestmannaeyjar
14
Þinganes ÁR 25 224.7 8 35.6 Þorlákshöfn, Hornafjörður
15
Fróði II ÁR 38 200.7 4 58.4 Þorlákshöfn, Hornafjörður
16
Sigurður Ólafsson SF 44 45.1 3 23.0 Hornafjörður