Trollbátar í mars. nr.4

Listi númer 4.


Það er heldur betur mjótt á milli efstu bátanna.  og já áhöfnin á Frosta ÞH ekkert heilagir með toppsætið.  Bergey VE með 79 tonní 1, Frosti ÞH 69 tonn í 1 og Vestmannaey VE 96 tonn í einni löndun og fór með því á toppinn,

enn það er mjög lítill munur á milli skipanna.  2,2 tonn á milli Vestmannaey VE og Frosta ÞH, og 2,4 tonna munur á milli Frosta ÞH og Bergey VE.

Vörður EA var hæstur á listann og með 113 tonn í 2 löndunum 

Hringur SH 71 tonní 1


Vestmannaey VE mynd Guðmundur Alfreðsson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 3 Vestmannaey VE 444 400.5 5 91.4 Vestmannaeyjar, Þorlákshöfn
2 1 Frosti ÞH 229 398.3 7 74.8 Þorlákshöfn, Reykjavík
3 2 Bergey VE 544 395.9 6 99.2 Vestmannaeyjar
4 4 Drangavík VE 80 325.9 7 55.0 Vestmannaeyjar
5 5 Dala-Rafn VE 508 253.3 4 72.4 Vestmannaeyjar
6 6 Steinunn SF 10 243.8 5 62.5 Þorlákshöfn
7 10 Vörður EA 748 243.2 4 73.6 Keflavík, Grindavík
8 8 Hringur SH 153 214.4 3 74.1 Grundarfjörður
9 11 Áskell EA 749 185.8 3 64.9 Grindavík
10 7 Fróði II ÁR 38 176.7 5 46.4 Þorlákshöfn
11 9 Jón á Hofi ÁR 42 171.0 4 57.9 Þorlákshöfn
12 12 Þinganes ÁR 25 117.5 4 29.8 Þorlákshöfn
13 13 Vestri BA 63 110.9 3 38.4 Patreksfjörður
14 14 Helgi SH 135 103.7 2 53.7 Grundarfjörður
15 16 Farsæll SH 30 92.1 2 47.3 Grundarfjörður
16 15 Frár VE 78 49.3 1 49.3 Vestmannaeyjar

comments powered by Disqus