Trollbátar í mars.nr.3

Listi númer 3.


Það stefnir í að slagurinn um toppinn á þessum nýja lista á síðunni verði á milli stysturskipanna Bergey VE og Vestmanney VE ásamt Frosta ÞH,

Frosti ÞH var með 69 tonn í 1 löndun 

Bergey VE 94 tonn í 1

Vestmanney VE 71 tonní 1, og allir þessir bátar eru komnir yfir 300 tonnin

Drangavík VE kemur þar á eftir. og spurning hvort að þeir nái að troða sér upp fyrir 4 sætið.  voru núna með 111 tonn í 2 róðrum 

Fróði II ÁR 47 tonní 1
Hringur SH 74 tonní 1

Þinganes SF 58 tonní 2

Jón á Hofi ÁR 42 tonní 1


Drangavík VE mynd Tryggvi Sigurðsson

Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli veiðarfæri Höfn
1 2433 1 Frosti ÞH 229 329.1 5 74.8 Troll Þorlákshöfn
2 2744 3 Bergey VE 544 316.9 5 99.2 Troll Vestmannaeyjar
3 2444 2 Vestmannaey VE 444 304.1 4 91.4 Troll Vestmannaeyjar, Þorlákshöfn
4 2048 4 Drangavík VE 80 277.8 6 55.0 Troll Vestmannaeyjar
5 2758 5 Dala-Rafn VE 508 207.6 3 72.4 Troll Vestmannaeyjar
6 2449 7 Steinunn SF 10 183.8 4 62.5 Troll Þorlákshöfn
7 2773 10 Fróði II ÁR 38 150.3 5 42.2 Troll Þorlákshöfn
8 2685 12 Hringur SH 153 143.4 2 74.1 Troll Grundarfjörður
9 1645 11 Jón á Hofi ÁR 42 135.3 4 57.9 Troll Þorlákshöfn
10 2740 6 Vörður EA 748 130.3 3 68.5 Troll Grindavík
11 2749 8 Áskell EA 749 126.3 3 64.9 Troll Grindavík
12 2040 13 Þinganes ÁR 25 117.5 4 29.8 Troll Þorlákshöfn
13 182 9 Vestri BA 63 110.9 3 38.4 Troll Patreksfjörður
14 2017 14 Helgi SH 135 92.1 2 50.0 Troll Grundarfjörður
15 1595 15 Frár VE 78 49.3 1 49.3 Troll Vestmannaeyjar
16 1629 16 Farsæll SH 30 44.7 2 44.7 Troll Grundarfjörður
17 1019
Sigurborg SH 12 33.0 2 30.0 Rækjuvarpa Siglufjörður
18 2906
Dagur SK 17 20.9 1 20.9 Rækjuvarpa Sauðárkrókur

comments powered by Disqus