Trollbátar í nóv.nr.6

Lokalistinn,


Vestmannaey VE með 74 tonní 1 og fór yfir 400 tonnin og þar með hæstur

Dala Rafn VE 80 tonní 1 og náði í annað sætið

Bergey VE 71 tonní 1

Sigurborg SH 57 tonní 1

Ekki gleyma svo ef þið viljið styðja við bakið á Aflafrettir. að fara inná Aflafrettir.com og klikka þar á auglýsingar sem þar eru.,takk


Dala Rafn VE mynd Ragnar Aðalsteinn Pálsson


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2444 1 Vestmannaey VE 444 404,2 6 96,6 Botnvarpa Eskifjörður, Vestmannaeyjar, Seyðisfjörður, Neskaupstaður
2 2758 6 Dala-Rafn VE 508 378,6 5 86,0 Botnvarpa Vestmannaeyjar, Þórshöfn
3 2744 3 Bergey VE 544 378,4 5 99,5 Botnvarpa Vestmannaeyjar, Seyðisfjörður, Neskaupstaður
4 2740 4 Vörður EA 748 370,9 7 73,1 Botnvarpa Grindavík, Eskifjörður, Ísafjörður
5 2449 2 Steinunn SF 10 362,1 6 72,4 Botnvarpa Grundarfjörður, Skagaströnd, Ísafjörður
6 1645 5 Jón á Hofi ÁR 42 301,1 5 77,9 Botnvarpa Þorlákshöfn, Hornafjörður, Neskaupstaður, Eskifjörður
7 1752 7 Brynjólfur VE 3 242,2 5 67,0 Botnvarpa Vestmannaeyjar
8 2773 9 Fróði II ÁR 38 242,0 5 65,8 Botnvarpa Þorlákshöfn, Hornafjörður
9 1595 8 Frár VE 78 233,6 6 55,6 Botnvarpa Vestmannaeyjar
10 2685 11 Hringur SH 153 230,8 4 71,3 Botnvarpa Grundarfjörður
11 182 10 Vestri BA 63 198,1 7 45,3 Botnvarpa Patreksfjörður
12 2017 13 Helgi SH 135 194,1 4 50,9 Botnvarpa Grundarfjörður
13 1019 15 Sigurborg SH 12 175,4 3 63,9 Botnvarpa Grundarfjörður
14 2749 12 Áskell EA 749 172,2 3 64,7 Botnvarpa Grindavík, Eskifjörður
15 2040 16 Þinganes ÁR 25 156,6 7 34,2 Botnvarpa Hornafjörður
16 2048 14 Drangavík VE 80 126,9 3 49,1 Botnvarpa Vestmannaeyjar
17 1629 17 Farsæll SH 30 89,3 2 45,2 Botnvarpa Grundarfjörður
18 173 18 Sigurður Ólafsson SF 44 85,8 7 23,6 Botnvarpa Hornafjörður
19 177 19 Fönix ST 177 9,3 1 9,3 Botnvarpa Hólmavík