Tveir ferðalangar saman í Færeyjum, Jakob og Herjólfur

Það hefur ekki farið framhjá neinum sem fylgst hefur með ævintýri Herjólfs sem er nýja  Vestmannaeyjaferjan að hún er loksins á heimleið eftir ansi langa veru í Póllandi eftir að hún var fullsmíðuð.


Ætla ekki að rekja söguna um Herjólf hérna því hana vita flestir og hægt að lesa um það á öðrum miðlum,

Herjólfur er núna í Þórhöfn í Færeyjum, og er hann 72 metra langur og 16 metra breiður

Þar er líka annar bátur sem er líka á ferðalagi yfir hafið og er sá bátur margfalt minni en Herjólfur,

það er báturinn Jakob N-5-G sem er plastbátur eða Spútnik bátur sem líka á ferðlagi yfir hafið.

Nokkrir Spútnik bátar eru á Íslandi.  

t.d Lágey ÞH,  Elli P SU og Gestur Kristinson ÍS 

Sá bátur er ekki nema 12 metra langur og 4 metra breiður,

Jakob er líka núna í Þórshöfn þegar að þetta er skrifað og á nokkuð langa leið fyrir höndum, alla leið til Norður Noregs

Herjólfur er búinn að vera á siglingu í um 4 daga frá Póllandi og hefur mest silgt á um 14,6 mílna hraða.

Jakob byrjaði ferðalagið sitt í Stykkishólmi þar sem að báturinn var smíðaður og fór þaðan til Bíldudals.  þaðan til Vestmannaeyja og þaðan til Þórhafnar í Færeyjum,
 
og hefur mest verið á um 11 mílna hraða. 

útgerðmaðurinn  Jón Páll Jkaopsson er skipstjóri á Jakobi þessa löngu leið,


Jakob mynd Svanur Þór


Herjólfur mynd Jan Williams