Uppsjávarskip nr 20

Listi númer 20.


Nú má segja að makrílvertíðin sé búinn og það er ansi mjótt á milli skipanna,

5 skip náðu yfir  9 þúsund tonn af makríl  og þaraf voru 4 skipanna í kringum 9400 tonnin.  

Beitir NK var aflahæstur á þennan lista með um 6000 tonn í 4 löndunum,

Víkingur AK samt ennþá hæstur 

Jóna Eðvalds SF landaði oftast á þennan lista
var með 3461 tonn í 5 löndunum 


Jóna Eðvalds SF mynd Vigfús Markússon


Sæti Sæti áður Nafn Heildarafli Landanir Loðna Síld Kolmunni Makríll
1 1 Víkingur AK 48237 33 15597 1369 21795 9472
2 2 Venus NS 150 46879 35 18158 780 18541 9397
3 3 Beitir NK 46516 30 11459 2262 24353 6615
4 4 Börkur NK 43959 29 14146 1863 21806 6138
5 5 Vilhelm Þorsteinsson EA 37762 29 16066 345 13256 8091
6 6 Hoffell SU 80 35377 32 8714 1358 15871 9401
7 7 Bjarni Ólafsson AK 33477 28 5597 1500 22386 3988
8 8 Aðalsteinn Jónsson SU 31407 25 9334 334 12311 9422
9 9 Hákon EA 27121 24 5377 434 15621 5688
10 10 Guðrún Þorkelsdóttir SU 25988 29 3005 442 14023 8512
11 11 Heimaey VE 25484 26 11151 494 5002 7242
13 13 Jón Kjartansson SU Nýi 24605 24 5247 229 10079 9048
14 14 Ásgrímur Halldórsson SF 23447 28 7837 1206 8943 5457
12 12 Sigurður VE 23126 22 10777 1038 6578 4729
15 15 Ísleifur VE 21231 23 7531 900 7099 5699
16 16 Kap VE 20216 27 7566 370 6175 6103
17 17 Polar Amaroq 3865 17084 19 9762 5 587 6730
18 18 Álsey VE 16949 25 9825 1138 1136 4843
20 20 Jóna Eðvalds SF 15783 22 8651 1271 37 5820
19 19 Margrét EA 14575 10
14 14536 24
21 21 Jón Kjartansson SU 10243 7

10228 15
22 22 Huginn VE 6466 4 6466